Morgunblaðið - 19.02.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.02.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. febrúar 1950 UORGVNBLAÐIÐ lt 4 Ný hók Síðasti bæiinn í da nnm Sagan eftirLoft Guðmundsson sem nú hefur verið kvikmyivduð og verður bráðlega sýnd í Austux oæjar Bíó. Þetta eru sögurnar, sem húa amma sagði í rökkrir.u. Amma kunni margar sögur, og hún sagði þær vel. Sögurnar eru um álfa og dverga, tröíl og útilegumenn, og þær eru þannig sagðar, að þær heilla börn og unglinga, en fólk á öllum aldri hefur af þeim mikla ánægju. í bókinni er fjöldi af stórum og fallegum mjnáum. sem teknar eru úr kvikmyndinni. Lesið bókina, áður en þið sjáið kvikmyndina. &i aueriÍu.n -3ía^o(da.r I 11 HIASTER MiXE R46 !! Trjesmíbafjelag Reykjavíkur ! Hrærivjel Hakkavjel Rjómaþeytari Ávaxtapiessa Berjapressa Pylsustoppari Grænmetissaxari Kaffikvörn Kartöfluskrælir o. fl. Gegn nauðsynlegum leyfum útvegum vjer þessar viðurkendu og traustu hrærivjelar „MASTER MIXER“ hrærivjelin er besta húshjálpin. „MASTER MIXER“ er fjölvirkasta heimilistækið. „MASTER MIXER“ er ekki aðeins hentug heimilisvjel, heldur einnig tilvalin fyrir hótel, veítingahús og bakarí, o. fl. Til sýnis í versluninni Laugaveg 15. Einkaumboð fyrir ísland: LUDVIC STORB & CO. ; Arshátíð fjelagsins verður haldin i Breiðfirðingabúð ; ■ * : laugardaginn 4. mars kl. 8,30. — Aðgöngumiðar seidir: ■ •! « í skrifstofunni. -— Fjelagar fjölmennið. ‘ «- I Skemmtinefndin. 3* * **< ' : ( í ■ M iMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIBIIIIIIIIimilllllMlllllÍIIÍj ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■»■■■»■■■■■»»■■*■ iiiiiiiiiiiimiiiiiiníiiiiiltt Dráttarbraut til leigu ir Hin nýbyggða dráttarbraut Siglufjarðar er til leigu,- frá 1. maí næstkomandi. Allar upplýsingar um mannvirkið er hægt að fá í hjá bæjarstjóranum í Siglufirði og skrifstofu vita- málastjóra í Reykjavík Leigutilboðum sje skilað til' þessara aðila fyrir 1; apríl næstkomandi. Bæjarstjórinn í Biglufirði, 28. jan. 1950. JÓN KJARTANSSON. Best að auglýsa í MorgunbBaðinu Herrasporthattar HATTABÚÐIN HULD Knkjuhvóli: k'V'öÖIJO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.