Morgunblaðið - 09.06.1950, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.06.1950, Qupperneq 7
Föstudaginn 9. júní 1950. MORCZJNBLAÐIÐ 7 ÍSLENSKISALTFISKURIIMN HEFUR STAÐIST ALLA SAMKEPPIMI Á ÍTALÍUMARKAÐIMUIM Eftir ívar Guðmundsson. FYRIR síðustu heimsstyrjöld voru ítalir með allra mestu við- skipt aþjóðum okkar íslendinga í sa' tfiskkaupum. Veittu þau viðskipti ekki óverulegan hluta af e aldeyristekjum okkar þá. Tr'svert af þessum þýðingar- mik a markaði hefur nú unnist i á ný. Enn nýtur íslenskur salt- ! fiski r mikils álits á ítalíu og til þessa hefur að jafnaði fengist foetra verð fyrir íslenskan salt- fisk, en aðrar saltfiskfram- leiðr'uþjóðir hafa ' náð, en greiiN luskilmálar verið okkur mjög hagstæðir. Þersum góða árangri í við- skiftiim okkar við ítali þer fyrst <og fremst að þakka einum man i, Hálfdáni Bjarnasyni. — Hami hefur með dugnaði, hag- sýni og mikilli vinnu skapað ís- lensi.um saltfiski og öðrum sjáv arafurðum það gott álit að cngri þjóð hefur tekist að foola íslenska saltfiskinum af markaðnum, þrátt fyrir ítrekað ar tilraunir skæðra keppinauta. Hálfdán Bjarnason er aðal- ræðismaður íslands í Genova. Hann fór ungur frá íslandi í markaðsleit fyrir íslenskar sjávarafurðir. Hann hefur nú dvalið á Ítalíu í 25 ár. Þar hef- ur hann áunnið sjer trausts og viroingar, sem ekki aðeins kem ur honum sjálfum að gagni, heldur og um margra ára skeið verið íslensku þjóðinni til mik- ils hags og á eftir að vei'ða í framtíðinni. Hálfdán tók í fyrstu fjarri þeirri beiðni minni, að hann segði lesendum Morgunblaðs- ins frá störfum sínum. En er jeg foenti honum á, að reynsla hans og fordæmi gæti í framtíðinni komið ungum íslendingum að noíum, sem vildu reyna að vinna markaði fyrir íslenskar afurðir erlendis, og þar méð þióðinni í heild, ljet hann til- leiðast. G;»ð samvinna þriggja aðila ..Þegar jeg kom til ítalíu, 1925, segir Háldán, var jeg svo heppinn að eignast góðan fje- laga. Við stofnuðum innflutn- ingsfyrirtækið „Bjarnason & Marabotti". Og ekki má gleyma þriðja aðilanum, sem gex'ði okkur kleift, að hafa jafnan á fooðstólum bestu vöru, en það var Kveldúlfur h.f. á íslandi. Frá byrjun sýndi Kveldúlfur mjer, ungum manni, mikið traust. Það varð mitt lán. Með góðx’i samvinnu tókst okkur smátt og smátt að auka inn- flutning á íslenskum saltfiski til Jtalíu. Eftir nokkur ár vor- um við orðnir stærstu saltfisk- innflytjendur hjer í landi og fluttum inn árlega um 10 þús- und smálestir. Jeg hafði mikinn áhuga fyrir starfi mínu. Kom sjer þá vel, að áður en jeg fór að heiman hafði jeg haft nokk- ur afskifti af saltfiskverslun. — Sú reynsla varð mjer nú mikils virði. Mögnuð andstaða í fyrstu Fyrst í stað mættum við Marabotti talsverðri andstöðu frá keppinautum okkar, sem voru eldri í þessum viðskiftum. Þeir töldu óeðlilegt, að útlend- ingur, eins og jeg, næði þessum tökum á innflutrxingsverslun- inni og þá ekki síst, er við fór-; um að selja fiskinn beínt út um landið til þeii-ra smákaup- Hálfdán Bjarnason aSalræðismallyr segir frá sförfum sínum oa markaðsöflun fyrir ís- lenskar sjávarafurðir séðasfliðin 25 ár i manna, sem önnuðust dreifingu hans til neytenda. En eftir því sem tímar liðu, tókst okkur einnig að ná sam- vinnu við marga innflytjendur. Þeir keyptu við og við af okkur talsverðar birgðir af fiski frá íslandi. * Hin beinu viðskifti okkar við þá, sem dreifðu fiskinum til neytenda var að sjálfsögðu mikils virði, þar sem það trygði okkur stöðuga kauþendur. Og höfðum við beint samband við um 3500 innlands viðskifta- menn í saltfiski um alla Ítalíu. Hefði einhver tregða verið á sendingum frá íslandi, eða þær komið óreglulega, var hætta á, að við mistum viðskiftavini okkar til annara innflytjenda. En það kom sjaldan eða ekki fyrir og varð til þess, að bæði kaupmenn og neytendur vönd- ust íslenska fiskinum og tóku hann framyfir annan. Aðaláhersla lögð á vörugæði „Fyrstu árin lögðum við ekki aðaláhersluna á, að selja sem mest magn í einu, heldur byrj- uðum við á því að kynna okk- ur fisksölufyrirkomulagið og fiskneysluna í hverju hjeraði fyrir sig á Ítalíu. ,í Norður-Ítalíu vilja menn annan fisk, eða öðru vísi verk- aðan, en til dæmis í Mið-ítal- íu og Suður-Ítalíu. Þurftum við að ferðast víða um, til að kynna okkur þessi atriði. Síðan lögð- um við aðaláherslu á, að hvert hjerað fengi þann fisk, sem neytendur vildu helst borða og gættum þess vandlega, að hvert hjerað fengi rjettan fisk. Vöru- gæðin voru í okkar augum aðal atriðið. „Niðurstaðan varð líka sú, að eftir 7—8 ár var íslenski fisk- urinn tvímælalaust bestur að gæðum og því mest eftirsóttur. lendingum sjerstaka velvild í viðskiftamálum. Mjer hef- ur tekist að fá greiðslu í sterlingspundum fyrir stóran hluta fiskjarins á ishorn af hraðfrystum fisKÍ, og hefi jeg hugsað mjer, að gera mitt ítrasta til að vinna markað fyrir þá vöru. Enginn vafi er á því, að vinna mætti talsverðan markað fyrir hraðfrystan íslenskan fisk hjer, svo mikil fiskneysluþjóð, sem ítalir eru. En fiskurinn þykir of dýr. Um hitt verður ekki deilt, að íslenski fiskurinn er meðal þess besta, sem fáanlegt er. Með tímanum ætti að vera hægt að vinna markað fyrir- meðan hann> ef o'ett er á haldið. aðrar þjóðir hafa orðið að Hagsmunir íslands hafa sætta sig við vöruskifti, en ávallt komið fyrst mjög erfitt var um allar J Að lokum segir Hálfdén sterlingspundagreiðslur. Bjarnason: Itölsk stjórnarvöld hafa sýnt á því lofsverðan skilning, að ís- „Jeg hefi frá því fyrsta, í þsit 25 ár, sem jeg hefi dvalið hjer, lendingar geta ekki tekið vörur þorið hag íslands og íslenska fyrir allt það saltfiskmagn, sem þeir senda hingað og sem er stór liður í heildarútflutningi hinnar fárnennu þjóðar. þjóðarinnar mest fyrir brjósti og gert mitt ítrasta til að vinna minni þjóð. Þó að jeg segi sjálf- ur frá, finnst mjer, að mjer haí'i tekist þetta vonum framar. — Öll mín störf hafa farið fram i fullu dagsljósi og hefi jeg enda HALFDAN BJARNASON, aðalræðismaðuf íslands í Genova. virði. En við því var ekkert að gera, eins og á stóð“. Umboðsmaður S. í. F. Margskoiiar erfiðleikar eftir styrjöldina Það er að ýmsu leyti meiri engu um þau að leyna. Jeg hefi erfiðleikum bundið að fást við verið heppinn, í því tilliti, að all fiskverslun á Ítalíu nú, en var j ar mínar sölur hafa verið greidd fyrir stríð“, segir Hálfdán, „og ar skilvíslega og allt staðið ber margt til þess. ; heima, sem ságt hefur verið og Neysla almennings hefur gert. greinilega farið þverrandi. Að- | Því var það, að það kom eins alástæðan til þess er talin vera Kt'"’ ”” " sú, að saltfiskurinn sje of dýr, Þegar Sölusamband íslenskra borið saman við. aðrar matvör- fiskframleiðenda var stofnað á ur- Af þessum ástæðum hefur íslandi gerðist Hálfdán Bjarna- Jverið miklum erfiðleikum buncl son umboðsmaður þess á ítaliu. i® koma fiskinum út. ^ Tókst honum eftir sem áður, ®g e'ns úrap á áður, , , að selja sama magn til Ítalíu jÞá eru vörugæðin ekki þau þess vegna.latið mjer þessa srw sömu, sem þau voru. — En nú 1 ljettu rumi liggja. Einkum þegar íslenskir fiskframleið- | Þar sem 3eS sa> a^ það voru endur hafa sjeð, hve vörugæðin (menn, sem ekkert vissu urp eru mikið atriði, munu verða jstörf mín, sem að ofsókninni gerðar ráðstafanir til að bæta stoðu. fiskverkunina, í sambandi við Það stóð svo á, að jeg var'á kröfur neytenda í þeim efnum. ^ferðalagi um ítalíu í erindum af þeim ástæðum ávallt að ná ,Það er höfuðskilyrði til þess að >nr wlenska hagsmuni, þegar langhæsta verði, samanborðið |vinna markaðinn á ný fyrir ís- Þessx blaðagrem barst mjer. Jeg við það verð, sem aðrar þjóðir ^enska fiskinn og það atriði má ij® Þ> ðxngarmikium stoifum aldrei gleymast, ef vel á að .hlaðinn, en fjarlægðm til ís- fara. og þruma úr heiðskýru lofti, er jeg frjetti, að íslenskt dagblað hefði ráðist á mig, og störf mín með hinni mestu óbilgirni, með upplognum staðhæfingum, sem hvergi eiga sjer stoð. Jeg hafði hreina samvisku og gat og verið hafði, þannig að ís- land var alltaf framarlega á fiskmarkaðnum ítalska. ,,Á þeim árum“, heldur Hálf- dán áfram frásögn sinni, „lögðu fiskframleiðendur mikla á- herslu á vörugæðin. Tókst mjer j fengu, er hingað seldu saltfisk. Þegar jeg kom fyrst til Ítalíu var t.d. franskur fiskur kallað- ur Lavée í stórum stíl á mark- aðnum á Ítalíu. En með árunum rýrnaði sá innflutningur stöð- ugt. Eftir 1930 fundu Norður- löndin, sem seldu hingað salt- Kaupendur gátu treyst því, að fisk ekki til neinnar verulegrar Nýtt innflutningsamband Þá er ekki lítið atriði. þeir fengju aðeins það besta sem á markaðnum var í það og það skifti með því að kaupa ís- lenskan fisk. Jókst því magnið, sem hægt var að selja ár frá ári. Samband ítalskra fiskinnflytjenda stofnað „Á kreppuárnum eftir. 1930 hertu stjórnarvöldin á öllum innflutningsreglum. Að undir- lagi stjórnarinnar var um 1935 stofnað samband fiskinnflytj- enda á Ítalíu, sem allir innflytj- endur urðu að ganga í og fjekk hver innflytjandi ákveðið inn- flutningsmagn, eða „kvóta“ í hlutfalli við það, sem hann J ur. En þó verð jeg að segja, að hafði flutt inn næstu árin á hingað til hefur mjer tekist að samkeppni af hendi Frakka. Það má segja, að allt fram til 1940 hafi saltfisksala frá ís- landi gengið mjög sæmilega. — En svo þegar heimsstyrjöldin skall á tók að sjálfsögðu fyrir þessi viðskifti með öllu. Sjálfur gat jeg ekki fengist. við nein við skifti á ítalíu í stríðinu, þar sem jeg var útlendingur. Tekið við þar sem frá var horfið fyrir stríð „Að styrjaldarlokum hóf jeg þegar að vinna að sölu íslensks fiskjar á ný. En brátt kom í ljós, að miklu örðugra var um þau viðskifti, en verið hafði áð- undan. ..Þegar hjer var komið, þót.ti ekki heppilegt, að jeg, sem út- lendingur, stæði fyrir innflutn- ingsfyrirtæki. Slitum við þá fje laginu ..Bjarnason & Mara- botti“,. Urðu m jer það nokkur vonbrigði að þurfa að slíta þessu fjélagi ög raunar óhag- stætt mjög. því að eftir hinn góða árangur, sem fvrirtækið hafði náð i saltfisksölu á Ítalíu vai' þúð áð ’ sj álfscgðu mikils selja það, sem íslendingar hafa haft á boðstólum og viljað losna við hingað. Enn er ís- lenski fiskurinn seldur hærra verði miðað við sömu vörugæðL En þvi miður hefur viljað brenna við, að fiskurinn sje ekki jafn góður, sem kémur frá íslandi nú og hann var fyrir stríðið. í þessu sambandi er skylt að taka það fram, að itolsk yfirvöld hafa jáfnan sýnt ís- lands það mikil, að ekki var hægt um vik að svara fyrir sig strax. Síðar sá jeg, að þeir menn i að’S. í. F., sem þekkja mig og reyna að stilla fiskverðinu i hóf störf min best svöi'uðu fvrir mig og hafa það svo, að sanngjarnt og báru sannleikanum vitni. — megi teljast. Að það standist jHitt er svo annað mál, að þessi samkeppni við aðra matvöru. árás hefur minnst skaðað mig Það er ekkert launungamál, að pei'sónulega, en að hinu skal mai’gir ítalskir saltfiskinnflytj- íeg engum getum að leiða hvórt endur hafa tapað fje að und- hún hafi skaðað hagsmuni ís- anförnu. Það hefur orðið til lands út á við og er það verra. þess, að sex stærstu innflytjend J Jeg minnist lítillega á þetta urnir hafa gert með sjer sam- ati'iði hjer, vegna þess, að jeg tök nýlega um fiskinnflutning. befi orðið var við, að keppi- Þessir innflytjendur eru: D. nautar okkar hafa haft þetta Marabotti, Igino Mazzola, Or- mál nokkuð milli tannanna. — ies í Genova, La Rocca óg Am- Það gei'ir ekkert til, þótt menn pelea í Róm og A. Pontecorboli viti það heima, að árásir eins og í Napoli. Er þetta nýja innflytj- sú, sem gerð var á mig og störf endasamband stofnað til vernd mín í íslensku dagblaði, alger- ar hagsmunum þeirra og til- toga að tilefnislausu, vitnast út gangurinn er, að reyna að bæta fyrir landsteinana og gera þeim og koma reglu á saltfiskinn- síst hægara fyrir, sem vilja fyr- flutninginn. ; ir landið vinna á erlendum Jeg hefi verið svo heppinn, vettvangi. að allir þessir aðilar hafa látið mig skilja á sjer, alveg ótví- rætt, að þeir vilji gera allt, sem i þeirra valdi stendur, til að halda viðskiftum sínum við ís- land. Reynt að vinna markað fyrir frysta fiskinn. Þurfum fleiri slíka menn Þeir, sem til Halfdáns Bjarna sonar, aðalræðismanns, þekkja og starfa hans í fjórðung aldar, í fjarlægu landi, vita hve störf hans eru þjóðinni mikilsvirði. Hann leggur ungur í markaðs- leit fyrir aðalframleiðslu lands- Mikill áhugi hefur vaknað manna, Vinafár og fjelítill, í ó- fyrir því, að vinna markað hjer bcm.nu landi,. yinnur hann sig á Ítalíu fyrir hraðfrysta fisk- VÞ$S úg virðingar. Skapar inn íslenska. En á því éru hinir stóiym. ,pxai'kað„:.fyrir eina af ótrúlegustu erfiðleikar. Þegar jaða” rrfmleiðsluvörum oKkar, eru komin hingað til lands sýn- > Framhald á bls. 11,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.