Morgunblaðið - 24.05.1950, Page 10
10
MOEGl'VBLADliB f
Miðvikudagur 24. maí 1950.
0IIIIIIIIIIIIH*
iimiiniiiiiiiMHMimiiiiniiiiiiiiiiiiinn**
Framhaldssagan 40
Gestir hjá „Antoine“
Eftir Frances Parkinson Keyes
■ MIIIIIMIIIIIIilMIMIMrflllllllMIIIMMIMMMIIMMMMMIfllllMIIIIMIIMIIIIIIIIMIMIII.’IIIIIIMIIIIIIIMIIIMI
IIIII Mll II11111111''*
arðu ekki að vera hjer eins lengi
og hátíðahöldin standa?“
„Jeg ætlaði það í fyrstu. En
nú er jeg hrædd um að frændi
minn hafi orðið að breyta áætl-
unum sínum og verði &ð fara
fyrr vegna 3'rnissa verslunarer-
inda“.
„Hrædd“, var rjetta orðið.
Henni hefði staðið á sama áður,
en nú langáði hana til að fara
á fleiri dansleiki og taka þátt
í öllum atriðum hátíðahald-
anna.
„Það væri leiðinlegt, en þú
þarft ekki að láta hann ráða
því. Þjer er velkomið að búa
hjá mjer eftir að hann er far-
inn. Við töíum betur um það
þegar þú kemur ’til hádegis-
verðarins. Góða nótt, Ruth“.
„Góða nótt, Clarinda, og
þakka þjer fyrir“.
Ruth vaknaði seint næsta
morgun og þegar hún hringdi
bjöllunni og Ellen kom inn,
hjelt hún á bakka og á bakk-
anum lá brjef. Ruth reif það
upp og las:
„Kæra Ruth!
Okkur Joe' langar mikið til
að hitta yður aftur og þar sem
engar skemmtanir eru í kvöld
í sambandi við hátíðahöldin, og
ef þjer eruð ekki bundnar við
neitt sjerstakt, datt okkur
hug að bjóða yður til kvöldverð
ar með okkur á „Antoine-hó.
telinu. Það verða engir aðrir
en þjer og Sabin Duplessis.
Hann er mjög niðurdreginn um
þessar mundir eins og gefur að
skilja, og við vonum að þjer
getið hjálpað okkur að hressa
hann upp. — Ef við heyrum
ekkert frá yður um að þjer get
ið ekki komið, munum við
sækja yður um sjöleytið.
Með kærri kveðju og von um
að sjá yður í kvöld, yðar ein-
læg
Judit Farnham Racina.
Ruth hafði engar fastar fyrir
ætlanir um kvöldið. Russ hafði
sagt henni að hann mundi
þurfa að fara á fund með vís
indamönnum. Hann hafði ekki
minnst á Roatan í þvj sam
bandi en hana grunaði að fund-
urinn væri í tilefni af fyrirhug-
aðri rannsóknárferð og hún var
fegin að þurfá ekki að sitja ein
heima og kvíða fyrir
mögulegum afleiðingum af þess
um fundi. Frapndi hennar var
að því er virtist alveg hættur
að gera ráð fyrir henni eða sjá
henni fyrir skemmtunum. —
Henni til undrunar kom hann
samt seint heim til hádegisverð
ar og þá sagði hún honum frá
brjefinu sem Jpin hafði fengið
frá Judith Racina.
„Já. farðu fyrir alla muni“
sagði hann. „Vel á minnst, jeg
heyri að þú hafir vakið tölu
verða athygli í gærkveldi".
„Jeg skemmti mjer vel að
minnsta kosti“, sagði Ruth.
„Ef orðrómurinn er rjettur
var blátt áfram rifist um þig
Og Darcoa-fólkið er mjer mjög
vinveitt. Mjer þykir gott að þú
skyldir fara á dansleikinn með
Clarindu. Hún er ábyggilega
einhver sú giæf'ilegasta stúlka
sem jeg hefi sjeð síðan jeg kom
til New Orleans. Jeg held næst
um að jeg verði að segja henni
.það. Jeg þarf líka eiginlega að
biðja hana afsökunar. Jeg
þekkti hana ekki þegar hún
talaði við mig I „Bláa shlnum“
um kvöldið. Hún hefir breyttst
og þroskast svo mikið síðan jeg
sá hana síðast“.
„Jeg held að henni þætti
mjög vænt um það, ef þú segðir
henni það“, sagði Ruth. „Car-,
esse segir að hún sje einlægur
aðdáandi þinn. Og hún spurði
að því sjálf, hvort þú mundir
hafa tíma til að koma til kvöld
verðar heima hjá henni. — Jeg
hvatti hana ekki til þess, þar
sem jeg veit að þú ert svo önn-
um kafinn og....“.
„Það var skynsamlegt og
þjer líkt. En satt að segja held
jeg að mjer þætti gaman að
koma til þeirra .... eða við gæt
um kannske boðið þeim hingað.
Auðvitað mundi jeg ekki gera
það pema með fullu samþykki
frú Lalande. En við sjáum til.
Samt sem áður er ágætt að
hafa gott samband við Darcoa-
fólkið. Það gæti jafnvel....“.
Það var auðsjeð að honum
höfðu fallið einstaklega vel í
geð þessar frjettir, svo að hún
ásetti sjer að nota sjer af því
og. spyrja hann nokkurra spurn
inga:
„Jeg vona að þjer finnist
jeg ekki vera að skipta mjer
að því sem mjer kemur ekki
við“, sagði hún. „En þú sagðir
. eða öllu heldur Downes
sagði, að þú hefðir farið að
hátta snemma á laugardags-
kvöldið vegna þess að þú værir
svo þreyttur og að þú vildir
ekki að neinn ónáðaði þig“.
Anægjusvipurinn hvarf af
andliti Foxworth.
Það er alveg rjett“, sagði
hann stuttlega. „Hvað um það?“
„Mjer þykir leitt ef þjer er
illa við að jeg sje að nefna
það. En bæði Joe Racina og
Russel Aldridge vita að það var
ekk; satt. Mig langar þess
vegna, ef þjer er sama, til að
geta gefið beim einhverja skýr-
ingu á því hvar þú hefir verið
svo að þeir haldi ekki. ... “
„Hvað mig snertir er mjer
alveg nákvæmléga sama hvað
þeir halda. Jeg ætla sannarlega
ekki að fara að standa reiknings
skil af mínum gerðum fyrir
þeim .... eða neinum öðrum
óviðkomandi. sem er að hnýs
ast í einkamál annarra".
„En Russ var alls ekki að
hnvsast í neitt. Honum mund.i
ekki detta í hug .... jeg á við
að það var aðeins af hendingu
að hann var viðstaddur. Joe
staglaðist á því að hann væri
viss um það að þú værir ekki
heima, og þegar Russ sagðist
vilja veðja við hann um það;
Ijet hann sjer samt ekki segj
ast. Og begar hann komst svo
að því að þú varst ekki heima.
virtist hann halda að þú værir
aft rrnra eitt.hvað, sem þú vildir
halda leyndu“.
..Það var líka rjett. Jeg geri
msrut sem ieg kæri mig ekki
um að trúa öðrum fyrir. En það
er víst rjett að und.anskilja
Aldridge. Hann hnýsist ekki
einkamál annarra eða mín. En
það er hins vegar ekki sama
máli að gegna um þennan blaða
snán. En honum skal ekki
verða kápan úr því klæðinu. —
Hvern fiandann kemur honum
bað við hvað ieg geri og hvað
jeg geri ekki?“
.Jíann minnist á einhvern
vin sinn í Mið-Amcríku, jeg
man ekki hvaða nafn hann
nefndi. Og hann minntist eitt-
hvað á Trans-Caribbean-skipa-
f jelagið. Jeg skildi það ekki vel.
. . . . Ef þetta hefði ekki skeð
hjá Lalande-fólkinu, einmitt
þetta kvöld . . . jeg vildi bara
ekki að hann hjeldi . . .“.
„Nóg um það Ruth! Jeg kæri
mig ekki um að ræða þetta
frekar. Mjer er nákvæmlega
sama hvaða Joe Racina heldur
eða hugsar. En ef hann fer að
kafa dýpra inn í einkamál mín,
sá skal hann ekki hafa gott af.
Hann væri ekki sá fyrsti sem
kæmist að því, að slíkt get jeg
ekki þolað. En þjer get jeg sagt
aað, að þú þarft ekki að hafa
neinar áhyggjur af því, að jeg
hafi komið nálægt Richmond-
Place þetta kvöld Jeg veit ekki
hvort Odile framdi sjálfsmorð
eða hvort hún var myrt. Ef
hún framdi sjálfsmorð, þá hún
um það. Ef hún gerði það ekki,
nú, þá er þegar búið að taka
gömlu kerlinguna fasta og hún
ákærð fyrir morð. Og þá man
, eg það, að jeg þarf að útvega
henni lögfræðing. Þann besta,
sem völ er á“.
Hann tók upp litla v.-sabók úr
vasa sínum og skrifaði í hana
og stakk henni síðan aftur á
sinn stað.
Það er einmitt það“, sagði
hann. „Þú skalt endilega fara
í þetta kvöldverðarboð. Og ef
Joe Racina ætlar að gera ein-
hverjar tilraunir til að hafa eitt
hvað upp úr þjer um mig, þá
skaltu láta hann vita það .
frá mjer . . . að það sje tilgangs
laust. Sagðirðu ekki, að Dup-
lessis væri þar líka? Jeg held,
að þjer eigi eftir að falla vel
við hann“.
Ruth þóttist hafa komist að
þeirri niðurstöðu, að þó að
frændi hennar hæfi mann upp
til skýjanna einn daginn, þá
gæti verið allt öðru máli að
gegna um sama manninn næsta
dag. Hún mundi eftir því,
hvernig hann hafði lofsungið
Joe Racina við^sig fyrir örfáum
dögum. En hún stóðst freisting
una að benda honum á það.
±
SKIÍ^AUTíitRÐ
RIKISINS
L
Syndabæh
FRASÖGN af ævintýrum roý rogers
37.
Þegar Regan ætlaði að reyna að komast undan sló Gurma
rann harkalega í bakhlutann, svo hann fjell við og missti
oyssuna.
Þá notaði Roy tækifærið. Hann stökk fram eins og elding
og rjeðist á Regan. Harður bardagi tókst með þeim og þeir
'ultu hver ofan á annan á jörðinni.
Lögreglustjórinn ætlaði að skerast í leikinn, en Cookie
hindraði hann í því.
— Bíddu augnablik, lögreglustjóri, sagði Cookie.
— Já, sagði Vanderpool. — Jæja, lögreglustjóri. Þjer viljið
ekki missa af svo góðu tækifæri eins og þjer hafið núna.
Hafið þjer nokkurntíma hugsað út í það að kaupa hlutabrjef
í silfurnámunum í Syndabæli? Það vill svo til, að jeg hef
hjer 15 hlutabrjef, og þjer getið fengið þau á mjög sann-
gjörnu verði.
Lögreglustjórinn hætti að hugsa um Regan og Roy. Tíann
seildist ofan í rassvasa sinn og tók upp veski sitt.
Roy og Regan hjeldu áfram að slást.
— Stöðvaðu slagsmálin, sagði Carol við Cookie. — Það
getur verið, að annar þeirra meiðist.
— Já, annar þeirra meiðist, sagði Cookie. Hann virtist ekki
vera í vafa um, hver þessi annar var.
Það getur vel verið, sagði Vanderpool. — Jeg veit það
bara, að aldrei hefur neinn meiðst af því að kaupa hlutabrjef
af Malcolm Vanderpool. Hann sneri sjer að fjeíögum Roys,
sem voru þarna hjá. — Langar ykkur ekki að kaupa hluta-
brjef í silfurnámunni í Syndabæli?
mcr* u^>
„Ef það heppnast ekki núna, |>á
er röðin komin aS þjer.“
M.s. Skjaldbreio
vestur um land til Skagastranáör . ..
hinn 30. þ.m. Tekur ílutfung til ^ dey anægður“ þegar
hafna milli ísafjarðar og Skagastrand .“a“ að OVinirnir hefðu la^
f mannkynssögu.
1 hvaða orrustu sagði Wolfe hers-
ar. Farseðlar seldir árdegis á laugar-
dag.
M.s. Herðubreið
austur um land til Bakkafjarðar
hinn 31. þ.m. Tekur flutning til
Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdals-
vikur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
J
spuminga, þá svaraði jeg asnalega
líka. Hann gat ekki platað MIG.“
„Hversvegna ertu svona fölur og
dapur?“ spurði eldri vinur róman-
tískan pilt.
.,0, það er hræðilegt,“ stundi pilt-
urinn. „Hún er dásamlegasta stúlk-
an í heiminum. Og — og loksins tók
jeg í mig kjark og bað hennar, og
hún hryggbraut mig.“
..O, vertu vongóður,“ sagði vin-
urinn. Þegar kona segir „nei“, mein-
ar hún oft „já“.
„Jeg veit það,“ sagði pilturinn yfir-
kominn. ,,En hún sagði ekki „nei“,
Hún sagði: „Svei attan.“
Borgarfjarðar,
Bakkafjarðar.
þriðjuda.
Vopnafjarðar
Farseðlar seldir
og!
Esja
vestur um land til Akureyrar hinn
31. þ.m. Tekur flutning til allra
áætlunarhafna. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
Tekið á móti flutningi í ofangreind.
skip á morgun og föstudag. ;
Ármann
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja alla virka daga.
!<* flótta
„Síðustu orrustunni simii.“
★
Pabbi spurði Tomma litla, hvort
hann ætti að hjálpa honum með
heimadæmin.
. „Nei, takk,“ sagði Tommi kurteis-
lega „jeg get eins vel gert þau vitlaus
' sjálfur.“
★
Ljet ekki plata sig.
Hinni samviskusömu móður fannst
rjett að láta rahnsaka, hvort litla
dóttir hennar væri fullkomlega heil-
brigð andlega, svo að hún fór með
hana til sólarfræðings. Meðal ann-
ars spurði sálfræðingurinn Iiana:
„Ertu drengur eða stúlka?"
„Drengur“, svaraði telpan.
Sálfræðingurinn varð ofurlítið undr
andi, en reyndi ajtur: ..Þegar þú verð
ur stór, verðurðu þá kona eða mað-
ur?“
„Maður“, svaraði sú litla viðstöðu-
laust.
Þegar móðirin fór heim með þessa
furðulegu dóttur sína, spurði Iiún
hána. „Hversvégna svararðirðu mann
innum svona einkennilega?"
Litla stúlkan setti upp merkissvip.
„Þetta gamla flón,“ sagði hún. „Fyrst
liann þurfti að spyrja mig asnalegra
M.s. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafrtar fimmludaginn 25. þ.m. kl.
6 síðd. Farþegar komi um borg kl, 5.
Tilkynningar um flutning komi
sem fyrst.
Skipaa/greitfsla Jes Zimsen
Erlendur Pjetursson
bá ÁRTGRI P&V ERZLUN
VT-'y Æ V