Morgunblaðið - 24.05.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 24.05.1950, Síða 7
Miðvikudagur 24. maí 1950. MORG U RBLAStÐ % BLAöAMÁNNAf’JELÁG:;íslanils I bla heíúr lát'ið fiirta í dagíoÍoS urrum pamþykktir og greinargerð um jmál, sem verið hefur á döfinni milii B.í. og íþróttasambands ís- lands varðandi ósk blaðamanna, að liafa frjálsan aðgangáð íþrótta mótum innan f.S.Í. Framkvæmdastjórn Í.S.f. telur rjett vegna fjelaga sinna og sjer- sambanda og annara (þeirra er áxiuga hafa á þessu máli), að gera nokkuð fyllri grein fyTÍr gangi þessa máls en fram kemur í skýrslu B.f. A fundi framkvæmda stjórnar Í.S.Í. 3. apríl er lagt fram brjef frá B.f. dagsett 31. mars, þar sem farið er fram á jbað að „fjelagar B.f. hafi jafnan greiðan aðgang að íþrótta-, knattspyrnu- og sundmótum, sem haldin eru á vegum hinna ýmsu Ejersambanda Í.S.f. gegn fram- vi«un fjelagsskírteinis". Framkvæmdastjórn f.S.f. leit á þetta sem nýja tillögu um fyrir körnulag um aðgang blaðamanna að íþróttamótum og sýningum og gerði þá jafnframt ráð fyrir að þeim yrði þá að ætla sömu sæti íbestu sæti) og venja er þegar aðgöngumiðar eru sendir til blað anna, og ætlaðir eru þeím er um imótin rita. Var framkvæmda- stjórnin á einu máli um að ekki væri hægt að gefa þetta leyfi án pamþykkis sjersambanda Í.S.Í., enda var á s.l. ári samin reglu- gerð af fulltrúum frá fþrótta- bandalagi Reykjavíkur, sjersam- böndunum og framkvæmdastjórii Í.S.Í., þar sem gert er ráð fyrir að hvert blað fái 1 aðgöngumiða, og hefur upplýst að þáverandi formaður B.Í., Helgi Sæmunds- son, hafi látið munnlega í Ijós þao álit, „að hann teldi það yfir- drifið" og við það var stuSst. Þess má geta hjer, að tillaga um þetta kom fram á þingi Í.B.R. 3949 og kom fram í umraeðunum að mjög var kvartað undan f jölda boðscniða og frí-aðgöngumiða- skírteina og óskað að það væri skorið niður, sem hægt væri. — Síðan fjekk málið þar þá af- greiðslu, sem að framan greinir og voru bæði stór og smá fjelög ínnan f.B.R. því samþykk. Var B.I. skýrt frá þessu og send reglugerðin með brjefi dagsettu 11. apríl og jafnframt óskað góðr- ar samvinnu við B.f., eins og ver- ið hefði. 16. apríl fjekk fram- kvæmdastjórn Í.S.Í. annað brjef frá B.Í., dagsett 14. apríl. Þar endurtekur B.í. óskir sínar og telur sig óánægt með svar Í.S.Í. og biður um skýlaust svar. Á fundi framkvæmdastjórnar Í.S.f. 17. april er svo brjef þetta tekið til umræðu. Var ákveðið að leita ráða Norðurlandanna: Dan- merkur. Noregs og Svíþjóðar, og spyrjast fyrir um hvaða reglur gyltu þar í þessum efnum, með bao fyrir augum að háfa svipað fvrirkomulag hjer og er þar. — Jafnframt er ákveðið að leita á- lits sjersambandanna á málinu og að fengnum þessum upplýsing- txm að leysa það á friösamlegan og vinsamlegan hátt. Frá þessu greinir framkvæmdastjórn Í.S.f. íi brjefi sínu til B.Í., dagsettu 24. apríl. Með þessum aðgerðum á- Seit framkvæmdastjórniri að mál- iið yrði öruggast leyst og tiltölu- lega fljótt. Það næsta, sem framkvæmda- gtjórnjn fær að vita um þetta fnál er það að formaður B.Í., Thorolf Smith, og ritari, Jón Bjarnason, mæta á fundi fram- kvæmdastjórnarinnar 15. maí, eft 5r samkomulagi við Erling Páls- son, varaforseta Í.S.Í., fyr um dag Smn. .símleiðis. Skýrðu þeir fje- lagar málið og gátu þess ao þetta yæri einn þáttur í því að aíla núVmx/ineir^vjjbjj-k^nn ingar og rjettinda í starfi. Þeir mundu ekki krefjast bestu sæta og þeir gerðu ekki ráð fyrir að hætt yrði að senda blöðunum að-. gangskort að mótum og sýning- um, þó óskir þeirra yrðu upp- fylltar. Formaður B.f. gat þess að ó- þarft væri fyrir Í.S.Í. að biða eft- ir svari frá Norðurlöndunum hvað m!ál þetta snerti, því þar væri alstaðar sá háttur á hafður að blaðamenn fengju frjálsan að- gang að öllum íþróttamótum og sýningum. Á fundinum rikti hin mesta eining, og skilningur virt- ist t’agnkyæmur. Hmsve^ar gat framkvæmdastjórnin þess og hún hafði raunar áður gert, að hún gæti ekki tekið ákvörðun upp á sitt eindæmi, án b°ss pð bera það undir sambandsráð Í.S.Í. og það því frerour, sem fram hefð' komið frá einu síersam- bandi sú skoðun að ekki bæri að sinna þessari ósk B.í. Formaður og ritari voru spurð- ir hvort nokkuð það lægi fvrir, sem gerði það að knýjandi nauð- syn að hraða svo málinu að ekki mætti bíða eftir sambandsráðs- fundi 10. júní og gáfu þeir ekk- ert sjerstakt svar við því. Fund- inum lauk með því að form. B.f. sagðist skilja afstöðu from- kvæmdastjórnar Í.S.Í. Kvöddu þeir síðan og fóru. Eftir stutta stund komu þeir formaðurinn og ritarinn aftur, og sögðust eigin- lega hafa gleymt eða ekki athug- að að rjett hefði verið að skýra Ösfb 13: ínaí. Hátíð í fimm daga. Á SUNNUDAGINN var dóm- kirkja Osloborgar vígð, og opnuð sýning, þar sem menn geta virt fyrir sjer xninjar um daglegt líf borgarbúa í 400 ár. Á mánuda > vígði Hákon kon- ungur hið nýja Ráðhús. Á þriðjudag -var holdinn há- tíðafundur í hinum nýja fund- arsal borgarstjórnarinnar, þar sem fulltrúar víðsvegar að af- hentu Osloborg gjafir Ráðhús- veisla um kvöldið Á miðvikudag var þjóðhátíð- .ardagur Noiðmanna 17. maí, með þeim skrúðgöngum og ems rhannfagnaði. sem venja er til. Og á sjálfan uppstigningar- daginn í dag, fá borgarbúar einstaklega gott tækifæri til þess að „hvíla sín lúin bein'*. Vígsla ráðhússins Þegar biskupinn kom söfnuðin- uin tit að hlæja. í skrúðg&rði, sem gerður hefur verið á rústum hinnar fornu Hallvarðarkirkju, hófust hátiðahöldin á sunnudaginn. Sú kirkja er fyrir mörgum öldum undir lok liðin. Markar fyrir grunni hennar. Efni var tekið úr rústum hennar, í aðalkirkju borgarinnar, sem borið hefur nafnið Frelsarakirkja — En á sunnudaginn var nafn hennar breytt. Heitir hút; nú Dóm- kirkja Osloborgar. Síðustu missiri he'ir kirkja þessi tekið ,)gernm stakka- kiptum, verið skreytt með stór framkvæmdastjórn Í.S.Í. frá Því, fenglegurn málverkum, einkum áður en þeir fóru, að búið væri að . efra. En Berggr av biskup, samþykkja í B.I. bann við ÖUum er hjelt 'vígsiuræðuna, komst fi-jettaflutningi um íþróttamót ogj að orði á þá leið aö þar sem sýningar innan Í.S.Í. og gylti það fegurstu hugsjónir og hugrenn þangað til gengið hefði verið að ingar ættu að fá lifsnneringu og ósk B.í. Framkvæmdastjórnin sk.iól, þar ættu menn líka að fá Ijet í ljós nokkra undrun yfir tækifæri til að njóta æðstu þeirri meðferð, sem málið hefði fegUrðar, sem aagað getur hlotið hjá B.í. og óskaði að þetta ]itið. kæmi ekki til framkvæmda fyr Hann taætti þvf við j stölræðu en útsjeð yrði hvernig sambands- sinnii að hjsr í þessari kirkju, ráðsfundur liti á þetta mál. — myndu menn eiga eftir að hlýða Kváðu þeir sig bundna af sam- á rnargar leiðinlegar ræður. En þykkt fjelaga sinna og gætu ekki þá Vg0ri hæeurinn hjá fvrir upp á sitt eindæmi neinu breytt, kirkjugestina. að lyfta augliti en lofuðu að kalla saman fund sinu upp [ kirkjuhvolfið, og B.í. að nýju og skýra frá þeim virða fyrir sjer þær myndir, undirtektum er mál þeirra fjekk sem þar eru nu. Gamanyrði hjá framkvæmdastjórn Í.S.Í. — j biskupsins komu svo flatt upp Óskuðu þeír eftir að fá brjef frá . á kirkjugestina, að allur söfn- Í.S.Í., sem staðfesti umræður j uðurinn hló. Og þótti engum fundarins og var því heitið, og hnevksli. brjefið sent næsta dag. , j Samkvæmt skýrslu B.f. um Húsið, sem var allt í einu málið virðist það næsta sem ger- íst, að árla næsta dags, 16. maí, ítrekar fundur B.í. fyrri sam- þykkt sína um bann við frjetta- fullgert. Á föstudaginn í fyrri viku fekk jeg orðsending frá ráðs- ; mannsskrifstofu Ráðhússins, að flutningi frá íþróttum innan Í.S.Í. koma á skrifstofuna ó 13 hæð, Virðist það gert í krafti þess að í eystra turni, á tilteknum tima, þrjú fjelög: Ármann, Í.R. og K.R. til að taka á móti boðskortum hafi skriflega gengið að öllum ti] hátíðahaldanna Það ætlaði óskum B.í. Hinsvegar hefur ekki að verða tafsamt að komast inn borist svar við brjefi því er fram- j húsið. Jeg spurði ýmsa menn kvæmdastjórnin sendi daginn eft tii vegar, með misjöfnum ár- ir fund formanns og ritara B.í. angri, og sne/i við við tvennar með Í.S.Í. og þeir óskuðu að fá. útidyr, vegna þess hve mikið Framkvæmdastjórn Í.S.Í. vill spýtnabrak var þar úti fyrir. taka fram að hún hefur alltaf Osloborgtv'i einn, sem varð óskað góðs samstarfs við blaða- á leið minni og vafalaust hef- menn, aff hún hefur gert sitt til ur furidið að jeg var þar ó- að þetta yrði leyst á svipaðan kunnugur, sagði við m’g i afsök hátt og það er hjá öðrum þjóð- unai'tón: Húsið er svo sem um. Aff liún hafi aldrei hugsað ekki fullgert enn“. sjer að draga þetta mál á langinn Snör handtök hafa verið þar meira en nauðsynlegt og eðlilegt við bygginguna næsta sólar- er vegna öflunar upplýsinga og hringinn. Því að kvöldi laugar- sambandsráðsfundar f.S.Í. 10. dags voru þar engin verksum- júní. merki, sem bæru vott um, að Virðist framkvæmdastjórninni, þar væru nein vansmíði á. sem bann B.L sje óeðlilegt og ó- Oslobúar hafa sagt mjer, að sanngjarnt eins og málin stóðu á eitt einkenni þeirra sje, að þeim: því augnabliki, sem það var sam- hætti til að geyrna það til ínorg: þykkt í B.í. og ekki í samræmi unsv seffi þeii geti gert í dag. við það góða samstarf, sem verið Og herða sig sjaiáan, neffia þeg- hefur öll undanfarin ár, og ekki ar mikið liggi við. En þá geri Framhald á bls. 8. þcir það líka aS gSgni. „Margt er líkt með skyldum “ hugsaði jeg við þá fregn. Annars get jeg ekki fundið annað, en byggingu þessari hafi verið lokið á furðu skömmum tíma. Einkum þegar þess er gætt, að af þeim 19 árum, sem liðin eru síðan hornsteinninn var lagður, voru 5 styrjaldar og hernámsár. En 35 ár eru síðan ákveðið var að Teisa hús- ið. Og þá skömmu síðar var arkitektum tveim, Arnstein Arneberg og Magnus Poulsen, falið að stania fyrir verkinu. Eða ákveðið að hlíta forsögn þeirra, um gerð byg'gingarinnar. Glæsileg aðkoma. Um 125 ár eru að vísu liðin síoan byrjað var að ræða um ráðhúsbyggingu fyrir Osloborg. Rjett er að niinna á það, að af þeim 125 árum liefur Oslo ekki verið höfuðboig, i orðsins fyllstu merkingu, nema í 45 ár, eða ríkisstjórntrár Hákonar konungs 7. Ráðhúsið snýr. framhlið út að samnefndu torgi, sem nær nið- ur að höfninni við svonefnda Pipervik. En viðhafnarinngang ur er hinumegin í húsið, í gegn um hallargarð, sem fer stig- hækkandi, eftir því, sem nær dregur og er efri hluti garðsins umluktur byggingunni á þrjá vegu. A vegbrún hússins yfir garði þessum gnæfir konulíkneski, logagvlt, er kölluð „Oslostúlk- an“, og er hin mesta prýði, sem önnur listav-.-tk hússins, bæði á útveggjum þess og innveggj- um. Á efsta þrepi hallargarðs þessa gnæfir svanagosbrUnn- urinn. Frá honum streýmir elfa, stall af stalli, og gefur garðin- um bæði svip og líf 1 n „vatns- virki“ á að minna komumenn á styi'kléika þjóðarinnar, sem hún nýtur frá fossaorkunni. Ifátíffasaliirinn. - Á elleftu stundu þennan mánudagsmorgun streymdu boðsgestir til Ráðhússins. Alls yfir 1600 manns. Var þeim vís- að til sætis í hinum mikla há- tíðasal. Har.'i mun tvíniæla- laust vera, að öllu samanlögðu glæsilegustu húsakynni á Norð- urlöndum. Og jafnvel þó víð- ar sje leitað. Jeg giska á, að þar sje svo hátt til lofts, að Reykjavíkur Apótek gæti kom- ist þar fyrir í fullri hæð. En svo vítt er þar til veggja, að ráðið, hve alþjóð manna beí mikla virðingu fyrir konungj sínum. | 'I Hátíðasöngur listarinnar. Frásögnin f „Morgenbíadet**, af túgsluhátíð þessari byrjar á þessa leið: „Þá hefur draumurinn ræst. Ráðhúsið hefur verið vígt ætl- unarverki sínu í nútíð og: fram tíð. 35 árum eftir að Kieronym- us Heyerdahl bar fram tillögu. sina um það, að þarna skyldi Ráðhúsið reist. Við Piperviken. Húsið var vígt við tóna þess. hátíðasöngs, til lands og bjóðar og mannlífsins í heild sinni, hjer á norðurslóðum he'ms, seru aldrei linnir alla þá stund, setr* listaverkin í bronsi, marmara, * olíulitum í tempera og fresco, fá að tala sínu skínandi magn- þrungna, hrífandi máli til áhorK endanna. Framar öllu var það gleði- efni/' segir blaðið, „að vígslan fór fram á friðartímum, þó ena standi yfir hið kalda stríð. Og iiiðstaddir voru kcnúngurimr og fjölskvlda hans, hinn aldur- hnigni Hieronymus Heverdahl sjálfur faðir hugmyndarinnar og arkitektarnir tveir, sem falin var umsjá hússins, listamenn- irnir sem skreyttu það. iðnaðar mennirnir sem unnu verkið, borgarstjórn, v-íkisstjórn og þingmenn, fulltrúar erlendrá ríkja og hinir mörga erlendn gestir, sem boðið hafði veríð, til þess að vera viðstaddir þessa hátíðlegu athöfn. Þessi viðhaffiarsund var nokk uð löng, svo gestirnir höfðu gó'9 an tima til að virða fyrir sjer listaverkin í hátíðaSalnúm, s'en* nú er orðin sjaldhafnarstof*! allra borgaranna," segir blaðið. Athöfnin hófst með því, að fjölmenn hljómsveit Ijek hátíðaf söng, sem heitir „Bærinn okk- ar“, eftir Irgens Jensen. en kap- elmeistari Odd Grúr.er Hegga stjórnaði hljómsveitinni. Því næst las David Knudsen leikari upp kvæði cftir Olaf Bull, senH heitir „Hús Osloar*1 og upprunalega var samið fyrii þá áthöfn, sem haldin ■"'ar, þeg- ar hornsteinn hússins var lagð- ur. Var kvæðið nokkuð stytt i flutningnum að* þessu sinni, og gat í þeim búningi átt eins vel við þetta tækifæri. í þessu mikla kvæði er brugð ið upp mjrndum frá fyrri dög- ura bo'rgarinnar og síðan m. a. lýst því. hvaða þýðing það hef- málverk Heruiks Sörensens, að j ur að hús þetta er reist í and* flatarmáli 31 sinnurn 13 metr- nútímamannsins. ar, er mátulegt á suðurstafn- vegginn. Þetta er höfuðverk þessa önd vogismálara. \ að tákna norsku þjóðina í önn dagsins og við hátíðleg tækit'æri. Frá öllum veggjum þessa mikla salar Ijóma litauðug ffiál- verk til skrauts og ánægju fiýr- ir þá, sem þar hafast við. Eh þar sem málverkunum sleppir, taka við bjartir marmaravegg- irnir. Allir boðsgestirnir voru komn ir til sæta siuna fyiv kl 11. En þá gekk Hákon konungur og fjöiskylda hans, Olafur krón- prins, Marta prinsesso og börn þeirra í salinn, ásaffit fylgdar- liði þeirra. Það vakti athygli mína, hvernig mannf j ildinrl brá skjótt og hljóðlega \ ið, þegar hinn aldraði konungur gekk ínn í salinn. Af því allsherjar viðbragoi munnfjöldars var auð í von um bjarta framtíð, vígjum viff þetta Iiús. Því næst flutti Hákon kon- úngur ræðu, og sagði m. a. Oslobúar og þjóðin öll gæti ver ið stolt af bessu húsi. Þakkaðí hann öllum sem bar höfðu lagt hönd að verki. Þá flutti fórsetl bæjarstjórnar H. E.; Stokke, ræðu. Rakti hann söp.u bovgar- innar í stóruir, dráttum og' sagði að lokum: „I þeirri trú og með bá von, að við gerum allt.. sem í okkar valdi stendur til þes; að Oslo og . norska; þjóðin öll megi eiga hjarta framtíð, yígj- um \úð þetta hús“. Síðan fluí.ti Hieronymus Hev- erdahl ræðu. • Minniist. 'söiÁ byggingariímar. Þá ‘áfiheriHi bæjarráðsmaður. Rolf St"ans'd, forseta bæjarstjórnar H. -E, Stokke gjöf bæjarstjórnarinnay. FraxuJh. á blt- 8. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.