Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 11. maí 1950. Íieisiiii' fasistar .blóta á iaiin46 Hjá herfoganum ai Mariboroush, lsí a ysman Eftir Alex Valentinc, fricttaritara Reuters í Rómaborg. FASISMI er bannaður á Ítalíu. En oftast hefur reynst erfitt að fcanna pólitískar skoðanir með lagaboðum og svo ætlar og að reynast á ítalíu á þessum tímum. Því fasisminn sýður undir yfirborðinu,. gamlir fasistar „blóta á laun“ og svo virðist jafnvel sem þessarri ofbeldisstefnu ætli enn á ný að aukast fylgi meðal flölsku þjóðarinnar. C!1 blöð full af Mússolini ' •nyndum ■ Nýi fasisminn kemur einkum fram í mikilli Mússólínidýrkun, undir margskonar yfirskyni. — Við skulum ganga að einhverj- um blaðasöluskúr í Rómaborg. Þar flæðir allt í margskonar myndgblöðum og bæklingum. Eraman á þeim eru teikningar og ljósmyndir af frægum stöð- um, listaverkum og myndir af fögrum konum, en ef farið er áð skyggnast inn í þau, þá blasa við hvarvetna myndir af Mússó líni og fasistasveitum hans. Minnst merkisdaga fasismans Þarna eru myndir af Mússó- li'rú ungum og Mússólíni göml- um, sumstaðar er hann hlæj- andi, annar§staðar í þungum þönkum. Mússólíni í herbún- in gi og Mússólíni í baðfötum. Allt umhverfis myndirnar eru frásagnir af Mússólínj og Ítalíu 8 dögum fasismans. Einn dag- inn eru liðin átján ár frá valda töku Mússólínis. Þá er þess •M'innst, göngunni til Róma- fcorgar lýst og þriggja dálka fiiyndir birtast af gamla fasista foringjanUm. Annan daginn eru fimmtán ár frá herferðinni gegn A.byssiniu, þá þarf að lýsa því, skýra frá hinum volduga ítalska li.er og gamia drauminum um r.ýlehduveldi ítala. Og alltaf fcirtast mynair af Mússólíni. / . Eina leiðin til að ritin seljist Þessi rit seljast ákaflega vel. Það eru eins og allir vilji rifja uþp minninguna um stórveldis- daga Ítalíu. Allir vilja minnast ti*nna stórkostlegu hersýninga fasista. Þau rit sem ekki birta ruinningar af Mússólíni eiga hinsvegar erfitt uppdráttar. Fdda Ciano vinsæll i'tböfundur Nýlega var stofnað nýtt tímarit „Insieme“ (Sam- eining). Edda Ciano, dóttir Mússólínis var einn af eig- endunum. Hún skrifaði í rit- ið „Minningar um pabba“. Þetta varð til þess að sala á „Insieme“ fór langt fram úr flestum öðrum tímaritum. Segja allt hafa verið betra á dögum fasista Sterkasti þátturinn í áróðri og útbreiðslustarfsemi ítölsku iiý-fasistanna er að segja: — IÞetta eru nú meiri hörmunga- tímarnir, það var nú munur í gamla daga á valdatímum fas- i.mans. Nýlega tók jeg mjer ferð með éætlunarbifreið til staðar nokk uð fyrir utan Rómaborg. Veg- urinn var ákaflega holóttur og tílur yfirfærðar. Þó tók út yfir, fcegar kom að svo stórri holu í veginum, að vagninn tók dýf- U1:. Þeyar við vorum komnir yfir þennan farartálma, andvarpaði bifreiðarstjórinn, leit sem snöggvast aftur til mín og sagði: i —- Aldrei var vegurinn svona vondur á dögum Mússólínis! Óánægja og þjóðerniskennd Sama sagan er á öllum járn- brautarstöðvum. Þar varpa menn öndinni og hvísla. — Á dögum Mússólínis hjeldu járn- brautarlestirnar þó rjettri á- ætlun. Þannig gengur söngur- inn dag. eftir dag og stöðugt er skírskotað til óánægju og ekki síður til þjóðerniskenndar nokkrir gestir, sem greitt hafa aðgangseyri til þess að fá að skoða dýrgripi hertogaheimilisins ítala. !__________________________________________________________________________________________ Fjárliagsörðugleikar hafa ncytt ýmsa brcska aðalsmcnn iil að seija hluta af jörðum síauu. ' Aðrir, og þar á meðal John Albert William Spencer Churchi'I, tíundi hcrtogi af Marlborough, hafa gripið tii þess ráðs að opna óðalssetur sín almenningl — ívrir örliíla þóknun. Hjer sjást Minnast ekki á framfarasporin Það er auðvitað að miklir erfiðleikar mæta Itölum nú. Stafar það mikið af stórkost- legum skemmdum í síðustu styrjöld. Ný-fasistarnir minnast aldrei á þá hlið málsins, hver það var sem hrinti Ítalíu út í blóðuga styrjöld að þarflausu. Þeir minnast heldur aldrei á ógnanir og ofbeldi fasistalög- reglunnar á sínum tíma. Ekki minnast þeir heldur á það að Mússólini ljet viðgangast „ljens kerfi“ í sveiíum Ítalíu og að bændurnir voru þrælar stór- eignamannanna. Ennþá er að vísu mikið ábótavant í þessum mólum Ítalíu, en stjórn’ De Gasperi stefnir m.arkvisst að því að lc.ysa öll þjóðfjelagsmál landsins. Fasistakveðja á iakteinum Ný-fasistarnir loka augunum fyrir þessu. Og þeir halda á- fram að breiða áróður sinn yfir landið og halda upp á afmæli Mússólínis, fara í sorgargöng- ur til minningar um aftöku hans og alltaf eru þeir reiðu- búnir til að heilsast með gömlu fasistakveðjunni, upprjettri hægri hönd. Tiiraunir með iyf gegn berklum ALLMÖRG ný efni eru nú í prófun í Ameríku, m. a. gegn berklasýklum. Má þar nefna efnið Viomycin, sem er unnið úr sveppagróðri líkt og Penisil- lin, og þykir lofa góðu gegn berklum og mörgum öðrum sýklum. Þá er efnið Terramyc- in, sem hefir verið unnið úr jarðsveppum og hefir ýmsa góða kosti. í Þýskalandi hefir verið próf- að með góðum árangri nýtt efni gegn berklum, sem er nefnt þar í landi TB-1, en er nú einn- ig unnið í Ameríku sem Tibi- one og Myvizone. Þá er enn eitt efnið í baráttunni gegn berkl- um, sem nefnt er Pas, og er notað með öðru all-þekktu efni, sem heitir Streptomycin. (Ur amerísku fræðiriti). SAN FRANSISKÓ. —Komm- únistar hafa sett ný hjúskapar- lög í Kína, þar sem fjölkvæni og mansal er stranglega bannað. í Kína hefur þetta hvorttveggja verið umborið í þúsundir ára. Alþjóða vörusý ingin 10.000 fyririæki faka þálf í fiemtí. Eftir Doon Campbell, frjettaritara Reuters í París. 14. MAÍ n. k. verður opnuð í París hin árlega alþjóða vörusýn- ing Parísarborgar. Sýningin verður nú stærri og fjölbreyttari eu r.okkru sinni fyrr. 10 þúsund fyrirtæki taka þátt í henni en 2 þús. fyrirtæki urðu frá að hverfa vegna rúmleysis. Þrýstiloftsknúðir bílar NEW YORK. — Nýlega var lokið smíði á sýnishorni af þungri tegund vörubifreiða í Bandaríjunum. Bílarnir ganga fyrir Þrýstiloftshrcyfli og eru 10 tonn á þyngd, en hreyfillinn er sagður 175 hestafla. Margfalt ljettari en venjulegar vjelar Hreyfillinn er mikið ljettari en venjulegar vjelar í vörubif- reiðar. Hann vegur aðeins 90 kg„ en vjelar í vörubifreiðar af þessari stærð vega venjulega 1200 kg. Þrýstiloftið er notað til að reka áfram túrbínu og er talið ■ að eldsneytiseyðslan sje lík og í venjulegum vörubifreið um. » Ýmsir kostir þrýstiloftshreyfils Helstu kostir. hreyfils aðrir eru m. a. að háv- aðinn er ekki eins mikill og af venjulegri vjel, óþarfi er að hafa gírskiptingu, því að ef auka þarf orkuna er ekkert annað en auka bensíngjöfina. Þá má og nefna að þrýstilofts- hreyfillinn getur brent ýmsu öðru eldsneyti en bensíni. Tilraunir með þrýstiloftsskip Það eru Boeing flugvjela- verksmiðjurnar, sem standa fyrir þessum tilraunum. Starfs menn þeirra segja að nú sje og í undirbúningi að gera tilraun- ir til að reka skip áfram með þrýstilofti. þrýstilofts- . EF WFTVIl GKTl'R I‘ iÐ EKKI ÞÁ IIVER ? Alþjóðasýning Fyrirtæki þessi eru í 10 löndum, Austurríki, Belgíu, Tjekkóslóvakíu, Ítalíu, Ind- landi, Hollandi, Pakistan, Sviss- landi Tyrklandi og Júgóslavíu. Auk þess sýnir þarna fjöldi franskra fyrirtækja, og öll landsvæði í franska nýlendu- veldinu hafa sýningarsvæði út af fyrir sig. Þýskaland sýnir nú í fyrsta skipti frá stríðs- ilokum. Sýningarsvæðið er í suður- hluta Parísarborgar, og tekur yfir stóran skemmtigarð, en þar hafa verið reistir bráðabirgða sýningarskálar. Verður F-'ning- unni skipt niður í 85 deildir eftir vörutegundum. Góð tækifæri til að vinna markaði Vörusýningar .Parísarborgnr eru löngu alþekktar um alla Evrópu og víðar. Þær eru skipu lagðar af verslunarnefnd borg- arstjórnarinnar. Þó ekki verði beinn hagnaður af þeim þá borga þær sig þó í því að auka ferðamannastrauminn til París og stuðla einnig að því að gera borgina að miðstöð verslunar og viðskipta í Evrópu. Á sýningunni gefst iðnfyrir- tækjum gott tækifæri til að koma vörum sínum á framfæri. Hefir hún oft orðið til að koma á traustum viðskiptasam- samböndum, sem hefir orðið báðum til góðs, seljendum og kaupendum. Vjelar og vín Á sýningunni í ár mun eins og oft endranær mest bera á sýningum á vjelum. Þar eru á boðstólum margskonar vjelar allt frá smáum armbandsúrum upp í margra tonna dráttar- vjelar og skurðgröfur. Frönsku fyrirtækin sýna auð- vitað þjóðarvarning Frakka, á- vaxtavínin. 336 vínframleiðend ur hafa fengið sýningarhólf og gestum verður gefið að smakka á sýnishornum. Svo undarlega vill til að skammt frá þessum hluta sýningarinn- ‘ ar er lögreglustöð. Lö y'eglu- mennirnir verða samt vonandi góðgjarnir dagana sem sýning- in stendur yfir og stinga gest- unum ekki í kjallarann, þó of- urlítið sjáist á þeim. Vaxandi aðsókn ~ 4 Sýningarnefndin vonar að 2i/2 millión gesta komi á sýn- ingura ? á'-. cn það er nokkrn meira en í fvrra. 29. maí lýkup svniníunni með miklum veislu- höldum. Vöruf'nínear ParísárhorgaP hófust 199s ncf vorji bær í fyrstu aðeins leikfangasýr.ingar. Að- SÓkn va- "''fiirlov og næstu áP var einnig farið að hafa þar á boðstólvm heimilisáhöld oe húg •gögn. Fnú bættust við fleirl vörutegi’ndir,- vielar oe margs- konar tm’ri. ritvjelar. útvarps- tæki. márgskonar málmvörup o. s. frv. ' 1925 " ekk°rt húsnæði til nó^u stórt svr> að fa-ið var al hafa útisvrjlngar? 'P30 svndU 7500 fvrirfrpVj svndu RSOO f v T'l :'l-r,|. i ^vrti n fiellU niður á strí^sárnnum on hófust á ri" I stríðslok roeð meirl mv.ndarbrag en nokkru sinnl fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.