Morgunblaðið - 09.06.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1950, Blaðsíða 11
Föstudaginn 9. júní 1950. MORGUNBLAÐIÐ 11! Enn um hneSaleika- keppnina við Dani IiINN 11. maí s. 1. svarar Jón D. Jónsson skrifum mínum um hnefaleikamótið við Danina, sem var 5. mars í ár. Hann gerir það á nokkuð annan hátt, en jeg bjóst við. Skætingi Jóns tel jeg mjer ekki sæmandi að svara, en á- stæða til að skýra ýmislegt í grein hans, er jeg tel hann vís- vitandi snúa á verri veg. Og vil jeg þá enn einu sinni stað- festa það álit mitt, að jeg tel högg Jóns Norðfjörð, eftir að bjallan hringdi, hafa haft úr- slitaþýðingu, hvort sem hann sló það óviljandi eða ekki. Það verð- ur líka að teljast mjög varhuga- vert að afsaka alvarlegt brot í hnefaleikakeppni með því, að verknaðurinn hafi verið óvilj andi. J. D. J. segir að í nefnd- um leik gildi hnefaleikareglur ISI. Jeg álít að einmitt 1 keppn- inni við Danina hafi hnefaleika- reglur Alþjóða áhugamannasam- bandsins meira gildi, sem og er eðlilegast þegar um heimsóknir erlendra hnefaleikara er að ræða og ÍSÍ er meðlimur Alþjóða-sam- bandsins. Jón virðist ekki vilja skilja það, að leikurinn við F. Hansen getur ekki haft nem á- hrif á leikinn við H. Rasmussen. „Hvort sem hann (J. D. J.i er hræddur um að fáir leggi trún- að á það, sem best þekkja til“ J. D. J. er að tala um prentvillu, er hann telji nokkuð sjers'æða. Hann gefur með því í skyn, að jeg hafi farið vísvitandi með rangt mál. Samdægurs og grein mín birtist, sagði jeg Jóni, að úr henni hefði, af vangá, verið sleppt orðinu ekki, er standa átti í áðurnefndum ummælum lækn- isins og vera áttu þannig: „Að hann teldi höggið ekki hafa kom- ið á „solar plexus“ o. s. frv. ‘ Jeg var með handritið og bauð að sýna honum það. En í blaðagrein sinni 11. maí, þykist hann ekki vita um, að þessu var af vangá sleppt, og ekki nóg með það, heldur snýr hann orðum læknis- ins vísvitandi. Jeg hef því sjeð mig knúðan til þess að fá úr- skurð læknisins skriflega og ger- ir hann skrif J. D. J. ómerk. „Jeg undirritaður læknir, við hnefaleikamót Ármanns og KR er fram fór þann 5. mars 1950, staðfesti hjer með að upplýsing- ar þær, er jeg aðspurður gaf hringdómara mótsins, viðvikj- andi keppni þeirra Jens Þórðar- sonar og Danans H. Rasmussen voru þannig: „Jeg tel ekki að höggið hafi komið á „solar plex- us“ og heldur engin sjáanleg ur áverki, sem merki þess að högggið hafi komið of djúpt'”. Reykjaík, 11. maí 1950. Úlfar Þórðarson (sign). Það verður ekki talið vítavert, þó hringdómari athugi hvort ut- anhringsdómari hafi sjeð eitt- hvað, sem orkað gæti tvímælis. Á fundi hnefaleikadómara, sem H. R. R. boðaði til, var J. Ð. J. spurður að því, með hvorri hend inni Jens sló umrætt högg. Jón sagðist fúslega viðurkenna, að hann myndi það ekki, einnig, að hann hefði heldur ekki sjeð hvar það lenti. Nú verður mjer á að sp>ija: Getur utanhringdómari dæmt högg of djúpt eða ekki, ef hann veit ekki með hverri hendxnni það er slegið, og sjer heldur ekki hvar það lendir? Þá ræðst Jón á sænsku hnefaleikareglurnai og spyr: „Er hægt að ætlast til að menn taki svona þvælu axvar- lega?“ Allar hnefaleikareglur eru sammála um vald hringdóm- ara, hvort þær eru sænskar eða íslenskar. Væri í þessu tilíelli ekki tekið tillit til úrskurðar hringdómara væru lögin um vald hans mjög vafasöm. Svo að hringdómari hlýtur manna best að sjá það, sem ger- ist í hringnum. Sjái hann það hinsvegar ekki, að áliti hans sjálfs (hringd.) og spyrji utan- hringsdómarana um álit, er það — Leikfjöldin Framh. af bls. 5. Framh. af bls. 2. . . . og að menn gerx sitt ytrasta asta almennu sjúkrarúmi í Rvík Qg að bestu kraftar oCm VÖ1 er en nauðsynleg viðbot eru sex ^ sjeu ag valki p,v; það besta í mesta máta ósanngjai'nt að ætla j almenn sjúkrarúm fyrir hverja er ekkj of gott, þegar slík menn honum að kveða upp rangan) 1000 íbúa, sem við bætast, enda ingarst0fnun á í híut, sem dóm. Það er ekki sagt í um- j þótt ekkert tillit væri tekið til j>jógleikhúsið á að vera ræddri grein að hingdómari megi j þess, að fójk utan af landi á nú Þjóðleikhússtjóri óskaði i cSa eiei ekki aS tata tillit til „,iklu auðveldara en iSur meS ræðu Sllmi við vígslu leikhúss- úískSr taSrtSL lað k°”aS.‘ Reykiav‘k"r ins eftir vinsamlegri gagnrýni. Annars ætla jeg ekki að fara til heilsubóta, vegna bættia þetta eru ageins hugleiðingar - Kvennasíða Framh. af bls. 4. breytt með tilliti til staðhátta þar, og var gert ráð fyrir því, að allar þessar flíkur, að regn- kápunni undanskilinni, gætu endst einu ári lengur. Hvernig eiga menn að láta fatnaðinn endast sem lengst? —- Hjer skulu gefnar nokkrar regl- ur. Menn eiga að gera við fatnað þegar er þeir verða varir við sht. Menn eiga að nota regnkáp- ur eða önnur slík hlífðarföt þcgar samgangna. , áhorfanda, skrifaðar i vinsam hnefaleikareglunum, sem bó er 1 Þegar bent hefur verið með legum tilgangi. þannix', að í ljós viðurkennd af hnefaleikasam-1 rökum á svo mikla vanrækslu koml það, sem jeg hygg að ___ _ _ . „ bandi áhugamanna. Hið virðu- J á þessu sviði, sem öllum öðmm morgum flelri áhorfendum en þess gerist þörf. Kvenfólk á að lega ÍSÍ hefur ekki sjeð ástæðu j fremur ræður tímanlegri vel- mjeri finnist ábótavant og að nota sloppa eða svuntur við hús- Hnefaleikaráð J ferð landsmanna, þá verður að ketur hefði mátt gera. En mjer ' ' x"’ ’ gera alveg sjerstakar ráðstaf- i vjrðist það einmitt vera hjer, anir til að kippa því í lag taf- ; sambandi við leiktjöldin, sem arlaust. „Allar aðrar^ þarfir skorínn kreppir að hinu nýja verða að víkja fyrir því . j leikhúsi, frá listrænu sjónar- í öðru lagi mun verða svar- j miði. Jeg hef heyrt að leik- að, að enginn gjaldeyrir sje nú hús eilendi.s :eiti aðstoðar góðra til. Það er sem betur fer ekki listmálara, þegar mikið þykir til þess, nje Reykjavíkur. Guðm. Arason. — Heimur á heljarþröm Framh. af bls. 8. Mundi, ekki t. d. Gonnlaugur Seheving hafa verið fáanlegur til þessa og líklegur til að leysa þetta verkefni vel af hendi í samvinnu við leiktjaldamálara leikhússins. Eða jafnvel leitað við samningu bókarinnar, og nafngreinir höfundur milli 40 og 50 manns, sem hann tjáir þakkir alveg rjett, enda væri þá engin 1 við liggja og einhver utan leik fyrir ýmsa aðstoð. Þá er aftanjþörf fyrir fjárhagsráð. Alltaf hússins þykir sjerstaklega hæf- við bókina skrá yfir heimildar- er verið að afla elnhvers gjald- | ur til ákveðins verkefnis. Hefði rit og eru þau á annað hundrað. | eyris, og alltaf er verið að nota ' slíkt ekki einnig verið hægt Þýðing bókarinnar virðist mjer gjalcleyri. Spumingin er, til við opnun Þjóðleikhi.ssins. yfxrlextt mjogvelaf hendx leyst h eii að nota hann f t A stoku stað hefði þo nokkrul , meiri natni við þýðinguna ekki I °S .íremst' hvað “© að ganga sakað, enda lætur þýðandi þess J getið, að annríkí hafi háð. sjer | Frá áramótum til aprílloka við þýðinguna. j voru fluttir inn 93 fólksbílar. Á bls. 17 stendur: „í ma/gar | Bilum þessum er þó ekki út aldir hafa möguleikarnir fyrir hlutað til landsmanna eftir þörf ! eftir tillögum að ieiktjöldum byggð á öðrum hnöttum valdið um' þeirra, hekiur eru þetta frá fleirum en einum listam. monnum osjálfráðum (á ensku mestmegnis svokallaðir „sjó- Er ekki nokkur sjálfsblekking finnst mjer það hæpin þýðing. mannabxlar . — Þessir : i þvi folgm, að taka sem goða Fyrirsögn fyrir öðrum kafla bílar kosta gjaldeyri. — og gilda vöru holsyrði utlendra bókarinnar er „Hin dimmu en Hvort sem þessi gjaldeyrir er ! gesta. Þeir eru gestir okkar og örlagaríku ár.“ Á frumritinu erl „frjáls“ eða „ófrjáls“, þá á að vilja e. t. v. ekki eiga á hættu fyrirsögnin „The dim yet potent | koma í veg fyrir misnotkun years“. En „dim“ á ensku þýðir hans, a. m. k. þangað til aftur ekki „dimmur“ á íslensku, held- batnar í búi. Það er kaptíuli út ur halfdimmur rökkurskenndur,- af f ir sig> en sem nær ekki oljos. Mjer hefði þott fara betur I , , . að þyða þetta t. d. „Longu liðn- , ’ .. , , ar en örlagaríkar aldir“, eða gerðarmenn, utflytjendur eða „Grá en mögnuð forneskja.“ ,j innflytjendur fái laun sín Á bls. 35 stendur: „Afleiðing- greidd að verulegu leyti í er- arnar af hugkvæmni hans og | lendum gjaldmiðli. Engin ein hugarró (á ensku „mind rest- [ stjett aflar bans öðrum fremur, lessness") hafa sest eins og j heldur eru allar nauðsynlegar þ.ióðfjelagsstjcttir hlekkir i verkin, til þess að hlífa kjóln- um. Karlmenn eiga einnig að nota hlífðarföt eða samfestinga þegax- þeir vinna óþrifaleg verk. Það er sjálfsagt að hengja föt herðartrjé, en ekki kasta þeim frá sjer hvar sem er. Menn eiga ekki að nota vasa sína eins og skranhirslu. Það fer einnig illa með fötin að ganga með hendur í vösum. Gæta verður þess að mölur komist ekki í ullarfatnað. Óhagkvæmt ér að nota fatnað svo lengi að hann verði mjög óhreinn. Dragið ekki að taka burtu bletti. S. H. uppsprettur lífsins.“ Hjer bykir. .. , ,. mjer sennilegt að um prentvillQ | somu keðlu- sje að ræða, að í stað „hugarróH Þeir sem kaupa og selja síld eigi að standa „hugaróró". („Eirðj við Faxaflóa, fá sjálfir að arleysi“ kynni að vera nákvæm-J braska með gjaldeyrinn, sem ari þýðing). Annars eru prenG-tfyrir hana fæst. Meðal annars villui í bókinni mjög fáar. I efu keypt fyrir hann gólfteppi, Hákon Bjarnason hefur tmnið! sem seld eru hjer við mjög háu sjerstakiega þarft verk með því i _ T. .... f,. að þýða bók þessa á íslensku. | veiðl'rNu er SVO pmáll1 Auk þess sem hún er fróðleg og sokn °ftir þest.ai í „Faxasild , að skemmtileg aflestrar, þrátt fyrii | saltendur bjóða sjómönnum hið uggvænlega efni hennar, ætti reknetin „upp á krít“, ef þeir tvímælalaust að taka ýms atriði | lofast til að selja viðkomandi úr henni ^ upp í kennslubækur rnanni síldina Á síðasta ári skólanna í landafræði og menn-1 nam útflutningur þessarar Faxa ingarsogu ogíkennslubækurum flóasíldar rúmlega 8 milj. kr., jarðræktarfræði og bunaðarhattu 1 ... , _ ., , við bændaskólana sem Óarhagsxað hafði aðeins takmarkaðan raðstofunarrjett Guðm. Marteinsson. Ríkið ætti að veita síldarsalt- anda einkaleyfi til söltunar á allri Faxaflóasíld, gegn því, að hann flytti mn allt bygging- arefni til Hjúkrunarkvenna- Braggarnir Framh. af bls. 8. um og farið sínar eigin leiðir, þó atrikin, óhöpp eða veikindi hafi um skeið neytt það til að þurfa | skólans, þótt það yrði til þess, að ekkert væri flutt inn á einu ári af gólfteppum, ávaxta mauki, íþróttavörum eða „gæja að særa með kaldri gagnrýni, og ber því að taka ummælum þeirra með nokkurri varúð. — Það er einnig álitamál hvort ekki er til of mikils ætlast að sömu menn sjeu bæði leiktjalda málarar og taki einnig virkan þátt sem leikarar. Hlýtur ekki annað að vera gert að einhverju leyti á kostnað hins. Er ekki umgjörð leiksins, leiktjöldin, það mikilvæg, að leiktjaldamál- arinn megi gefa sig óskiftan að þeim. Hjer virðist hafa verið næg- ur tími til undirbúnings. Ljósa- tækni og önnur starfsskilyrði hafa verið margrómuð sem hin fulkomnustu. Hvers vegna eru leiktjöldin ekki betri9 - 20. maí. Stefán Jónsson, teiknari. — Halfdán Bjarnason Framh. af bls. 7. þannig að hún þykir nú best sinnar tegundar. Það er von, að slíkum mönn- um sárni, er haffn er lygaárás á þá í blöðum heima á íslandi, þar sem þeir geta engri vöm komið við sökum fjarlægðar. En bót er það í máli, að hin lúalega árás vár svo óvönduð og rakalaus, að ásökunum var ekki trúað. Og það er rjett, að ekki verður það landinu til frægðar, þegar ráðist er á hátt- settan embættismann og full- trúa íslands hjá framandi þjóð í opinberu málgagni á íslandi. Það væri gæfa íslands, að eignast sem flesta dugnaðar- menn og drengskaparmenn 4 borð við Halfdán Bjamason, bæði heima og erlendis. - Afmæli á opinberri hjálp að halda. Reykjavík, 2. júní 1950. Sig. Á. Björnsson frá Veðramóti. — Ilölsk hjénabönd Frh. af bls. 1. tíma liðnaðarhætti og vaxandi sjálfræði kvenna. öllum siðmentuðum lönd nm tr stefnt að því, að gera hjúskaparslitin sem auðveldust. Með þessum nýju ákvæðum í ítölsku hjúskaparlögunum er þeim mönnum gert ókleift að öðlast skilnað, sem verða I bindum“. Hjer hafa einungis verið tal- I in örfá dæmi af þeim, sem í hugann koma, um misnotkun Framh. af bls. 10. Jeg sakna þess að vita ekki nákværrdega, hve mörgum börn- um Þórunn í Ey hefir tekið á móti síðastliðin 50 ár. En þau skifta áreiðanlega mörgum hundr uðum. Og öll eru þau börnin hennar í vissum skilningi. í þeim öEum — og jafnframt í hin- um mörgu mæðrum þeirra — mun hún eiga þau ítök, sem seint munu fyrnast. Jeg samfagna þjer í dag, Þór- unn í Ey, með allar minningarn- ar um hið langa og farsæla ljós- móðurstarf. Jeg þakka þjer hjart anlega fyrir börnin mín — fyr- ir börnin öll, sem' þú hjálpaðir til að sjá dagsins ljós. Og jeg árna þjer allra heilla og bless- gjaldeyris. Ekkert blað hefði unar í þeirri öruggu trú, að bjart rúm, ef þau væru talin öll. En á meðan þetta er látið viðgang- ast, er ekki hægt að sætta sig við, að neitað sje um brýnustu aðgerðir í sjúkrahúsmálum. — Það er jafnvel ekki nægilegt, að verksmiðjur sjeu starfrækt- ar og bygð sjeu orkuver, heldur verður fvrst og fremst að hugsa um heilbrigði fólksins, undir- . . _ , , ,, i stöðu starfsorkunnar, sem er starfa sinna vegna að hafa it- .... ..._ . , , , . “ _ , _; ollum oðrum orkuverum nauð- alskan þegnrjett. Er þar um að j . . ræða embættismenn ríkisins og 8 aðra þá, sem mega því aðeins j ------------------------------------ reka atvinnu sína á Ítalíu, að EF LOFTUR GETUR Þ.4Ð EKKl þeir sjeu ítalskir þegnar“. * ÞÁ HVER ? verði um ljósmóðurhendur þín- ar, bæði þessa heims og ann- ars. Jón Skagan. — Síra Halidcr Framh. af bls. 1. dal f. h. U. M. F. Drengur skraut- ritað ávarp. í öllum þessum fje- lögum hefur sjera Halldór starf- að meira eða minna, og summo alla sína prestskapartíð. Alls munu hafa verið fluttar 13 eða 14 ræður;og ávörp. Einn meðal ræðumanna var sjera Hálf dán Helgason prófastur á Mos- felli. — Auk þess flutti Helgf Bjarnason sjera Halldóri tvöi frumsamin erindi. Að lokum voru borð upp tekin* og endaði samkvæmið með dynj- andi dansi. Sjera Halldór flytur nú til Reykjavíkur, er hiim nýkosnf prestur tekur við. St. G. iiiiiiMiiiiidiiimimitfiiintiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiii Gólfteppi Kaupum gólfteppi, nerrafatnafi, harmonikur, útvarpstæki, heim- ilisvjelar o. m. fL — Staðgreiðsla Fomverslunln Vilaslíg 10 Sími 80059. itiiiiiitiiiitittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiii iiiiiiiiiniiiitixii iia Hópferbir Höfum ávalt til leigu 22ja—30 manna bifreiðar til hópferða. Bifriðasíöð Sfeindórs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.