Morgunblaðið - 19.02.1950, Qupperneq 4
MORGVyBLAÐlÐ
Sunnudagur 19- febrúar 1950
Nýju og gömlu i
ansarnir
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur undir stjórn
JAN MORAVEK
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30 e. h. — Sími 3355.
Álltaf er Guttó vinsælast
iL%emintid yííkur
Gömlu
dansarnir
jr
1
Röðli
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 5327.
1! Kveunadeild Slj savarnaf jelags íslartds. Reykjavík
■m.
] Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöid kl. 9.
; Aðgöngumiðar seldir i anddyri hússins eftir kl. 7.
£ Nefndin.
INGOLFSCAFE
Eldri dansarnir
m
.»
£ í 'i'ngólfskaffi í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá
£ kl. 5 í dag. — Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826.
” Fjelag Árncshreppsbúa, Reykjavxk, heldur
KVÖLDVÖKU
Hí-
n
£ með ýmsum skemmtiatriðum að Þórskaffi kl. 8 í
2 kvöld, sunnuáaginn 19. febrúar.
í D A N S A Ð
m
“ Stjórnin.
Grænmetissúpa
Niðursoðin, fyriiliggjandi.
(JJaaert -J*\riótjánteon cJ (Jo. ll.j.
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunxim
frá
SIGLRÞÓR
Hafnarstrætí 4
Reykjavík.
Margar gerSir
Sendir gegn póstkröfu hvert á iand
sem er,
— Sendifi náhvmml mál —-
iinBuintiauiii
■v m d&Pt?
Auglýsendur afhugið!
að ísafold og Vörður er
vinsælasta og fjölbreytt-
asta blaðiö í sveitvm
landsins. Kemur út einu
sinni í viku — 16 síður.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■»
50. dagur ársins.
Helgidagslæknir er Jón Eiríksson,
Ásvallagötu 28, sími 7587.
Næturvörður er 1 Laugavegs Apó-
teki, sími 1616.
Næturakstur annast B.S.R., sími
1720.
I.O.O.F, =1312208=Kvm
□ Edda 59502217—7
I.O.O.F. ob. 1P1312218*/4=N.K.
Brúðkaup
Föstudaginn 17. þ. m. voru gefin
saraar. í iijónaband af sjera Jóni
Thorarensen. ungfrú Steinunn Lárus
dótíir og Ölafur Þ. ögmundsson,
trjesmíðameistari. Heimili brúðhjón-
anna er i Höfðaborg 64.
Blaðamannafjelag
ísiands,
31aðamenn, munið fundinn í lag
að Hótel Borg kl. 2.
Þvi er Vigfúsi illa við
Grábrók?
Jeg geri íáð fyrir, að menn eigi
erfitt með að skiija, hvað Vigfús
Guðmundsson gestgjafi á við, með
klausu sinni í blaðinu þ. 11. þ. m.
Og eiga menn þó ýmsu skrítnu að
venjast úr þeirri átt.
Hann mótmælir ekki leiðrjettingu
minni, um nafnið á gististað hans.
enda gat hann það ekki, því skáli
hans er undir Grábrók, sem í dag-
legu tali er kölluð Brók, og er sú
styting nafnsins áreiðanlega mjög
gömul.
Skálinn stendur undir gíg cem
lieitír Grábrók, og hraunið sem kom-
ið hefir úr þeinx gig beitir Grá-
brókarhraun en ekki Hreðavatns
hraun.
Það er furðulegt að til skuli vera
fslendingar, sem vilja ekki kannast
við forn og greinargóð ömefni. Ber
slxk Vöntun á ræktaxsemi, vott um
litla þjóðhollustu. Ef mönnum helst
það uppi, að brengla gömlum ör-
nefnum, eða afbaka þau, væri full
þöxf á, að setja nafnaskilti meðfram
þjóðvegunum, svo ferðamenn geti
lært hin fornu og þjóðlegu heiti.
Daníel Kristjánsson,
Hreðavatni.
Stúkan Daníelsher
í Hafnardrði fer í heimsókn til
stúkunnar Víkings í Reykjavík ann-
að kvöld. Farið verður frá Hafnar-
firði með strætisvögnum kl, 7,30.
Sjálfstæðiskvennafjelag'ið
Hvöt
1 hehlur ársliátíð sína í Sjálfstæð-
ishúsinu annað kvöld, og hefst hún
ki. 6 e.h. — Miða skal vitja í dag
til Maríu Maack, f’ingholtsstræti
25, eðu Áslu Guðjónsdóttur, Suð-
urgötu 35.
Síðdegishljómleikar
í Sjálfstæðishxxsinu í dag. Carl
Billich, Jóhannes Eggertsson og Þor-
valdur Steingrímsson leika: 1. M.
Rhode: Verdi fantasia. 2. W. A.
Mozart: Sonata no 6 fyrir fiðlu og
píanó. 1. Allegro con spidito. 2.
Allegro. 3. a) R. Leoncavalla: Mattin
ata. b) R. Friml. Chanson (In love).
4. E. Kalman: Nokkur óperettulög.
5. A. Rubinstein: Melodia. 6. Noel
Cowárd: Lög úr óperettunni „Bitter
Sweet“ 7. De Maurizi: Dan Romania
8. J. Strauss: Æfintýri í Vínarskógi,
valt.
Baráttan gegn
berklaveikinni
Athyglisverð aukamynd er nú sýnd
í Tjamarbió. Er hún um baráttima
gegn berklaveikinni. Myndin er
dönsk og sýnir hvemig menn þar í
landi heyja baráttuna gegn þessari
veiki, og nvernig sjúklingxmum er
lijálpað að verða aftur nýtur þegn í
þjóðfjelaginu.
Sveitakeppni
Kvennadeildar
Bridgefjelagsins heldur áfram ann-
| að kvöld í Mjólkurstöðinni, og hefst
stundvíslega kl. 8. -— Þá verður önn-
ur umferð spiluð.
Tískan
Jan Meredith sýnir þennan
snotra göngubúning, þröngt svart
pils og ljós-brúngráan jakka. Jakk
inn er stuttur, með stóruni uppsxög
um á hinuni víðu emium. Það er
bæði hægt að hafa hann víðan og
beltislausan, og nota yið liann lakk
lielti, sem fær hann til að standa
út að neðan.
Leiðrjetting
1 jarðarfarartilkymúngu um Ang
antý Hrjóbjartsson, sem birt var í
blaðinu í gær, misritaðist útfarardag
urinn, stóð þnðjudagur, en átti að
vera mánudagur, samanber augíýs
ingu í dag.
Skipafrjettir
Ríkisskip;
Hekla var á Akureyri í gærdag.
en þaðan fex' hún vestur um land til
Reykjavíkur. Esja er í Reykjavik og
ferð þaðan n.k. miðvikudag vestur
Fimm mínútna krossgáta
SKYRING VR
Lárjett: — 1 landsins — 7 hnött-
ur — 8 mannsnafn — 9 sónn — 11
skammstöfun. — 12 kalla — 14 rjett-
lát — 15 hinir.
Lóðrjett: — 1 verslunarvöm — 2
eyða — 3 tveir eins — 4 ónefndur
— 5 ílát — 6 fisk — 10 söngur —
12 lélegur skáldskapur — 13 dýr,
Lausn síðustu krossgátu
Lárjett: — 1 dagskrá — 7 org —
8 kól — 9 fð — 11 ak — 12 all —
14 naflinn — 15 Hxóar.
LóSrjett: — 1 dofinn —• 2 arð —
3 G.G. — 4 K.K. — 5 róa — 6 ólk-
una — 10 ull — 12 afar — 13 lifa.
um land til Akureyrar, Herðubreíð
er í Reykiavík og fer þaðan n.k.
þriðjudag. austur txm land til Siglu-
fjarðar. Skjaldbreið verður væntan-
lega á Akureyri siðdegis í dag. Þyrill
er í Reykjavík. Skaftfellingur á að
fara frá Vestmannaeyjuxp á morgun
til Reykjavíkur.
S. í. S.x
Ax-narfell er á Akurevri. HvassafelP
fór fi'á Hamborg á fimmtudag áleiðis
til Sighifjaiðar.
TTtvarpið
Sunnudagur:
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnix'. 11,00 Messa x Dómkirkjunni
(sjera Bjarrxi Jónsson vígslubiskup).
12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15
íftrarp til íslendinga erlendis: Frjett
ir. — Ei'indi (Helgi Hjörvar). 15,45
ÍJtvarp frá ' sxðdegishliómleikum í
Sjálfstæðishúsinu (Carl Billich, Þor
vaidur Steingrimsson og JóhanneS
Eggertsson leika). 16,30 Veðurfregn-
ir. — 18,25 Veðurfregnir. 18,30
Barnatími. (Þorsteinn ö. Stephen-
sen): a) Æskuminning: „Hesta-
mennska" (Theódór Árnason). h)
Eeikið fjórhent á píanó (Sybil Ur-
bantschitsch og Per Lanzky-Otto):
Tveir valsar eftir Brahms. — Mars
eftir Schuh’rt. ■—■ „Bjamardans" eft-
ir Schumann. c).Stefán Jónsson kenn
ari les íramhald sögunnar „Margt
getur skemmtilegt skeð“. 19,30 Tón-
leikar: Ciioial nr. 1 í E-dúr eftir
César Franck (plötur). 19,45 Auglýs
ingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Samleik
ur á trompet og píanó (Paul Pampi-
cliler og Fritz Weisshappel): Svíta
eftir Sehested. 20,35 Erindi: SjónJeik
ir og trúarbrögð; —- miðaldakirkjarx
(sjera Jakob Jpnsson). 21.00 Tónleik-
ar: „Apollo Musagetes", balletsvíta
eftir Strawinsky (piötur). 21,30 Ér-
indi: Skiíningstrje góðs og ills; fyrii
hluti (Simon Jóh. Ágústsson prófess
oi). 22,00 Frjettir og veðurfregnír.
22.05 Danslög (plötur). 23,30 Dag-
ski'árlok.
Mámidagur;
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðux*
fregnii'. 12.15-—13,15 Hádegisútvarp.
15.30—16,30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,3(J íslenskukennsla; I. fl.
—■ 19,00 Þýskukenrtsla; II. fl. 19,25
Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug
lýsingar. 20,00 Frjettir, 20,20 Ut-
varpshljómsveitin (Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar); a) Lög eftir
Hartmann o.g Gade. b) Lög úr óper-
unni „Madame Butterfly" eftir
Puccini, 20,45 Um daginn og veg-
inn (Þorvaidur Garðar Kristjánsson
lögfræðingur). 21,05 Einsöngur Vil-
hjálmur S. V. Sigurjónsson): aj
„Vögguljóð“ eftir Schubert. b)
„Heimir“ eftir Sigvalda Kaldalóns.
c) „Sofðu, unga ástin mín“; Karl O.
Runólfsson raddsetti d) „1 fjarlægð“
eftir Kaii O, Runólfsson. e) „Ay, ay,
ay,“ eftir Freire. 21,20 Erindi Leynd
ardómar ljóssins (Grjetar Fells rit-
höfundur). 21,45 Tónleikar. (plötur)
21.50 Lög og rjettur (Ólafur Jóhanix
esson prófessor). 22,00 Frjettir og
veðurfregnir. —- 22,10 Passíusálmar
22,20 Ljett lög (plötur). 22,45 Dag-
skrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31,22 — tl m, — Frjettir kl.
06,06 — 11,00 12,00 — 17,07.
Auk þess m. a.: Kl. 15,40 Heims-
! meistarakeppnin í skautahlaupi. Kl.
17.40 Norsk málverk, fyrirlestur. Kl.
18,00 Kammerhljómsveit Boj'd Noels
Kl. 19,05 Sigrid Undset dagskrá. Kl.
19.40 Verslunarmannakór Stavanget
syngur.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 13 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 15,00 HM á
skautum í Eskiltuna. Kl. 17,30 Frá
A til ö. leikur. Kl. 18,05 Hljómleik-
ar. Kl. 18,50 Jean, leikrit eftir László
Bush-Fekete. Kl. 20,30 Sónata nr. 2
í e-moll fyrir fiðlu og pianó, eftir
Emil Sjögren,
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31.51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
I Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Sunnu-
dagahljómleikar. Kl. 18,55 Litið leik
rit, „Prestur og læknir“, eftir Jens
Locher.