Morgunblaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1950, Blaðsíða 4
4 MORG 11NBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. apríl 1950 ,116* daaur árísins. Xrdegisflæði kl. 12.20. ^íðdegisflæ^i kl. 18.43. Nættirlæknir er í læknavarðstof • unni. simi 5030. Næturvör'Öur er í Reykjavíkur Apóteki. sími 1760. Næturak»tur annast B. S. R. sírni 1720. Afmæli Guðmundur G. Norðdahl, Karla- götu 13. er sjötugur i dag. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna- fcrnd af sjera Bjarna Jónssyni vígslu- biskup. ungfrú Ehha Fenger og cand. Otcon. Gunnar Hvannberg. Hjónaefni Nýlega hafa opinherað trúlofun sina ungfrú Svava Þorsteinsdóttir og Pál! Jónsson stud. med. dent. Nýlege liafa opinherað trúlofi’/i síiungfrú Kristín Finnsdóttir. Ho' teig 23 og Garðar Fenger, versiunar- Kiaður. Öldugötu 19. Laugr.rdaginn 22. apríl opinberuðu trúlofun sina uagfrú Kristín Björg Jóhannesdóttir oddrita i Hveragerði «g Aage Valtýr Michelsen frá Sauð- árkróki. Skemmtanir í dag: Þjóðleikhúsið: Fjalla-Eyvindur eft- ir Jóhann Sigurjónsson, Austurhæjar Ijíó: Laun syndarinnar og Ævintýrið af Astara konungssyni og fiskimanns dætrunum tveim. Gamla bíó: Paradís arhöm og Engiliinn i 10. götu. Karla iíór Reykjavíkur syngur kl. 7 fyri ■ styrktarmeðlimi. Tjarnarbíó: Milli -Iveggja elda. Nýja bíó: Episode. — Stjörnuhió: Hitler og Eva Braun. Hafnarhíó: Grímuklæddi riddarinn. Sjálfstæðishúsið: Bláa stjarnan. Þdtt fyrr hefði verið. Gengisskráning Sölugengi íslensku krónuimar er Dagbóh «em hjer segir: 3 £ kr. 45,70 1 USA-doIlar 16.32 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — — 228.50 100 sænskar kr. _ - 315,50 100 finnsk mörk . . — 7,09 1000 fr. frankar _ 46,63 100 tékkn. kr. — 32.64 100 gyllini — 49.9,90 100 belg. frankar — 32.67 100 svissn. kr. — _ 373,70 1 Kanada dollar — 14,84 Söfnin LandsbókasafniS er opiB kL 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 ella virka daga. — Þjóðnjinjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og •unnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Erindi um listir frumstæðra þjóða flytur Björn Th. Bjömsson í kvöld kl. 8,30 í teiknisal Handíðaskólans á Laugaveg 118. — 1 erindi þessu bregður hann upp svipmyndum af því helsta. sem einkennir listir maigra írmstæðia þjóða, svo sem dansgrímur, trumbur og guðamynd ''ir. Auk þess verða sýndar myndir af ýmisskonar listiðnaði. Fyrirlestur á frönsku I háskólanum Franski sendikennarinn, herra André Métay, flytur fyrirlestur ( fyrstl kennslstofu háskólans á morg- un, fimtudaginn 27. april kl. 18. Hann talar að þessu sinni um Touraine-hjeraðið og sjerstaklega um þá sögufrægu kastala, sem þar finr,- ast. Til skýrmgar eru skuggamyndir og kvikmynd. Ölum heimill aðgang ur. —■ Umferðaráminning dagsins Bif reiðast jórar: 1 hvert sinn, sem þjer leggið bit- reið yðar andspænis annari, stuðl ð þjer að umferðarslysi. — Slysavama fjelagið. Suzanne Godart, franskur tískusjerfræðingur, sýnir þessa þrjá fallegu kjóla, sem hver móðir myndi vera stolt af að eiga a litlu ílæturnar sínar. Til vinstri er svartur flauelskjóll með púffermum. Vfir honum cr borin organísvunta með handmál- uðum kirsuberjum og franskri blúndu að neðan. í miðjunni er lítil stúlka í hvítum, víðum organdíkjól, með handsaum- uðum lekum á pilsinu og berustykkinu, og til hægri er hvítur kjóll, líka úr organdi, með hænsnum máluðum á pilsið. Yfir honum er upphlutur úr dökkgrænu flaueli. Uppskipun úr Lagarfossi mun ljúka í dag. — Hefur það verið æði tafsamt verk vegna þess að ekki hefur verið hæg* að nota togvindur skipsins. þær urðu allar straumlausar er rafmagnskerf skipsins bilaði í brunanum. Vegna fráfalls Guðjóns Samúelssonar húsameist- ara ríkisins, var flaggað í hálfa stöng á opinherum byggingum í gærdag. Happdrætti Dregið hefur verið í happdrætt Sjómannaheimilis Keflavíkur. Þessi númer hlutu vinninga: 977 kæliskáp- ur. 6053 þvottavjel, 4960 hrærivjel, 6465 Rafha-eldavjel. — Eigendur of- angreindra miða eru beðnir að gefa sig fram hið fyrsta. Skólar skiftast á heimsóknum Sé siður hefir verið upp tekinn, að húsmæðraskólarnir á suðurlandi heiia sæki hvern annan einu sinni á vetró S.l. föstudag heimsóttu nemendur og kennarar húsmæðraskólans á Laugar- vatni, Hverahakkaskólann og dvöldu þar langt fram á kvöld við góða skemmtun. Er venja þessi hin prýði- legasta og gefst bæði nemendum og kennurum á þann hátt kostur á að kynnast starfsháttum og heimilisveni- urn nágrartnaskólans. Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt heldur hinn árlega hasar sinr. þriðjudaginn 2. maí í Listamannask.ii anum. Þær konur, sem eftir eiga að gefa, eru vinsamlega beðnar að ge.-r það sem fyrst. Eftirtaldar konur veita gjöfum móttöku: Dýrleif Jónsdótti-. Freyjugötu 44, Þorhjörg Jónsdóttir Laufásvegi 25, Ásta Guðjónsdóttir Suðurgötu 35 og Maria Maack, Þing holtsstræti 25. Hún veitir árgjöldum fjelagskvenna einnig móttöku. Til bóndans frá Goðdal Aheit 50. Bridge Eínvígi landssveitarinnar við sveil Guðlaugs Guðmundssonar heldiu' áfram í kvöld og hefst kl. 8. Verðr þá spiluð 32 spil. Fer keppnin fratu í Breiðfirðingabúð. Eftir fyrstu 32 spilin hafði sveit Guðlaugs 16 stig yfir. Keppni þessi fer fram é vegurn Bridgesambands Islands. Höfnin 1 gærmorgun fór togarinn Jón for seti á veiðar. Dronning Alexandrine kom frá Danmörku og fór áleiðis þangað aítur kl. 2 e.h. Togarino Ingólfur Arnarson fór á veiðar. Arn- arfell kom. Jan Huber, þýskur togar, kom að fá vatn. Togarinn Bjartti riddari kom iim. Fimm mínútna krossqáfa Tr SKÝRINGAR Lárjett: — 1 æki — 7 bókstafur — 8 óðagot —• 9 frumefni — 11 elds- neyti — 12 ull — 14 hestana — 15 hestsnafn. LóSrjett: — 1 einkenna — 2 hljóma —• 3 einkennisstafir — 4 burt — 5 n:ann — 6 húsgögn — 10 far — 12 lætur í ljósi ánægju — 13 maður. Lausn á siðustu krossgátu: Lárjett: — 1 Isafold — 7 rár — • 8 kúa — 9 LL — 11 RR — 12 ósa — 14 náðinni — 15 fráar. LoSrjett: — 1 ísland — 2 sál — 3 ar — 4 ok — 5 lúr — 5 Darwin — 10 æsi — 12 óður — 13 Anna. Flugferðir Flugfjelag Islands: Millilandaflug: „Gullfaxii.1 á að fara til London kl. 10 f.h. í dag. Er þetta leiguflug en í London verða teknir 34 kandískir sjómenn og þeir fluttir til Halifax i Kanada. Þetta er í annað skipti í þessum mánuði, sem „Gullfaxi" flytur kanadiska sjómen i vestur um haf. I fyrra skiptið var flogið frá Amsterdam til Montreal. Flugvjelin er væntanleg aftur til Reykjavíkur frá Halifax á fimmtu- dagsmoigun. Innanlandsflug: Flogið var i ga;r til Akurevrar. Vestmannaeyja og Sands á Snæfellsnesi. I dag er ráV gert að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Alþingi i dag Sameinað þing: 1. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1946. — 3. umr. 2. Till. til þál. um rekstur tunnu- verksmiðju á Akureyri. — Frli. síð- ari unir. (Atkvgr.). 3. Till. til þál. um kaup á lóðum í Grjótaþorpinu í Reykjavík. — Frh. síðari umr. 4. Till. til þál. um innflutning læknabifreiða. — Ein umr. 5. Till. til þál. um samræmingu á verðlagi á bensini og olíu. — Hvernig ræða skuli. 6. Till. til þál. um afnám skömm' unar á byggingavörum og á liöml- um þeim, sem nú eru á bygging.i hæfilegra ibúðarhúsa, útihúsa ísveit- um og verbúða. — Fyrri umr. 7. Till. til þál. um sjeifræðilegr aðstoð vegna sauðfjársjúkdóma. — Fyrri umr. Skólahátíð í Hveragerði Nýlega hjelt húsmæðraskólinn á Hverabökkum sina árlegu skólahátíð var þar fjölmenni mikið bæði úr lijer aði og Reykjavík. Hófst hátíðin með því að námsmeyjar liöfðú skrautsýn- ingu í samkomuhúsinu, á dansi er frú Sigriður Valgeirsdóttir hefur samið undir lagi Sigurðar Þórðarsonar, við kvæði Guðm. Hagalin. „Margt er það i steinum, sem menDÍmir ekki sjá“. Þá var sest að kafíidrykkiu heima í skólanum. Fluttu námsmeyj- ar þar nokkrar ræður undir borðurr og skemmtu með söng er Kjartan Jóhannesson stjórnaði. Að lokum mæltu biskup Sigurgeir Sigurðsson og skólastjóri Lúðvík Guðmundsscr. nokkur þakkar og ámaðarorð til skól- ans og skólastjóra, frk. Ámýjar Filippusdótlur. Þótti liátið þessi hiii ánægjulegasta í alla staði. Mæðrafjelagið fær garðlantl til ræktunar Á Jiessii vori mun Mæðrafjelagið bieta nýjum þætti í starfsemi sina og hyggur að þessi nýung geti orðið fjelagskonunum, bæði til hagsbótar og yndisauka. Fjelagið hefir fengið gai-ðland t’: ræktunar hjá Reykjavíkurbæ og er hugmyndin. að fjelagskonur fái þar stykki, sem þær hafi sjálfar til afnotri. Nokkur hluti landsins verður svo sajn eiginlegur jarðeplagarður, í umsjá fjelagsins. öll jarðvinnsla og annað sem mögu legt er að koma stórvirkum tækjum að, verður unnið með vjelum. Hoh ráð og leiðbeiningar um tilhögun og vinnuhrögð mun framkvæmdanefnd- in sjá um að konumar fái. Nokkrar konur tryggðu sjer þegar, á siðasta fjelagsfundi, garð í þessu fjelagslandi, sem er upp við Rauða- vatn. I dag og á morgun gefa þær: Katrin Smári, sími 3574 og Katrí'i Pálsdóttir. simi 6187, fyllri upplýs ingar varðandi garðana og ættu þær fjelagskonur, sem vilja vera með i þessu, að setja sig strax í samband við þœr. Leiðrjetting 1 hjónabandstilkynningu í sunnu- dagsblaðinu misritaðist nafn Huldu Gigju, Stóð þar Hulda Gýja. Skipafrjettir Eimskip; Brúarfoss er í Lysekil, fer þaðan til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Dettifoss er væntanlegur til Reykja- víkur siðdegis í dag. Fjallfoss fór frí Reykjavík 17. april til Halifax N.S, Goðafoss er í Reykjavik. Lagarfoss er í Reykjavik. Selfoss för i gærkvöld frá Vestmarinaeyjum til Reykjavikur, Tröllafoss fór frá Baltimore 18. april til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Genova 22. apríl til Denia. E, & Z.: Foldin er á leið til Englands frá Palestinu. Lingestroom er í Færeyj- um. J Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavik i gærkvöM vestur um land til Akureyrar. Esja j er í Reykjavík. fer þaðan n.k. föstu- dag austur um land til Siglufjarðai. Herðubreið- var á Isafirði í gær. Skjaldbreið var á Isafirði um Iiádegi í gær á norðurleið. Þyrill er í Hvat- . firði. Ármann átti að fara frá Reýkj* vik í gærkvöld til Vestmannaeyja. S. I. S.: Amarfell er í Reykjavík. Hvassa- fell fór frá Cadiz á mánudag áleiði* til Akureyrar. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er á Akranesi. Útvarpið I 8.30—9,00 Morgunútverp, — 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádegis útvarp. 15,30—15,25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 18,30 íslensku kennsla; I. fl. — 19,00 Þýskukennslaj II. fl. 19.30 Þingfrjettir. — Tónleik- ar. 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Selfosskvöld: Erindi, samtal kórsöngur; — samfelld dagskrá. 22,00 Frjettir og veðurfregnir, 22,10 Dans lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31.22 — 41 m. — Frjettir kl. 07,06 — 12 — 13 — 18,07. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Siðdegis- tónleikar. Kl. 17,00 Hátíðardagskrá (Bama- og unglingadeildin). Kl. 18.35 Norsk lög, útvarpshljómsveitin Ki, 19.15 Noregur frá ísöld til vorr.i daga. Kl. 19,40 Filh. hlj. leikur. KI. 19,55 Síldarolía og síldarmjölsfram leiðsla. Kl. 20,30 Stórþingið. Kl. 21,30 Pianóhljómleikar. | Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 19 og 22,15. j Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Bertií Bergqvist (drengjasopran) syngur. Kl. 16,45 Grammófónmúsik. Kl. 18,30 Einar Ekberg syngur andleg lög. KI. 18,40 Upplestur. Kl. 19,05 Frá tón- listarfjelaginu í Stokkhólmi. Kl. 21,30 Nýtisku danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Au þess m. a.: KI. 18.40 Rússnesk lög. útvarpsliljómsveitin leikur. Kl. 2e.00 Með kvöldteinu, upplestur o' kljómlist. Kl. 20,40 Smásagá eftir Katherine Mansfield. Kl. 21,35 Dans- lög. England. Bylgjulengdir: 232, 224, 293, 49,67, 31,01, 25,68 m. — Frjettir ikl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23 | Auk þess m. a.: Kl. 12,30 BBC hljómsveit leikur ljett lög. Kl. 13,30 Dagskrá kvenna. Kl. 14,15 „Tha Olympias", ópera í þrem þáttum. Kl. 15,45 Frá sterlingsvæðinu. Kl. 16,1.5 Danslög. Kl. 17.30 Breska bilasýning i.t í New York, Kl. 19,00 Lundúna- filharmoníuh!) jmsveitin leikur. Kl. 20,15 Músik frá Grand Hotel. Kl, 21,00 Píanó-leikur. K1 21,45 Saxofóra kvartett leikur. Lán—Ibúð | Sá, sem getur útvegað 4ra her ? 1 bergja íbúð og I herbergi og = 1 eldliús á sama stað, getur feng | E ið 30—50 þús kr. lán. Tilboð | I merkt: „50 þús. — 966“ send- | i ist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags = I kvöld. Sigurður Reynir Pjeturssoi* málflutningsskrifstofa Laugaveg 10. — Siíni 80332 UHUIIUIUMHHIltMHIIHiHIIIIMIilillUIIIIMIUUUMilllNV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.