Morgunblaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 12
VWDUTRÚTLITIÐ. FAXAFLÓI: SV'-áti fram cítir degi, —i Cfemgiuir þá til SA-áttar, Snjé- ©íJru hvoru. Á 2. síðu er birt ræða utan- ríkisráðherra, er hann flutti á Aiþingi í fyrrakvöld j 1 feriyr reynð ðð ná Cfam it, Björgynarskipi kom í gær Enn cr skipið óbroitð oianþilja. A VEGUM tryggingafjelagsins heimskunna Lloyds í London, enunu- verða gerðar tilraunir til að bjarga oliuskipinu Clam út af strandínu, við gamla vitann á Reykjanesi. í gærkvöldi komu #rm-gað'þessara- erinda breskt björgunarskip og sjerfræðingur í bjorgunarmálum. :inn farinn að rifna Eftir því sem Sigurjón Ól- afisotj vitavörður í Reykjanes- vita sagði I gær í símtali, þá er ekki að sjá neinar verulegar skemzndir á Clam ennþá. Um fjöru sjest að botn skipsins er farinn að rifna, en ofanþilja sjer ekld á þv'í. Sterkt skip Sigurjón sagði að Clam hlyti að vera sjerlega sterkt skip. ■ 1 fyrradag vrar foráttu brim, ail- an daginn gekk látlaust yfir r.kifáð stafna í milli. Hallaðist þá upp í öldurótið. Sagði fíigurjón, sð þá hefði skipið ferst svo nærri klettunum, að ekk; hefðu verið nema sex til áttá metrar út í það. Vcgna hafrótsins- var með öllu óstæti á kiettinum, sem mönnunum var bjargað á úr skipinu, er ■atrandaðk- - —.......- Kefði verið haegt að komast um borð. f gær færðist skipið hins veg- ar allmiklu f jær landi, eða um l'j metrum. Var sjór þá lítill og hefði ef til vill mátt komast út í skipið með nauðsynlegum tilfæringum, svo sem eins og að brúa bilið milli skips og lands með plönkum. Um möguleikana á að bjarga skipinu, kvaðst Sigurjón ekki geta sagt. Allt væri undir því komið hve miklár skemdir væru á sjálfri olíulestinni, sem skipt er r.iður í mörg hólf. Fleiri lík hefur ,ekki rekið. — Og ekkert brak úr skipinu, 'irá því það strandaði. Farið í dag á strandstað Ejörgur.arbáturinn, sem kanna á móguleikana til að bjarga skipinu út af strandinu, kom til Reykjavíkur í gærkv'öldi rniUi kl. 9—10. Björgunarsjer- fræðingurinn átti að koma með Ci .gvjel til Keflav'-ikurflugvall- ai Hann kemur hingað frá Bret -lahdi með viðkomu í Osló. Strax í dag mun sjerfræðing- urinrx fara á strandstaðinn og væntanlega björgunarskipið einiiig, sem er búið öllum hin- uru nauðsynlegu tækjum slíkra ei'.Tji. Epreasrja'springur í skolþræsi AÞENA: — Mjög kröftug r.prengja sprakk nýlega í skolp- ♦æeíspípa undir Hótel • Angle- terre í Aþenu, en í þessu gisti- toúsi- búa' bresku og áströlsku fulltrúarnir í Balkannefnd S.Þ. Vrð sprenginguna slasaðist grísk ur varðmaður svro, að það varð ar taka af honum fótinn. Vafa- laust hafa kommúnistar komið yíLsvjel þessarí fyrir. Ellefu gjaldþroi í NÝÚTKOMNUM Hagtíðind- um, er skýrt frá því, að hjer á iandi hafi orðið 11 gjaldþrot á árinu 1949. Um þetta segja Hagtíðindin m. a. á þessa leið: Samkvæmt innköllunum í Lögbirtingablaðinu urðu 11 gjaldþrot hjer á landi árið 1949, þar af 6 í Reykjavík, 2 í öðrum kaupstöðum, 2 í öðrum kauptún -um og 1 í sveit. Næsta ár á undan var tala gjaldþrota S. En að undanförnu hefur tala gjald -þrota verið þessi: 1945 . 3 1946 . * 12 1947 . 15 1948 . 8 1949 . 11 . -Meðal þeirra, #r gjaldbrota urðu árið 1949, voru 3 fjelög. Fjölgun lyfjabúða A BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær skýrði borgarstjóri frá því, að löng viðleitni í þá átt að fá fjölgað lyfjabúðum hjer í bænum hefði loks borið ár- angur, með því að heilbrigðis- málaráðuneytið hefði leyft að komið yrði upp tveim lyfjabúð- um, annarri í Skjóla- og Mela- hverfi en hinni í Hlíðunum. Lengi voru lyfjabúðir bæjar- ins ekki nema fjórar, og þótt bæjarbúum fjölgaði um helm- ing fjekkst þessu ekki breytt þrátt fyrir mikla viðleitni frá Fjelagi lyffræðinga og borgar- stjóra. Strandaði á andstöðu landlæknis eins og kunnugt er, þangað til í vetur, að nýr mað- ur kom í embætti heilbrigðis- málaráðherra. Píanólónleikar Röpyaldt ÞAÐ ER í kvöld, sem Rögn- valdur Sigurjónsson leikur í Austurbæjarbíó, kl. 7 síðd. Hann leikur verk eftir Mendels- sohn, Brahms, Mozart og Chop- in, allt yfirleitt mjög auðskíl- in og aðgengileg verk en undra- fögur. Bent skal á það, að tónleik- arnir verða ekki endurteknir, enda árar ekki betur en svo að sinni, að jafnvel bestu snillv ingar landsins eins og Rögn- valdur njóta tæpast aðsóknar nema í eitt skipti í stóru húii eins og Austurbæjarbíóinu. Finnar settir í sí- fellt meiri vanda ÞESSI mynd er af dönsku hnefaleikamönnunum er kcppa i kvöld, og fararstjóra þeirra. Hnefaleikamennirnir eru talið frá vinstri: Viggo Carstensen, Freda Hanscn og Helmar Rasmusscn og svo fararstjórinn Verner Rasmussen. Myndin er tckin að Hótel Borg í gær, en þar búa hnefaleikamennirnir meðan þeir dveljast hjer. Danskir hnetaleikamenn Tekur margar vikur að svara orðsendingu Rússa Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. HELSINGFORS, 2. mars. — Enda þótt mikið liggi á, þá er gert ráð fyrir, að líða muni margar vikur, uns finnsk stjórnvöld hafa gert svar sitt við seinustu orðsendingu Rússa úr garði. Orðsending þessi hljóðar sem vænta má um framsal þeirra rússnesku striðsglæpamanna, sem Rússar halda fram, að haldið sje hlífiskildi yfir í Finnlandi. Ráðuneytin vinna að svari Hins vegar hafa Finnar geng -ið úr skugga um, að staðhæf- ingar þessar eiga við engin rök að styðjast. Stjórnvöld landsins fjalla nú um orðsendinguna, sem nýlega var borin fram, allt um ræki- legt svar Finna. Er utan- og innanríkisráðu- neyti landsins hafa sameigin- lega gert svarið úr garði, verð- ur það lagt fyrir stjórnina til staðfestingar. Þegar þar að kemur, mun finnski sendiherrann í Moskvu fá utanríkisráðuneytinu rúss- neska svarið í hendur. Óðinn heldur fund um viðreisnarfillög- ur ríkissfjérnarinnar MÁLFUNDAFJELAGIÐ Óð- inn heldur fund í Sjálfstæð- ishúsinu á morgun kl. 4 e. h. Verður þar rætt um viðreisn- artillögur ríkisstjóruarinnar. Frummælandi verður Frið- leifur Friðriksson, en að lok- inni ræðu hans verða frjálsar umræður. Þess er að vænta, að Óðins- menn fjölmcnni á fund þennan. Bæjarsijórnarnefnd lil að ræða um húsnæðismálin Á BÆJARSTJÓRNARFUND- INUM 16. febr. voru fluttar tvær tillögur viðvíkjandi bygg- ingamálum hjer í bænum, eins og áður hefur verið skýrt frá. Önnur frá fulltrúum Albýðu- flokksins, en hin frá Nönnu Ólafsdóttur. Borgarstjóri skýrði frá því á fundinum í gær, að þunglega myndi horfa um það að leiða aftur í lög ákvæðin um það að ríkissjóður veitti 85% bygg- ingarkostnaðar að láni, eins og ákveðið var í lögum frá 1946. En þau ákvæði hafa, eins og kunnugt er, verið felld úr gildi. Hann kvaðst, með samkomu- lagi allra flokka, flytja tillögu á fundinum, um kosningu fimm manna nefndar til að ræða við ríkisstjórnina um húsnæðis- málin, og yrði fulltrúar frá öll- um flokkum bæjarstjórnarinnar í þessari nefnd. Var þessi til- laga borgarstjóra samþykkt með samhlj. atkv. París, 2. mars. — Nú eru nál. 80% vjelvirkja í París komnir i verkfall eða í þann veg að leggja niður vinnu. Slrælisvagninn lokaöi Bankaslræli í GÆRKVÖLDI stöðvaðist öll umferð um Bankastrætið. — Strætisvagn hafði snúist þver3 -um á götunni og komust bílac ekki fram hjá honum. Þetta perðist um kl. 10.30. Var þetta Fossvogsvagninn. sem var að koma niður á Lækjar- torg. — Vagninn var keðju- laus og er hann var kominn niður undir umferðarljósin ' skipti yfir á rautt. Vagnstjór- inn ætlaði þá að herrila, en vagninn snerist þá við á ísi- lagðri gotunni og nam staðar þversum fyrir Bankastrætinu, og var ekki hægt að snúa bíln- um við. því að bæði var að framhjólm sátu í holræsinu öðrum megin götunnar og aftur -hjólin hinum megin og svo var vagninn keðjulaus. Varð því að sækja geysimikinn kranabíl, er kom á vettvang klukkan rúmlega 11 og náði bílnum úr þessari sjálfheldu. Jón Sigurðsson end- urkosinn form. K5Í SÍÐASTLIÐINN sunnudag var framhaldsaðalfundur Knatt- spyrnusambands íslands. Vai? þar samþykkt breyting á lög- um sambandsins, sem m.a. mið -ar að því að auka fulltrúatöl- una á aðalfundum sambands- ins. Þá var og samþykkt breyt- ing á almennum reglum um knattspyrnumót. Jón Sigurðsson, slökkviliðs- stjóri, var endurkosinn formað -ur K.S.Í. — Þá áttu þeir Björg vin Schram og Guðmundui’ Sveinbjörnsson að ganga úr stjórninni, en voru báðir endur -kosnir. Afmæli páfans Páfagarði, 2. mars. — í dag hjelt páfinn hátíðlegt 74 ára af- mæli sitt. Eru nú 11 ár síðan hann hlaut tignarstöðu sína. l— ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.