Morgunblaðið - 19.02.1950, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.02.1950, Qupperneq 5
Sunnudagur 19. febiúar 1950 MORGUNBLAÐIÐ f>læpafaraldur, í Svíþjóð skoðanir nm og úrbætur Eftir Thomas Harris, frjettamann Reuters. STOKKHOLMI — Afbrotafar- aldur gengur nú yfir Svíþjóð, og kveður svo ramt að, að málið hefur komið vil álita og athug- unar þingsins. Þingrnenn frjáls- lynda flokksins báru fram til- lögu þess efnis, að ungir af- brotamenn skuli sæta strangri meðferð. Ástæðan var útkoma íikýrslna fyrir árið 1949, sem ssýna, að það ár hefir verið meira um glæpi í Stokkhólms- foorg, en nokkurt annað ár í cögu hennar. Afhrot fara ört í vöxt. Fyrir hendi eru ekki skýrsl- Ur trá öðrum landshlutum, en búist er við, að þær múndu vitna um samskonar lögbrot í bðrum borgum landsins. Á seinasta ári voru framin 38 morð í Stokkhólmi, 37 rán, 29,517 innbrot. 580 falsanir, S352 fjárdrættir og 357 manns voru dæmdir fyrir .meiri hátt Skiptar usidirrét aðra tryggingu en nöfn tveggja annara Svía. — Þanmg skapa glæpamennirnir oft þrenningu, taka víxil og eyða fjenu sam- eiginlega, án þess að ætla sjer að endurgreiða bankanum. Kynferðisbrot. Þau „meiri háttar kynferðis- brot“, sern áður var getið, eru aðallega fólgin í nauðgunum og öðrum afbrotúm, sem framin eru á börnum. En það er líka annars konar háttarlag, sem veldur lögreglu borgarinnar ó- þægindum, enda þótt ekki sje það svo alvarlegs eðlis. Svo er nú samt komið, að götur borg- arinnar eru konum ekki örugg- ar, úr því að dimmt er orðið. — Kvennaveiðarar stánda á götu- hörnunum og ávarpa konur. Neita þeir oft að látá þær í friði, hqrbergjum næturlangt, hafa aðgang að lessölum, þar sem þeir lesa blöðin, þreyta leiki og taka á móti gestum. Eitt þessara ,,opnu hæla“ hef- ur gestaherbergi, þar sem kvæntum mcnnum er leyft að dveljast næturlangt með konum sínum öðru hverju. Hingað til hafa þessi hæli gefið afar góða raun. Enn hefur sannast að segja enginn flúið, og margii fanganna hafa orðið sannir vinir tangavarðanna og heimsækja þá, er þeir hafa ver- ið látnir lausir. Ýmsir télja, að þarna sje sú Bæjarsjóði gerf að greiða 14 þús. kr„ fyrir einn fÍRgyr Má! er reis úl af slysi er varð i sirælisvapi dæmi í Hæstarjeíli ♦' i' í HÆSTARJETTI hefur verið kveðinn upp dómur í rnáli, erj| reis út af slysi, sem piltur varð fyrir í strætisvagni. Faðir pilts-j: ins höfðaði mál gegn borgarstjóra Reykjavíkur h.f. bæjarsjóðs,;. til greiðslu skaðabóta til piltsins vegna slyssins, að upphæðt rúmlega 20.000 kr. í hjeraði var bæjarsjóður sýknaður aí skaða-: bótakröfu þessari, en í Hæstarjetti gert að greiða hann- að rokkru. Málavextir eru þeir er hier*- skal nú greina. Málavextir. Hinn 11. apríl 1946 var Sverrir Tryggvason, Borg- arholti 9, farþegi í strætisvagni, sem var eign stefnda. -— Stóð leið, er heppilegust sje að val- in verði er unglingar eiga í Sverrir aftarlega i vagninum. I hlut. Það á að kenna þeim að|námunda við Bjarmaland við lifa vammlausu lífi og benda j Lauganesveg staðnæmdist vagn þeim á skyldur þeirra við þjóð- inn U1 að hleypa ut farÞe§um' &r kynferðisbrot". 0 , uns kallað hefur vérið a lögregl Samskonar tolur fyrir arið ^ ^ i vjo 1925, sem Var eitt versta árið fyrir stríð að þessu leyti, eru þessar: 3 morð 12 rán, 4663 innbrotsþjófnaðir, 35 falsanir, .1167 fjárdrættir og 43 voru ,,fundnir sekir um meiri háttar kynferðisbrot“. Þetta sama ár voru að vísu ekki nema 442,528 íbúar í höfuðborðinni, en voru 732,000 í fyrra. Lögreglustjóri Stokkhólms, 'Alvar Zetterqvist hefur sagt: ,,Við eig'um við óhemju erfið- leika að etja þar eð glæpum fer . sífjölgandi. Lögregluliðið getUr hvergi nærri gert smáaf- brotunum viðhlítandi skil. — Á götúín Stokkhólms eru menn 'ekki eins óhultir og skyldi vegna þess. að v;ð eigum of fá- «m lögregluþjónum á að skipa“. Margir eru ekki sakhæfir. Mikill hluti afbrotamanna er undii 18 ára aldri, Sem er lög- aldur sakamanna í Svíþjóð Þeir bindast samtökum sín á milli og Stofna glæpamannafjelög. Meginviðfangsefni þessara flokka eru bifreiðarnar. — Þeir brjóta þær ipp, aka þeim á brott og hvolfa þeim síðan, en bafa oft lent í árekstri við önn- ur farartæki áður. svo að ekki er sjón að sjá bifreiðarnar, er þær finnast á ný. Þar eð menn, er ekki hafa náð 18 ára aldri, geta að lögurri ekki framið glæpi í Svíþjóð, eru þessir bif- ■'i.eiðastuldir kallaðir „lán“, að fjafnaði. En vátryggingarfjelögin líta þessi ,,lán“ óhýru auga og bjóða nú þeim bifreiðaeigehdum lækk uð iðgjöld, sem búa vagna sína með þjófavara, er hefur verið íundinn upp hjer. Aðrir unglingar stela bifhjól- Um og breyta þeim í útliti. Á bessum farartækjum fara þeir að svo búnu úm þjóðvegi lands ins með miklum gauragangi. Vixlafalsanir tíSar. Margir telja, að hinar tíðu falsanir hjer sje því að kenna, hve auðvelt sje að fá víxla. — " Hvaða sænskur banki, sem er, Xánar allt að 1500 króna hverj- um þeim, er hefur sæmilegt orð ú sjer. Hann þarf ekki að setja una. Þegar konur hafa beðið borgara á götum úti, sjer til hjálpar, þá hefur það oft endað með skelfingu, því að þessir „ljótu skiftavinir“, eins og Sví- ar nefna kvermasnápana, verða ekki lítið reiðir, er skorist er í leikinn Kemur þá ekki ósjaldan fyrir, að þeir, sem hafa ætlað að sýna af sjer hugarþel ridd- arans, eiga um sárt að binda að viðskiftunum loknum. I þessu sambandi er ekki úr vegi að geta þess, að lögreglan hefur gengið svo vel fram í að útrýma skækjulifnaði, að á göt- um borgarinnar getur að líta miklu fleiri karla en konur í leit að rekkjunaut á náttarþeli. Flóttinn úr sveitanum. Ýmsir eru þeirrar skoðunar, að undii rót glæpafaraldursins Svíþjóð sje að nokkru leyti að finna í flóttanum ur sveit- unum til kaupstaðanna. — Á undanförnum f jörutíu árum hef ur íbúatala Stokkhólms til að mynda tvöfaldast. Ungar konur og karlar streyma til höfuðborgarinnar úr afskekktum sveitum, í leit að starfi, sem er nógu vel launað til að fleyta fram lífinu. Þetta tekst ekki og fólkið getur ekki flúið á náðir foreldranna um ISdýrt fæði og húsnæði. Það leitar sjer þá tekna af glæpum sjer til viðurværis. Vilja lækka sakhæfisaldurinn . Aðrir segja, að færa beri sak- hæfisaldurinn niður, svo að af- brotamenn á æskuskeiði verði sendir í fangelsi og farið með þá eins og glæpamenn, í stað þess að láta þá sæta sálfræði- legri aðgerð. Þessir sömu menn benda á, að í sumum fangelsum landsins sje alls ekki beitt neinu harðrjetti. — Þeir fangar stærstu fangels- anna, sem vekja athygli á sjer fyrir góða hegðan eru sendir til „opinna hæla“, sem svo eru nefnd. Eru það í raun og veru vinnuhæli, þar sem engir verð- ir, enginn gaddavír og engar lokur eru á dyrunum. Menn flýja ekki að viðlögðum heiðri sínum. Þeir dveljast í litlum fjelagið. Sú leið mundi áhrifa- meiri en sálgreining í þar til bærum skóla En til þess, að menn verði settir á þessi hæli, þurfa þeir að hafa náð .~akhæfisaldri. Kirkjan vísar þar ekki véginn. Klerkastjettin segir, að í trú- arbrögðunum sje fólgin laúsn á glæpamanna vandamáli lands- ins. Leikmönnum finnst að jafn vel trúarbörgðunum muni veit- ast erfitt að leysa vandann, eink um vegna þess, að kirkja lands ins þekkir engan meðal veg. Hún er kalvinsk og segir, að syndugt sje að fara í kvikmynda hús, skemtigöngur og að dansa á sunnudögum. Verður ekki sjeð, að hún veiti mönnuiti þær þægilegu og liagnýtu lífsreglur, sem þeim henta. Vörubúðin sigraði í firmakeppni Hafnarfj. Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. FIRMAKEPPNI Bridgefjelags Hafnarfjarðar lauk í vikunni sem leið. Alls tóku þátt í keppninni 32 firmu. Keppt var í tveim riðlum og tvær umferðir sþil- aðar í hvorum riðli, en til úr- slita spiluðu svo 8 efstu firmu hvers riðils_ Sigurvegari keppninnar varð Einn eða fleiri af farþegunum fóru út um afturdyr vagnsins. Vagninn var ekki þannig gerð- ur, að hægt væri að loka aftur- dyrum hans úr sæti bifreiðar- stjóra og urðu farþegar því að annast það. Ætlaði stefnandi að loka dyrunum innan frá, er far- þegarnir voru farnir út, en sam tímis skellti farþegi, sem farið hafði út um afturdyrnar hurð- inni að stöfum utan frá, með þeirh afleiðingum að hægri hönd stefnanda varð á milli dyrastafsins og læsingarjárns hurðarinnar. Tók framan af vísifingri hans, um miðjan mið- fingurköggul, og nö'gl og fram an af gómi löngutangar. Stefn- andi virðist ekki hafa tekið eft- ir meiðslum sínum þegar í stað, og var bifreiðarstjóranum ekki gert aðvart um slysið, fyr en að stundarkörni liðnu, *er hann hafði ekið nokkurn spöl. Gérði bifreiðarstjórinn ráðstafanir til að koma stefnda til læknis, þeg- ar er honum var kunnugt orð- ið um slysið. Er slysið vildi til var stefnandi 16 ára að aldri og starfaði við verslun hjer í bænum.-Var hann frá verkum um nokkurt skeið af völdum slyssins. Kröfurnar í málinu. Stefnandi í málinu, Tryggvi Sigfússon, Herskálahverfi 38, gerði þær bótakröfur á hendur bæjarsjóði vegna slyssins, að hann greiddi kr. 21.205 kr. Vörubúðin (Sigurbjörn Bjarna skaðabætur til Sverris sonar son 102,5 stig), 2. varð Bæjar- i síns, sem er ólögráða. Hann útgerðin (Páll Böðvarsson 102 hjelt því og fram að strætisvagn stig), 3. Kaupfjelag Hafnfirð inga (Sigurjón Guðmundsson 96 stig). Bridgefjelag Hafnarfjarðar I inn hafi verið kominn af stað er slysið varð og ýmislegt ann- að nefndi hann, er hann taldi ábótavant við útbúnaðinn við gaf bikar til keppninnar, sem afturhurð strætisvagnsins.% Vörubúðin hlaut, en auk I þess var spilurum þriggja efstu firmanna úthlutað verðlauna- peningum. Mikill áhugi var fyrir keppni þessari, og fjöldi áhorfenda ávallt er spilað var. Meistaraflokks-keppnin 26. febrúar Meistaraflokks-keppni fje- lagsins hefst 26. þ. m. Verður hún eins og aðrar keppnir fje- lagsins spilaðar í Sjálfstæðis- húsinu í Hafnarfirði. Sex sveit ir taka þátt í þeirri keppni. Aftur á móti var því haldið fram í undirrjetti, af Bæjar- sjóði, að strætisvagninn hafi ekki verið kominn á ferð er slysið varð og að vagninn hafi verið í fullkomnu lagi og vagn- stjórinn sýnt fulla aðgæslu og varfærni. Sýknaður í hjeraði. Við uppkvaðningu dómsins Bæjarþingi Reykjavíkur var Bæjarsjóður sýknaður af kröf- um þeim er hjer voru gerðar Segir í forsendum fyrir dómin- um, að ósannað sje að bifréiðint hafi verið á ferð, er slysio varð.‘ Ðómur Hæstarjettar. í Hæstarjetti vann Tryggvi Sigfússon mál þetta f. h. sonam síns. Kröfur hans um slysábæt- ur voru ekki að öllu leyti tekn- ar til greina, en í forsendum dómsins segir m. a. svo: Áfrýjandi, sem skoíið > *ur máli þessu til Hæstaf jettar ,x.eð stefnu 14. janúar 1948, kiefst þess, að stefndi verði dæmdur til greiðslu kr. 21.205.09 ásamt 5% ársvöxtum frá 11. janúar 947 til greiðsludags. Þá krefst hann og málskostnaðar úr hendi stefnda fyrir undírr jetti ■ og Hæstarjetti eftir maíi Hæsta- jettar. Stefndi krefst staðfes tingar hins áfrýjaða dóms og máls- kostnaðar af áfrýjantía •fyrir Hæstarjetti eftir mati domsins. Vagninn var á ferð. Eftir uppkvaðningu hjeiaðs- öoms hafa tveir farþégnr úr strætisvagninum komið fyrir dóm og telja þeir, að vagninn muni hafa verið kominn á hreýf ingu, er slysið varð. Eigi verður talið- sam.,» aö bifreiðarstjórinn hafi gengið íur skugga um, að afturdymar væru lokaðar, er hann ók af stað. Þegar þessa er gætt, bykir rjett með skírskotun til 34' gr. bifreiðalaganna nr. 23/-ÍS-Í1, aO leggja ábyrgð á tjóni áíry jarirta á stefnda. Kröfu sína hefur áírýjandi sundurliðað þannig: 1. Vinnutjón .... kr. 1.205.00 2. Bætur fyrir sárs auka, þjáningar, lýti, óþægindi o. fl...........— 5.000.00 Bætur fyrir var anlegt heilsu- tjón ........... — 15.000.00 Um fjárhæðina eftir 1. lið er ekki ágreiningur og ber þvi að taka hana til greina. Bætur samkvæmt 2. li'ð þykja hæfilega ákveðnar kr. 3000 00, 3. kröfulið þykir rjett að táka til greina með kr. 10.000.00. Samkvæmt þessa ber að dæma stefnda til að greiða a- írýjanda samtals kr. 14.205.00 ásamt 5%‘ ársvöxtum frá 11» janúar 1947 til greiðsludágs. Samkvæmt þesum úrslitum þykir rjett, að stefndi greiði áfrýjanda málskostnað fyrir báðum dómum. F. h. Tryggva Sigíússonar flutti málið Egill Sigurgeiisson, en fyrir hönd Bæjarsjóðs, Th» ,B. Lindal. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.