Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 8
MORGUNBL;A,ÐlÐ Fimmtudagur 11. maí 1950. LANDSSflMBAND HESTAMANNA ÁKVEÐIÐ er að halda alls- herjar landsmót í veðreiðum og sýningu á hestum á Þingvöllum 8. og 9. júlí í sumar. Búist er við, og vitað er um, að margan fýsi að mæta þar, annað hvort sem gestur eða þátttakandi, enda hafa ýmsar fyrirspurnir borist um eitt og annað í sambandi við undir- búning mótsins og tilhögun. Til þess að menn eigi hæg- ara með að átta sig á þessu og eigi hægara með að undir- búa för sína, og veru þar, mun jeg gera grein fvrir því helsta, sem þegar er ákveðið og fyrir liggur, en áður en út í það er farið vil jeg til fróðleiks og skemtunar gera í fáum orðum grein fyrir aðdraganda þessa móts. Aðdragandi mótsins. Árið 1922, þ. 24. apríl, var stofnað hestamannafjel. Fákur í Reykjavík, hið fyrsta sinnar tegundar hjer á landi, og má óhikað telia að þá hefjist nýtt tímabil í hestamálum, en enda þó að enn dragist í sex ár, að næsta fjelag rísi á legg, var það þó eitt af áhugamálum Fáks að vinna að útbreiðslu slíkra fjelava. Næsta fjelag er stofnað í Dalasýslu 1928, og hefur oft unnið af miklu fjöri o" áhuga. Forgöngumenn sam- takanna munu í byriuninni hafa sjeð það tvent aðallega, að áhugi manna beindist mjög að hestaíþróttum þar sem þær fóru fram og eins hitt, að þeir ottast afturför í hestastofninum og var það hvorttveggja ærin ástæða til að reyna að bjarga því, sern biargað yrði. Nú er þetta komið á það stig, að sterk alda er risin í þá átt, ekki ein- uneis að bjarga því sem til er, heldur og að reyna að komast nokkuð lengra en áður var, eins og revnt verður að gera grein fyrir í greinarkorni þessu. í framhaldi af stofnun Fáks og Giaðs í Dölum, eru svo stofn uð fielög víða um land, og munu þau nú vera um 15 að tölu og eitthvað í uppsiglingu. Sum þessara fjelaga eru allfjöl- menn og mörg vinna af áhuga og dugnaði. Það mun hafa verið á árinu 1940 að hestamannfjelagið arnir seldir. Sum fielögin söfn tðu og nokkru fje með fnal um samskotum. Vinningur í happdrættinu var einn reiðhest ur. Það einkennilega kom svo fyrir, að vinningsmiðanum var aldrei fram vísað. Var giskað á ,að einhver hermaðurinn hefði átt hann, en þeir kevptu töluvert af miðum. Þessi fjar- öflun gekk vonum framar, en öess ber að gæta, að það sem var driúgur sjóður þá, er næsta lítið nú. Upp úr þessu Þingvallamóti, var formönnum áður nefndra hestamannafjel. ásamt hrossa- ræktarráðunautnum, falin for- ganga i málinu og einnig að undirbúa stofnun landssam- bands fyrir fjelögín. Næstu árin vann þessi stjórn ýmislegt, en formlegur stofn fundur var ekki haldinn fyrr en 18. desember s.l. vetur Mættu þá í Reykjavík fulltrúar frá flestum fjelögunum eða um 20 samtals. yar sambandið þá formlega stofnað og kosnir stiórn H. J- Hólmjárn, efna- fræðingur, Rvik, form., Ari Guðmundsson verkstjóri í Bqrg amesi ritari^ Pálmi Jónsson bókari, Rvík gjaldkeri og Stein bór Gestsson þóndi á Hæli og Hermann Þórnrinsson hreppstj Blönduósi, méðstjórnendur. Það kom greinilega í ljós, stofnfundinum að langsamlega mestur áhugi var á Þing- völlum sem samkomustað, en annars var einnig rætt um kostnaðarins vegna og hafa það annarsstaðar, sjerstaklega i Rvík og undirritaður bauðst til að halda það í Borgarfirði. — Þrátt fyrir ýmsa örgðugleika, er nú ákveðið að vera á Þingvöll- um og er gert ráð rvrir að geta verið á Leirunum með allt sam- an, sýningunga, kappreiðarn- ar og það, sem í sambandi við það er og svo tjöld gestanna, að meira og minna leyti, þó verður sennilega að tjalda einn- ig annarsstaðar, ef þátttaka verður mjög mikil. hlut að máli, okkar þestu þakkir. 'fýrír þétta. Tvö almenn skilyrði eru fyrir allri þátttöku i keppni á mót- inu, er annað að öll þátttaka sje tilkynnt eigi síðar en fyrir 1. júní, síðar verða hestar ekki skrásettir í neina keppni, og hitt er að öll verðlauna hross sjeu tamin svo að hægt sje og hættulaust að ríða þeim, svo getur hver gert upp við sjálfan sig hve mikið þau eru þjálfuð til reiðar að öðru leyti. Það fer náttúrlega eftir atvikum og á- stæðum. Þó er á þessu ein und- antekning um 3ja vetra hesta og kem jeg að því síðar. Skrá meirj» þros,þæ Þaá á eipnig að SJ6&T 'F<íómnéfridar á ferðalagi hennar til eldri hest- anna að athuga folana, meta þá og leiðbeina með þá. Svo, ef þátttaka þeirra verður mjög mikil verður tala þeirra tak- mörkuð og teknir aðeins þeir bestu að mati dómnefndar. Rétt er að geta þess að ekki verður farið á mjög afskekta staði eða þangað sem einn hestur eða fá- ir eru langt frá, heldur aðallega í aðal hestahjeruðin og þar sem aðalþátttakan er. Til að fyrirbvggja misskilning, skal upplýst að ekkert verður gefið upp um niðurstöðu dómnefndar setning fer fram fyrst og fremst fyrr en a synmgunm, sjerstak- hiá öllum stjórnarmeðlimum, lega um eldri hestana, heldur þeim sem áður eru upp taldir aðeins gert til þess að dómunnn og einnig hjá formönnum hesta- verðj svo rjettur sem unt er. mannafjelaganna, og eiga þeir í dómnefndinni verða væntan- allir að geta *gefið upplýsingar lega 5 menn. pf óskað er frekar. Rjett er að geta þess að aldur og litur á Hestarnir reyndir. ekki að standa í vegi fyrir þátt- iv. Reyndir verða þarna hest töku, en að sjálfsögðu verða ar svo sem vjenulegt er á kapp ekki tekin til sýningar glaseygð reiðum. Stökkkeppnin verður hross. Leiðbeiningar um sýninguna Væntanlega er hægt að sund- urliða keppni í sex flokka, og skal það nú gert, til leiðbein- ingar væntanlegum þátttak- endum. I. Stóðhestar, 4ra vetra og pldri. Þet.ta verður að sjálf- sögðu aðalkeppnin og sú sem á 350 m. vegalengd, og aðeins látið fara fram eitt hlaup, 5 hestar í einu, og tíminn úr þvi hlaupi látinn skera úr um verðlaunin, þó verður auka- hlaup fyrir þá hesta sem hafa iafnan tíma, til þess að skera úr um röð þeirra. Er þetta gert til að losna við hlutkestj eða skiftinau verðlauna milli hesta Ef hafður væri á þessu sami háttur og er á öðru.m kappreið- sogou aoaiKeppnm su oun . fe , , x um 0ceti bao tekio alltot lan^- mesta bvðmgu a að hafa. Samin , . . . . . ... .. 4._í:i0 an tíma frá oðru sem emnig hefir verið sjerstok stigatafla |UIlAcl J lcl til að dæma eftir, og koma ekki færri en 18 liðir til greina. Þessir eru 4 höfuðliðirnir: 1. Bygging, mgð 3 undirliðum, 2. Móttökur gestanna. Það leikur ekki vafi á að mót þetta verður fjölsótt víða að af landinu, og hafa þegar borist upplýsingar um það, m. a. vit- um við um mjög marga sem ætla að koma þar á hestum, og er það ánægjulegt. Þessum mönnum sjerstaklega vil jeg segja það að einhver ráð verða höfð með að hafa til reiðu haga og vörslu fyrir hesta þeirra, en óneitanlega væri gott að fá sem fyrst upplýsingar um-hve und- irbúa þarf móttöku margra hesta. Það er ekki von að hægt sie að segia um hað nákvæm- le<?a. en hvert hí®rað fvrir sig ætti að geta gefið upp tölur sem miða mætti við að ein- hveriu leyti. Gestum mótsins verður ekki sjeð fvrir hómæðú en aðeins fvrir tjaldstæði. og verður það skipulagt. o« v;»ri hví betra að vita um hað fvrirfram. Að sjálfsövðn verða þarna vei+ingar í ei.nhv°rri mynd. en vafasamt má totia að venjuleg mstcata ver^; var nema heima í Valhöll, en það er alllangt frá, eins og kunnimt or. Gera verð- ur bó ráð fvrir að sala á heit- um pylsnm ov iafnvel skyri og rióma verðj barna. og svo kaffi oct Öl. jafnframt hví að vekja athv-gli vactnnna á hessu vil jeg yeVia athvcrii imitingamanna ða annara sem hnh hefðu a að freista pæ.fnnnar inð veitinga- söiu. hprna. að snóa sjer sém fvrst til einhvera úr stjórninni til samninga um þetta. Skilyrði fyrir þátttöku. Eins og fyrr er fram tekið, var í fyrstu talað um að sýning þessi yrði aðeins fyrir stóðhesta og meira að segja að þátttakan yrði nokkrum takmörkunum þarf að komast að. Ákveðið er að þeir sem revna vilja hesta , sína, greiði 100,00 kr. fyrir ”«PP^ættl hestinn og ereiði helming þess \ við skrásetningu og hinn helm- Til þess að standast kostnað inginn áður en keppnin hefst. við mótið að einhverju levti I. verðlaun fyrir stökk verður hefir verið komið á happdrætti 2500,00 krónur. og er sala hevar hafin á mið- V. Þá verða einnig reyndir unum. Kwtar hvor miði 30.00 vekringar á tvö hundruð og kr. Vinningar eru fimm altygj- .Tn_T. fimmtiu metra sprettfærj eins aðir, góðir -rei*hestar. Verður 1 ess a róðport að hún I ven-ía er> er Það ha?S sömu sjerstakleea laCTt kapp á að comne n ar er a ' • Lkilyrðum og stökkkeppnin og hestarnir sipu stiritir og hrekkia 'tr5'S*. hesti™! tyriAhh’t.Iaei fvrstu l,uslr. svo hvor . er, Eetl s.'ra.emi g g - - verðlaun verða har íimm hundr haft þeirra f.'U not, Þeir. sem Hraði með 4 undirliðum. 4 Afkvæmi með 4 undirliðum. Samanlagt geta allir þessir lið- ir gert 600 stig og verður dóm- ur hestanna og röð samkvæmt því. Til þess að auðvelda starf au iiesiamauiujeiagio | ----_ Sleipnir í Árnessýslu vakti máls hað s- s‘> a^ul væl1 a . .. V • r 1 O____hftPT- á því, að hestamannfjelögin h.ieldu sameigínlegt kynningar mót á Þingvöllum Þessari hug mvnd var þegar vel tekið og boðað til mótsins siðast í júní- mánuði 1941 Var þar fjölmenni mikið saman komið eftir því, s^m efni stóðu til, aðallega frá þessum fjórum fjelögum: Sleipni á Selfossi, Fák í Rvík, Faxa í Borgarfirði og Glað í Dalasýslu. Á þessu móti flutti Gunnar Biarnason nrossaræktarráðu- n-iutur Búnaðarfjel íslands er- indi um hrossarækt og bar fram till. um að fjelögin beittu sjer fyrir landssýningu á Þing- völlum 1950, þar sem éingöngu væri tekið tillit til reiðhests- hæfni. Var þetta þá eingöngu miðað við stóðhesta, og var þá gert ráð fyrir að besti hesturinn yr^i sæmdur með 3000,00 kr. peninéaverðlaunum Var þetta mikið fje á þeim tima, eða svip að og þá gerðist hæsta gæð- in^averð. Var erindi Gunnars op tiriögu svo vel tekið, að það • var ákveðið að vinna að þeSsú imáli og koma því fram. Ákvéð- ið var ennfr. að stofna til happ d>-r- f, > ii að standast kostn- aðinn. Fndn var þegar um sum tarjíi fengið leyfi tíl þess og mið við aðeins 5—12 vetra, að hest- arnir væru einlitir og fleira. Nú hefur verið, bæði fyrir að- gerðir hins opinbera og eins samtakanna sjálfra, þetta allt fært út á víðara svið og skal nú gerð nokkur grein fyrir hvernig þessu er fyrir komið. Hið opinbera hefir sýnt á þessu máli virðingarverðan skilning, sem aðallega hefir komið fram í sambandi við Búnaðarfjelag íslands, það hef ir t. d. verið sett inn i búfjár- ræktarlögin ákvæði um að sam- tökum hestamannafjelaga sje heimilt að halda slík mót fyrir reiðhross með fullum rjettind 1 um, svo sem er um aðrar sýn- inear hvað verðlaun og fl. snertjr. gr okkur að þessu hinn rr.es+i styrkur og uppörvun. Þá hefir Búnaðarfjelagið gefið h>nn óvenju fagra Sleipnisbik- pr til sjerstakra heiðursverð- ’auna fyrir bssta stóöhestinn á svningunni, sem gerir keppn i ina enn þá meira spennandi og vinninsinn virðuleeri. Sleipnis- bikarinn er algerðúr farand- .aripur og vinnst aldrei til eign- ar, en um hafnnskal keppá fjÖgra ára fresti, á slíku móti eins og hjer er um að ræða, og Þykir meira að marka að skoða hestana og prófa heima i sínu umhverfi, heldur en eingöngu að skoða þá og kynnast þeim á sýningarstað, þegar þeir eru orðnir meira og minna truflaðir af nýju umhverfi og margvís- legum áhrifum, einmitt á þeim tíma sem þeir eru viðkvæmastir fyrir öllu slíku. Þá er og ætlast til að dómnefndin geti skoðað eitthvað meira eða minna af af- kvæmum hestanna sem komið gæti til mála að láta fylgja seim á sýninguna, og jafnvel leiðbeint mönnum með val aeirra, en eins og sjá má af stigatöflunni, er gert ráð fyrir að afkvæmi fylgi hestunum, ef unt er og evkur það stigatölu seirra ef það er gert, en ekki að vera færri en 4 og ekki fleiri en 6. Þau eiga líka að vera tam- in eins og fyr greinir. II, Þá koma tamdar hryssur. Um þær er ekkert sjerstakt að uð krónum hærri. Tími til fvrstu verðlauna í báðum þess- um keppnum verður einni sek- úndu lægri en verið hefir hiá Fák í Reykjavík, eða 26 sek. í stökkkeppninni og 24 í skeið- kepnninni. Fimm hestar fá verðlaun í hvorri keppninni. Gæðingakeppnin. VI. Að lokum fer svo fram keppni fyrir. afburða gæðinga kynnu að hafa hug á að selia Imsta í bo+to ao+.tu að snúa sjer til stiórnarinnar með .erindi sin. EMrí hes+ar en 9 vetrík, verða ekki tebnir og ekki vngri en 5 vetra T'orrfnm víð á hiálp semi og bevnsVan sierstaklega fjelagsmanna h°s+amannafielaa anr,a, bæöi mo'5' bpf+a og annað i sambandi við mótið. Það er mar^s að gæta. margt að hugsa wn og margt að starfa. o<? hví Im+tara verðnr Keppm íyiir oiuuiua ...- , , , , ... , * er þetta alveg nýmæli, skal nú starfið og bvi betur ætti það ekki miða við hraða sjerstak- að. fara úr hendi sem flein lega og ekki heldur byggingu hegvia lmnd ó nióvmn. hestanna, þó hvorttveggja sje A.ðal framVvmmdastióri mots gott með, heldur aðallega gæði ins verður f-ma%r sambands hestsins. Keppni bessi er þeim nns, H. J. Hulmiárn efnafræð- takmörkunum háð að teknir ingur. verða tveir hestar frá hverju hestamannafielagi n«ma Fák. baðan mega koma fjórir. — Er þetta ákvæði sett til að tak- rn—Va jÍA’jiann og neta beir UIIJ JJtCi d ------ . , , sagja annað en það. sem þegar þó orðið um þr.iatiu. Verðlaun- • A" /> * ^ 1 cx j-'-------- * _ . , er sagt um hestana, dómum um j aUr verða fimm þeir bestu. >ær verður hagað á svipaðan hátt. III. Sjerstök deild verður fyrir 3ja vetra hesta. Það er ekki hægt að ætlast til að þeir Hier er um að ræða einu rjett- indin sem fjelasar hestamauna fielaganna hafa fram vfir aðra landsmenn. og getur hó stjórnin valið hest frá utanfielagsmanrii r.iV rvi liccg v ckkj ------- # r , cjeu tamdir. Hinsvegar er ekki ef hún sjer sjer hag í þvi- Enn •’ ... ... . i_i_* 1 -T.‘X1 'X TTftvÁIonn i rjett að útiloka þá frá batttöku mda gætu komið fram hest ar. sem væru eftirsóknarverðir er ekki ákveðið um verðlaun í hessum flokki og ekki heldur kynbótahrossanna. Ákveðið er Við vonum og trevstu.m bví, ef mót þett.a +ekst vel og önnur slík í fram+’ðínni eins or ráð er fvrir gert„ að samtök okvar r>-r f->rira»+^anir gnti markað timamót j hes+amálum. Það er ekki fiarstæða að íslendingar ættu að sinna meira hestinum pn nú er- aun ->Ahvort til gagns eða skemm+nnar og helst hvort tveggja. Flesturinn á enn sem fyrr mikla og góða eigin- leika ef honum er sómi svndur. oa bióðin á enn einlcennilega r-ii'-ínn áhnva hanst.óg feÆiitð. fvrir kostum Jeg efast. um fvrir samtökin og þurfum við að leita þá uppi og varðveita °f til eru. Ekki er gert ráð fvrir að veita þeim peningaverðlaun heldur viðurkenningar sem lík- að veita þremur bestu knöpun- að. ,óm?t!.-ndurmm sin, á ennar um einhverja viðurkenningu þ.Ó ekki í peninsum. Ráfi«ertí er og að veita tvenn flokksverð- laun í hvorttveggja hraðakeppn thiátti þe+ur várið en í samfjelag: víð góðann hest.. ieg efast lík? umuaðvriett sie að hestaflið vík fwir• *'-■: p.flinu. vrni •' ií? kmnnum Íið þeim sem hjer éiga legum efnum í framtiðinni með inni. F. amhald á h1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.