Morgunblaðið - 20.05.1950, Side 4

Morgunblaðið - 20.05.1950, Side 4
4 MORtrlihBL 4Ðlb Laugardagur 20. maí 1950 140 dagur ár.stns. Skerpla byrjar. Árdegisflæði kI. 8,20. •Síðdegisflæði kl. 20,40. Nælurlæknir er í læknavarðstof- unni, sími. 5030. Næturvörður er í Reykjávikur Apóteki, simi 1760. IVætúrakstur: Hreyfill, nætursími 6636, B.S.R. sími 1720. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11, síra Bjami Jónsson. (mæðradagurinn). Hallgríinskirkja. Messa kl. 11 f.h. sr. Jakob Jónsson (Ræðuefni: Mæðra dagurinn og störf Mæðrastyrksnefnd- ar). Kl. 5 e.h. messa, sr. Sigurjón Þ. Árnason INesprestakalI. Messa í Kapellu Iiáskólans kl. 2 e.h. Sr. Jón Thoraren sen. — Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Fólk er beðið að fjölmenna. Öháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa kl. 11 árd. Ræouefni: Bænin. Sr. Emil Björnsson., fitskálaprestakall. Hvalsneskirkja: ferming og altarisganga kl. 1 e.h. Lógafellskirkja. Messað kl. 14 (ferming). Sr. Hálfdán Helgason. Brúðkaup Bræðrabrúðkaup. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Ásdís Guðbrandsdóttir frá Tröð í Kolbeinsstaðahreppi og Ragnar Friðriksson skrifstofumaður, Vallargötu 26, Keflavík. Ennfremur ungfrú Sigurrós K. Árnadóttir frá Hrísey og Þorsteinn Friðriksson sjóm. Vallargötu 26, Keflavík. Heimili beggja hjónanna er í Keflavík. Sr. Eirikur S. Brynjólfsson gefur brúð- lijónin saman. 17. mai vom gefin saman í hjóna- band af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Óiöf Runólfsdöttir (Þorlákssonar verkstjóra) og Oddur Ólafsson læknir. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Emil Bjömssyni, ungfrú Aðalbjörg Guðmundsdóttir og Bjarni Sigurðsson, cand. jur. Heimili þeirra verður að Laugateig 39. Gefin verða saman í hjónaband i o'ag of sr. Sigurbimi Einarssyni ung- frú Guðrún Elíasdóttir, Óðinsgötu 25 og Haraldur Benediktsson starfsmað- ur í ölgerðhmi. Heimili ungu hjón anna verður Sigtúni 35. Mæðraf jel agið fer í „Mæðragarðinn“ í dag kl. 2 e.h. — Farið verður frá Ferða- skrifstofunni. Fermingarbörn í Hvalsneskirkju kl. 1 Erla Hjartardóttir, Melabergi Guðrún Jensdóttir, Uppsölu Jóhanna Hlíf Stefánsdóttir, Sunnu- hvoli. Einar Vilhelm Guðmundsson, Haga Hörður Jóhannsson, Hæðarenda Jón. Ben. Guð-ónsson, Stafnesi Kristinn Jón Traustasoh, Sæbóli. Meðal farþega með Gullfossi frá Kaupmannahöfn eru meðal annara eftirfarandi: Hall- grímur Beneciktsson varaformaður Eimskipafjelagsins, og frú hans, ásamt tveimur sonum þeirra, Birni og Geir. Guðmundur Vilhjálmsson, forstjóri og frá Kristin kona hans, sem er guðmóðir skipsins. Tveir for- stjórar Burmeister og Wain, þeir C. A. Möller verkfræðingur og Dithmer forstjóri ásamt konum þetrra Jón Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Eimskipafjelai'sins í Kaupmannahöfn Sigurður Pjetursson skipstjóri og frú. Viggo Maack, skipaverkfræðingur, Iiefur fylgst r.ieð smiði Gullfoss af Eimskips hálfu, og frú hans, Ámi Jónsson stórkaupmaður og frú, Ingólf ur Ámason stórkaupmaður frá Basel eg frú. Þorsteinn Kjarval. Gunnar Evjólfsson leikari. Bjöm Pjetursson, bóksali. Gunnar Viðar bankastjóri. Sigbjöm Ármann stórkaupmaður. Guðmundur Illiðdal póst- og sima- málastjóri. í Leith koinu meðal annars um borð: Gísli J. Johnsen og frú og Har- aldur Ölafsson kaupmaður. Þá eru með skipinu nokkrir finnsk- ir handknattleiksmenn, sem ætla að leppa hjer, og allmargir námsmenn. Dagb Fjalla-Eyvimlur. 0 Ferðaskrif stofan efnir til tveggja ferða um þessa helgi. ömiur ferðin er skiða og göngu ferð í Innstadal og Hengil. Lagt af stað kl. 10 frá Ferðaskrifstofunni. Ekið að Kolviðarhól. Þaðan gengið upp Sleggjubeinsskarð um Innstadal á- há Hengil (803 m.) Nægur skíða- snjór er enn þar efra. Hin ferðin suður í Keflavík og Suðurnes, með viðkomu á Keflavíkur flugvelli. I.agt af stað kl. 13,30. F JALLA-EYVINDUR verður sýndur í kvöld og er það 9. sýn- ing Þjóðleikhússins á leikritinu. Mun Ióta nærri að 6000 manna hafi sjeð leikinn að þessu sinni, en áður hefur leikritið verið sýnt 100 sinnum hjer í bænum. Skammt cr síðan Leikfjelag Reykjavíkur sýndi Fjalla-Eyvind og ljeku þá aðalhlutverkin þau Soffía Guðlaugsdóttir og Gestur Pálsson. Nú hafa á hendi hin vandasömu hlutverk Höllu og Kára Inga Þórðardóttir og Róbert Arnfinnsson, en vandlátir leiklistarvinir hafa jafnan unun af því að bera saman frammi- stöðu ungra leikenda og hugþekkar leikhúsminningar frá fyrri tíð. má við mikilli aðsókn á þessu tíma- bili, verður að lóta fólk fara um barð í smáhópum, og er fólk vinsamlega beðið að tefja tkki lengi um borð, til þess að sem f’estir geti átt þess kost að skoða skipið á þessum tima. Vegna hinna margvislegu, vönduðu og dýru siglingatækja á stjórnpalli skipsins, verót’r ekki Iiægt að leyfa fólki að fara inn í sjálft stýrishúsið, og 'ekki vcrCur því heldur leyft að fara um vjelarúm skipsins. Reykingar verða algjör'ega bannaðar og fólk er vinsamlega beðið að ganga vel um öll salakynni, ekki að handleika muni skipsins og . engan liátt að valda skemmdum á þeim. Þetta er tekið fram að gefnu tilefni vegna skemmda- sem urðu á ýmsu um borð þegar hin fyrri skip fjelagsins voru til sýnis. Skipshöfn og fieiri menn verða um borð til eftiilit: og til þess að leið- beina fólki og le.ysa úr fyrirspurn- um. Höfnin 1 fyrradag kom timburskipið Thyra með timburlarm til Völundar. Tog- arinn Fyikir kom af ísfiskveiðurn í gær. en veg.i i sölutregðu á ísfiski í Englandi, skipar hann fiskinum upp hjer. Togarinn Akurey kom af salt- fiskveiðum. rogarinn Bjarni Ólafs- son kom inn og er að búa sig á karfa- veiðar. Enskur lúðuveiðari kom inn með vjelbilun. Togarinn- Jón forseti fór á saltfis’. æiðar. Gullfoss kemur að bryggju k!. 5 i dag. Skemmtanir í da^: Þjóðleikhúsjð: Húsið leigt F.I.L.D. kl. 15. Kl. 20 FjaHa-Eyvindur. Sam mennur dansleikur. G.T.-húsið: Gömlu dansarair. Tjarnarcafé: Alm. dansleikur. Iv’rscafé: Alm. dansleik- ur. Tivoli: A'm. dansleikur. — Kvik- myndahús. Tjarnarbíó: „Adam og Eva“ og „Pip»r í plokkfiskinum". Hafnarbíó: „Ljettlynda Peggy“ og „Circuslif". Austurbæjarbíó: „Þeir hnigu til foldar" og „Kátir flakkarar“ Tripolibíó: „Tálbeitan“. Fimm mimifns krossgáfa SKÝIIINGAR Lárjett: — 1 landshluta — 7 for nafn — 8 lána — 9 fangamark — 11 tími — 13 var í sætinu — 14 líkamshlutann — 15 þyngdareining. LóSrjett: — 1 borg í Evrópu. — 2 fiskur — 3 liggja saman —1 4 verk- fa'ri — 5 lána — 6 naprann — 10 mylsna — 12 vendir — 13 band. Latisn á síðustu krossgátu: Lárjett: —- 1 togarar — 7 Ása komuhús: Sjíú.'ítæðishúsið. Almennur 8 ósa —1 9 I.T — 11 kk -— 12 gor — Gullfoss til sýnis á morgun Sunnudagmn 21. maí verður Gull-’ íoss til sýnis fyrir almenning frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. Með því að búast Alm. dansieikui-. Breiðfirðingabúo: A1 10 soð — 12 Gyða — 13 rita dansleikur. Hotel Borg: Aimennur dansleikur. Dansleikur í Ungmenna- fjelagshúsinu á Grimsstaðaholti. Iðnó 14 neyðina -— 15 lagar. Ij'tSrjcil: — 1 tákna — 2 ost — 3 GA — 4 ró' — 5 ask — 6 rakkar — Minningarrit um sr. Pál Sigurðsson. Komið er út miiiningarrit um sr. Pál Sigurðsson fró Bolungavik eftir Jóhann Bárðarson, en formóla ritar Jens E. Nielsson, kennari. — Ritið skiptist í :-ex t afla. Bera þeir heitin: Kennarinn, Presturinn, Aukastörf. Maðurinn, Æviferillinn og Viðskiln- aðurinn. — Bolvíkingafjelagið í Reykjavík gefur ritið út. Dagheimili Hafnarfjarðar Á morgun efnir dagheimilisnefnd Hafnarfjarðar til fjóröflunar fyrir starfsemi sina. Verða merki seld á götum Hafnarfjarðar allan daginn og kl. 1,15 e.h. hefst skrúðganga frú ráð- húsi bæjarins. Lúðrasveit Hafnarfjarð ar leikur fyrir göngunni. Ræðu flytur Clafur Þ. Kristjánsson. — Kl. 2 hefst svo skemmtun í Bæjarbíói fyrir böm og fullorðna. Verður þar margt til skemmtunar. Jazzklúbburinn heldur siðasta fræðslufund sinn á þessu starfsári í Breiðfirðingabúð kl. 3 e.h. í dag. Gísli Jakobsson flytúr þar erindi. Kvintett Gunnars Orm- slev leikur og kynntar verða nýjar ameriskar plötur. Flugferðir Flugfjelag íslands: Millilandaflug: „Gullfaxi“ fór til Kaupmaimahafnar ld. 8,30 í morgun. Flugvjelin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Sauð árkróks, Neskaupstaðar, Reyðarfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vestmannaeyja. 1 gær var flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar (2 ferðir). Mæðrablómið selt á morgun Á morgun verður mæðrablómið afgreitt frá Þingholtsstæti 18, EIli- heimilinu og öllum baraaskólunum. Eru börn, sem ætla að selja blóm beð in um að koma á þessa staði kl. 9,00 árdegis. Kvennaskólinn í Reykjavík Skólanum verður sagt upp í dag kl. 5. Minningarsjóður Öldu Möller Afhent Morgunblaðinu: Skátafjelög in í Reykjavík 500,00, Danssýning í Þjóðleikhúsinu Rigmor Hariison danskennari end- urtekur nfmendasýningu sína í Þjóð leikhúsinu á sunnudaginn, en þar verða sýndir 10 dansar. og um 30 riemcndur taka þátt i sýniiugunni, sem hefst kl. 2. Skipafrjettir Eímskip: Brúarfoss er i Reykjavik. Dettifoss fór frá Antwerpen 17. maí til Reykja víkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í dag til Akureyrar, Austfjarða og út- landa. Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss kemur til Reykjavíkur í dag. Lag arfoss er í Reykjavik. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 7. mai til Nt-w York. Vatnajökull fer frá Vestmannaeyjum í dag til New York. Ríkísskip: Hekla er í Reykjavík og fer það- an n.k^ múnudag til Vestfjarða. Esja fói| frá Reykjavík kí. 21 í gærkvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið verður væntanlega á Mjóafirði í dag. Skjaldhreið fór fra Akureyri í gær ú leið vestur um land til Reykjavikur. Þyrill var á Isafirði síðdegis í gær. Ármann fer frú Reykjavík í dag til Vestmanna- ! cyja. S. í. S.: Arnarfell er í Piraeus. Hvassafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á sunnudag. Útvarpið 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 17,00 Utvarp frá komu farþegaskipsins „Gullfoss" til Reykjavíkur. Ræðuhöld og horna- blústur af skipsfjöl. — Ræðumenn; Eggert Claessen formaður stjórnar Eiinskipafjelags Islands og Ólafur Thors atvinnumúlaráðherra.. 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpstríóið: Kaflar úr tríói nr. 3 í E-dúr eftir Mozart. 20,30 Erindi: Um fjárhagsmúl (Finn ur Jónsson alþm.). 20,45 Leikrit: „Maður og köttur“ eftir Tennessee Williams (Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 21,25 Tónleikar: Hljóm sveit André Kostelanetz leikur Ijett lög (plöturV 21,40 Upplestur. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31.22 — 41 m. — Frjettir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 17,05 Óskalög. KI. 17,00 Bamatími. Kl. 18,45 Laug ardagsfyrirlestur. Kl. 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir tl. 18,00 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 17,10 Grammo fónlög. Kl. 18,30 Á svölunum. Kl. 19,10 Gömul danslög. K1 20,55 Sym fónía nr. 85 í b-dúr. Kl. 21,30 Dans- lög. Damnörk. I’ylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a: Kl. 19,10 Romancar Kl. 19,30 Um heimsku, eftir Jerome K. Jerome. Kl. 19,50 Dvorák-serenade Kl. 20,20 Dönsk revýa i 100 ár.. Kl. 21,15 Danslög. UNDARLEG blaðaskrif hafa spunnist af ómerkilegum at- burði, sem gerðist að Ilótel Borg á lokahófi listamanna- þingsins. Enda þó jeg komi þar nokkuð við sögu, hirði jeg ekki að ræða um það hjer, en vil hinsvegar leiðrjetta það sem Helgi Hjörvar segir um Stein- grím Sigurðsson, ritstjóra Lífs og listar, því þar er hallað rjettu máli. Helgi segir að Stein grímur hafi verið drukkinn er hann kom með rit sitt á Borg- ina. En þett'a er ósatt. Hann var ódrukkinn og er bindindismað- ur. Báðir voru þeir ritstjórarn- ir ódrukknir er við Helgi töl- uðum við þá og hefur Helga missýnst hjer hrapalega og sannast hið fornkveðna: „Skýzt þótt skírir sjeu“. Það er annars ekki til að af- saka neitt að jeg lýsi þessu hjer yfir, heldur til þess að hið sanna í þessu máli komi í ljós. í þessum skopleik átti Bakkus engan þátt, því Helgi var einnig ódrukkinn. Páll ísólfsson. MAR SHALLTOV/N, Iowa: . — Fyrir um 2 mánuðum var feikn- mikill stormur í Marshalltown, sem feykti hattinum af manni nokkrum og lagði hann kirfilega frá sjer uppi á þakinu á fjögurra hæða skrifstofuhúsi. Svo var það hjerna á dögunum, að sami mað- ur átti leið hjá skrifstofuhúsinu í nokkru roki. Stormurinn skilaði þá feng sínum og lagði hattinn fyrir fætur manninum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.