Morgunblaðið - 21.03.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1950, Blaðsíða 1
37. árganguT 67. tbl. — Þriðjudagur 21. mars 1950. PrentsrmCja Morgunblaðsins Ospektir og verk- föll á N-ltalíu Mokkrir menn særast Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. RÓM, 20. mars: — í dag kom til átaka milli verkamanna og lögreglu í Terni fyrir norðan Róm. Hafði þar verið stofnað til æsingafundar gegn innanríkisráðherranum, Mario Scelba, vegna reglugerðar þeirrar, sem sett hefir verið til að auka á öryggi þegnanna. I átökum þessum særðust 5'*' verkamenn og 2 lögreglumenn. j Að undanförnu hafa kommún- istar æst verkamenn allmjög til óhæfuverka á Ítalíu, og þótti því ekki annað fært en setja nýja reglugerð, þar sem aukið væri öryggi manna. M- a- er lögregla landsins aukin og bannað að halda æsingafundi. Verkföll á N.-Ítalíu morgun á ýmsum stöðum og hurfu úr verksmiðjunum að undirlagi kommúnista. Gætti mótþróa þessa einkum í iðn- aðarborgum N.-Ítalíu, svo sem Milano, einnig í Bologna, Tor- ino, Genoa og Flórens. — Á and mælafundum, sem stofnað var til, var hin nýja reglugerð vítt. Talað um að skertur hafi verið rjettur verkamanna. Strætis- vagnar og sporvagnar stöðvuð- ust í ýmsum borgum N.-Ítalíu. Mikif var þessi sprenging STOKKHÓLMI, 20 mars. — Geysileg sprenging varð í veit- ingahúsi í suðurhluta Stokk- hólms í morgun, svo að engu var líkara en sprengja hefði lent á húsinu. Sprengingin svipti gluggunum úr og köstuðust þeir langar leiðir, einn útveggur ó- nýttist, feikistór ísskápur þeytt ist um eldhúsið þvert, 25 kg. krukkur með ávaxtamauki flugu eins og skæðadrífa út um gluggatóftirnar og höfnuðu langt í burtu, allt var á tjá og tundri og þakið glerbrotum. Til allrar hamingju meiddist enginn, en svo vel vildi til, að sprenging þessi varð rjettum 5 mínútum áður en starfsfólkið kæmi.til vinnu sinnar. Talið er að hitavatnsgeymir hafi valdið sprengingunni. í andmælaskyni við þessar ^ nýju reglur lögðu þúsundir, manna ólöglega niður vinnu í Jessup er ekki komxn- únisti &g heiir aldrei verið hlynntur þeim Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter WASHINGTON, 20 mars. — Einhver kunnasti Bandaríkja- maðurinn nú, þeirra, sem við utanríkismál fást, er vafalaust dr. Jessup, en hann er nýkominn heim úr veigamikilli sendi- för til Austurlanda. Fyrir 10 dögum bar öldungadeildarþing- maðurinn MacCarthy dr. Jessup á brýn óvenjulegt samband við málstað kommúnista. Jessup kom fyrir rannsókn-< arnefnd öldungadeildarinnar vegna þessa áburðar í dag. Er ekki kommúnisti. Sendimanninum fórust svo orð: „Jeg vil endurtaka það ský laust og afdráttarlaust, að jeg er ekki kommúnisti og hefi aldrei verið það. Jeg er ekki og hefi aldrei verið hlynntur kommúnistum". Alvarlegur áburður. Dr. Jessup sagði, að það væri ákaflega „alvarlegt“, þegar sendimanni Bandaríkjanna væri brigslað um lygar og land- ráð í áheyru alls heimsins. — Hafði MacSarthy sakað fjöl- marga embættismenn um kommúnisma. Hungursneyðin í Kína LONDON, 20. mars: — Þús- undir manna hafa nú orðið hungurmorða í sumum hjeruð- um Kína, og vofa sömu örlög yfir milljónum manna, ef ekk- ert verður að gert. Taldar eru ýmsar ástæður þessa ægilega matvælaskorts. Drepsóttir hrjá mannfólkið, og flóð hafa eytt land og uppskeru. Þar við bæt- ist, að kommúnistar hafa kraf- ið bændur mikils hluta upp- skerunnar og rænt þá þannig matnum og viðleitninni til sjálfsbjargar. — Reuter. Verðhækkun vara bönnuð nema verðlagsyfirvöldin Sigfús Biöndal Ijest s.l. sunnudag Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 20. mars. - Sigfús Blöndal ljest í gær að heimili sínu í Horsholm, Dan- mörku. Hafði hann verið rúm- liggjandi um mánaðarskeið og þjáðst af hjartasjúkdómi. Ný- verið fjekk hann svo lungna- bólgu, er leiddi hann til bana. í blöðunum er Sigfúsar- Blöndal getið sem mikilhæfs vísindamanns og bókavarðar, er innti m. a. af höndum ágætt og mikilvægt starf í Konung- legu bókhlöðunni. — Páll. Bandaríkjamenn munu bráSlega senda Brefum and- mælaorðsendingu NEW YORK, 20 mars. — Bandaríkjamenn vinna nú að orðsendingu til Bre.ta, þar sem þeir krefjast þess, að þeir opni markaði sína aftur fyrir olíu frá Bandaríkjnum. Segir frá þessu í blaði í New York í dag. Á seinasta ári afrjeðu Bretar að hætta að kaupa olíu frá Banda- ríkjunum, en afla hennar þess í stað frá sterlingssvæðinu. Ráðsfefna blindia í París PARÍS, 20. mars: — í dag kom saman í París ráðstefna, er fjalla skal um málefni blindra, en þeir eru nál. 7.000.000 í heiminum. Ráðstefna þessi er haldinn á vegum uppeldis- og ■fjelagsmálanefndar* S. Þ. og mun aðallega vinna að því að koma á samræmingu í rittákn- um, er notuð eru í blindra letri. heimili hana Almenningur sýni béfsemi Tilkynning frá ríkissfjórninni. 1 SAMBANDI við þá breytingu á skráningu krónunnar, sem nú hefur gengið í gildi, vill ríkisstjórnin taka fram, að bannaðar eru allar verðhækkanir á aðfluttum vörum, sem nú eru í verslunum eða hjá innflytjendum og verðlagðar hafa verið með samþykki verðlagsyfirvaldanna áður en gengisbreytingin gekk í gildi. Sama gildir urn vörur ís- lenskra iðnfyrirtækja og má engin hækkun á erlendum vörum eða innlendum iðnaðarvörum eiga sjer stað nema heimild sje gefin til þess af verðlagsyfirvöldunum. Njósnarinn Fuchs enn á dagskrá LONDON, 20 mars. — Attlee forsætisráðherra Breta lýsti því yfir í neðri málstofu þingsins í dag, að breska stjórnin hefði ekki fengið neinar viðvaranir vegna kjarnorkunjósnarans Klaus Fuchs frá Kanadastjórn, þegar rannsóknarnefndin sat þar árið 1946. Einn þingmanna ísaldsflokks- ins spurði Attlee, hvort hann vissi, að sendiherra Rússa í Kanada á þeim tímum, er njósnamálin voru þar á döfinni, hafi verið eitthvað við rjettar- höldin riðinn og að þessi sami maður væri nú sendiherra Rússa í Bretlandi og hafi nú farið til Moskvu. Forsætisráð- herrann svaraði því engu. Klaus Fuchs var sem kunn- ugt er fyrir skemmstu dæmd- ur í 14 ára fangelsi fyrir að hafa frætt Rússa um kjarn- orkuleyndarmál. — Reuter. Stjórnarkreppan í Belgíu torleyst BRÚSSEL, 20. mars. — Forsæt- isráðherra fráfarandi stjórnar í Belgíu, Eyskens, átti allan dag- inn í dag í samningum við stjórnmálaleiðtoga landsins, ef takast mætti að mynda stjórn, sem væri sammála um framtíð Leopolds konungs. Mun Eysk- ens ekkert hafa orðið áengt. Víðsvegar um landið leggja menn niður vim.u til að and- mæla því, að konungurinn kæmi til ríkis á ný. í Ant- werpen áttu t. d. 24.000 hafnar- verkamenn og aðrir í verkfalli. Fjöldi skipa beið afgreiðslu. — Reuter. ’ Ríkisstjórnin mun gera sjer- stakar ráðstafanir til að sjá um að þessum fyrirmælum sje fylgt og að fullri ábyrgð sje komið fram gegn öllum er til- raun gera til að ná óeðlilegum og ólöglegum hagnaði í sam- bandi við verslurarálagningu, vegna gengisbreytingarinnar. Vörudreifingin verði jöfn Vegna þeirra takmörkuðu vörubirgða, sem nú eru í land- inu, skorar ríkisstj >r nin á versl anir og iðnfyrirtætd um allt land að dreifa þessum vörum sem jafnast til neytenda og sjá um, að vöruafhendingu til ein- staklinga sje stillt svo í hóf, að hver og einn fái sinn skerf, eft- ir því sem frekasl er unnt, meðan verðlagið er að ná jafn- vægi. Almenningur sýni hófsemi Ríkisstjórnin beir.ir ennfrem- ur þeim eindregnum tilmælum til almennings, að hann sýni hóf semi og stillingu í þessum efn- um og öðrum er varða ákvæði hinna nýju laga um gengisskrán ingu o. fl., meðan efnahagsá- standið í landinu er að leita jafn vægis í samræmi wið þau lög. Þjóðin á nú öll sem einn mað- ur lífsafkomu sína undir því að gengisskráningarlögin nái til- gangi sínum. Hver sá er torveld ar eðlilega framkvæmd lag- anna, bregst því skyldum sín- um gagnvart samborgurum sín- um og sjálfum sje Rjett enn njéfflir í hjálöifdtinra SOFÍA, 20. mars: — í dag voru nokkrir Júgóslavar sakaðir um „njósnir og spillandi starfsemi í Búlgaríu“. Að sögn búlgörsku frjettastofunnar höfðu þeir verið sendir til Búigaríu til að reka njósnir undir beinni handleiðslu júgóslavneska ræð- ismannsins. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.