Morgunblaðið - 21.03.1950, Síða 4

Morgunblaðið - 21.03.1950, Síða 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21 mars 1950. mmmmmmmmmmmmmmmmii:mmmmiimmmii»«*wiimimim,«» I Góliteppi I I nýtt eða nýlegt og plussdregl- \ | ar óskast. Uppl. í síma 7036 § Singer Zig-zag hraðsaumayjel og Necchi-saumavjel stigin, til sölu. á Egilsgötu 22. Til sýnis í dag og næstu daga. ! imimmmimmmimmmiiimiimmiiiiiimimmimmmmmmiim “ - immmmmmmmiMiiimmmmmmmmiiiiimii £ Mótor 11BARNAVAGKI í ,,James“ mótorhjól óskast keypt : íu. Uppl. í sima 2143 eða á = Bjargarstíg 6 (steinhúsinu). | | Enskur mjög vandaður til sölu | = | kl. 3—7 í dag. Bjargarstíg 5. I - miMMIIIIMIIIMIIIIIIMIIMM IMMMMMMMMMI Z Z IIIIIIMIIIIMIIIIIFIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMM ■ Peningalán óskast 20.—30 húsund gegn fyrsta veðrjetti í 4 herbergja hæð i nýju húsi. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Góöir vextir — 507“. - IIIMIIMIIIIMMIIIIIMIMlMIMIMIIIMIIMIMMMIIIIIIIIIMM - Z \ Fjölskyldumaður á brítllSsaldri, \ fæddur cg uppalinn í :veit og | hefur ve ið talsvert til sjós og j vantar íbúð, óskar eftir \ framtíðar- atvinnu | | Walker Tumer Borvjel 1 : fríttstandandi litið notuð og í ! I 1 góðu lagi til sölu. Tílboð seud- j \ \ ist afgr. Mbl. fyrir fimmtud. : | j merkt: „Borvjel — 503“. ; E MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI • nú þegar eða í vor. Kaup eða leiga á bugarði koma til greina. Lysthafer.dur leggi nöfn ásamt uppl. á afgi. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Nauðsyn — 51!“. íbúð Vill ekki einhver leigja hjón- i um með eitt barn, eitt hérbergi i og eldhús. Húshjálp trúsvai í j viku. Tilboð sendist blaðinu i fyrir miðvikudagskvöld merkt: j „Húshjálp — 504“. IMMMMMMMMMMMMMIMUMMMMMMMMMMMMMMMMI ■ Stúlka j óskar eftir einhverskonar at- j vinnu, helst i Hafnarfirði. Ekki i vist. Uppl. í síma 9360 kl. 2—5. ; iitiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiMiiMiiiiMiiniiii Z - OmmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiMiiiiiimiiiimmiiim z StúAa § óskast til aðstoðar í bakarí. \ Uppl. frá kl. 3—5 e.h. 1 Kökugcrðin Háteigsvegi 20. : limiiiiiiiimmiimiimmmmiimiiiiiiiMimmmm Gélfteppi mjög fallegt, 3x4 yards til sölu. i Þeir sem vildu sinna þessu leggi j nöfn sín á afgr. blaðsins merkt: Fallegt - 510“. MIMMIMMMMMIIIIIMHIIIMMIIMMMMMMM IKápur - Dragtirl I j Saumum úr tillögðum efnum. \ \ Ká punaumastofan : • .augaveg 12. : í i i Óska eftir Verslun I til leigu eða kaups. Tilboð send í í ist afgr. Mbl. fyrir 25 þ.m. É i merkt: „Verslun —■ 506“. = millllllMIMIMIMMIIMMIIIIIIIIMIMIIMIIIIIIIIIIIIIMMM = ir Deykvíkingar Ef einhverjir ykkar skylduð Iiafa hugsað ykkur að leigja út íbúð t.d. 2 til 3 herbergi og eldhús í vor eða strax, þá þætti mjer vænt um ef þið vilduð gefa mjer upplýsingar um það í umslagi merktu „Stýrimaður — 505“ til afgr. Mbl. fyrir næstu helgi. IMMMMMMMMIMMIIMIMMMMMMMMMMMMMMMMMI = = MMMlMlllllllllllllM.IMIIIIIIIMIIMIIIIIIIIMMMMMM Z ( Ráðskona i óskast á fámennt og bamlaust É heimili. Tilboð merkt. ,.Góð | atvinna —■ 512“, sendLt afgr. i blaðsins fyrir 24. þ.m. Amerísk kápa Ný amerisk kápa á granna og fremur háa dömu til sölu á Vesturgótu 18. : IIIIIIIIIMMIIIIIIIilllMIMIilllMIMIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIII = ; IMIIIMI IMMMMMMMMMMIMI j Sem nýr IPels j til sölu. Verð 650 kr. Uppl. í j Meðalholti 13 vesturenda niðri. : IMIIIIIIIMMIIIIIMIIIIMIMMIIMIIIIMIIMIIIIMIIIIIIIIIMI Sjémenn Skipstjóre. stýrimann, II. vjel- stjóra og háseta vantar á m.b. Már. Ná iari uppl. um borð í bátnum ,ið Ægisgarð. i Tóm kökudropa- i | GIös i °K allskonar glös undan i i vitamíndropum, óskast strax. | I keypt. Uppl. í síma 2870. > : Z IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIMIIIMMIIIIIIIIIIMII ~ \ i Til sölu ný | Idökkhlá föl| i i (meðalstærð) hjá Braga Brynj- | i i ólfssyni, klæðskera, Hverfis- i 1 i götu 117. IMMMIIMMIIIIMDIHMHMIIMMMMIMMIIMMIMMIIIIMMI ; = 1111111111111111111111111111111111111111111111MIMMMMIMIIM 1 sfofa og eldhús óskast fljótlega. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 3228. Skreyti kistur j í kirkju og heimahúsum i Helga Helgadóttir Simi 4048. Ilftllllflllllllllllllllllllllllf llllllllllllf 11111111*11 IIIIIIMt abóh 80. dagur arsins. Benediktsmcssa. Jafndægri á vor. EinniánuSur byrjar. Árdegisflæði kl. 6,50. SíSdegisflæSi kl. 19,08. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturlæknir er i Laugavegs Apó- teki sími 1616. Næturakstur annast B.S R. simi 1720. É Bruðkaup i N.k. fimmtud. 23. þ.m. veiða gef- in saman í hjónaband í Buenos Aires Brynhildur Björnsdóttir og Tón Alex- endersson, verslunarmaður, Heimili brúðhjónanna verður að Calle Italia 2644 Martinez Prov. Buenos Aires. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðmunda Eiríksdóttir Kirkjuteig 21 og Gisli Kristjún Karlsson -jómaður Barugötu 32. Hjónaefni 17. mars opinberuðu triilofun sína ungfrú Anna ICristjánsdóttir verslun armær, Smiðjustig 12 og Einar Sig- urðsson, jámsmíðanemi, Þv-rvegi 2 D, Skerjafirði. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ragnhildur Jóusdóttir, Nýjabæ, Seltjarnarnesi og Ingólfur Björnsson vjelstpóri, Tjarnargötu 47. Gengisskráning Sölugengi íslensku krónunnar er sem hjer segir: 1 £................... kr. 4*70 1 USA-dollar ............ 16,32 100 danskar kr........ — 236,30 100 norskar kr........ — 228,50 100 sænskar kr........ — 315,50 100 finnsk mörk....... — 7,09 1000 fr. frankar ..... — 46,63 100 tékkn. kr......... — 32,64 100 gyllini .......... — 429,90 100 belg. frankar .... —- 32,67 100 svissn. kr........ — 373,70 1 ICanada dollar ..... — 1 ‘t,84 Akfæri á þjóðvegum samkvæmt úpplýsingum frá Ferða skrifstofunni í gær: Fært er frá Reykjavík austur í sveitir eftir öllum leiðum. Einnig er fært til Sauðár- króks, en öxnadalsheiði er ófær. Fróðárheiði er einnig ófær enn, en Brattabrekka og Kerlingarskarð fært. Aðalfundur Fjelags Vegg- fóðrara í Reykjavík var haldinn nýlega. 1 stjórn fjelags ins voru kjörnir þessir menn: Ölafur Guðmundsson formaður endurkjönnn Guðmundur J. Kristjánsson varaform. endurkjörinn. Þorbergur Guðlaugsson ritari. Friðrik Sigurðsson gjaldkeri, endurkjörinn. Guðmundur Björnsson meðstjórnandi endurkjörinn. Fundur inn samþykkti einróma að gera Victor Kr. Helgason, að heiðursfjelaga sin um, sem einn fremsta brautryðjenda fjelagsins. Breiðfirðingafjelagið hefir fjelagsfund í Breiðfirðingabúð { kvöld kl. 20,30. Skemmtiatriði Breið f •ðingakórinn: Kórsöngur oð I.anc- itrs. Dansað ú eftir til kl. 1 Skagfirðingafjelagið hjer i Reykjavík hefur ákveðið að K.lda skemmtifund n.k: föstudags- kvöld í Tjarnarcafé. Konur í Barðstrendinga- fjelaginu halda saumafund í Fjelagsheimili vtrslunarmanna í kvöld. Kvenrjettindafjelag íslands heldur aðalfund sinn í k\öld kl. 8,30 i Tjarnarcafé. Fyrirlestur á esperanto í kvöld, þriðjudaginn 21. mars, kl. 8,15 flytur prófessor dr. Ivo Lapenna fyrirlestur i I. kennslustofu háskólans um esperanto og tilraunir til þess að koma ó alþjóðamáli í viðskiptum þjóða á milli. F’yrirlesturinn verður fluttur á esperanto en túlkaður á ís- lensku. öllum er hemill aðgagnur. Til bóndans í Goðdal Gömul kona sem er nýkomin af Landakoti 25,00. Skipnfrjettir Eimskip ; Brúarfoss fór frá Reykjsvík 17. mars til Leith, Lysekil, Gaucaborgar | og Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Hull 18. mars væntanlegur til Reykiavíkur um miðnætti 21. mars. Fiallfoss kom til Mansted í Noregi 19. mars. Goðafoss fór frá Keflavik. 19. mars til Leith, Amsterdam Ham- borgar og Gdynia. Lagarfoss fór frá Reykjavik 13. mars til New York. Selfoss er á Sauðárkróki. Tröllatoss er í Reykjavík. Vatnajökull fór frá Norðfirði 11. mars til Hollands og Palestínu. E. & Z.; Foldin er í Ymiden í Holh.rdi. Lingestroom er á leið til Islands frá Færeyjum. Ríkisskip; Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík og fer þaðan annað kvöld vestur . um land til Siglufjarðar. líerðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld á Húnaflóahafnir Ármann á að fara frá Reykjavík síð degis í dag til Vestmannaeyja S. í. S.: Arnarfell fór frá New York á fimmtudagskvöld aleiðis til Reykja- víkur. Hvassafell er á Isafirði. Eimskipaf jclag Reykjavíkur Katla er í Sölvesborg. Blöð og tímarit Sjómannahlaðið Víkingur 2.—3. tbl. 1950, hefir borist blaðinu Efni er m.a.: Vjelskipið Helgi ferst á Faxa skeri, Togarinn Vörður ferst í hafi. Hugleiðingar um síldveiðar sumarið 1950, eftir Hermann Vilhjalmsson, Á Súð við Grænland, eftir Ragnar V. Sturluson, Hafnarmál Reykjavíkur, skýrsla milliþinganefndar FFSÍ, Gjög ur, lýsing á gamalli verstöð, Samning ur um kaup og kjör milli FFSl og LÍU, minningar- og afmælisgrein- ar, smásögur og margt fleira. íþróttablaSiS, mars-heftið 1950, hefir borist blaðinu. Efni er m.a.: Á glíman að daga uppi í samkeppninni við aðrar íþróttagreinar, eftir Þor- stein Einarsson, Skjaldarglíman 1950 eftir Skúla Þorleifsson, Heimsmeist- arakeppnj í knattspyrnu, eftir Karl Guðmundsson, Hversvegna skara Japanir fram úr í sundi?, eftir capt. Tom Scheffield, Sundmeistaramát Reykjavíkur 1949, eftir Þorstein Hjálmarsson, Sundmót Ármanns og Ægis, eftir Þórð Guðmundsson, Knatt 1 spyrnufjelag Akraness 25 ára, Stað- fest íslandsmet 1. jan. 1950 o.fl. Ægir 2. hefti 1950 er komið út. Efni er m.a.: Kynnisferðir, eftir L.K. Fimm mínútna krossgáta SKÝRINGAR Lárjett: — 1 hertæk'• — 7 kven- mnnnsnafn —- 8 sæti — 9 hljóð — 11 var niðri — 12 rnánújur — 14 mælandi — 15 sjer eftir. LáSrjett: ■—- 1 þjóðflokk — 2 lje- leg •—■ 3 fangamark — 4 hæð — 5 álit —• 6 málmurinn — 10 kalla — 12 hiti — 13 geta áorkað. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 frækorn — 7 Lóa — 8 kéi — 9 ja — 11 sð — 12 fet — 14 tálmana — 15 Hróar. LáSrjett: — 1 fljótar — 2 róa — 3 æa — 4 ók — 5 rás — 6 niðjar — 10 sem 12 flær — 13 taða. F.nn um þorskmerkingar, eftir Jón Jónsson, fiskifræðing, Hvalveiðar Is- lendinga s.l. sumar, Botnv. „Vörður“ ferst á leið til Englands, Fiskveiðar Norðmanna, Raddir snnarra, Sáltfísk. útflutningur Norðmanna 1949, eftir Karsten Larsen, Ölafur Proppé lát- inn, Olíuflutningaskip, skýrslur um fiskafla og vitflutning sjávarafurða o.fl. Utvarpið 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádeg sútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp —- (15,55Veðurfregnir). 18,00 Fram- haldssaga bamanna: „Eins og gerist ag gengur“, eftir Guðmund L. Frið- finnsson; II. (Guðmúndur Þorláks- son kennari les). 18,25 Veðurfre^nir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þingfrjettir — Tónleikar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr eftir Benjamín Britten (plötur). 20,45 Er- indi: Þættir úr sögu Rómaveldis; TII.: Pax Romana (Sverrir Kristjónsson sagnfræðingur). 21,15 T'mleikar (plötur). 21,20 Málfundur í útvarps- sal. Umræður um bókaútgáfu og bók- lestur. — Fundarstjóri: Vilhjálmur Þ. Gislason. 22,00 Frjettir og veðurfregn ir. —• 22.10 Passíusálmar. 22 20 Vin- sæl lög (plötur). 22,45 Dagskráriok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — tl m — Frjettir kl. 06,06 — 11,00 12.00 - 17,07. Auk þess m.a.: Kl. 15,05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 16,10 Kammerhl óm sveit Þrándheims leikur. Kl. 17,35 Vinsæl lög. Kl. 18,20 Brandenbargar konsert nr. 5 eftir J. S. Bachö Kl. 20,35 Danslög. , Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 15,10 Jazzum- ræður. Kl. 17,30 Hljómleikar K1 18,00 „Á Sikiley", ópera i einum þætti eftir Pietro Mascagni. Kl. 1°,00 Leikhúsmál. Kl. 19,50 HM i glímu og íshockey. England. Bylgjulengdir: 232, 224 293. 49.67, 31,01, 25,68 m: — Frjeúir: kl. 2, 3, 5, 6, 10, 12, 15 17, 19, 22 24. Auk þess m. a.: Kl. 16 00 Breski iðnaðurinn. Kl. 17,30 Leikhúshrjóm- sveit BBC. Kl. 20,00 Lög eftir Bizet. Kl. 21,00 Lundúna-symfórii uhljóm- sveitin leikur. IIIMIMMIIMMIIIMMIIIMMIIMMMMMMIIMMMMMMMMIIMMII Telpukápur ( Erum aftur byrjaðar að sauma : telpukápur. Sníðum og mátum | kjóla. Opið frá kl. 4—5.30, | fimmtudaga til kl. 8. Lolcað laug- ; arclaga. \ Kristín Rjarnadóttir Týsgötu 1, efstu hæð t.h. | kaillllllllllll IMMMIMIMMMIIMMMIIMIIII MMMMMMMMMMIIIIIMM•»••••»•»••••••••,•,**,,,,,,,,,,,,,,,,,y Kvöidvinna É Ábyggilegur verslunarmaður | I sem hefur unnið við flest störf é É óskar eftir vinnu á kvöldin. — E É Margt kemur til greina. — Þeir \ \ sem vildu sinna þessu gjöri svo | É vel að senda tilboð fyrir mánu- ; É dagskvöld merkt: „333 -— 499“. \ IMIIIIIMIIMIIIIIIIIIMIIIMIIIHIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIHIIIMMH 1111111111111111111111111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMI I Ráðskona \ E Miðaldra kona óskast sem ráðs- é É kona hjá einhleypum manni v'iti | É á landi. Komið gæti til greina I É meðeign •' fyrirtæki. Tilboð send \ É ist afgr. Mbl. fyrir laugardag É É merkt: „Þagmælska — 508“. \ 11II1111MIIIIIIIIIIMMIMMMII1111111*11111 MMMIMIIMIIIIIIIIIIM •••tfMIIIIIMt*. >•••• •■■■IIIHIIIKWIUII—11 Næturaksturssími B.S.R. er 1720

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.