Morgunblaðið - 21.03.1950, Page 11

Morgunblaðið - 21.03.1950, Page 11
Þriðjudagur 21. mars 1950. MORGU /V BLAÐIÐ 11 I ■■■■■■■ «ji ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ a ■■ ntff I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur verfiur haldinn í G.T.-hús- inu í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Hagnefndaratriði. 3. Kosning fulltrúa til aðalfuridar Þingstúku Reykjavíkur. 4. önn.ur mál. Að fundi loknum verður spiluð fje- lagsvist og verðlaun veitt Kaffi- drykkja. Æ.T St. Daníelsher nr. 4. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. Morgunroðinn. II. fl. skemmtir. Æ.T. Sarakomnr K. F. U. K. — A.D. Aðalfundur fjelagsins verður í kvöld kl. 8,30. Konur fjölmennið. Kaup-Sala Skautar no. 39 til sölu. Uppl. í r>ima 2228. Kaupuni flöskur og glös allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714. Snyrtingar Snyrtistofan Grundarstíg 10 Súni 6119. Allt er lýtur að fegrun og snyrt- ?ngu. Nota eingöngu I. flokks snyrti- ;örur og nýtísku tæki. Hreingern- ingar Tökuni lireingerningar. Pantið í •i .:,na. Simi 80367. Sigurjón og Páhnar H» eingerningastöSin hefir ávallt vána menn til hrein- gerninga. — Sími S0286. Árni og Þórarinn. Tökum að okkur hreingemingar. tljmfremur að hvítta geymslur og . Jþvottahús. Sími 215(U Arthúr óg Ingjaldur. HRENGERNIINGAR Pantið í tima. GuSni Björnsson, sími 5571 Jón Benediktsson sími 4967 Ræstingastöðin sími 81625 (Hreingerningar). Kristján Guðmundsson og Haraldur Björnsson. Góð gleraugu eru fyrir öllu. 1 Afgreiðum flest gleraugnarecept | og gerrnn við gleraugu. Augun þjer hvilið með gler- | augu frá | T Ý L I H. F. Austurstræti 20. IliiiiiiiiHioniiiimiuniiHDiiaiuimaimmiiiiiiiiiigiiiiiiiii: STAHLU^iO^-tXPORT G.m.b.H Diisseldorf stærstu útflytjendur Þýskalands á allskonar járni ov stáli, svo sem: JÁRN OG STÁL. Steypustyrktarjárn. Smíðajárn og stál. Profiljárn, allskonar. PLÖTUJÁRN. svart og galvaniserað. Plötur til skipa og ketilsmíða. Dósablikk o. s. frv PIPUR. Allskonar rör til hita og vatnslagna. Heildregin múffurör. Ketilrö’ Raflagnarör Húsgagnarör. Fittings o. s frv. VÍR. Allskonar stálvír. Gaddavír . Mótavír. Bindivír o. s. frv. — VÍRNET — SAUMUR Allskonar smíði svo sem: Ankeri. Ankeriskeðjur. Allskonar smíði til skipa og brúasmíði, olíugeyma o.s.frv. Hagkvæmt verð og skjótur afgreiðsiutími. Allar upplýsingar gefnar innflytjendum af umboðsmanni Stahlunion-Export G.m.b.H. Isleifur Jónsson, Reykjavík. Sími 3441 (ekki 4280). TILKYNNING Vjer viljum hjermeð vekja athygli heiðraðra viðskifta- vina vorra á því, að vcrur, sem liggja í vörugeymslu- húsum vorum eru ekki vátryggðar af oss gegn eldsvoða, og ber vörueigendum rjálfum að brunatryggja vörur sínar, sem þav liggja. V II.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS SKIPAÚTGERÐ RÍKISÍNS SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN ERELENDUR PJETURSSON Miðstöðvarkatlor Tveir 4ra fermetra olíukyntir miðstöðvarkatlar, sjer- staklega góðir fyrir sjálivirk olíukyndingatæki, til sölu og sýnis í JártismiðjunniKyisdli, Sigtúni 57. ^ni 3606. Haldið við yndisþokka æskunnar með Palmolive * Lítið hús í Hafnarfirði Tilboð óskast í lítið timburhús í Hafnarfirði. Uppl. að Suðurgötu 69 B frá kl. c—8 í dag og næstu daga. Tilkynning um kolaverð « Innflutnings- og Gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið útsöluverð kola í Reykjavík frá og með 21. þ. m. kr. 310.00. smálestina, heimkeyrða. Kolaverslanir í Reykjavík. Maðurinn minn og sor.ur minn. GUÐJÓN GUNNARSSON andaðist 18. þ. m. Guðrún Guðlaugsdóttir, Jóhanna Malmquist Móðir mín elskuleg, MARGRJET KRISTÓFERSDÓTTIR, frá Köldukinr, til heimilis á Þórsgötu 8, Reykjavík and- aðist í St. Jósefsspítala 19. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju á fóstudaginn kemur, 24. þ. m., kl. ; 1,30 e. h., og vérður athöfninni útvarpað. Baldur Pálmason. Jarðai'för GUÐRÚNAR JÓHÖNNU JÓHANNESDÓTTUR, prestsekkju frá Bergsstöðum fer fram í dag kl. 2 frá Fossvogskirkju. Vandamc-nn. Jarðarför föður okkar. GUNNLAUGS ODDS BJARNASONAR, prentara, sem andaðist 18. mars, fer fram frá Dómkirkjunni, mið- vikudaginn 22. mars kl 11 f. h. Sigfús Gunnlaugsson, Hjalti Gunnlaugsson. Jarðarför konunnar minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR GOTTSKÁLKSDÓTTUR, fer fram fimtud. 23. þ. m. kl. 1.30 e h. og hefst með bæn að heimili hinnar ^átnu, Öldugötu 6, Hafnarfirði. Jarðað verður frá Þjóðkirkjunni. Jón Björnsson. Jarðarför litlu dóttur okkar og systur GUÐBJARGAR ÁGÚSTSDÓTTUR, Árbæjarblett 71, fer fram frá Hallgrímskirkju 21. mars kl 3 e. h. Jarðað verðu’ í Fossvogskirkjugarði. Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem vildu minnast hennar, eru vinsamlegast beðnir að láta Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Svava Bjarnadóttu , Ágúst Filippusson oj bróðir. Alúðarfyllstu þakkir mínar og annara vandamanna við fráfall mannsms míns EINARS INGIMUNDARSONAR. Margrjet Helgadóttir. Þökkiun auðsýnda san.úð við andlát og jarðarför ELÍNBORGAR BJÖRNSDÓTTUR, frá Malarrifi. Aðstandndur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.