Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 12
VEÐUBUTLIT. FAXAFLOI: Korðan-goila. — Skýjað meíf tköflum. Jiloigttttbta&ift t RANNSOKN aS skógum unclai* Eyjafjöllam. Sjá grein á bla$-< síðu 2. — 51 112. tbl. — Fimmtudagur 18. maí 1950. ásetahlutur á Kald- haU 3400 kr. eftir 20 daga liskmjölsveiðar Samningar hjer siranda á Sjómannafjel. AKUREYRARTOGARARNIR veiða nú fyrir fiskimjölsverk- i-miðjuna á Krossanesi, sem vinnur mjöl og lýsi úr aflanum. Þetta er nýbreytni í togaraútgerð og ber að gleðjast yfir því að skipunum hefur gengið vonum framar um aflabrögð. "Kald- bakur fór fyrstur á þessar veiðar og hefur nú skilað rúmlega o400 kr. premíu til hvers háseta. Hjer í Reykjavík virðist áhugi utgerðarmanna fyrir þessum veiðum ætla að stranda á mót- j-töðu forvígismanna Sjómarmafjelags Reykjavíkur. Skógaskól! - yngsti hjeraðsskóli landsins Hefur vejrið 20 daga á veiðum. Togarinn Kaldbakur hefur nú alls verið 20 daga á fiski- mjölsveiðum. Hann hefur land- að um 870 tonnum af fiski til j'iskimjölsvinnslu, 100 tonnum af saltfiski, af ferskum fiski 20 íonn og af lýsi 9 tonnum. Samkvæmt þeim samning- um, sem hásetarnir hafa á Ak- 'ureyrartogurunam, þá hefur t>essi 20 daga afli hjá Kaldbak <^efið hásetum í premíuhlut kr. C.457,00, en við þetta bætast ^vo mánaðarlaun háseta sem eru kr. 1080,00. Sjómannafjel. vill ekki r.amþ. kjörin. Útgerðarmenn hjer í Reykja- vlk hafa haft í huga að senda í-kip sín til fiskimjölsveiða. — Viðræður og brjefaskriftir við v.niboðsmenn Sjómannafjelags Reykjavíkur hafa farið fram um málið. Voru umboðsmenn- irnir ófáanlegir til að sam- f ykkja norðankjörin og ekki vildu þeir heldur samþykkja að láta fara fram atkvæðagreiðslu «;.m þau á skipunum sjálfum. Það er bersýnilegt, að þessar vaiðar gefa mönnum hærri tekj »ir en þeir geta vænst á öðr- tUB veiðum togaranna, á þess- «.m tíma árs. En vonandi kemur f»á ekki til þess, að leggja þurfi t'jgurunum í höfn, þegar vonir tíanda til slíkrar tekjulindar fyrir sjómenn og útvegsmenn. Tveir breskir fogarar dæmdir fyrir land- helgisbrof AKUREYRI, 17. maí: — Síðast liðinn mánudag kom varðbát- urinn Óðinn hingað til Akur- Reistur hefir verið hjeraðsskóli að Skógum undlr Eyjafjöllum, 3cm æílaður er Vestur^ Skaftaí'elksýslu og Rangárvallasýslu. Skólinn tó'c til starfa s. 1. haust og er yngsti hjeraðsskóli íandsins. Myndin hjer að ofan er af skólabygg ngunni. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Sjá greir* á bls. 2. .... Gullfoss vænfaolgur á laugardag Einkaskeyti til Mbl. EDINBORG. 17. maí. — Gull- eyrar með tvo breska togara, Ifoss er nú staddur í Edinborg. I sem hann hafði tekið í land- ' ffjelag ungra Sjálf- .;!æðismannar Siglu- h 20 ára helgi út af Málmey á Skagafirði. Nöfn togaranna eru ,,Cape Cleveland" frá Hull og „Lac- erta" frá Grimsby. Rannsókn var þegar hafin og fjell dómur í báðum málunum í gærkveldi, 80 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. Báðir áfrýjuðu dóminum. _____________— H. Vald. Sá Ijón í fyrsta sinn LUNDÚNUM: — Á dögunum sá afrískur höfðingi frá Gullströnd inni, ljón í fyrsta sinn, þótt hann sje nú orðinn 33 ára. — Hann sá það milli rimlanna í dýragarðin- um í Lundúnum. blöðum borgarinnar í dag, er lokið miklu lofsorði á skipið. Efnt var til móttökuathafnar þar, sem saman voru komnir yf ir 50 Bretar og íslendingar víðs vegar af Bretlandseyjum. Bauð Guðmundur Vilhjálmsson, for- stjóri Eimskipafjelagsins, gesti velkomna. . Fyrir hönd borgmstjórans í Edinborg, sem gat ekki verið viðstaddur vegna hátiðahald- anna í Oslo, þakkaði varaborg- arstjórinn viðtökurnar. Gullfoss fer af stað frá Leith áleiðis til Reykjavíku'- á fimtu- dag kl. 2. Er ætlað, að skipið komi til bæjarins um hádegi á laugardag. — í. G. Wöruskiftin urðu ó- hagstæð í aprílmánuði HAGSTOFAN skýrði Mbl. frá því í gær, að vöruskiftajöfnuð- urinn í april hefði orðið óhagstæður um 4.3 milj. króna og að eftir fjóra mánuði ársins væri viðskiftajöfnuðurinn okkur ó- hagstæður um 7 milj. kr. ÞJOÐLEIKHUSBYGGINC;- UNNI AFLAÐ TEKNA Hapaíur af viðtækjaversluninni renni lil hemnar í brjú ár. SIÐASTA frumvarpið, sem Alþingi samþykkti, var frumvarp til laga um bráðabirgðabreytingu á lögunum um skemmtana- íkátt og þjóðleikhús o. fl. Var það afgreitt sem lög frá Neðri deild í gær. Ríkisstjórnin lagði mál þetta fyrir þingið og voru gerðar á því allverulegar breytingar. Þjóðleikhúsið vantar fje Frumvarp þetta er flutt vegna þess að fje skortir til þess að greiða lausaskuldir vegna bygg- ingarkostnaðar Þjóðleikhússins. Samkvæmt upplýsingum, sem voru í greinargerð frv., vantar 3,3 millj. kr. til þess að ljúka þessum skuldum. Fór frv. fram á að hlutur þjóð- leikhússins af skemmtanaskatti yrði aukinn nokkuð. Varð nið- urstaðan sú að Þjóðleikhúsið fær 25% skattsins í rekstrarsjóð sinn en 32% til þess að ljúka byggingarkostnaðinum. frv. afgreitt sem lög frá Neðri deild. SIGLUFIRÐI, 15. maí. — Þann il. maí síðastliðinn varð Fje- ) ig ungra Sjálfstæðismanna á oiglufirði 20 ára. í tilefni af- r<ælisins efndi fjelagið tíl fjöl- >..enns afmælishófs að Hótel Hvanneyri, laugardaginn 13. r.ipÁ síðastliðinn. Páll Erlends- i.on flutti fjelaginu árnaðarósk- i Fjelags Sjálfstæðismanna, Siglufirði, og færði FUS, í nafni I ess, fagra blómakörfu. Aage Shiöth flutti fjelaginu kveðjur Og árnaðaróskir frá fulltrúaráði fíjálfstæðisfjelaganna. Ennfrem ur bárust fjelaginu heillaóska- f.keyti víðsvegar að. Fjelagið á nú vaxandi géngi tH fagna, og vetrarstarfsemi ffeag var með miklum blóma. ^íúverandi stjórn fjelagsins er á Jann veg skipuð: Óli Blöndal f >rmaður, Anna Snorradóttir ejaldkeri, Stefán Friðbjarnar- t ;n ritari, og Sigurður Árnason . g Alfreð Jónsson meðstjórn- t.idur. — Guðjón. í Vöruskiftin • Verðmæti innflutningsins í mánuðinum nam 36,3 milj. kr., en útflutningsins 32 miljónum. Síðan um áramót hafa verið fluttar inn vörur að verðmæti 111 milj. en útfluttav fyrir 104. í fyrra stóð vöruskiftajöfnuð- urinn á jöfnu, þannig að út- flutningur og útflutninguur nam 108 milj. kr. í apríl var Holland stærsta viðskiftaland okkar, og nam sala ísl. afurða þangað um 13 milj. kr. Skifting útflutningsint-. Stærstu liðir útflutningsins urðu: Óverkaður saltfiskur fyr ir 10,5 mili. Grikkir keyptu allur til Bretlands. — Loks keyptu Sviar söltuð hrogn fyr- ir röska 1 milj. kr. Athyglisveit er það að ekki var neinn útflutningur á freð- fiski í aprílmánuði. Járnbraufarslys á Spání MADRID, 15. maí: — Við Valde- moro í grennd við Madrid ultu 6 járnbrautarvagnar út af spor- inu í dag. Ljetu 3 menn lífið, en milli 40 og 50 meiddust, sum ir mjög illa. — Reuter. Finnar fram.scl.ja mann HELSINGFORS: — Um daginn framseldu Finnar Rússum mann að nafni Jeakko Raunio. Var hann einn þeirra 56 manna, sem taldir voru upp i orðsendingu Rússa og kallaðir „sekir um sjer- við Sýsluneisidarfundur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu AÐALFUNDUR sýslunefndar Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu var haldinn í Stykkis- hólmi 5.—8. maí s.l. — Mættir fyrir um 6 milj., en ítalir fyrir voru á fundinum sýslunefndar- 4 milj. og þá keyptu Egyptar menn úr öllum hreppum sýsl- 100 tonn af óverkuðum fiski og unnar, tólf að tölu. í upphafi er það í fyrsta skifti, sem ís- fundar minntist aldursforseti lenskar afurðir hafa verið seld- þirggja fyfverandi sýslunefndar ar þangað suður Lýsi, aðaílega manna, sem látist hofðu á ár- þorskalýsi, var selt fyrir um 8( inu, þeirra Ólafs Benediktsson- milj. Keyptu Hollendingar af ar frá Arnarstapa, Ágústar Þór- því fyrir um 6,5 milj., þá keyptu' arinssonar frá Svarfhóli og Jó- þeir fiskimjöl fyrir i úmlega 6' hannesar Guðjónssonar frá Jóns miljónir. | nesi. Sýslunefndarmenn risu úr Sala á ísvöiðum fijki nam um sætum til virðingar hinum -1,3 milj. og. fór hanh að venju • látnu. i Hlutur f jelagsheimilasjóðs Fjelagsheimilasjóður fær sam- kvæmt þessum lögum 35% af staklega alvarlega glæpi skemmtanaskatti og er það 5% Rússa". minna en áður. Til lestrarfjelaga og kennslukvikmynda skulu renna 8% skemmtanaskattsins. Er það 2% minna en áður. Hefir hlutur Þjóðleikhússins af ;kemmt janaskatti þannig verið hakkaður Hækkun skemmtanaskattsins um 10%. Með þessum nýju lögum er rík- isstjórninni jafnframt heimilað að innheimta skemmtanaskatt með 10% álagi er renni í bygg- ingarsjóð Þjóðleikhússins, þang- að til byggingin er að fullu greidd. Hagnaður af viðtækjaverslun til Þjóðleikhússins Þá er einnig kveðið svo á, að hagnaður af viðtækjaverslun rík- isins skuli næstu 3 ár renna í byggingarsjóð Þjóðleikhússins. — Ennfremur er byggingarnefnd leikhússins heimilað að taka lán til að ljúka byggingarkostnaði þess, enda skal það endurgreitt af tekjum Þjóðleikhússins. Allmiklar deilur urðu um þetta mál. Stóðu umræður fram til kl. 1,30 í fyrrinótt og frá kl. 1,30 í gær til kl. 3,30, en þá var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.