Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 3
PILS OG PEYSA HJER ER uppskrift á fallegum prjónafötum fyrir smástúlkur, um það bil 6- eða 3 ára. Töl- urnar innan sviga eru fyrir minni stærðina. PiLSIÐ Efni: 170 gr. (140 gr.) af fjög- urra þráða ullargarm. 2 prjónar nr. 2,5 og nr. 3. 2,5 cm. breiður borði til að hafa í streng í mittið. Prjónið sýnishorn, 20 lykkj- «.r sljett (annan hvorn prjón sljettan, annan hvorn brugð- inn) og á það að vera 6,5 cm. Ef lausara er prjónað, er ráð- lagt að nota fínni prjóna, þyí að til þess að rjett stærð hald- xsí; á pilsinu, má ekki prjóna J?að lausara. 1. sljett, aukið 1 í, 1 lykkja sljett, (x 1 brugðin, 2 'sljettar 1 lykkja aukin í, 1 sljett, end- urtakið frá x tvisvar sinnum og prjónið áfram. 1 brugðin, 1 lykkja aukin í, 15 sljettar, 1 lykkja aukin í,' 1 sljett) og prjónið (—• —) einu sinni til. Því næst er aukið í á sljettu jg 22 cm.) frá mittissnúningn- um. Prjónið þangað til komn- ir eru 30 cm. (26 cm.). Prjómð þá 5 sljetta prjóna og fellið af. — Hinn helmingurinn er prjón- aður á sama hátt. V HLÝRARNIR Fitjið upp 10 lykkjur á prjón nr. 2,5 og prjónið alla prjónana sljett uns komnir eru 54 cm. (46 cm„) í hvern hlýra. Leggið bæði stykki pilsins á> milli rakra dagblaða og látið i þau þorna þannig. Pilsið er síð- an saumað saman í hliðunum og hlýrarnir festir á það. Síðan er strengurinn hexaður laust, bæði að ofan og neðan, inn- an á mittissnúninginn. Þá situr pilsið þar sem það á að vera. Aukningarnar á pilsinu eiga I að sjást eins lítið og mögulegt I ^fni er, og cru þær myndaðar á Annar helmingur pilsins. Fitjið "upp 82 lykkjur (74 1.) á prjón nr. 2,5 og prjónið 3 cm. foreiða ræmu með 1 lykkju sljettri og 1 brugðinni til skipt- ás. Færið síðan yfir á p. nr. 3 <og aukið jafnt í á 1. prjóni, Scm er sljettur, uns komnar eru 120 1., prjónið síðan í brugðinn prjón til bóka. Á næsta sljetta p. er prjón- að 10 1. sljett, x 1 1. brugðið 3 J. sljett, 1 brugðið, 3 sljett, 1 forugðið, 3 sljett, 1 brugðið, 16 sljett. Endurtakið frá x út prjóninn og Ijúkið honum með 10 lykkjum sljett. Á prjónin- ym til baka og öllum brugðnu prjónunum er prjónað sljett yf- ir sljett og brugðið yfir brugðý- áð. — Þegar prjónaðir hafa verið ,4 slíkir prjónar er aukið í á 5. prjóni (sljettum) þannig: prjón áo 1 lykkju sljett, aukið 1 í, 8 þann hátt, að prjóna nýja lykkju beint undir þeirri, sem á að auka í. ræmunum á hinum helmingi prjónsins, þannig: xx 1 brugðin. 1 lykkja aukin í, 3 sljettar, end- urtakið frá xx tvisvar sinnum, 1 brugðin, 1 lykkja aukin í, 15 sljettar, 1 lykkja aukin í, 1 sljett, xxx 1 brugðin, 1 1. auk- in í, 3 sljettar, endurtakið frá xxx tvisvar sinnum, 1 brugðin, 1 lykkja aukin í, 8 sljettar, 1 lykkja aukin í, 2 sljettar. — Brugðni prjónninn er prjónað- ur í samræmi við sljett og brugðið á hinum. Haldið þannig áfram og auk- ið í á sömu stöðum eins og að ofan er sagt, 7, 10, 13, 16 19, 23 og 27 cm. (7, 10, 13, 17 P E Y S A N 100 gr. 3 þráða ullargarn. 2 prjónar nr. 2,5 og nr. 3 3 litlir hnappar. Útprjónið er þannig: 1. p. 2 lykkjur sljettar sam- an, sláið garninu upp á prjóninn, 2 sljettar — end- urtekið út allan prjón- inn. 2. p. 2 lykkjur brugðnar saman, sláið garninu upp á prjóninn, 2 brugðnar — endurtekið út allan prjón- inn. Þessir 2 prjónar mynda út- prjónið og eru endurteknir alla peysuna. Bakið. Fitjið upp 74 lykkjur (68 1) á prjón ni 2,5 og prjónið 5 cm. snúning í mittið með 1 lykkju sljettri og 1 brugðinni. Skiftið yfir á prjón nr. 3 og aukið í á fyrsta sljetta pi’jóninn,. uns komnar eru 106 lykkjur. Prjón- ið einn brugðinn prjón til baka. Byrjið nú á útprjóninu og prjónið fyrstu og síðustu lykkju á hverjum prjóni slétt. Prjómð beint upp þangað til stykkið er orðið 23 cm. (21 cm.) og takið úr fyrir handvegi: Fellið af 4 lykkjur í byrjun 2 fyrstu prjón- anna, og fellið síoan af 1 lykkju í byrjun hvers prjóns, þangað til lykkjuinar «ru orðnar 86. Þegar handvegurinn er orðinn 13 cm. (12 cm.), tr öxlin mynd- uð. Fellið þá af 9 lykkjur í þyrjun næstu 6 prjóna og þær 32, sem þá eiu eftir, í einu. Framstykklð. Prjónað á S&ma hátt, þangað til handvagurinn er orðinn 10 cm. (9 cm). Felllð af 20 lykkj- ur í miðjunni og fellið sí.ðan af 1 lykkju í hálsmálinu í byrjun hvers prjóns þangað til eftir eru 27 lykkjur. Þegar hand- vegurinn tr orðinn 13 cm. (12 cm), er fellt af á öxlinni eins og á bakstykkinu. Ermin. Fitjið upj 56 lykkjur á prjón nr. 2,5 og prjónið 2,5 cm. snún- ing. SkiftiJÖ yfir á prjón nr. 3 og aukið í uns xomnar eru 82 lykkjur (78 1) og prjónið b«nt upp, þangað til ermin er orðin 5 cm. (4 cm.). Fellið 6 1. af í i PrjónaS pils og peysa handa telpum. Börnin okksr — Vandamál heimilanna HVAÐ ER EINSTAKL- XN6SKENNSLA ? Eftir cand. psych. Grete Janus. t í HINUM mörgu og miklu um- ræðum, sem nú heyrast um upp eldismál og nýtísku skóla, get- ur ekki farið hjá því, að mað- ur heyri nefnda einstaklings- kennslu. En hvað er einstakl- ingskennsla? — Það er í stuttu máli sagt, kennsluaðferð, þar sem tekið er fullt tillit til ein- staklingsins, hæfileika hans, þroska, heilsufars og umhverf- is. — hegar kennari, t. d. á að byrja að kenna 1. bekk og notar þessa kennsluaðferð, verður hann Hún á að líta allt öðruvísi út heldur en þær skólastofur, sem við áttum að venjast. Þar eiga helst að vera lítil borð, með sljettri, lárjettri plötu og lausir stólar, svo að hægt sje að færa húsgögnin sundur, eða saman og búa til úr þeim stór borð, eftir því sem nemendurnir helst vil'ja. Þar þurfa að vera margic skápar og hyllur, fyllt af papp- ír, skærum, lími, penslum, kubbum, prjónum, myndabók- um og yfirleitt öllu því, sem hægt er að ná í af leikföngum og- öðrum skrítnum hlutum. Þegar allt eis. tilbúið, mega börnin koma. Fyrst í stað minnir kennslu- byrjun fyir.tu 2 prjónanna, síð- an 2 1. í bj'rjun næstu 2 p. og síðan er felld af I lykkja í byrj- un hvers p1'jóns þangað til eft- ir eru 28 i, sem felldar eru af í einu. Snúningur í hálsinn. Bak: Fytiið upp 30 lykkjur á prjón nr. 2.5 og prjónið 2 cm. snúning. Fellið af. Framstykki: Fitjið upp 60 lynkjuf (54 1) á prjón nr. 2 5 og prjónið 2 cm. snúning. Fellið aí. Síðan er peysan saumuð sam- an og ermarnir settar í. Háls- snúningurinn er festur á rjett- unni með litlum nálssporum í hverja lykkju á snúningnurp. Önnur öxlin er saumuð saman en hinum megin eru saumaðar þrjár lykkjur á framstykkið og hnapparnir festir á bakstykkið. stofan mest á barnaleikvöll. Nemendurnir leika sjer og taía saman á meðan þau og kennar- inn eru að kynnast. En stráx meðan á leiknum stendur, kem- ur það skýrt í ljós, að sum böfn in eru miklu þroskaðri heldur en hin. Þau börn, sem koma of snemma í skóla, leilca sjer mjög barnalega. Benna litla finnst t. d. mest gaman að sitja óg klippa gömul dagblöð sundur í smámiða. Niels er aftur á móti allt öðruvísi. ' Hann kann áð lesa. Það hefir hann lært heima, mest af því að spyrj- ast sjálfur fyrir um stafina.. Hann skilur ljettustu mynda- bækurnar og situr stilltur viS borðið sitt og hefir ofan af fyr- ir sjer sjálfur. Eiríkur kærir sig enn ekki um að lesa, fen honum finnst ákaflega gaman að öllum tölum. Hann leikur sjer að kúlum og prjónum óg um leið og hann sjer mynd, verður hann að komast að þvi hve margt fólk eða hve marg- ir hlutir eru á henni. Bent vill helst teikna. Hann býr til stór málverk, þar sen: villt dýr hlaupa um í frum- skógum. Hann teiknar urmul aí myndum af kennaranum og fjo lögunum og allir segja þeir, sð þær sjeu mjög líkar. Smám saman breytist leik- urinn svo í vinnu. Hávaðinn í kennslustofunni verður að þægilegu suði. Þeta byrjar með því, að þroskuðustu börnin byrja að lesa, skrifa og reikna. Þau klippa út orð og myndir og líma rjett orð undir rjett- ar myndir. Þau lesa smásögur, og um leið og kennarhm kemst að því að barnið hefir lokið einum kafla í bókinni, fær það að byrja á öðrum. Bækurnar fyrir íestur o g reikning eru útbúnar þannig, að börnin geta að mjög miklu leyti unnið og lært upp á eig- in spýtur og án hjálpar. Ef til vill kemst duglegt barn miklu lengra í reikningi, heldur en það í raun og veru átti að gera í fyrsta bekk og óduglegt barn kemst ef til vill ekki yfir helminginn af því, en hvert i sínu lagi komast þau eins langt og þau eru fær um, og er í samræmi við gáfur þgirra, þroska og vinnuhæfileika. Þau eru ekki tafin hvort af öðru og enginn er rekinn á- fram með hraða, sem ér of mik- il fyrir hánn. Þessvegna verða þau smám saman róleg og á- nægð. Og þegar hvert barn fæst við það efni, sem það hefir á- huga á og getur ráðið við 1 svipinn, gefast eigi mörg tæki- færi til óheilbrigðrar innbyrþ-. is keppni, sem dregur kjarkrr inn úr þeim, sem síst eru geí- in, i hópnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.