Morgunblaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 4
4-
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. mars 1950.
..........................................ihiiiihhhii
| Athugið (
I Óska eftir íulsnaéði hentugu fyr |
I ir matstofu. Til greina gæti kom =
1 ið að leigusali yrði meðeigandi. |
i Tilboð um sje skilað á afgr. |
Í Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt E
i „Islenskur matur — 236“.
£„„„„i„„„„ii„i„iiiiiliiiiilliiiiil'iiMt*i..
......................immm.....
: Enskur i
i líðð notaður, til sölu. Uppl. í |
I síma 9444.
1 Vii kaupa 1
E 6 manna bíll i góðu ásigkomu- H
i lagi, mætti vera 2ja dyra. Eldri i
i gerð en 1940 kemur ekki til H
H greina. Uppl. í síma 5442 og i
{81821. H
B'ddekk
| 4 £tk. dekk 600x16 til sýnis og H
| söju kl. 12-—1 og 7—8 Hring- H
H brhut 90 I. hægri,
iiiiiiifiiiiiiiiiiiiimiiiimiiHimiHiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiMiHi
Takið eftir
i Bamlaus hjón óska eftir íbúð. 5
I Má vera í risi. Maðurinn et* i I
H siglingum, gæti komið til greina §
i gólfdúkur. Einnig barngæsla tvö i
H kvöld í viku. Tilboð leggist inn |
i á afgr. blaðsins fyrir laugardag i
i 4. mars, merkt: „1950 H. E. — i
| 223“. f
lllll■IIIIHIIIIIIIIIII•llll•llllllll•ll•llll••ll•lll•llll•IIIHIIHII•l
l|IHII•HIHI•l•H•IIIIHIIIIIIHI••••IIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIHIHH•Jl
jStúlka óskast j
i Stúlka óskast til heimilisstarfa i
i um hálfsmánaðatíma. Uppl. í H
H sima 5476.
Tmiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111111111111111111111111111
IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIHmMMI"""MM
(Lítil! smoking 1
H á fermingardreng til sölu. Uppi i
i í skála 2 við Kársnesbraut, milh H
H 3 og 7 í dag.
íílimilllllllllllllMIMMlfllll 111111111111111111IIIIIII111111111111
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
| Viharkoi |
{ VERSLUN O. ELLINGSEN H.F. {
liiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111iii11111111111111111111
62. dagur ársins.
Jónsmessa.
ÁrdeglsflæSi kl. 4,50.
SiðdegisflæSi kl. 17,08.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
NæturvörSur er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
□EDDÁ 5950337-III-2.
I.O.O.F. 1 = 13133814=
Föstumessa
verður á Elliheimilinu í kvöld kl.
7 e.h. — Sr. Friðrik Friðriksson
prjedikar.
Kvöldbænir
í Hallgrímskirkju alla daga nema
sunnudaga og miðvikudaga kl. 8 e.h.
Sungið er úr Passíusálminum. —
Sr. Jakob Jónsson.
Hallgrímskirk j a
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. -— Sr.
Sígurjón Ámason.
Afmæli
Fimmtugur er í dag 3. mars, Pjet-
ur Guðmundsson, bifreiðastj. Eskihlið
16 A.
1 dag, 3. mars verður 65 ára
Markús Finnbjörnsson, fyrrverandi
skipstjóri og útgerðarmaður frá Sæ-
bóli í Aðalvík, nú til heimilis að
Merkjasteini við Grensásveg, Reykja-
vik. Hann hefir á undanfömum árum
lagt fram með dugnaði sínum mikinn
skerf til góðrar afkomu hjeraðs síns.
flpnum á morgun
nýja verslun í Kirkjustræti 8B
Tilbúin herraföt
í miklu úrvali,
Saumuð af
Saumastofu Gefjunar.
i'
■
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Jakob Jónssyni ungfrú
Lilja Ólafsdóttir Baldursgötu 16 og
stud. med. Björn Þ. Þórðarson.
Brúðkaup
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Alda Vilbergs og Eddy
C. LaVoque, starfsmaður á Kefla-
víkurflugvelli.
Hálogaland
Iþróttahúsið verður lokað í dag
vegna hnefaleikamóts K.R.
í auglýsingu
frá Happdrætti Háskóla Islands í
blaðinu í gær misrituðust þessi tvö
nöfn Elís Jónsson, Kirkjuteig 5 og
Sigbjöm Ármann, Varðarhúsinu.
Næsta saumanámskeið
Húsmæðrafjelags Reykjavíkur hefst
mánudaginn 6. þ.m. kl. 3 e.h. í
Borgartúni 7. Nokkrar konur geta
enn komist að. Uppl. er annars hægt
að fá í síma 1810.
í frjett af fundi
Ljósmæðrafjelagsins, var það kall-
að Ljósmæðrafjel. Islands, en það er
Ljósmæðrafjelag Reykjavíkur.
V...............................................
; Trjesmiðafjelag Reykjavíkur: l
: :
Árshátíð
:
i: Trjesmiðir! Munið árhátíð fjelagsins í Breiðfirðinga- •
í"
S búð, laugardaginn 4. mars kl. 8,30 e. h
■ Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu fjelagsins. — ;
; Trjesmiðir, f jölmennið stundvíslega og takið með ykkur :
■ 2
: gesti. — Ekkí samkvæmisklæðnaður.
:
; Skemmtinefndin.
Verkstjórar — Verksýiórar
Árshátí ð
: fjelagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, laugardag- J
|í inn 4. mars. í
> ' ■
Aðgöngtlmiðar fást hj.VFfímanni í Hafnarhúsinu. ;
: Nefndin. :
t« ■
m ■
...................................
í hjónabandstilkynmnsru
í blaðinu í gær misritaðist nafn
Ingigerðar Einarsdóttur (stóð þar
Ingibjörg).
S. K. T.
sýnir kabarettinn „Lífsgleði njóttu"
í G.T. húsinu í kvöld kl. 9.
Málfundafjelagið
Breiðafjörður
heldur fund n.k. miðvikudag í
Breiðfirðingabúð kl. 8,30.
Jón Erlendsson
handknattleiksmaðurinn, sem meidd
ist í landsleik Islendinga og Svia í
Lundi, hefir nú fengið fullan bata.
í skólanefnd
skóla Isaks Jónssonar
voru þessir kosnir á bæjarstjórnar-
fundi í gær: Sveinbjörn Hannesson
og Aðalbjörg Sigurðardóttir. Svein-
bjöm með 8 atkv. og Aðalbjörg með
7. Varamenn í skólanefnd voru þessir
kósnir: Gunnar E. Benediktsson og
Einar Olgeirsson.
Til bóndans í Goðdal
Olla 50,00.
<2)a ffbóh
ÍAlþingi i dag
Efri deild:
1. Frv. til 1. um breyt. á 1. rir. 100
14. maí 1940, um skógrækt. — 3.
umr. Ef leyft verður.
2. Frv. til 1. um sveitarstjóra. — 1.
umr. Ef leyft verður.
Neðri deild;
1. Frv. til 1. um breyt. ó 1. nr. 65
5. júní 1947,-um eignakönnun. -— 1.
umr. Ef leyft verður.
2. Frv. til 1. um gildandi viðskipta
samning milli Islands og Póllands. —
1. umr. Ef leyft verður.
3. Frv. til 1. um verkstjóranámskeið
— 2. umr.
4. Frv. til jarðræktarlaga — 2.
umr.
Gengisskráning
Sterlingspund_____________ 1 26.22
Bandaríkjadollar ______ 100 936 50
Danskar kr. ___________ 110 135,57
Norskar kr. ___________ 100 131,10
Sænskar kr. ----------- 100 181,00
Fr. frankar_____________1000 26,75
Gyllini ______________ 100 246 65
Felg. frankar --------- 100 18,74
Tjekkneskar kr ________ 100 18.73
Svissn. fr. ___________ 100 214,40
Lírur (óskráð) ________ 2,245
Canada dollarar_________ 100 851,85
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga,
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðniinjasafnjð
kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu
dögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 2—3.
Bólusetning gegn barna-
veiki.
Pöntunum veitt mót.taka i si.ua
2781, fyrsta þriðjudag hvers mán-
aðar kl. 10—12 árd. Fólk er óminnt
um að láta bólusetja börn sín.
Blöð og tímarit
Tímaritið Samtíðin. — Marshefti
Samtiðarinnar (2. hefti 17. árgang .)
hefur blaðinu borist, mjög fjölbreytt
og vandað. Efni: Náttúran hefnir sin
(forustugrein). Aron Guðbrandsson
hirtir síðari grein sína: Er sameigin
legur gjaldeyrir lausnin? 1 heftinu
er upphaf á greinaflokki eftir Loft
Guðmundsson, sem hann nefnir: Á
hverfanda hveli, og er þessi grein um
íslenska hlustendamenningu. Sonja
B. Helgason skrifar í greinarflokkinn
Undir fjögur augu, grein sem nefn-
ist: Eftir saumaklúbh. Ámi M. Jóns-
son skrifar um bridge. Þó er ýtarleg
ritgerð um starfsemi Húsmæðraskól-
Fimm mínúfna krossgáfa
J' ]|« tt • L t nr*"
SKÝRINGAR
LóSrjett: — 1 mynter — 7 sunda
— 8 heiður — 9 fanrymark — 11
vatt — 13 óhreinindi — 14 tæpara
— 15 höfuðstóls.
LóSrjett: — 1 höfðinginn — 2 dýr
— 3 frumefni — 4 öðlast — 5 frjó-
korn — 6 tínir — 10 feld —- 12
hnífur — 13 bölf.
Lutisn síðuslu krossgátu:
Lárjett: — 1 gullöld — 7 ara —
8 ljá — 9 rr — 11 áð — 12 æða —
14 aukafrí — 15 eðlan.
Lóörjeit: — 1 garmar — 2 urr —-
3 la — 4 öl — 5 ljá — 6 daðrík —
10 aða — 12 ækið — 13 afla.
ans á Hverabökkum í ölfusi. Fram-
haldssaga. Kvæði eftir Knút Þorsteinr
son frá Ulfsstöðum. Þeir vitru sögði
Skopsögur. Umsagnir um íslenskar o
ameriskar bækur o. m. f.l.
Skipaírjettir
Eimskip;
Briiarfoss fór fró Kaupmannahöfn
1. mars til Reykjavikur. Dettifoss fór
frá Reykjavík 27. febr. til Grimsbv
og Hamborgar. Fjallfoss er á Siglu-
firði. Goðafoss fór frá New York 27.
febr. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Reykjavík í gær kl. 15 til Siglu-
fjarðar. Selfoss fór frá Kaupmanna-
höfn 1. mars til Gautaborgar, Men-
stad og Reykjavikur. Tröllafoss er í
New York. Vatnajökull er í Reykja-
vik.
E. & Z.;
Foldin er í Reykjavik. Lingestroom
er á förum frá Hull til Álaborgar.
Ríkisskip;
Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá
Reykjavík kl. 22 í gærkvöld austur
um land til Siglufjarðar. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa. Þyrill er á leið
fró Reykjavík til Norðurlandsins með
olíufarm. Ármann á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmannaeyja.
S. í. S.:
Arnarfell fór frá Húsavik á laugar
dagskvöld áleiðis til New York.
Hvassafell er ó Iíofsósi.
Útvarpið
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. fl.
— 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25
Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug
lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ut-
varpssagan: „Jón Arason" eftir Gunn-
ar Gunnarsson; XVI. (höfundur les).
21,00 Tónleikar: Svita í G-dúr fyrir
cello eftir Max Reger (plötur). 21,15
Frá útlöndum (Jón Magnússon
frjettastjóri). 21,30 íslensk ■ tónlist:
Sönglög eftir Sfgfús Einarsson (plöt
ur). 21,45 Spurningar og svör um is-
lenskt mál (Bjarni Vilhjálmsson).
22,00 Frjettir og veðurfregnir. —
22,10 Passíusálmar. 22,20 Vinsæl lög
(plötur). 22,45 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31,22 — tl m. — Frjettir kl.
06,06 — 11,00 12,00 — 17,07.
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis
liljómleikar. Kl. 18,20 50 óra þróun
í fiskiveiðum Norðmanna. Kl. 19,25
Söngur með gitarundirleik. Kl. 19,40
Frá útlöndum. Kl. 20,30 Hljómsveit-
arlög. .
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Haust-
vertíð i Lofoten. KI. 18,15 Lflil kvöld
músik. Kl. 19,00 Alþjóða samvinna.
Kl. 20,30 Grammófónhljómleikar.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: KI. 17,15Quartetlo
di Roma leikur. Kl. 18,10 Apollon
frá Ballac, leikrit eftir Jean Girau-
doux. Meðal leikenda er Poul Reum-
ert. Kl. 19,45 Stórpólitik siðan 1933.
Kl. 20,15 Ensk píanólög.
Ný Ijósavje! seit
í Skíðaskálann
SKÍÐASKÁLINN í Hveradöl-
um hefur nú fengið nýja ljósa-
stöð í stað þeirrar, sem eyði-
lagðist, er geymsluhús skálans
brann. Verður stöðin sennilega
sett í samband í dag, og skál-
inn mun um helgina geta tekið
á móti gestum eins og áður.
Stefán B. Björnsson, formað-
ur Skíðafjelags Reykjavíkur,
skýrði blaðinu svo frá í gær, að
fjelagið mvridi svo fljótt, sem
auðið væri hefjast handa um
byggingu nýs geymsluhúss í
stað þess sem brann.