Morgunblaðið - 20.05.1950, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.05.1950, Qupperneq 8
MORGVN B L’A '&I Ð tiaugardagur 20. má5 1950 Hr n 8* Orgryfe" vann Holmenkollen- MaupiS HOLMENKOLLENBOÐ HLAUPIÐ fór fram í 21. . sinn sunnudaginn 14. maí. 187 sveitir tóku þátt í hlaupinu, en sprettimir eru 15 og kepp- endur því alls 2805. „Örgryte" frá Svíþjóð bar sigur úr býtum í besta flokkn- um á 50.16,0 mín. ,,Tuneberg“ frá Svíþjóð var í öðru sæti á 50.8/1, en þriðja var ,.Tjalve“ frá Noregi á 50.41,0 mín. Eitt dan kt fjelag var með og varð í 11. sæti. — GA. — Minningarorð Framh. af bls. 7 Bæði voru hjónin samtaka um alla rausn, enda var hiónaband þeirra farsælt. Frú Kitty ljest 26. febrúar 1930 og- var svo mikilhæfrar konu saknað af öll um Reyðfirðinaum og fleirum, en söknuður eiginmannsins ent- ist til æviloka. Þau hjón eiffnuðust 9 börn, en tóku til fósturs og gengu í foreldrastáð tveimur, þeim frú Hildi, sem gift er Stefáni A. Pálssvni, stórkaupmanni í Revkjavík og Inevari Gunnars- syni. Af börnum Johansens, eru nú á lífi: OIí?a, gift Óskari Arnasvni. ráfveitustióra á Sevð isfirði. Aagot. rnft Árna lækni Vilhiálmssvni á Vopnafirði. Há- kon, klæðskprj í Revkiavík, giftur Gnðbínrgu Nielsen, Sverre. bóVbincJari í Revkia- VÍk OP Thmin, Vorlunarfirntriíi á Revðarfirði, gjft.ur Gerðu Þór haUsdóttur. — OU b»ra börnin með sier mót hins eóða heim- ilis — hinna góðu foreldra. JEvi athafnaTnarinsins ‘Rnlfs Johansen er lokið. En Búðar- evri við Ravðarfiörð ber svip athafna hans, er minna á góðan dreng, Eiríkur Bjarnason. - Mjélkurskortur Framh. af bls. 2. deild Háskólans að sier- fræðingar hennar viðhafi ummæli á borð við þau, sem að ofan greinir, þegar faglegrar aðstoðar þeirra er leitað? 2. Er siíkum starfsmönnum þetta heimilt í skjóli emb- ættis síns? 3. Ef svo er ekki, er slík framkom'a þá láíin óátal- in? Mjólkurbúin óska svars við þessum spurningum á opinber- um vettvangi. Stefán Bjömsson. Nýja heilsuhæliðl ÞAÐ' gTáddi mig, þegar jegi sá auglýst í blöðum bæjarins, tað áíjer ætti^að reka í surþac. Náttúrulækningahæli undir nafninu „Græna matstofan“. Það hefir gerið óskadraumur Náttúrulækningafjelagsins að koma slíku hæli á fót. En fram- kvæmd f jelagsins í þe-ssum efn- um hefir gengið grátlega seint. Nú hafa tveir einstakir menn, þeir, Jónas Kústjánsson læknir og Sisurión Pjetursson frá Ála- fossi tekið sig til að hrinda þessu velferðarmáli í framkvæmd. Þótt þetta heiisuhæii verði rek- ið í smáum stíl, aðeins fyrir 24 vistmenn, er rneð þessu lagður lögulegur steinn í grunninn undir framtíðarhöll náttúru- 'ækningahælis hier á iandi. Jeg +el fullkomna tryggingu fyrir 'róðum rekstri þessa hælis, að Sigurjón Pietursson er fram- ’-væmdastjóri þess og Jónas T<"ristiánsson læknir þess. Um Sigurión Pietursson er vitað. að '^rót.talífið í landinu á engum núlifandi manni iafnmikið að r>g hor.um. Þá hefir hann látið sjer mikið annt um vernd- •m heilsunnar og reglubundið og einfalt lif. Hann er starfs- maður mikjll og manna glað- •istur og prúðastur við hvers- 4ovSStörf. Þá er það vitað um Jónas Kristjánsson lækni, að hann er ágæt’ega lærður mann- °ldis— og nænngarfræðingur og manna áhugasamastur um lækn !ngar með náttúrlegum hjálp- armeðulum. Jeg óska þessum mönnum til hamingju með hetta nýja fyrirtæki og vona að bað megi verða þeim til mikillar ánægju og vistmönn- um til mikillar hressingar. P. Jak. * * — Lýsing á Gullfossi Framh. af bls. 7. Vjclar. Vjelar eru allar hinar full- komnustu. Aðalvjelin er diesel- vjel, 4000 hestafla. Hjálpar- vjelar eru fjórar, hver 120 ha. Rafstöð skipsins er 120 kw. stöð og framleiðir 220 volta straum. Dælur eru fullkomnár og allur annar vjelaútbúnaður, sem er mjög margbrotinn. , ísrael vill fríhöfn á Ítalíu. RÓMABORG, 19. — Umieitanir um viðskiptasamnínga milli fsra- el og Ítalíu faar nú fram. ísraels- menn setia mikla áhersíu á það, að þeir fái fríhöfn í hafnarborg- inni Bari á Ítalíu. I'TÝ.TU-DET.HI: — Nehru forsæt- isT’áðherra Indlands, fer í heim- sókn til Tndóoesíu hinn 2. juní n. k. Verður hann gestur Sukarvo forseta lýðveldisins um viku tíma. í DÁG er til möldar boripr| Magriús Einarsson. Hann var fæddur að Bjarna- stöðu á Álftanesi, 28. nóvem- ber 1884. Um ætt Magnúsar sáluga er mjer ókunnugt, að öðru leyti en því, að hann er alinn upp í stórum systkinahóp. Mjer er sem jeg sjái hann á æskuskeiði, horfa út á hafið, teyga svalan andþlæ ægis, og láta sig dreyma æskudrauma um ókunn lönd, og ævintýraríkar langferðir, langt handan við það, er augað eygði. Það leið heldur ekki á löngu, að hann fengi að feyna afl við dætur ægis, því vjela- menning okkar íslendinga var lítt kunn á þeim árum, en árar og mannsafl notað í þess stað. En með breyttum tímum kom nú skilyrði og möguleikar, og eftirsótíur maður hefur ótæm-j andi möguleika og eftirtekt og| námfýsi er hinn besti skóli til farsældar hverjum manni, og | til að finna orðum mínum stað | vil jeg geta þess, að Magnús var í siglingum allt fyrra stríð- ið, en hann stóð ekki einn í jbaráttunni; hann var kvænt- |ur Guðbjörgu Breiðfjörð Guð- mundsdóttur, og lifir hún mann sinn. Bjuggu þau hjón á Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd um skeið, og veitti hún búinu forsjá með stóran barna- i hóp og tvo rúmliggjandi sjúk- 1 linga, en hann eins og áður seg- ir til sjós. | Fyrstu kynni mín af Magn- úsi Einarssyni er veturinn 1936, að jeg heimsótti hann heim á heimili þeirra hjóna, Hverfis- götu 49 Hafnarfirði. Var hann þá vertíð háseti á togaranum Sviða, en er hann var að fara um borð eitt sinn, hrasaði hann og fjell, og síðubrotnaði, og var fluttur heim sárþjáður. Það kvöld vitjaði drottinn hans með Iækningakraftaverki. Upp frá því að jeg kynntist Magnúsi fyrst vorum við góðir vinir. Stjúpdóttur átti Magnús eina, og finnst mjer rjett að láta henrtar vitnisburð hljóma um hann sem heimilisföður, og hef- ur hún oft sagt að hann hafi verið sjerstæður í sinni röð, enda var alltaf hægt að hitta hann heima, væri hann annars mipimiuiiiHmhimi! í landi, og hefði ekkiiákvéðnúnf störfum að gegna. Magnús var hreinskilinn, hreinlyndur og djarfur, og sló hvergi af rjettu máli, en vel var hvert mál rannsakað og grund- að, og þannig flutt að hið rjetta var reifað rjett. Hinn 11. maí heimsótti jeg Magnús Einarsson á stofu 6 á Hafnarfjarðarspítala, og fór þaðan kl. 4.30 vitandi að jeg mætti sjá hann jafn kátan og hressan hið sama kvöld inni á Landspítala, en er jeg kom þar klukkan rúmlega 7, var hann liðið lik. — Hugsunin neitaði að trúa slíkri fjarstæðu, en stað- reyndin talaði sínu máli, og þess vegna kveð jeg vininn látna með orði Guðs, segjandi. „Sæll er sá maður, sem drottinn til- einkar ekki synd.“ (Róm. 4,8). S. Björnsson. Alhugasemd um íburðar Herra ritstjóri! í TILEFNI af grein Friðjóns Júlíussonar í Þjóðviljanum 16. þ. m. viljum við biðja Mbl., að taka fram eftirfarandi: í þeim áburðarblöndum, er nú fást hjá ræktunarráðunaut Reykjavíkurbæjar og hjá KRON á sjer ekki stað efnatap eða rýrnun á gildi áburðarefna, og mun því vera um misskiln- ing að ræða hjá greinarhöfundi hvað þetta snertir. Björn Jóhannesson. Eðwald Malmquist. ífeúð Sil leigu 4 herbergi, eldhús og bað á 1. hæð, ásamt hílskúr, er til leigu frá 1. júni n.k. á hesta stað í ICleppsholti. Tilboð merkt: „Vatnagarðar — 380“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld 24. J) .m. '•••■••■■ntmniMii MÁLFI.IJTNINGSSKRIFSTOFA Magnús Árnason & Svavar Jóhannsson Hafnarstræti 6. Sími 4311 Viðtalstími kl. 5—7 ; Stúdentafjel. lýðræðissinnaðra sósíalista i Almennur dansleikur í BREIÖFIRÐINGABÚÐ í KVÖLD KL. 9. ; Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 7. [fi;iiniH8inmnimmiuiinitmi(iinniitiiiunni«mAm i:r.nmi>iiiiHuim;finnm»*> Mwké.’i Eftir Ed Ddáð »«ifi«uciiiHiiit jnfuniiiiviitiMMimmnitmmim' ÞeSsurn hr eoilega leik er lok á jörðinni. Það er vafasaröt, ^ið. Vísimdarnir hverfa burt í hvort hún er lífs eða liðin. Vfjar]'»yi. -nautið illa fer aftur j Tona ;t.arir á Sirrí með Skélf ‘inn u.. liggur Rirrí tingii, en Mnrkús kemur ríðándi aú þéim. getur ékkert sagt nema: — Sirrí! Sirríí 1 dag, laugardag kl. 15 HnsiS leigt F.I.L.D. Kl. 20 Fjalía-Eyvindur Á morgun, sunnudag kl. 14 HúsiS leigt Rigmor Hanson Kl. 20 UPPSELT Mánudag kl. 20 Engin Ieiksýning. Húsið leigt Söngfjel. Hörpu. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 13,15— 20. Sími 80000. • MlllllltlKHiHIKMWIUy Gott Fcrsiofuherbergi getur stúlka fengið fyrir að hreinsa til í húsinu einn dag i viku og sitja hjá börnum þrjú kvöld í viku. Uppl. í síma 7804. '•»••111111. lll•l••l•lllllll•lk«•l■■lll••llllmllllllllllnl^^ •<tH»UtUtlll»lU»l óskast í vist í sumar í nágrenni bæjarins. Kaup og frí eftir sam komulagi. Uppl. milli kl. 2—6 í dag \ Bragagötu 38 A uppi. Sími 2159. eiimiiiiiiiiitHHiiiiiuiunii : Vandaður sumarbústaður í Kára- f staðaiandi til sölu. Hentugur : fyrir tvær fjölskyldur. Tilboð i sendist afgr. Mbl. á mánudag j merkt „379“. ! Til sölu nýleg j Verðtilboð sendist afgr. Mbl. i fyrir mánudag merkt: „Rafha í — 281“. Vantar Forstofuherbsrgi sem fyrst. Greiðsla. eftir sam- komulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. strax merkt „382“. iiiimiiiiiniiiiiiiiiiiii hummi'kik«m.iii I Ungur áhugasamur maður óskai f : eftir atvinnu við verslunar-, | ! skrifstofu- eða lager-störf. Hefir | : bílpróf. Uppl. í sínia 7319. MiwwMMiinwiMuiimiiwnnifKMiMwiiKiiiniHMnmn' Togaraháseta vaniar I Tvo togaraháseta vantar ’ b.v. I Akuroy. Uppl. í skrifstol. mí i : Hafnarhvoli I • IIIIH MKIIIfllÍrlrtlllfllllIIIIllllllllfllll«UIIIM(«llll*i •••**>■' Hann beygir sig mður aú nour þessi aagur, solin I henni, strýkur hár hehnar og hverfur í vesturátt. Það er ver- ið að sækja börur til þess að , flytja Sirrí heim á. Ennbá er lífsmark með < nni. ' BARNJIJÖSMVNDASTOFA Guðrúrar Guðmunrfw-'Wur er i Bort>arí<irn 7 Simj 749' hiiiiiiuiwmwéi •••<•••• •■■■•l••l••l••••■•» *m iuii hiu itiM.miiuiiMiiliiiiiiiiiui g

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.