Morgunblaðið - 21.03.1950, Síða 12
yÉÐURÚTLITIÐ. fAXAFLÖI:
S,unnan og SA-átt. Þýðviðri ©g
dálítil rigning._____
o rawn bla dt d
67. tbl. — Þriðjudagur 21. mars 1950.
Rætt um trú og vísindi
á Stúdentafundi í kvöld
Í5TÚDENTAFJELAG Reykjavíkur heldur fund í Tjarnarbíó í
ikvöld og hefst hann kl. 8,30. Umræðuefni verður „Trú og vís-
*ndi“. Frummælendur verða prófessorarnir Níels P. Dungal og
.Sigurbjörn Einarsson. Að ræðum þeirra loknum verða frjálsar
‘umræður eftir því sem tími leyfir.
Frummælendur hafa eins og'
kunnugt er, látið þessi mál mik
ið til sín taka, og mun þvú mörg
iiin leika hugur að hlýða á rök
ræður þeirra. Einnig má vænta
,&ð ýmsir aðrir fróðir menn taki
.til máls á fundinum.
Á fundum þeim, sem fjelagið
ifc.efir haldið í vetur hefir verið
;«vo mikið fjölmenni, að ekki
hafa allir fengið sæti og er
mönnum þvTí ráðlagt að koma
.stundvíslega.
Eins og fyrr, er öllum stúd-
<entum, sem framvísa fjelags-
skírteinum, heimill aðgangur að
(fundinum. Þeir stúdentar, sem
<ekki hafa enn vitjað fjelagsskír
teina. ættu að gera það í Tjarn
arbíó kl. 5,15—7, og komast
þannig hjá bið, því að afgreiðsla
•H-ers skírteikis tekur nokkurn
íííma.
Þá er ákveðið, að stúdenta-
íjeiaglð efni til kvöldvöku að
Hótel Borg n. k. föstudagskvöld.
Þessi kvöldv'aka verður með
svipuðu sniði og fyrri kvöld-
vökur fjelagsins í vetur. Þar
verður margt til skemtunar,
iri. a. hinn vinsæli spurninga-
þáttur. Þetta verður síðasta
kvöldvaka fjelagsins á þessum
\Vctri.
Radartæki á húsþaki
í Vesturbænum
ÝMSIR munu hafa veitt því
eftirtekt, á ferð sinni um Mið-
bæinn í gær, að á þak hússins
Garðarstrætis 11, en hús þetta
er all hátt, var búið að setja
undarlegt tæki.
Tæki það, sem hjer um ræð-
ir, er venjulegt skips radartæki,
sem útvarpsviðgerðarstofa Frið
riks Jónssonar, sem er til húsa
í Garðastræti 11, Ijet setja upp.
Verður tækið notað í sambandi
vTið radarverkstæði Friðriks, og
notað í sambandi við stillingu
á bylgjusviðum tækjanna, sem
tekin verða til viðgerðar.
Þar sem tækið er, er hægt að
sjá í því til ferðir skipa hjer um
Flóann í allt að 12 sjóm. fjar-
lægð. Gæti því tæki þetta orðið
skipum til aðstoðar, ef með
þyrfti, t. d. við innsiglingu hjer
í þoku eða stórhríð.
Ný gengisskráning
íslensku krónunnar
Boðsbrjei Jóns ÓEðfssonar.
/í jy+v. f S'/i. uj/tj.:* Jz/pau-y*
a3 /><u\ tyiJ yj-r Ííírju «-»»> i
ój/tt+si Uth-r/zun •&***-/ ttý
/uMýJUrýrxA lC(át/»uyyiCMut<-a-u-yra «
JÍoa-Uaau 'LZýu-* j/cuSttA -
o«-y ~
u-UÍj-
I’ESSI mynd hjer að ofan er af boðsbrjefi því, er Jón Ólafsson,
blaðamaður, skrifaði stjettarbræðrum sínum fyrir 52 árum og
boðaði í því stofnun Blaðamannafjelags íslands.
Biaðamannafjelegi Ísiands gefið
hoðsbrjef að stofnun fjelagsins
Jón Ólafsson ritaói það árið 1897.
Á ALDARAFMÆLI Jóns Ólafssonar, ritstjóra. sem var í gær,
færði Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, dóttursonur Jóns,
Blaðamannafjel. íslands boðsbrjef að stofnun fjelagsins að gjöf.
Ritaði Jón þetta brjef 1897 til starfandi blaðamanna hjer í
bænum, sem þá voru átt við sjö blöð.
Hatidfena!f!eiksmél
islands
'TV'EIR leikir eru á íslands-
iri ótinu í handknattleik í kvöld
í meistaraflokki kvenna. — Ár-
r ann keppir við Fram og ÍR við
iR. —
Ármann og Fram hafa unn-
i sína leiki það sem af er og
hefir það fjelag sem vinnur í
1 öid. mikla sigurmöguleika í
tnótinu. Þá verður hörð og
spennandi keppni í 2. fl. karla
t< illi K. R. og Vals og Fram og
Ármanns. Mótið hefst kl. 8 í í-
þ óttahúsinu að Hálogalandi og
e. u aðrir leikir sem hjer segir:
3. fl. karla. K. R. — Ármann.
Cg F. H. — Valur.
Ferðir eru frá Ferðaskrif-
f. 'tofu ríkisins.
Verfíðin f Keflavík
Keflavík, máhudag.
HJEÐAN reru bátar alla daga
s'ðuStu viku. Afli bátanna er
æði misjafn, eða frá sjö til 36
f kippund á bát eftir róður. —
Bátar þeir sem eru með net,
) .. fa fiskað afar lítið á hinum
venjulegu miðum sínum, en
Jþeir, sem farið hafa með þau í
Grindavíkursjó, hafa fengið
rneiri afla og þar er fiskurinn
i jög nærri landi.
í gær reru bátar hjer ekki,
og er það fyrsíi sunnudagurinn,
s þessari vertíð, sem ekki er á
s:ö farið og mun svo verða í
í. amtíðinni. — Helgi S-
GENGI íslensku krónunnar var
breytt, eins og kunnugt er, með
samþykkt viðreisnarfrumvarps
ríkisstjórnarinnar. Það er nú
sem hjer segir: Kaup- Sölu-
gengi gengi
1 £ 45,55 45,70
1 USA-dollar .. 16,26 16,32
100 danskar kr. .. 235,50 236,30
100 norskar kr. .. 227,75 228,50
100 sænskar kr. .. 314,45 315,50
100 finnsk mörk .. 7,09
1000 fr. frankar .-. 46,48 46,63
100 tjekkn. kr 32,53 32,64
100 gyllini 428,50 429,90
100 belg. fr 32,56 32,67
100 svissn. fr 372,50 373,70
1 Kanada dollar .. 14,79 14,84
Aðalfundur LySfræð-
ingafjelags Islands
AÐALFUNDUR Lyffræðingafje
lags íslands var nýlega haldinn,
en í því eru nú um 40 með-
limir.
Stjórn fjelagsins skipa nú:
Sigurður Magnússon, formaður,
og Mogens Mogensen og Karl
Lúðviksson meðstjórnendur. —
Varamenn voru kjörnir: Sig-
ríður Aðalsteinsdóttir, Jón Ed-
wald og Sigurður Ólafsson.
Amazt við sendimönnum
V/ASHINGTON, 20. mars: —
Pólverjar hafa nú sent Banda-
ríkjamönnum orðsendingu, þar
sem þess er krafist, að hermála-
fulltrúum þeirra í Póllandi sje
fækkað. Ungverjar fóru fram á
það sama fyrir nokkrum dögum.
Stjórnmálasamband Búlgaríu og
Eandarikjanna er roíið.
Brjef Jóns Ólafssonar er á'
þessa leið:
„Það eru vinsamleg tilmæli
mín, að þjer vilduð gera svo
vel að koma niður á sal-
inn á Hótel ísland (þar sem
stúdentafjelagið er vant að
halda fundi) á föstudaginn 19-
nóv., kl. 8,30 síðdegis. Tilgang-
ur. minn er að bera þar upp við
yður tillögu um stofnun blaða-
mannafjelags, bæði í því skyni
að efla hagsmuni stjettar vorr-
ar á ýmsa lund og efla fjelags-j
lega umgengni og viðkynning
blaðamanna á milli. Skal jeg á
fundi þessum reyna að skýra
fundarefnið ýtarlegar og benda
á ýmisleg verkefni, er mjer
hafa hugkvæmst sem sennileg
viðfangsefni fyrir blaðamanna-
fjelag, ef það kæmist á.
Reykjavík 18. nóv. 1897
Virðingarfyllst
Jón Ólafsson, ritstj.
Til útgef. „Þjóðólfs“, cand.
theol. Hannes Þorsteinssonar,
útgef. „ísafoldar“ cand. phil.
Bjarnar Jónssonar, meðritstjóra
„ísafoldar“, cand. phil.
Einars Hjörleifssonar, útgef.
„Fjallkonunnar", ritstj. Valdi-
mars Ásmundssonar, útgef.
„Kvennablaðsins“, frú Bríetar
Bjarnhjeðinsdóttur, útgef. „Dag
skrár“, cand. jur. Einars Bene-
diktssonar, útgef. „Islands",
cand phil. Þorst. Gíslasonar,
útgef. „Nýju Aldarinnar" Jóns
Jakobssonar, cand. phil“.
Niemela og Koski-
mies á Akureyrí
Akureyri, 20. mars.
TÓNLISTARFJELAG Akur-
eyrar hafði fyrstu hljómleika
sína á þessu ári í gær.
Hafði fjelagið lagt kapp á að
fá finnsku söngkonuna, Tii
Niemela hingað norður frá
Reykjavík, og tókst það fyrir
milligöngu góðra músikvina
syðra. Hljómleikarnir voru í
Nýja Bíó kl. 3 e.h. Var húsið
troðfullt tilheyrenda, er tóku
söngkonunni með hinum mesta
fögnuði, svo sem vera bar, því
að frúin er frábær listakona,
eins og orð hefir farið af. Und-
irleik annaðist maður hennar.
Pennti Koskimies, af hinni
mestu smekkvísi. Á söngskrá
voru 23 lög alls, eftir Haydn,
Schubert, Schuman, Grieg og
Kilpinen.
Að hljómleikunum loknum1
komu nokkrir meðlimir tón-
listarfjelagsins saman til kaffi- 1
drykkju, að Hótel Kea með
þeim listahjónunum ásamt
nokkrum öðrum tónlistarunn-
endum. Þar ávarpaði Þórarinn
Björnsson skólameistari gestina
með ræðu og þakkaði þeim
komuna til Akureyrar. Enn-
fremur sýndi Edvard Sigurgeirs
son Heklukvikmyndina ásamt
nokkrum myndum úr Mývatns-
sveit.
— H- Vald.
SAGT er frá stofnun stjórnar-<
skrárfjelagsins á annari síðu.
_______ _______J
«gBHB
Skákþing Reýkjavíkur:
Anton Sigurðuon
efstur í L flokki
SJÖTTA umferð í meistara-'
flokki í skákþingi Reykjavík-
ur var tefld s. 1. sunnudag. —
Leikar fóru sem hjer segir:
Lárus Johnsen vann Benóný
Benediktsson, en jafntefli gerðu
Guðjón M. Sigurðsson og Guð-
mundur S. Guðmundsson,
Sveinn Kristinsson og Eggert
Gilfer, Baldur Möller og Árni
Snævarr. Biðskák varð hjá
Friðrik Ólafssyni og Guðmundi
Ágústssyni.
Guðmundur S. er nú efstur
með 4% vinning. Annar er
Guðjón M. með 4 v., en næstir
koma Baldur Möller, Árni
Snævarr og Sveinn Kristinsson
með 3% vinning.
I.-flokks keppninni er lokið.
Efstur varð Anton Sigurðsson
með 10 % vinning, annar Jón
Pálsson með 10 v. og 3.—4. Jón
Einarsson og Ólafur Einarsson
með 9 Y2 vinning hvor.
7. umferð í meistaraflokld
var tefld í gærkveldi, en 8.
umferðin verður tefld í kvöld,
kl. 8 í Þórscafé.
„Hreinsunareldur"
í leigogðrðmuffl
EF veður.leyfir, verður í dag og
næstu daga unnið að því að’
hreinsa til í öllum leigugörð-
um bæjarins í Kringlumýrinni
og víðar. Mun í því sambandi
verða brennd sina allvíða og er
athygli manna hjermeð vakin á
því, svo fólk fari ekki að ónáða
slökkviliðið^að ástæðulausu.
Ræktunarráðunautur bæjar-
ins hefir með höndum þetta
verk. Hefir hann beðið Mbl. að
hvetja garðleigjendur til að
byrja sem fyrst nú í vor, á að
gera snyrtilegt í görðum sínum,
mála húsin, lagfæra girðingarn-
ar og þessháltar.