Morgunblaðið - 03.03.1950, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. mars 1950.
Framhaldssagan 51
I I
Eftir Margaret Ferguson
mnnniuiii imiimiiiiiiimiiiiMUHHMmiHHMuiiun
„Jeg h( ld að það stafi af því
að allt vircKst standa á örvdinni,
í þögulli -jftirvæntingu. Það er
verið að draga tjaldið frá, Jane,
og sjónleirurinn sem er að hefj-
* ast, verður bæði stórfenglegur
og sorglet ur. — Catherine hafði
rjett fyrir sjer er hún. talaði
um að eyða ekki tíma til ónýt-
is“.
Það vex undarlegt að Jane
skyldi firna þurrgann og eftir-
væntingu ta, er lá hvarvetna í
loftinu, a 5 Bastion. Það var að
_vísu nógu ftuðvelt — innan þess
ara þöguiit veggja, — að setja
það í san oand við stjórnmálin
og það se ' ijvar að gerast í heim
inum. Ei hann vissi, — og
hann var nær sannfærður um
að henni var einnig kunnugt
\«n það, — að Bastion var að-
eins að 1 íða eftir því að per-
sónulegri og nærtækari sorgar
leikur hæfist. Sorgarleikur, sem
húsið hjema myndi horfa á í
smni þöglu og háttvísu kyrrð,
um leið og það myndi rifja
upp fyrir sjer aðra sorgarleiki,
,sem fram hefðu farið í þessum
sömu salirkynnura, á umliðn-
um öldur.i. Manneðlið var ekki
^hægt að :úga, þótt það væri
reynt, — það var harmleikur-
inn. Harn opnaði dyrnar að
svefnherferginu hennar, og
kveikti l'ósið fyrir hana, og
hún krei: :i_handlegg hans lít-
ið eitt.
„Cathe ine er elskuleg. — En
athugaðu eitt, Logan. Láttu
hana ekl tala of oft einslega
við Leah, meðan þið eruð ógift,
eða hafa f mikið við hana sam
(an að sæ ta. Og hraðaðu brúð-
kaupinu . . Jeg verð áreiðan-
lega alltcf sein í matinn, ef jeg
’■ fer ekki ; 5 reyna að tygja mig.
Um lei ' og Logan gekk inn
"ganginn, áleiðis tii herbergis
síns. var ’iann að velta því fyr
ir sjer, h að Jane hefði átt við,
með hir ii leyndardómsfullu
aðvörun inni. Hvað bafði orð-
ið til þesi að breyta Jane svona
áberandi nikið, — ekki aðeins
síðustu daga, heldur aðallega
síðustu klukk-ustundir. Frá því
í gær ví • stóra breytingu að
sjá á henui. Breytingu, er kom
fram í h vu kynlega, óráðna
augnaráði hennar, festulega
munnsvir- oum og uppgerðar
hæðnis- og glettnishreimnum
í röddu henriar. Hvað hafði
komið fyrir frá því í gær ....
að Simor. Crowdy hafði komið
og tilkynr.t að hann hefði fast-
ráðið, að hætt.a læknisstörfum
og láta skrá sig til þjónustu í
R. A. M. C.
Hann flýtfi sier að hafa fata
skipti. Of fór síðan niður. — f
því að hervn kom niður stigann,
og var í t tnn veginn að kveikja
sjer í sfgarettú. hey.rði hann að
Leah kal'aðí t,il hans.
„Er þetta hú, Logan?“ —
Komdu i::.ngað inn til mín og
rabbaðu -dð mig þar til hinir
koma nið ir";*-
■ Hún saf í stólnum sínum, fyr
ir framan arininn. og er hann
virti han: fyrir sier, skaut það
allt í ein upp í huga hans, að
hann minntist ekki þess að
hafa sjeð hana svo vel útlít-
andi og jifn heillandi og ein-
mitt nú kvöld. Hún var eins
og umvafin fegurð og sigur-
Ijóma. — Svipur hennar, gló-
bjarta, fallega hárið, bláu aug-
un og roði kinnanna, allt þetta
líktist sigurmerkjum, er stráð
voru um höfuð henni. Og hann
sagði með sjálfum sjer fullur að
-dáunar: „Hún er dásamleg, að
geta skapað sjer slikt útlit, þeg
ar þess er gætt, hvernig lífsbar-
átta hennar var, og hversu hún
varð að heyja hana. — Ekkert
gat samjafnast hugrekki henn-
ar. —
„Þú lítur dásamlega út í
kvöld, Leah“, sagði hann um
leið og hann brosti ástúðlega til
hennar. „Og ert hamingjusörn.
Jeg vona bara að það eigi eitt-
hvað skylt við okkur Cather-
inu. Er það ekki?“
„Auðvitað, elsku vinur, staf-
ar það af því, hversu ánægð jeg
er með ykkur. Jeg er svo
ánægð yfir því að allt skuli
hafa farið svo vel, sem raun
hefir á orðið. Jeg var farin að
hafa áhyggjur út af ykkur. —
Catherina var farin að haga
sjer svo kynlega og óskiljan-
lega, af ástfanginni stúlku að
vera- Jeg er viss um að þú skil-
ur hana. Hún er svo elskuleg
stúlka.“ Hún renndi fingrum
sínum gegnum uppvafið hárið,
upp af enni sjer, um leið og
hún setti upp dapurlega skeifu.
„Jeg þarf að afsaka dálítið við
þig. Jeg var hreinlega búin að
gleyma því að Mabel og Cicely
eru væntanlegar hingað eftir
matinn, til þess að spila
bridge".
„Guð hjálpi mjer“, slapp ó-
sjálfrátt út úr Logan. „Er ekki
nokkur vegur til þess að koma
í veg fyrir það? — Nei, það er
víst ekki mögulegt hjeðan af.
En það er eitt, sem jeg verð að
biðja þig um að gera fyrir mig,
Leah. Og það er, að koma í veg
fyrir það, að þær fari að ræða
um Basset-morðið".
„Basset-morðið? Af hverju
ekki?“ Það brá fyrir vand-
ræðaglama í augum Leah, sem
hvarf þó von bráðar. „Þú ætl-
ar þó virkilega ekki að fara að
halda því fram Logan, að Cat-
herina ímyndi sjer eitt augna
blik, að við setjum málefni
hennar að einhverju leyti í sam
band við þetta vandræðamál,
einungis vegna þess að Mary
Basset, var einnig ættleiddur
munaðarleysingi? Það væri
bæði duttlungafullt og bjánal.
Þú verður að reyna að kenna
henni að vera ekki svo hjátrú
arfull, ef þú á annað borð vilt
koma í veg fyrir það að þú
verðir þreyttur á lífinu löngu
fyrir tímann“.
„Jeg hefi reynt það“, sagði
Logan treglega. „Kannske var
það einungis þetta mál, eða það
hvernig Mabel Brastock talaði
um það. — Jeg veit það ekki.
En það veit jeg að hvað svo sem
það hefir verið sem var að velt
ast fyrir og ónáða huga Cather
ine, þá hefir hún yfirunnið
það, því annars hefði hún
aldrei gengist inn á að giftast
mjer“.
„Þú átt við, að henni sje orð-
ið alveg sama um það, hverjir
eða hvað foreldrar hennar ver-
ið?“
„Já. Og það skiptir heldur
engu. Er það?“
„ ;.f y;
Drekakeppnin.
\k
Eftir F. BARON
5.
. — Nei, mig langaði ekkert til að sigla okkur í.kaf. Eink-
Tim vegna þess, að jeg er sjálfur innanborðs. En ef satt skal
.Vissulega ekki. Og vertu svo \segja, þá er stýrið á bátnum orðið fast og jeg get ekkert
ekki svona uppstökkur, ef á vggig stefnUnni.
svo fjaTriTokkru saVni, að jegf Ef MíÖU hefði verið bara venjuleg kisa, þá hefði liðið
get ekki tekið það alvarlega. feíir hana- En í staðinn fyrir það hoppaði hún upp a hnjeð
En það er nokkuð erfitt aðG3 kónginum og greip um stýrishjólið.
koma í veg fyrir að talað sje En það var alveg þýðingarlaust. Hvað mikið sem hún
um Basset-málið, það er svo notaði töfrana, þá gat hún ekki bifað stýrinu. Og báturinr.
miblf ,um, jGtt” Jþaut áfram með óskaplegum og sívaxandi hraða.
daglega. En jeg skai slá Mabel ~ Uff- æPfl MJoU- Þegar Þau S1§ldu fram hJa fiskibaf
út af laginu, ef hún skyldi Jsvo að aðeins munaði hársbreidd, að þau rækjust á hann.
hefja umræður um það. Off :i — Ó, ó, ó, grenjaði kóngurinn þegar þau sigldu í kring-
vertu svo ekki svona áhyggju-- jjm heljarmikinn hval og mynduðu átfa á vatninu.
fullur. Jeg skal ekki gera það _ —Guð hjálpi mjer, æpti hann, þegar þau þutu yfir sporð-
of áberandi, það gæti oi-ðið til n ^ hákarli. Og hákarlinn varð svo vondur, að hann fói
færi að ímynda sjer að enn S0 R]°ta a eftir batnum. Hann ætlaði að velta honum og
væri verið að dylgja með eitt-- -gleypa bæði kónginn og Mjöll.
hvað varðandi henni, og þa<T ’ En báturinn fór svo hart, að hákarlinn gat alls ekki nác'
nönum.
Við erum bara komin út á rúmsjó, hrópaði kóngurinn.
loksins. — Ef við höldum svona áfram, þá líður ekki á
hann hefði ge’tað tekið þáttjlöngu- Þar til við göngum á land á Ástralíu. Og einhvern
veginn finnst mjer, að Ástralíumönnum þyki það ekker,:
skemmtilegt.
— Samt hugsa jeg, að þeim þyki það skemmtilegra en
okkur, hrópaði Mjöll, því að við förum í þúsund mola.
— Kastaðu þjer fyrir borð, æpti kóngurinn. — Við erur. t
að rekast á þessa eyju.
Og þau gátu rjett kastað sjer í tíma fyrir borð.
, Svo sukku þau neðar og neðar í sjóinn.
En sjórinn var dásamlegur. Bæði volgur og tær eins og
-gTer. Kónginum fannst það dásamlegt, en Mjöll var nú einu
inni kisa og kettir vilja aldrei blotna.
myndi særa hana. Eigum við
annars ekki að fara inn í borð-
stofu? Jeg vildi óska að Mal--
lory hefði komið heim í kvöldv
svo
í þessari smávægilegu veislu,
en hann virðist vera svo ósköp
upptekinn við óviðkomandi
verkefni, þessa dagana. En það
verða góðar frjettir fyrir hann,
þegar hann kemur heim“.
24. kafli.
Cornwall var vissulega eyðú
legt hjerað, hugsaði Sherida
með sjálfri sjer, er hún daginrí-
eftir, keyrði í litla bílnum á-
leiðis til járnbrautarstöðvarinn-
ar til þess að hitta Mallory. -í
dag var til dæmis, hvert sem
augað eygði, hvergi að sja
hreina fegurð, eða skíra liti, og
þó var ekki heldur neitt sem
minnti á þunglyndi eða drungá’:
Þjettir skýjabakkarnir, sem
voru óðum að breyta sjerrf
þunna þokukennda vafningai..
víðsvegar um ljósgráan him-
ingeiminn, voru ýmist ljós^
bláir eða silfurhvítir. Hlíðar.
og fjöll svifu framhjá, þaktar
allskonar ilmandi blómskrúði.
svo að það sló dökkbláum litrá:
þær. - Æ
Og eini glymjandinn, sem var;
heyranlegur, var garg máfanna,
er svifu í hringmynduðu eftir--
grenslunarflugi, yfir hrjóstrug.r
um fjallatindunum. — Ep
þessi kyrð, var ekki hin geig.--
vænlega þögn, sem er fyrirboðí-
Maður, sem fer inu til konu sini-
ar í búningshexbergi íiennar, er ani. -
aðhvort heimspekinguc eða fífl.
—Balsac.
Lögregluþjónn á mótorhjóli (eftir
mikinn eltingarleik); „Hversvegna
nómuð þjer ekki staðar, þegar jeg
kallaði til yðar áðan?“
Bílstjórinn (sem aðeins átti 5 krón-
ur en skarpa hugsun): „Ó, mjer
heyrðist þjer segja: „Góðan daginn,
ræðismaður.“
Lögregluþjónninn: „Ö. hm, sjáið
þjer til, ræðismaður, jeg ætlaði bara
áð vara yður við. Það getur verið
hættulegt að aka svona hratt.“
Lögregluþjónn: „Hvað meinið þjer
eiginlega með því að aka með 80
þrumuveðurs. Heldur var þnrð kílómetra hraða?“
hin djúpa, ánægjuríka kyrrð. j Falleg bifreiðarstýra: „Bremsumar
sem boðar sumarregn, sem deýf . komust í hræðilegt ólag og jeg "ar
ir fjarlægan ilminn, og fær
blómin til að lyfta í áfergju 1
krónum sínum ,svo þær snúa
beint upp í himininn. Þetta vir
áð flýta mjer heim áður en jeg lenti
slysi."
★
Ef þú leggur af stað í bifreið og ert
viss um hvert þú ert að fara. — Ef
—- vj.oa um uvcn pu cn (tu idta. -- i-u
kyrrðin, sem fær veikbyggð jtú þarft ekki að nema staðar á fimm
grösin til þess að titra í eftiJP?
væntingu. '.rJr
*mnniinn«MiMMiiiiiiinMiHniMMHMniMHMinmrwni
Sigarður Reynir Pjeturaeon,
málflutningsskrifstofa. ...
Laugavegi 10. — Simi 80332. „ ;
•iiiiu'-imuiitiiiiiiMiiminnciiKiiiiinnaniBHMHé
niiMiiiiiiiiiiiMiniiiiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiMiminnanranaflB
RAGNAR JÓNSSON,
hæstarjettarlögmaZur.
Laugaveg 8, simi 7752.
Lögfraeðistörf og eignaumsýsla.
I llllllll IIIMIMIMIIMIIMMIIMMMMMIIMIII llllll lllll IIMMIMff_
Næfuraksfurssími
B.S.R. er 1720
minútna fresti til að athuga bensinið.
— Ef þú ferð hverja beygju nákvæm-
lega samkvæmt landabrjefinu. — Ef
þú ekur með rjettum hraða — Ef
þú ert viss um að hvorki nöldur nje
hróp heyrist í vagninum. — Líttu í
kringum þig, gamli minn, hún er
annaðhvort sofnuð eða dottin út.
III14MIIIIIIIII|I|IIIII|IIIIMI|III
„Jeg beygði í þá átt, sem jeg gaf
.rT-í toerki um,“ sagði konan reiðilega,
eftir áreksturinn.
- „Jeg veit það,“ hreytti maðurinn
úr sjer, „]mð var það. sem ruglaði
tjúg.“
Sjúklingur (á geðveikrahæli)
„Mjer geðjast betur að yður heldur
éh áð nokkrum hinna læknanna."
Læknirinn (ánægður): „Hvernig
getur það verið?“
Sjúklingurinn: „Þjer eruð svo
miklu líkari okkur.“
•k
Drukkinn maður (horfir niður i
brunn og sjer tunglið speglasl í vatn
inu): „Hvað er það, sem jeg sje
hjerna niðri?“
Lögregluþjónn: „Það er tunglið“„
Sá drukkni (hneygir sig): „Herra
engill hvemig komst jeg hingað
upp?“
MMIMMMIIMIMMIIMMMMMMIIMMIMIMMMMIIIIMIIIMIMMIC
LJÓSMYNDASTOFA
Emu & Eiríks
er i Ingólfsapóteki.
111111111111111111IIIMIIIIIIIMMIIMIMMMMIMMMMMMMIMMIIIC
SKI-P.OLUTCifcfiÐ
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna
hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Sauðárkróks, Hofsóss, Hagnesvík-
ur, Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Hriseyjj
ar á morgun. Farseðlar seldir á laug-
ardag.
M.$. Herðubreið
til Snæfellsnesshafna, Flateyjar og
Vestfjarða hinn 8. þ.m. Tekið á móti
flutningi á mánudag. Farseðlar seld
ir á þriðjudag.
E.s. Ármann
Tekið á móti flutningi til Vest-
mánnaéyja daglega.