Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 5
1 Fimmtudag.ur, IKmaí >1-350. (•* MaRGU JV B L AÐ1 Ð rt jí I V.>eí4lítiÆiá:clir- ritaðra er gert ráð fynr 50 km. meðal-vegalengd. einkum með tilliti til þess, að vitað er að veruleg eggjaf ramleiðsla er hjá bænum í Arnessýslu og Borgarfirði Túlkun n<rfndarinnai á brjefi ráðuneytisins hefir það í för með sje að B. Á. telur nefnd- armenn ekki í ,.röð viti borinna nianna“ því að hún er á annan veg en B. A heíir til ætlast. Því er a'5 taka. en skilningur okkar .og ú: skurour samkvæmt efni brjefs ráðuræytisins, er ó- breyttur, þrátt fvrir nú fram lagðar ský.ingar ,B. Á. Skal nú vikið að staðreynd- um þeim. jem lágu til grund- vallar sjerafstöðu okkar. Afurðamagnið. Innan nefndarinnar var á- greiningur um afurðamagn á meðal-árshænuna. Að fengnum upplýsingum frá grannþjóðun- um virtist okkur hátt stefnt h.jer á landi eí miðað væri við sama afurðamagn og nú er í Noregi. Var þó að því horíið og má hiklaust telja það vel rek- ið bú hjer rem gefur eins mikl- ar afurðir eins og þar, því að framleiðslugrein þessari er flest frumstætt híer enda ,ekk- ert henni Ijeð til framdráttar frá opinberri húð, svo okkur :je kunnugt, en í Noregi hafa ríkíslaunaðir ráðunautar og tilrauna- og kvnbótastöðvar verið starfandi ',m áraraðir til eflingar búfrein pessari. í sjer- álitinú höíum við miðað magn- ið við 126 egg á meðal-árs- hænu, en það er sama magn og í Noregi nú og eins og var í Ðanmörku til ársins 1945. Þangao til innlendar upplýs- í.ngar eru fengnar, er byggja megi á, verður að telja meðal- búið vel vekið h.jer, ef hænan gefur þetta magn og þarf ekki að þakka fotmanni Búnaðar- fjelags Islands nje fyrrverandi landbúnaðarráðherra B. Á. fyr- ir aðstoð í þeim efnum, er stuðla að þessu fraraleiðslu- "iiagni. Þfegar B. Á.. í niðurlagi grein -ar sinnar telur að við hneyksl -umst á að nefr.t sje vel rekið hænsnabú. sem opinbert lög- skráð verð eggia geti byggst á, bá er því að svai a að það höf- um við aldrei gert. Hinsvegar teljum við hneykslanlega frammistöðu formanns Búnað- arfielags rslands og landbim- aðarráðherra B. Á. í garð um ræddrar greinar landbúnaðar- ;ns og svo mund, fleirum þykja >ef T'akin væri I áf,'3mhaldandi umræðum bessi efni mæt.t.i vel gerá rrein fyrir þeim efnum. Hier skal því við bætt, sem sn°rtir vel rekið bú, að einn oefndarmanna vildi raiða af- ’rðamaf'ruð við oa^ sam Svíar földu afifrðamagn á sjerlega vel reknu búi þar. Eftir. mót ‘öku brit-fs ráðureytisins -f jell :mst. við á að. rjett mundi að 'áta -Mðuneytinu í tje reksturs- ’firlit slíks bús, ef til væri ein hversstaðar hjer á landi. I sam- baadi við það yfúlit höfum við greina meiri vegalengd til ! 'wergi minnst á hneyksli við markaðsstaða bar sem egg i líkan rekstur. mundu framleidd, er næmi j Hinsvegnr sön.dum við uhd- meiru en. 20 km meðaltali (40 j irrítaðir .sjerálit af því, að okk- V' r eggja ÞRIÐJHÐAGÍNÍI ÍÍl íebnxiutf birti Tíminn grejn eftir Bjarna Ásgeirsson alþingismann, með yfirskriftinni Verðiagsgrund- vöilur eggja, þar sem hann af vanefnum leitast við að sprengja axarskaft, er hann smíðaði þegar hann sat í ráð- herrastól. En svo hrapalega tekst til, að með viðleitni þess- ari auglýsir hann og staðfestir vanþekking sína á því, er snert- ír umrædd efni. Tilefni umræddra skrifa er, að á síðasta hausti var skipuð nefnd til þess að gera tillögur um grundvöll, ei verðlag eggja gæti byggst á í framtíðinni. í nefndinni átti Torfi Jóhannsson verðlagsstjóri sæti ásamt undir- rituðum Vann nc fndin að mál- inu eins og henni var falið og byggði niðorstöður sínar á þeim forsendum, sem bestar fengust, að hennar dómi. Um öll r-íriði var öll nefndin sammála, að tve'.m undanskild- um, en þau voru: 1. Hvað afurðamagn meðal- árshænu skyldi reiknað. 2. Fjarlægð meðalbúsins frá markaðsstað að meðaltali, en henni mundi háður flutnings- kostnaður búsins Ut af ágreiningi þessum sneri nefndin sjer til ráðuneytisins í því skyni að fá upplýst hvort það hefði eitthvað til málanna að leggja í þeim efnum, sem ágreiningi ollu. Sem svar við þeirri málaleitan barst nefnd- inni brjef ráðaneytisins, u.ndir- ritað af B. Á. þó.verandi land- búnaðarráðherra, en þar segir svo: „. . . . ráðuneytið telur rjett, að tjeður gfurdvöb'jr verði miðaður við ve'. reldð meðal- stórt hænsnabú í nágrenni aðal- markaðsstaða“. Allir munu geta orðið á eitt sáttir um, að svar þetta er loð- íð, enda viðurkennir B. Á. það í grein sinni en nefndinní virt- ist það þó ta.ka af öll tvímæli nm, að frekari skýringa þyrfti með til þess að leysa ágrein inginn, og að henni væri ætl- að að ákvarða samkvæmt þess um fyrirmælum Að svo hefir verið staðfestir B. A. og í nefndri Tímagrein með þessum orðum: „Til þess var henni treyst — en því mið ur hefir hún ekki reynst þeim vanda vaxin“ (nefndin). Það, sem ágreiningi hafði valdið innan nefndarinnar, var hvort frarnleiðsíu eggja bæri að stunda í námd við bæina eða úti 'um sveit'r fjarri mark- -aðsstöðunum. Finn nefndar- manna taldi'í þessu sambandi 30—40 km radius frá markú aðsstað hámarks vegalengd (15 —20 km^-sneðaltal) enda yrðu fjarlægari staðir eigi taldir ná grenni. Eftir móttöku brjefS ráðuneytisins vo.'u allir nefnd armenn á eitt sáttir um, að það undirstrikaði og staðtesti álit þessa nefndarmanns (Torfa Jóhannssonar) því að nágrenni Reykjavíkur gæti enginn talið stærra landsvæði en það sem er vestan fjalls. Um Vestfirði, Norðurland og Aust.urland rbun vart nokkursstaðar koma til úr ýirtilt 'ósanngjárnt áð miða afurðamagidð við allt annað en hjer viðgengst. Verðlag annarra búvara er miðað við meðal- afurðir. Moðalkyrin gefur um 2600 kg mjólkur um árið. Við þetta mjólkurmagn miðar verð- lagsnefnd landbúnaðarafurða en ekki við vel reknu búin þar sem meðal -árský rin gefur yfir 3000 kg mjólkur að meðaltali. Þangað +il innlendar rneðal- talstölur eru fenanar teljum við mcðalbúið vel rekið ef meðal- árshænan gefur það afurða- magn, er við höfum áætlað í sjerálitinu Telium við það heiður en ekki hneyksli, ef fram -leiðenduruir ná því fram- leiðslumagni að meðaltali. Fjarlægð meðalbúsins frá markaðsstað. Um þetta atriði var líka á- greiningur í nefrdinni og ósk- aði hún því álits xáðuneytisins urn það Og álitið kom með umræddu brjefi. Þar stóð, að miða skyldi við nágrenni aðal- markaðsstoða Eins og áður er greint úrskurðaði nefndin — og var á einu máli um — að hjer væri staðfest álit Torfa Jó- hannessonar og var samkvæmt því ákveðin allt að 40 km. há- marksfjarlægð — eða 20 km. meðal fjarlægð — en það bú sem fjær lægi hlyti að vera utan nágrennis. 1 sjeráliti okk- ar ætluðum við umrædda vega- lengd 50 km. meðaltvd — þ. e. a. s. 100 km. dl fjarlægustu staða. Nú kemur það upp úr dúrnum, að jafnvel þessi vega- lengd er innan þeirra takmarka, sem B. Á. hafði ályktað og brjefið skvldi túlka. Satt að segja mun engum nefndar- manni hafa til hugar komið að bað gæti taiist nagrenni, er lægi svo fjarri Annavs er ekki Ijett að vita hvað B. Á. á við með nágrenni því að skvringar hans á því eru tvær. Önnur er sú, að .nágrenni Reykj,avíkurmark>- aðar sje Suðurlandsundirlendið, Kjalarnesþing og Botgarfjörð- ur, eða umdærm Mjólkursam- sölunnar. Þessa skoðun segist B. Á. hafa látið í ljósi í ráðu- neytinu þegar brjefið var sam- ið. Hví var þetta ekki greint í brjefinu? Þetta mun þó ekki samrýmast því sem í daglegu tali er kallað nágrenni Reykja-, víkur. En nú vitið þið það, bændur \ Rangárvallasýslu, Borgarfirði Mýrum og Dölum, að allir þið. sem eruð í um- dæmi Mjólkursamsölunnar, er- uð í nágrenni hcf.uðsíaðarins!!! Svo er þuð hin skýringin. Þar kveðst B. Á rr.eð „nágrenni aðal-markaðsstaða“, meina, þeg -ar um framleiðslu og sölu eggja er að ræða, „að ekki, sje .miðað við ótakmarkaðan flutn- ingskostnað á sölustað, t. d. landið á enda. heldur jjkuli miða við, að, búin væt u á því syæði þar sem unnt er að jafnaði að koma eggjunum óskemmdum á sölustað“. Þessi skýring stangast við hina því að nú verður allt land- ið að nágtenni Reykiavíkur landið þvert og endilangt,’ með vel viðráðanlegum kostnaði, úr Árnessýslu um Reykjavík til Vestfjarða og Austfjarða og ná þau óskemmd til neytenda, þ. e. a, s. ef þau koma óskemmd frá framleiðendum. Annars er ekkert meiri hætta á að skemmd egg komi af Rangár- völlum en úr Mosfellssveií. Því ráða skilvrði á framleiðslustað en ekki fjarlægð frá markaðs- stað. Að lokum vi-ljúm við í stuttu máli segja að eftir að B. Á. nú hefir 'itað langa grein tii þess að útskýra hvað hann hef- ir átt við, er hann sat í ráð- herrastóí og skrifaði umrætt brjef, er maður litlu nær því að skýringar eru reikular og í mótsögn hver við aðra Og það einkennilegasta -df öllu er þó, að einmitt það álit, sem samið var að fyrírmælum ráðuneytis- ins, eftir móttöku brjefs þess, og ö!l nefndin undirritaði, er ekki nefnt á nafn í grein B. Á. Hinsvegar er rjerálit okkar rætt, en í því eru ágreinings- atriðin miklu nær því sem B. Á. hefir hugsað sjer, heldur en í hinu, sem nefndin öll, með góðri samvisku samdi í anda hins marg umtalaða brjefs. Grein B. Á. styður því sjerálit okkar þó að til annars væri ætlast. Þannig geta vopn snúist í hendi m«mns. Þess erum við líka fullvissir, að flestir,. sem skyn bera á for- senclur umræddrar framleiðslu- greinar, fallist á sjónarmið okk -ar og sjeralit. Pjecur M. Sigurðsson, Gísli Kristjánsson. —O— Blaðið sjmdi Bjarna Ásgeirs- syniy fyrrverandi landbúnaðar- ráðherra, grein þessa áður en hún birtist. Hefur hann gert við hana athugasemdir, sem birtar verða hjer í blaðinu síðar. TVÖ » ” ”U Fædd 1. júlí 1875. Dáin 12. mars 1950. Ein af íslands óskadætrum, ævistarfið fagurt vann, ástvinunum öllu að fórna, í því hjartans gleði fann. Kona, er heillastörfum stjórnar, stoð og blessun þjóðar er. Hetjan sanna heiðri krýnda á himnum sigurkrónu ber. Ástrík móðir hópnum heima h.íúði að þroska í barnsins sál, fyrirmynd í fögrum dyggðum, fjærri öllu, er reynist tál. Hjartað góða birtu breiddi og blessun yfir heimarann. Guð var. með í stóru starfi, er sterk og göfug kona vann. Hr. ritstjóri! ÞEGAR jeg heyrði að reynslu- ferð nýja Gullfoss stæði vyfir og sá þrjá nýju „Fossana“ fán- um .skreytta hjer i höfninni, af þessu tilefni, datt mjer í hug, hvort eins mikil hrifning myndi vera nú meðal landsmanná og var þegar gamli Gullfoss var vigður til starfa f.vrir land og þjóð. , Jeg vildi óska að svo va=:ri. Mjer er minnisstæður fögn- uðurinn yfir komu fyrsta skips Eimskipafjelags Islands til landsins. Það var eins og 'lof- söngur ómaði miJli fjallk* og fjöru. Það var eins og íslehd- ingar findu til þess, í fýrsta .skifti, að þeir hefðu gert s'am- - ) í. eiginlegt átak. Atak.sem hefð» heppnast og hlvti að leiða af sjer mikið gott. Jafnvel mikið. meira gott en menn hefði órað fyrir. 4 Það var um líkt leyti að við eignu.ðumst okkar eigin þjóðar- fána og fyrsta millilandaskipið, eins og það var kallað, og það meira að segja farþegaskip. Það var vafalaust engin tilviljun, heldur vegna þess að þá (var stórhugur íslendinga að l,eys- ast úr læðingi. Sá stórhitgur, sem síðan hefir einkennt þjóð- ina öðru fremur. r Gleði landsmanna yfir Gull- foss náði hámarki sínu, þegar hann fór hringferð um landið og menn fengu að skoða hann og fara höndum um h'ánn. ..Þetta er skipið okkar“, heýrð- ist hvaðanæfa. , Jeg á þó a. m. k. einn nagla, því jeg á 25 króna hlut“. „Þá á jeg tvo pg jeg þrjá“.o. s. frv.. ,.En hvað hann er fallegur. Hann ber nafn. með rjettu. Bara að hann verði happaskip“. Þannig kættust menn eins og börn. Fölskvalaus kætxn var þó blönduð alvöru hugsandi þjóð- ar og nokkurt .stolt levndi sjer ef íil vill. þegar þeirri t.rú skaut upp í huganum, að jafnvel minnsti hlutur hefði átt sinn þátt í að þessi fagri knörr var orðinn til. Vissan urfl að .hafa ;gertættjörð sinni ng þjóð gagn, fullkomnaði gleðina. Þannig var þetta fvrir 35 ár- um síðan. Mar-gt.hefir skeð á langri leið. Gamli Gullfoss lifði tvær heimsstyrjaldir. Gegnum þá fyrri komst hann heill og ó- skaddaður. I þeirri. .síðari var hann hertekinn, Hann s.kilaði ,þó. öllu fólki heilu og höldnu, eins og hann hafði verið van- ur. En hann varð nauðugur viljugur að yfirgefa ísland eft- ir um það bil 25 ara dvgga og happasæla þjónustu. En ósk- Hún var samhent sínum manni, irnar i hringferðinni 1916 höfðu og revndar meira til — þvi eiginmaipin^.., - . ævinnar v 1 i„gurt . voi vandala-’st er að koma eggjum reglulega til neytenda, ‘ p- skemmdum jafnvel þó að þeih sjeu í öðru land' Það er stað- reynd, að egg eru nú flutt :um sæmdin prýðir þeirra spor, sigraði alla erfiðleika ástin blíð og manndómsþor. Börnin fengu öll.að arfi æðstu og bestu dyggðir manns. Góðir þegnar þjóðfjelagsins, þeir eru gæfa, ættarlánds. Drottinn blessi börnin hennar, breiði ljóssins geislafjölci Hennar sál ið.hjar,taJQrotíins hitninsdýrð upi eilifð., Líf ðg:st:árfíð4\3ýrn"íioúrii þelgeð hlartrUmin.nir orðið að áhrínisorðum. Gulífoss varð harroaskip. Nú höfum við eignast nýjan | Gullfoss. Stærsta fegursta og ’ fullkomnasta farþegaskip ís- lendinga. Skip, sem margt þend ir til að lcngi verði Öndvegis- skin íslenska flotans. I Jeg vona að allir íslending- ar sameinist um að óska Áion- iirri sáma senvis og gamla rlafna hávis ne að bær óskir verði líka pjð áhrínisóskum. Eímxkipafjolar islands .htrfir Framh. á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.