Morgunblaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 5
j' Föstudagur 3. mars 1950. MORGUNBLAÐIÐ 5 Kailpiiiií Guðmundsson i cand. med_Fáein minninprorð: DAG EINN, í dásamlegu veðri, bar mjer Hallgrím fyrst fyrir augu, háan og fremur fölleitan. Það var á Siglufirði — fyrir mörgum árum. Sjaldan hefi jeg orðið jafnsannfærður um neitt sem það, að álit mitt á Hallgrími sem góðum dreng, mundi stand- ast dóm reynslunnar. Sú varð og raunin. En með frekari kynningu og samvistum fór jeg að íhuga kjör hans og örlög, merkileg og þó bölþrungin. Að honum látn- um finn jeg hvöt hjá mjer til að birta nokkurn árangur þeirra bugleiðinga. Á háskólaárum okkar bar fundi mínum og hans oft saman. Við ræddum marga hluti, og ýmislegt reyndum við að ráða. Þar var Hallgrímur miklu frem- ur veitandi. Jeg undraðist þann þroska, sem hann hafði öðlast. En jeg skildi eigi fyrr en síðar, hvaðan honum kom hann að miklu Ieyti og hið furðulega mannvií — hjá svo ungum manni. Hinn ólæknandi sjúk- dóm, sem hann gekk með, bar hann með karlmennskuró. Vissi hann vel, að hverju fór. Jeg dá- ist enn að, hversu æðrulaust hann gat talað um þetta. — Þó munu fæstir vita, hvílík þcek- raun honum hefir oft á tíðum verið að þreyta námið og inna af hendi þung próf. En skyld- Unni brást hann aldrei. — Þar þykir mjer sem Kallgrímur hafi sýnt hið stærsta og besta, sem í honum bjó, sýnt það aðalsmerki hins sanna manneðlis, að harðna við hverja þraut. Ætla má, að! skapgerð hans hafi styrktst við| hina vonlausu baráttu. Hann var rólega íhugandi um flesta hluti og dulur nokkuð. En jeg veit með vissu, að aldrei heyrði til hans orðbragð, sem allir máttu eigi heyrc. Eigíð stríð olli því að töluverðu leyti, hversu gagnrýninn hann var á menn og málefni, og mjer er ekki grunlaust um, að það hafi( valdið klofningi í sálarlífi hans, í þótt fleira hafi komið til: dulúð-| ug prúðmennska. Hann var sú sálgerð, sem kalla má kleyfhuga, yfirborðið svaraði eigi ævinlega til þess, er inni fyr ír bjó. Gat hann látið hisDurs-l laust í liós skoðun sína — að jeg held, við hvern sem var, — en mun oftar en einu sinni hafa1 mætt misskilningi af annarra hálfu. Þannig mun því vera far- ið um djarfa, rökræna menn, hyggná heimsmenn og vísinda- menn. Og Hallvrimur var efni í vísindamann. Hinsvegar er mjer kunnugt um, að hann var mjög vinsæll maður. Hann gát notið hóflegrar gleði og undi sjer á W tvisf '* Æ * 1 í sðmkomuialnum á Laugaveg 162 í kvöld kl. 9 skemmtistöðum. Veiðar og úti- vera voru yndi hans. Jeg get hugsað, að vanheilsa hans hafi einnig að þessu leyti gert hon- um böl sitt þungbærara. — En ldmnieáfa hans, þótt skilianlega væri hún eigi ríkjandi eðlisþátt- ur hans beinlínis, held jeg, að oft hafi lýst upp hug hans — eins og annarra. Ef jeg hefði setið við bana- sæng Hallgrims, mundi jeg hafa viljað hafa yfir við hann orð Bjarna skálds Thorarensens: Kvíð ei að devia frá dauða og dag sjá kvöldlausan, eður svo að sýkjast, að sýkist þú ei oftar. Hallgrímur hefir nú loksins fengið Iausn. En oft hlýtur sú spurning að vakna. hvort nokk- urt rjettlæti sje til í þessum heirhi. Jeg veit eitt, að það var ekkert rjettlæti, að Hallgrímur skyldi vera kallaður svo fljótt, devja svo ungur, deyja frá svo mörgu. Þeir eru margir, sem eiga að siá á bak með söknuði, bæði hollráðúm vini og góðum fjelaga. Ef til vill kann að lýsa sjer eig- iilgirni í þessu. Og vonum, að Hallgrímur sje í líknandi hönd- um. Hallgrímur Guðmundsson var yngsta barn foreldra sinna, þeirra Guðmundar Hannessonar, fyrrveraridi bæjarfógeta á Siglu- firði, og konu hans, frú Frið- gerðar Guðmundsdóttur, sem bæði eru af Vestfjörðum. Hann var fæddur þ. 1. júlí 1923, lauk stúdentsprófi á Akureyri og em- bættisprófi í læknisfræði vorið 1949. Hallgrímur andaðist á sjúkra- húsi i New York, á miðnætti þann 10. febrúar s. 1., og er kvaddur hinstu kveðju ástvina sinna, ættingja og annarra í dag. Þórður Jónsson. Hinn vinsæli sexfett Sfeinþérs Síeingrímssonar leikur. sýnir dáleiðslu. Aðgöngumiðar seidfr við innganginn írá kl. 8. Orðsending fró Vetrarklúbbnum Klúbburinn verður efiirleiðis opinn' fy-r-ir meðlimi og gesti þeirra, hvern dag vikunnar frá kl 2. Pantanir á borðténnisborðum og spilaborð- um frá kl. 10 í síma 6610. Nánari upplýsingar í klúbbnum. Vetrarklúbburinn í Tivoli. i : BÓKSALI eða bóksölulærlingur, óskast til aukastarfa við nýtt og vaxandi fyrirtæki. Gæti orðið rneðeigandi. Umsóknir með rækilegum upplýsingum og meðmælum, sendist sem fyrst til afgreiðslu Morgunbl ðsins merktar- ,,0224'‘. PILTtlR áhugasamur og reglusamur, getur fengið tækifæri th iðnnáms. Leðurgerðiu H.f. Laugaveg 105. III. hæð. Erum kaupendur að Nanðungaruppboð á hluta í Bústnðablett 12, hjer í bænum sem hófst 16. jan. siðastliðinn, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Vagns Jónssonar hdl., og Magnúsar Árnasonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8; mars 1950, kl. 2 e. h. Úppboðshaldarinn í Reykjavík 2 mars 1950. KJR. KRISTJÁNSSON. voru- oij CHEVROLET. BEDFORD, MOR.RIS, árg. ’46—’48. Tilboð sendist skrifstofu KRON. hrjeflega Nokkrir nemendur geta komist 1 óð víð nám í híbýlaprýði hjá[j; ..índendörs Arkitekt Akademiet“ » = Kennsla fer fram brjeílega og i stendur yfir 4 námstímabil Í2, = ár) og lýfcur með diplom-prófi. | Ctfyllið eftirfarandi seðil og' I sendið n 5 Indendörs Arkitekt Akademiet \ Kennsluskrá og umsóknareyðu- i : blað óskast. 1 i Naín: .... : Staða: i Heimili: : i INBENDÖRS ARKITEKT | j | AKADEMIET 1 | Sct. Annæ Palæ, Borgergade 18" i ; r Köbenhavn K. : ! Í M.B. 6/1 —50 | ■ Z « r , ~ ■ “■ H „tlll t I I I I I I I f| I 1 1 t : 11 I I II I I I IIIIII I H I I I I M *HI M I 14! HimiMMMH"* - 1 . r ■- ■ . . ■ . ■ Á/ 'Yfr&ftníM / /Y f f / (/C f/vrí / 1 ■. (*»emrttiii4it i iiiirtntrrmrririrrr»rrrrrrrirrift‘iii(iniiiiiiniii'ii»tniiii» Goð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugnarecept og gerum við gleraiigu. Augua þjer bvílið með gler- augu frá T t L I H. F. Austurstræti 20. i FJALAR" • i -(MHtiuurnn»wimuiíMiiHtMii‘tiiv»i wiMitkitaiilHIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.