Morgunblaðið - 21.03.1950, Qupperneq 2
Q
MORGUISBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. mars 1950.
Tékknesku biskupurn
Ir trúir köllun sinni
Beran erkihiskupi hefur nú verið
haldið fönonum í 9 mánuði.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
PÁFAGARÐI, 20. mars: — „Beran erkibiskup í Prag og aðrir
biskupar Tjekkóslóvakíu munu veita kommúnistastjórninni
viðnám, jafnvel þótt þeir verði ,,að þola píslarvætti", í baráttu
þeirri, sem nú stendur milli ríkis og kirkju landsns11. Svo fórust
sendimanni páfans, Ottavio de Live, orð í dag, er hann kom í
Páfagarð frá Prag, en hann hefr nú verið gerður útlægur frá
Tjekkóslóvakíu.
Fangi í höll sinni
Og. sendimaðurinn heidur á-
fram: „Jeg heimsótti Beran
fyrir aðeins fimm dögum. Það
var aðdáanlegt, hve rólegur
hann var og öruggur, enda þótt
honum hafi nú verið haldið
föngum í höll sinni tim 9 mán-
Barnaspífalasjóður
Hringsins
um 1,8 milj. kr.
aða skeið“.
IÞoia fremur píslarvætti
„Bæði hann og aðrir biskupar
tandsins eru sterkir og trúir.
Heldur mundu þeir þola píslar-
vætti en láta að hinum órjett-
látu kröfum tjekknesku stjórn-
arinnar“.
ILognar sakir
Sendimaðurinn segir, að hann
hafi verið borinn lognum sök-
xim, til að fá átyllu til brott-
vísunár úr landi. Var honum
hiorið á brýn, að hafa hvatt
-prestastjett landsins til and-
'töðu við stjórnina og fleira
var hann sakaður um. Er talið
að hurð hafi skollið nærri hæl-
utn, því að við borð hafi legið,
:>ð hann yrði settur í fangelsi.
fíollustueiðar
Samkvæmt kirkjumálalög-
gjöf landsins er prestum skylt
að sverja stjórn landsins holl-
ustueiða.
Þrjóskast hinir kaþólsku
kierkar við og vilja ekki leggja
allt sitt ráð í hendur kommún-
tstum. Hefir þeim þó tekist að
kijúfa prestastjettina, svo að
sumir átelja stjettai'bræður
'jna fyrir að sýna þeim ekki
fullt traust og trúnað.
Kanada mun þjáifa
ilugforingjaefni
OTTAWA. 17 mars — Kanada
stjórn hefur boðist til að veita
fiugliðsforingjaefnum Atlants-
hafsríkjanna þjálfun. Er búist
við að í sambandi við þetta boð
muni nokkur hur.druð flugliðs-
íoringjaefna koma vestur um
hiaf. Á stríðsárunum voru mestu
flugæfingastöðvar breska heims
veldisins í Kanada. — Reuter.
iandaríkin smíöa
ikafbáfaspiiia
WASHINGTON, 17. mars. —
Bandaríski flotinn hefur nú í
byggju að hefja smíði á nokkr-
um skipum, sjerstakrar tegund-
ar, sem eru mjög vel útbúin til
að berjast við kafbáta. Fyrir
npkkru var skýrt frá því eftir
talsvert öruggum heimildum að
Eússar ættu um 400 kafbáta,
en það er helmingi meira en
Þjóðverjar áttu nokkurntíma í
einu. — Reuter.
KVENFJELAGIÐ Hringurinn
hjelt aðalfund sinn 16. þ. m.
Voru þar lagðir fram reikning-
ar fjelagsins og skýrt frá starf-
semi þess síðastliðið ár.
Aðal viðfangsefni „Hrings-
ins“ hefur um nokkur ár verið
efling Barnaspítalasjóðs Hrings
ins og er hann nú orðinn 1.778
þús. kr.Hafði hann aukist á ár-
inu um 193 þús. kr. Þar af voru
tekjur af minningarspjöldum
rúmlega 50 þús. kr., ágóði af
basar 55 þús. kr., jólakort 3500
kr., ágóði af merkjasölu 15 þús.
kr og gjafir og áheit 20 þús. kr.
Fjelagskonur þakka öllum hin-
um mörgu, sem hafa stutt að
þessum góða árangri. —
Stjórn fjelagsins var öll end-
urkosin, en í henni eiga sæti
frú Ingibjörg Cl. Þorláksson,
formaður, frú Guðrún Geirs-
dóttir, varaformaður, frú Mar-
grjet Ásgeirsdóttir, frú Jó-
hanna Zoega og frú Helga
Björnsdóttir. í varastjórn voru
endurkosnar frú Eggrún Arn-
órsdóttir og frú Sigríður Boga-
dóttir.
Við hlið stjórnarinnar starf-
ar í fjelaginu nefnd, sem kall-
ast fjáröflunarnefnd, sem síð-
astliðið ár stóð fyrir basar, út-
gáfu jólakorta og merkjasölu.
í henni eiga sæti þessar kon-
ur, sem allar voru endurkosn-
ar á fundinum, frú Helga Björns
dóttir, formaður, frú Sigrún
Jónsdóttir, frú Halldóra Samú-
elsdóttir, frú Guðrún Hvann-
herg, frú Dagmar Þorláksdótt-
ir, frú Kristjana Einarsdóttir
og frú Hólmfríður Andrjesdótt-
ir. —
Kaupdeilurnar
í Frakhlandi óleystar
PARÍS, 20- mars: — Enn hefir
ekki tekist að leysa kaupdeil-
urnar í Frakklandi. Óttast sum-
ir, að verðlag muni hækka úr
hófi fram ef farið verður að
kröfum verkamanna og launin
hækkuð um 5%.
Verkamenn í Renault-verk-
smiðjunum, sem lögðu niður
vinnu í febrúar, hafa nú horfið
til starfa á ný. Einnig flestir
þeir hafnarverkamenn, sem
stofnað höfðu til verkfalls. Enn
eiga starfsmenn gas- og raf-
orkuvera í verkfalli. — Reuter.
Hahlelnn
Rússl genpr ai fundi.
Sæmundsson
Reykjavíkurmeisl-
ari í skiðaslökki
REYKVÍKINGAR fóru í þús-
undatali á skíði um síðustu
helgi, enda var veður hið ákjós- j
anlegasta. Mikill fjöldi var við
Kolviðarhól, þar sem stökk-
keppni skíðamóts Reykjavíkur
fór fram og boðgangan. Bílar
allra íþróttaf jelaganna voru ’
yfirfullir og auk þess fór mik- |
ill fjöldi í einkabílum. — Með
þeim bílum einum,- sem fóru
frá Ferðaskrifstofunni, voru 600
manns.
Einnig fóru nokkrir á skauta
austur á Þingvallavatn. -— Fóru
um 40 með bílum frá Ferða-
skrifstofunni. Það slys vildi
þar til, að einn maður hand-
leggsbrotnaði
Hafsteinn Sæmundsson, í. R.
vann stökkkeppnina
Hafsteinn Sæmundsson, I. R.
varð Reykjavíkurmeistari í
skíðastökki. Hlaut hann 216,1
stig (stökk 24 og 27 m.). Ann-
ar var Jóhann Magnússon, Á,
með 213,5 st. (24,5 og 27,5). 3.
Guðm. Samúelsson, ÍR, 206,6
stig (25 og 25,5). 4. Ragnar
Thorvaldsen, ÍR, 201,5 (25,5 og
25.5) . 5. Magnús Guðmundsson
KR, 190,2 (22,5 og 23,5) og 6.
Magnús Björnssoon, ÍR, 163,8
(18,5 og 23).
17—19 ára: — 1. Víðir Finn-
bogason, Á, 226,5 stig (22,5 og
26.5) , 2. Valdimar Örnólfsson,
ÍR, 214,8 (22,5 og 26), 3- Svav-
ar Færseth, KR, 210,7 (25 og
24.5) .
RÚSSAR eru nú orðnir frægir fyrir það að ganga af fundum,
ef eitthvað gerist þar, sem þeim fellur miður. Þessi mynd er
tekin af Kuzma Derevjanko hershöfðingja, er hann nýveriðí
gekk af fundi herráðsforingja fjórveldanna í Tokyo.
37 stofnendur gsra samþykkl um
stofnun og markmlð lielaosins.
Ármann vann boðgönguna
Sveit Ármanns vann boð-
gönguna á 1 klst. 50,13 mín. —
Önnur var A-sveit ÍR á 1 klst.
51.51 mín., 3. sveit KR á 1 klst.
58,18 mín. og 4. B-sveit ÍR á 2
klst. 06,05 mín. — í Ármanns-
sveitinni voru: Kristinn Eyjólfs
son, Bjarni Einarsson, Þorsteinn
Þorvaldsson og Árni Kjartans-
son.
Landbúnaðarvörur
í sfað dollara
WASHINGTON, 20. mars: —
Utanríkisnefnd fulltrúadeildar-
innar í Bandaríkjunum afrjeð í
dag að skorin skyldi niður sú
upphæð, sem Evrópuríkjunum
er veitt til viðreisnarinnar í
beinum peningum. Nemur þessi
lækkun einni milljón dala. —
Samþykkti nefndin, að þess í
stað skyldi ríki þau, er hjálpar
innar njóta, fá landbúnaðar-
vörur frá Bandaríkjunum.
— NTB.
Efndu fil óspekía
af liflu lilefni
SAIGON, 20. mars: — Tveir
bandarískir tundurspillar hafa
undanfarna 4 daga verið í heim
sókn í Indó-Kína, og hafa kom
múnistar notað komu þeirra til
að æsa fólk upp og stofna til
blóðsúthelljnga. A. m. k. 3
menn ljetu lífið í átökum þess-
um, en margir særðust.
— Reuter.
í SEPTEMBER haustið 1949
kom saman á Þingvöllum nokk-
ur hópur manna úr Reykjavík
og af Suöurlandsundirlendi í
þeim tilgangi að stofna til sam-
taka á Suðurlandi um stjórnar-
skrármálið á þann veg, að það
yrði að lokum leyst á svipuðum
grundvelli og markaður hafði
verið með samþ. Norðlend-
inga og Austfirðinga í því máli.
Fundurinn kaus undirbúings-
nefnd til þess að hrinda málinu
í framkvæmd að því er Reykja
vík snerti.
Nefnd þessi hefur starfað síð-
an, og s. 1. sunnudag, 19. þ. m.,
kvaddi hún til fundar þá menn
í Reykjavík, sem henni var
kunnugt um að vildu standa að
stofnun fjelags um málið. Fund
urinn var haldinn í Oddfellow-
húsinu.
Fjel. hlaut nafnið Stjórnar-
skrárfjelagið. Stofnendur voru
37. Á fundinum var gerð eftir-
farandi samþykkt um stofnun
og markmið fjelagsins:
„Fundurinn samþykkir að
stofna fjelag, óháð öllum stjórn
málaflokkum, se.m hefur það
markmið að vinna að því, að
stjórnskipan íslendinga verði
breytt á þann veg, að fram-
kvæmdarvald og löggjafarvald
verði að fullu aðskilið og lýð-
frelsi og rjettaröryggi trygt bet
ur en nú er.
Þetta teljum vjer að best
mundi nást með því, að lög-
taka nýja stjórnarskrá, sem í
höfuðdráttum byggir á eftir-
farandi grundvallaratriðum:
1. Þjóðkjörinn forseti skipi,
án afskipta Alþingis, ráðuneyti,
sem fer með stjórn landsins á
ábyrgð forseta ákveðið kjör-
tímabil, án tillits til trausts eðn
vantrausts Alþingis.
2. Alþingi eitt hafi allt lög-
gjafarvald. Forsetar Alþingis
hafi rjett til að setja bráða-
birgðalög að beiðni ríkisstjórn-
arinnar. Þingrofsvald forseta
hverfi.
3. Skipun 'æðsta dómstólQ
þjóðarinnar sje ákveðið í stjóm
arskrá ríkisins.
4. Landinu verði skipt í f jórð~
unga eða fylki, sem njóti nokk-*
urrar sjálfstjórnar. Umdæmi
þessi verði ákveðin í stjórnar-
skrá ríkisins, en málefni þeirra
og stjórn skipað með lögum frá
Alþingi.
5. Hin nýja stjórnskipan
verði lögtekin á sjerstöku stjóm
lagaþingi og staðfest með þjóð-
aratkvæði11.
í bráðabirgðastjórn vorn
kosnir Hilmar Stefánsson,
bankastjóri, Jónas Jónsson,
skólastjóri, Kristján Guðlaugs->
son, ritstjóri, Sveinn Sigurðs-
son, ritstjóri, Þórarinn Þórar->
insson, ritstjóri og Jónas Guð->
mundsson, skrifstofustjóri og er’
hann formaður fjelagsins. Enn->
fremur kaus fundurinn sem
framkvæmdarstjóra f jelagsina
Helga Lárusson.
Stórninni var falið að semja
frumvarp að starfsreglum fyr-
ir fjelagið og undirbúa Þing-
vallafund á sumri komanda,
sem ætlað er að ganga endan-
lega frá stofnun heildarsamtaka
um stjórnarskrármálið fyrir allíi
landið, ,