Morgunblaðið - 19.02.1950, Qupperneq 7
Sunnudagur 19. febrúar 1950
MORGUNBLAÐIÐ
7
£k GIULIAIMO HORFIIMN?
Eftir ALEX VALENTINE,
frjettaritara Reuters
í Palenno.
Á ÍTALÍU fylgjast menn nú
með því, af miklum áhuga,
hvort Salvatore Giuliano, hinn
„ókrjmdi konungur" Sikileyjar,
hefur efnt loforð sitt, sem hann
gaf almenningi, að hverfa.
Þessi myndarlegi 27 ára mað-
ur hefur það, sem nefnt er gljá-
andi „tannburstabros“, og hrafn
svart hár, eins og kvikmynda-
leikari frá Hollywood.
Líkt við Ai Capone.
Talið er að Giuliano hafi á
undanförnum fimm árum drep-
ið 105 manns, en sært 100.
Hann byrjaði glæpaferil sinn
einn síns liðs, átti þá ekkert
nema skammbyssuna og skot-
færi, en síðar safnaði hann að
sjer bófaliði, sem hann greiddi
laun af ránsfeng þeim, er afl-
aðist. Talið er að Giuliano hafi
oft haft miljónir líra undir
höndum.
Margir líkja Giuliano við
hinn fræga ameríska bófafor-
ingja A1 Capone, og má til
sanns vegar færa, að margt er
líkt með þeim.
Faðir Giulianos fluttist til
Ameríku í byrjun aldarinnar.
Hann vann þau störf í Brook-
lyn, sem svo margir fátækir
Italir hafa stundað, sem sje, að
selja ís. Oft bar það við, er
Giuliano var við íssöluna, að
hann spjallaði við menn, sem
staðnæmdust hjá honum, um
alla þá hluti er hann dreymdi
um að gera.
Tíður áheyrandi hans vai' í
þá daga, rr.aður að nafni Al-
fonso Capone, sem síðar varð
frægur bófaforingi.
En Giuliano varð ekki auð-
ugur af íssölunni, og er kona
hans sagði honum að hún gengi
með barni, sá hann það ráð
vænst að senda hana heim til
Sikileyjar.
Giuliano ætlaði að
verða vjelstjóri.
Hún flutti í fæðingarþorp
sitt, Montelepre (Hjerafjall),
sem er skammt frá Palermo.
Ekkert hefur heyrst frá
bófaforingjanum frá Sik.il-
ey sáðan móður hans var
sleppt úr fangelsi
M sjónarhóíi sveitamanns
minni
svartamarkaðsprangi á matvæl-
um.
Hinir efnuðu íbúar Palermo
og nágrennis, greiddu hátt verð
fyrir varning þann, sem pessi
ungi og myndarlegi maður
bauð. Venjulega seldi hann
hveiti, sem hann stal frá setu-
liði bandamanna.
Dag nokkurn var hann stöðv
aður af tveim vopnuðum lög-
reglumönnum, sem kröfðust
þess að hann opnaði hnakktösk-
ur sínar og sýndi þeim innihald
þeirra. Giuliano neitaði.
Fyrsta morðið.
Er hann neitaði að fara af
baki og sýna varning sihn, nálg
uðust lögreglumennirnir hann'
og hugðust taka hann hönd-
um. Giuliano dró þá upp marg-
hleypu sína og skaut annan
manninn til bana, en hleypti
siðan á brott.
Hann faldi sig síðan í fjöll-
unum í nágrenni Palermo og
þar safnaði hann að sjer bófa-
lýð, sem lögreglan leitaði að,
og sem varð að fara huldu
höfði eins og Giuliano. Ef ein-
hver sýndi sig í því að svíkja
hann eða sýna af sjer ógætni
eða hugleysi, var sá sami um-
svifalaust skotinn. Alþýða
manna var Giuliano vinveitt og
birgði hann að matvælum. En
sú aðstoð dugði honum hvergi
nærri, svo hann sneri sjer að
hinum ríku landeigendum og
kúgaði fje af þeim. Stundum
rændi hann einhverjum auð-
manninum og ljet svo ættingj-
ana greiða sjer lausnargjald fyr
ir þá.
Miðlaði fátækum af
auði sínum.
Giuliano komst fljótlega yfir
manna, sem í leynifjelaginu
voru. —
Þjóðernissinnar á Sikiley
hafa aðstoðað Giuliano sökum
þess að hann berst við hiná höt-
uðu stjórn í Róm og einnig
vegna þess’ að þeim þykir
heppilegt að leigja hann til bess
að klekkja á póljtískum and-
stæðingum.
Jafnan aðvaraður.
Lögreglan hefur oft reynt að
handsama Giuliano, en jafnan
mistekist. Er það sökum bess
að honum berast oftast njósnir
um aðförina. Stundum hefur
þó slegið í bardaga og hefur
Giuliano jafnan haft betur og
fellt marga lögreglumenn.
Þar kom að lokum að innan-
ríkisráðherra ítalíu, Mario
Scalba, sem sjálfur er Sikiley-
ingur, gerði út sjerstakar her
sveitir, sem skyldu ná Giuliano,
dauðum eða lifandi. Allar til-
raunir hafa mistekist enn. Her
flokkurinn handtók hinsvegar
bæði móður Giulianos og syst-
pr. Er han frjetti af því, skrif-
aði hann blöðunum og sagðist
mundu hverfa fyrir fullt og allt,
ef móður hans væri sleppt. —
Móðirin, sem dæmd var
þriggja ára fangelsi, var náð-
uð í tilefni hins „helga árs“.
Efnir hann loforð sitt?
Giuliano hefur verið þekkt
ur að því að standa við orð
sín. Velta menn því nú fyrir
sjer, hvort hann muni einnig
gera það núna — eða koma
fjöllin við Montelepre á ný.
Ekkert hefur frá honum
heyrst síðan móðir hans var lát
in laus. En samt sem áður, hvér
veit, nema að „konungur Monte
lepre“ snúi aftur til fjallanna
sinna?
Þar fæddist svo drengurinn gífurlegar fjárhæðir og byrjaði
Giuliano 20. sept. 1922. Scgur
ganga um það, að aldrei hafi
rignt eins óskaplega í Montel-
epre, sem nóttina er hann fædd
ist.
Giuliano var eins og flestir
drengir. Hann hnupplaði sjer
appelsínum og þótti gott sæl-
gæti. Framtíðardraumur hans
var, að verða vjelstjóri á eim-
lest.
Gekk í flugher ítala.
Er hann lauk barnaskóla-
námi gerðist hann aðstoðarmað
iir við símalagnir. — Svo er
styrjöldin byrjaði gekk hann í
flugher ítala. En hann gengdj
ekki lengi herþjónustu, því
1943 gerðubandamenn innrás á
Sikiley og þar með var her-
mennsku hans lokið.
Svartamarkaðsbraskari.
Giuliano ákvað nú að snúa
sjer að því að afla sjer fjár, —
og hvað var auðveldara, en að
græða peninga í landi, sem lá
flakandi í sórum styrjaldar með
hann þá á því að gefa fátæku
fólki í nágrenni sínu, af auð-
æfunum, sem honum söfnuðust.
Þannig varð hann brátt afar vin
sæll og leit almenningur á nann
sem einskonar Hróa Hött.
Giulinao gerði brátt samn-
ing við leynifjelagsskap nokk
urn, „Mafia“, sem á sínum
tíma barðist á móti Mussolini
og er einskonar „frelsishreyf-
ing“ eyjarskeggja. í samningn
um var ákveðið að þessir p.ðil
ar skyldu ekki herja hvorir a
aðra. Samningurinn náði enn-
fremur „til kvenna“.
„Fyrsta nóttin“.
Samkvæmt gömlum erfða-
venjum, gilti það, að aðalsmenn
á Sikiley skildu eiga rjett á því
að sænga hjá sjerhverri brúður,
sem gifti sig í þeirra ljeni, hina
fyrstu nótt. Giuliano, sem er
kvenhollur mjög, hafði tekið
upp þessa venju aðalsmann-
anna. En samkvæmt samningn-
um við „Mafia", mátti hann
ekki snerta konur þeirra
Skyldi hann íara?
EINS og menn rekur
til, lýsti einn æstur kommi
(frambjóðandi þeirra í síðustu
J Alþingiskosningum) því yfir,
fyrir nokkru, að hann þráði ekki
annað heitar en komast austur
fyrir járntjaldið og lifa þar í
sæluríki kommúnismans —
helst undir verndarvæng
sjálfra höfuðpauranna í Sovjet-
ríkjunum. -—■ Sjálfsagt hefur
kommi þessi ekki búist við því.
að fleipur hans yrði tekið alvar
lega. Hann hefur líklega alls
ekki vænst þess, að hann yrði
nokkru sinni krafinn þess, að
standa við sín stóru örð. En
setta hefur farið á aðra lund.
Ymsum hc-fur leikið hugur á að
komast að raun um, hvernig
sanntrúuðum kommúnista yrði
við, þegar hann ætti að „sýna
trúna í veiki“. Nú hafa margir
menn snúið sjer til ,.Vísis“ með
peningagjafir og lag't þær í sjóð
til þess að kosta ferð komm-
únistans austur fyrir íjald. Er
nú eftir að vita, hvernig kauði
bregst við, þegar sjóðurinn er
orðinn það öflugur, að hann
getur kostað reisu þessa rauð-
álfs til Rússlands.
Kauphöllin
verðbrjefaviðskift-
Sími 1710
Hvor þeirra fer betri för?
Einu sinni sagðist Þórbergur
mundi hengja sig, ef Rússar
hæfu nokkru sinni árásarstríð.
Síðan, hafu Rússar bæði ráðist
á Pólverja og Finna — auk
allra leppríkjanna, sem þeir
hafa kúgað og þrúgað undir
sig með hjálp 5 herdeildar-
manna. Og enn lifur Þórbergur
— aldrei pattaralegri en nú.
Það er af sem áður var, er
hann sagðist vera sá snauðasti
af öllum þeim sem rituðu á ís-.
lenska tungu í bundnu máli.
Það verður næsta fróðlegt að
sjá, hvort komminn, sem sagð-
ist fara til Rússlands, ef hann
gæti, verður nú fúsari til farar-
innar heldur en Þórbergur var
til að smeygja snörunni á háls
sjer eftir að menn Stalins hófu
sláturstörf sín við landamæri
Finnlands. En um fyrirætlanir
þeirra kumpána má víst segja
það sama og Nordal endar með
dæmisögu sína í „Líf og dauði“:
Hvor þeii ar fer betri för, er öll-
um hulið nema guðinum einum.
Hagur og heiður Rcykjavíkur.
Það er Reykvíkingum mikill
heiður — eins og það er þeim
|bæjarstjóin Reykjavíkur hefui
sjálísagt að einhverju k-yn att
sigúr-sinn að þakka því, hversu
illa reynslu fólkið hefur af{
starfi og stjórn í lands- og toæý-
armálum, þar sem engirm einrtf
flokkur hefur meiri hluta. Hnv
örugga stefna og heilladrjúga
stjórn Sjálfstæðismanna á bæj-
armálum höfuðstaðarins og sá
árangur sem þeir náðu í þess-s
am kosningum, verður ílokkn-e
um öflug' hvöt til að vinna ein-9
huga og rnarkvíst að því að' nál
hreinum meirihluta á Alþingi,!
sem allra fyrst, svo að sömui
stefnu verði hægt að halda ij
stjórn landsins eins og ætíð heft
ur ríkt í bæjarmálum Reykja-j
víkur. i
Næstu Alþingiskosningar, hves
nær sem þær verða — munui
verða öllum landsmönnum dýr-x
mætt og kærkomið tækífæri tili’
að veita þeim eina flokki hrein-J
an meiri hluta, sem nokkurnj.
möguleika hefur til að komast?
í þá aðstöðu. í næstu framtlð.í
Það er Sjálfstæðisflokkurinn. ;
I
Hagalagðar. 1
Einn af þeim þremux, < tn
átti að fella 8. manninn á lista:
Sjláfstæðiskosningunum i Rvíki
hóf aðalkosningaræðu sina. 4t
þenna skaplega hátt: „Barátt-S
an í þessum kosningum stenclur:
að sjálfsögðu milli íhaldsins . ..
og andstöðuflokka þess.,,
Úr þingræðu: Samvinnuije-f
lög safna sjóðum, sem eru eign:
viðkomandi hjeraða um tíma og,
eilífð og ekki er hægt að gpra
neitt við, eins og oft er geri
við ýmsa sjóði annara fjelaga.
(Alþt. 1947. B. 269). Hvað
skyldi Vilhj. Þór segia um
þennan boðskap?
—o— ?
Konan, sem Framsóknarfl.
fekk með láns- og leigukjörum
hjá kommúnistum til afnota
bæjarstjórnarkosningum, gal
eftirtektarverða yfirlýsingu i
Tímanum kringum áramotin:
Hún sagðist mundi fylgja Fxam
sókn í bæjarmálum, en að öðru
leyti kvaðst hún ætla að íara
eftir sannfæringu sinni!!
m
er miðstöð
anna.
•••MUMiiiHiMiiiiiMiiiiimiiniMiMMiimiHiiiiiKiiiiiiiiir mikill hagur___________hversu vel
og drengilega þeir skipa sjer um
£i
Sjálfstæðisflokkinn í bæjar-
stjórnarkosningunum. — Hið
mikla fylgi flokksins við þessar
kosningar stafar vitanlega
fyrst og fremst af því, að hann
hefur haldíð vel á málunum,
sýnt stórhug samfara fyrir-
hyggju, lagt í miklar og dýrar
framkvæmdir á flestum sviðum
án þess að þurfa að íþyngja
borgurunum með hærri útsvör-
um, heldur en þau eru annars
staðar á landinu. Þetta sjá allir,
sem augun hafa opin, þetta við-
urkenna allir nema þeir, sem
eru haldnir pólitískri ofsatrú,
eða stunda pólitíska loddara-
mennsku.
Yfirburður eins-flokks-meiri-
hluta.
En hjer kemur líka annað til
greina. Sjálfstæðisflokkurinn í
Kappglíma í Iðnó
annað kvöld
UNGMENNAFJELAG Reykja-
víkur heldur fyrstu kappglínm
sína annað kvöld í íðnó, og
hefst hún kl. 9 e h.
Verður þar keppt í tveimur
aldursflokkum. Eru í öðrum
unglingar frá 14—16 ára en hit>
um 17 ára og eldri. í baðum
flokkum keppa alls 11 merm.
Keppt er um „Glæsisbikar-
inn", sem Oddur Jónsson, for-
stjóri, hefir gefið.
í yngri aldursflokknum
keppa þessir: Guðmundur Jons
son, Heimir I/árusson, Kristján
Vernharðsson og Svavar Ein-,
arsson.
í eldri flokknum keppa: Ár-
mann J. Lárusson, Gurmar
Olafsson, Gunnar Guðmunds-
son. Magnús Hákonarson Sig-
urður Magnússon Þormoður
Þorkelsson og Þórður Jónsson,
Glímukennari Ungmenna-
f jelagsins er hinn gamli giiipu-
kappi Lárus Salómonsson.