Morgunblaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 2
2
MORGVISBLAÐIÐ
Föstudagur 14 júlí 1950. ]
f /r
mmkmis
TíýLEGA ER komin út álitsgerð
ojefndar ákipaðrar af ofangreind-
a )it launþegasamtökum um ánrif
i engislækkunarlaganna á kjör
1 runþega o. fl.
í nefndinni áttu sæti af hálíu
J -Iþýðusambandsins þeir Kristinn'
< iunnarsson hagfr. og Magnús
Astmarsson bæjarfulltr., en af
Lálfu BSRB þeir Guðjón B. Bald
úinsson og Jónas H. Haralz hagfr.
íifefndin hefir lagt mikla alúð við
.sifcarf sitt og gert allumfangsmikla,
utreikninga til þess -að byggja:
Úiðurstöður sjnar á, og verðskuld
dr álitið því hina fyllstu athygli
allra, er áhuga hafa fyrir þeim
r likilvægu málefnum, er álitið
f iallar um.
Ahrif gengislækkunar-
ijuiar á kaupgjald og verðlag.
Samkvæmt niðurstöðum nefnd-
arinnar áttu bein áhrif gengis-
lækkunarinnar að nema 19.3%
>/iiðtað við gömlu vísitöluna með
.áiluskatti, en 15,6% án söluskatts.
lijtiðað við nýju vísitöluna er til-
■ áarandi hækkun 16.4% og
lb.2%.
i Samkvæmt áætiunum þeim er
úið dr. Benjamín gerðum er við
ifnnum að undirbúningi þessarar
ijiggjafar, áttu verðhækkanírnar
rjð nema 11—13% miðað við nýju
viísitöluna án söluskatts, þarmig
■ >ð okkar áætlun hefir verið ör-
ijfcíð lægri en niðurstöður nefnd-
arinnar, en þess ber að gæta, að
: útreikningum nefndarinnar eiu
Aknar með verðhækkanir, sem
•st.öfuðu frá gengislækkuninni í
■Á“pt. 1949. en okkar útreikningar
rniðuðust eingöngu við áhrif
jgjsngislækkunarinnar í mars.
Ef einnig er tekið tillit tii
joeirra verðhækkana, sem gengis-
jfekkunin hefir óbeint' í för með
;>jer, telur nefndin að verðhækk-
.anirnar hafi 1. des. 1951 numið
2p-—30%, en hækkun kaupgjalds
1!> —20%.
Aúrifin á kjör iaunþega.
) Samkvæmt niðurstöðum nfen
.tfinnar ætti kaupmáttur tíma
kjaups verkamanna að hafa rýrr
■Tþ' um 7—10%, miðað við þa
r.ém var fyrir gengislækkunin;
eftir það að öll áhrif hennar er
kjomin fram.
i Þar sem þegar er þó sýnt, a
ipjer forsendur, sem nefndin gek
út frá, þegar gert var ráð fyii
Þjví, að rýrnun kaupmáttarir
«fiini meiru en 10%, eru óraur
bíæfar, virðist iíklegast, að rýrr
jj>ún nemi 6—7% miðað við nýj
vísitöluna, en 10—11% miðað vi
þjá gömlu. Þar sem nýja vísital
uii gefur samkvæmt áliti nefnc
urinnar rjettari hugmynd ur
rá-unverulegan framfærslukostr
rf)' en sú gamla, ætti kjaraskerf
lúgin samkvæmt þessu tæpleg
«b geta orðið yfir 8%.
; Það væri þó auðvitað mjög vi
4>di að draga þá ályktun £
ipfsssu, að kjaraskerðing sú, sei
’Ojjer er um að ræða, hafi orði
v'þgna'gengíslækkunarinnar, ser
slíkrar, þannig að þessari kjaié
-skerðingu hefði mátt forða me
.oví að halda óbreyttu gengi, o
Ínefndarmönnum það sýnileg
llljóst.
.Bæði er tekið fram í álitin
tv útreikningarnir eru byggðir
.bVÍ. að hægt hafi verið að unc
rhförnu að kaupa ótakmarkað e
3jlum þeim vörum, sem tekna
-tu inn í vísitöiuna á því verð
-iém hún reiknaði með, en því c
ajrðvitað fjarri, að þeirri forsend
sje fullnægt, en í öðru lagi «
vitað mál, að ef gengið hefði ekl
vérið lækkað, hefði orðið að ger
r|irar ráðstafanir útgerðinni t
ýjálpar, sem ekki hefðu laj
rrjinni byrðar á almenning e
-Tþngislækkunin, ef þær hefðu á
afi koma að sama gagni. Tekið e
féám í nefndarálitinu, að gengis
læfckunin muni að öðru óbreytt
hfefa áhrif í þá átt að draga ú
atífuþurðinni og vegur það a
jfjökkru á móti þeirri kjararýrr
.arlsnelndar iiþýðu
Ný gerð ileinsteyptra yega
íslands og B.S.R.B.
Eftir Óiaf Björnsson prófessor.
un, sem hún hefir í för með
sjer.
Gengislækkunarlögin og
dýrtíðarlögin frá árunum
þriðjungi eða meiru af raunveru
legum framfærslukostnaði þótt
innflutningur þeirra nemi aðerns
um 10 prósent af þjóðartekjun-
um. Ber þó að vara við fljótfærn
1947—’48.
Athyglisverður er samanburð-
ur er nefndin gerir á áhrifum
gengislækkunarlaganna og dýrtíð
arlaganna frá 1947—48 á kjör
launþega. Segir um það efni orð-
rjett í áliti nefndarinnar (S.37
—38).
„Eru þessi áhrif (þ. e. kjara-
skerðingin) svipuð og áhrif dýr-
íiðarlaganna voru á sínum tima,
en kjaraskerðing, sem af þeim
leiddi, var áætluð 7—8%. (Sjá
álit samstarfsnefndar ASÍ og
BSRB frá nóv. 1948).
Að því leyti til má þó telja
áhrif dýrtíðarlaganna óhagstæð-
ari, að áhrif þeirra komu þegar
fram að fullu, en áhrif gengis-
lækkunarinnar koma fram smám
saman á lengri tímabili. Á það
er einnig vert að benda, að hag-
stæð áhrif jafn mikillar gengis-
lækkunar og hjer um ræðir á út-
flutningsatvinnuvegina eru miklu
meiri en áhrif þeirra verðhjöðn-
unar, sem dýrtíðarlögin fólu í
sjer, enda þótt áhrif beggja þess-
ara aðgerða á afkomu launþega
sjeu svipuð“.
Gamla og nýja vísitalan.
Því var mjög haldið fram í á-
róðri gegn gengislækkunarlögun-
um á sínum tíma, að breytingar
þær, er yið dr. Benjamín lögðum
til að gerðar væru á útreikningi
vísitölunnar væru „fölsun“ á vísi-
tölunni, gerð í þeim tilgangi ein-
um að sviþta launþegana rjetti
til uppbóta.
Niðurstöður þær er nefndin
kemst- að í þessu efni eftir vand-
legar athuganir, kollvarpa þessu
að mínu áliti svo rækilega, sem
unnt er.
Til þess að gera sjer nokkra
grein fyrir því, hvort nýja vísi-
talan vanméti hlutdeild erlendra
vara í framfærslukostnaðinum,
hafa hagfræðingar nefndarinnar
reiknað út hlutdeild innflutnings
neysluvara í þjóðartekjunum. —
Þeta hlutfall var 1939, eða sama
árið og grundvöllur gömlu vísitöl
unnar var miðaður við, 11,1% en
1949 (samkvæmt áætlun) 7.6%.
Hlutdeild þessara vara í þjóðar-
tekjunum hefir samkvæmt þessu
lækkað um 31.5%. Til samanburð
ar hefir nefndin svo gert athug-
un á hlutdeild érlendra vara og
innlendra vara, þar sem erlent
hráefni eru veigamikill liður í
gamla vísitölugrundvellinum og
þeim nýja. Þessar vörur námu
'39.4% af heildarframfærslukostn-
aðinum samkvæmt gamla vísi-
tölugrundvellinum, en 32.8%
samkvæmt þeim nýja, þann-
ig að lækkunin er 16.7%. —
Minnkun neysluvöru innflutnings
ins hefir þannig verið til muna
meiri en nemur lækkun hinna
erlendu og hálf-erlendu- liða í
vísitölunni og virðist þetta benda
ótvírætt í þá átt, að nýja vísi-
talan vanmeti síst hlutdeild er-
lendra liða í framfærslukostnað-
inum.
Til þess að hafa vaðið fyrir neð
an sig, tekur nefndin þó ekki
dýpra í árinni en það, að álykta
svo á bls. 12 í álitinu: „Undir
öllum kringumstæðum ætti þó að
vera óhætt að fullyrða, að gamla
vísitalan ofmeti verðhækkanir
erlendra vara, og vísitala, er væri
rjettur mælikvarði í þessu tilliti,
ætti annaðhvort að liggja á milli
gömlu og nýju vísitölunnar eða
nálægt þeirri nýju”. Sú spurning
hlýtur raunar einnig að vakna,
hvort þær athuganir, sem nefnd-
in hefir gert, bendi ekki til þess
að erlendar vörur sjeu ofmetn-
ar, bæði í gamla og nýja vísitölu
grundvellinum, þar sem ólíklegt
virðist að þessar vörur nemi
islegum ályktunum um þetta efni,
þar sem gæta ber varúðar við
allan Élíkan samanburð, en tóm
vinnst ekki til að gera þessu
nánari skil hjer.
Geta almennar kauphækkanir
bætt k.jör launþega?
Einhver athyglisverða.sti kafli
nefndarálitsins er V. kaflinn, bls.
41—52, er fjallar um áhrif al-
mennra kauphækkana. Ræðir
nefndin þar þá spurningu, hvort
líklegt sje að launþegarnir geti,«
ef á heildina er litið, bætt kjör
sín eða velt af sjer kjararýrnun,
með því að hækka kaup sitt til
samræmis við verðhækkanir, sem
átt hafa sjer stað, t. d. vegna
gengislækkunar. Er þessi hluti
álitsins áreiðanlega hollur lest-
ur öllum, sem vinna vilja að vel-
ferð launafólks með þátttöku í
hagsmunabaráttu þess eða á ann-
an hátt. Verður efni þessa kafla
ekki rakið hjer, en þess aðeins
getið, að niðurstöður nefndar-
innar um líklegan árangur af
kaupstreitunni launþegum til
hagsbóta eru mjög neikvæðar, ef
miðað er við þau skilyrði sem
nú eru fyrir hendi í íslensku at-
vinnulífi. Virðast mjer höfundar
álitsins jafnvel ennþá svartsýnni
um slíkan árangur en við dr.
Benjamín vorum í okkar álits-
gerð. Þetta má þó að nokkrii
skýra með því, að við reiknuðum
með því, að launþegar gætu
hagnast nokkuð á kauphækkun-
um á kostnað. útvegsins, en þar
sem afkoma útvegsins verður að
öllum líkindum talsvert lakari á
þessu ári, en við höfðum gert
okkur vonir um á þeim tíma, er
við sömdum álit okkar, er sá
möguleiki varla fyrir hendi nú.
Er vakin á því athygli í álit-
inu, að miðað við forsendur, sem
ekki eru fjarri lagi miðað við
afkomu islenskra atvinnuvega
nú, geti almennar kauphækkanir
jafnvel rýrt afkomu launþeganna
þegar frá líður, ef á heildina er
litið. þar sem hin nýja verðbólgu
skriða. er kauphækkanirnar ýta
á stað geri meira en jeta þær
upp (sbr. bls. 46—48 í álitinu).
Aðrar leiðir en gengislækkunin
Nefndin fer ekki út í það, að
gera samanburð á áhrifum geng
islækkunarinnar og annarra
leiða, er komið gætu til greina
útgerðinni til hjálpar, á hag laun-:
þega. Hvað verðhjöðnunarleiðina
snertir, er aðeins vísað til þeirrar'
niðurstöðu, er samskonar sam-
starfsnefnd launþegasamtakanna,
er skipuð var haustið 1948 (en í
henni áttum við Jónas Haralz m.
a. sæti) hafði komist að, en þær
niðurstöður voru á þá lund, að
verðhjöðnun, sem koma ætti að
sama gagni fyrir útflutnings at-
vinnuvegina og gengislækkun,
hlyti óvalt að leggja þyngri byrð-
ar á launafólk.
Sú nefnd komst að þeirri nið-
urstöðu, að uppbótaleiðin hefði
minni fórnir í för með sjer fyrir
launþega, en gengislækkunin, en
vakin er athygli á því í nýja
nefndarálitinu, að sú niðurstaða
hafi verið miðuð við þáverandi
kringumstæður, en væri hæpin
nú, þar sem fjárhæðir þær sem
nauðsynlegt væri að innheimta
með nýjum sköttum eða tollum,
myndu nú verða svo miklu hærri.
Að mínu áliti hefði verið óhætt
að taka töluvert dýpra í árinni
varðandi þetta atriði, því uppbæt
ur þær, útgerðinni til handa, sem
miðað við núverandi aðstæður
væru nauðsynlegar ef hún ætti
ekki að stöðvast, myndu svo gíf-
Framhald á bls. 8-
VÍÐKUNN amerísk vjelsmiðja,
Blaw-Knox Co., hefur fundið
upp aðferð til þess að leggja
steinsteypu í vegi, án þess að
notuð sjeu nokkur steypumót.
Slíkir vegir eru taldir ann-
ars og þriðja flokks vegir í
Bandaríkjunum, vegna þess, að
ekki er lagt járr í steypuna.
Aðalgaldurinn við þessa nýju
vegagerð er sá, að steinsteypan
er lögð á veginn í þykkri, sam-
felldri breiðu, sem heldur formi
sínu óbreyttu.
Til vegalagningarinnar er
notuð ný tegund vjelar, sem
sameinar þrennskonar hlutverk
í vegalagningum. breiðir úr
steypuefninu, formar þykkt
þess og lögan og leggur það
niður sem samfelda ábreiðu.
Vjelin leggur niður 3 metra
á mínútu, eða 180 metra á kl,
stund af steypubreiðu, sem er5
6 metrar á breidd, og kostaE5
1 kílómetri i slíkum vegi urrs.
170 þúsund krónur. En með
eldri aðferðinni var sami veg-
spotti talinn kosta um 335 þús„
krónur.
Einn maðuv stjórnar vjelinnu
Engin járn eru lögð í steypuna,
og ekki gert ráð fyrir þennslu-
raufum, en þær er hægt að
setja á eftír sjerstaklega.
Vjelin fer jafnt eftir bugð-
um sem beirium vegi.
Venjuleg' steypublanda ei«!
notuð, sem ekið er til vjelar-
innar með -:temstevpuvögnum.
Dr. Finnuf Cuðmundssen í
fuiiafræðinga
DR. FINNUR GUÐMUNDSSON
kom heim í fyrrakvöld úr ferð
til Svíþjóðar. Hann fór þangað
í maílok til þess að sitja fund
fuglafræðinga. En fuglafræðin
er, sem kunnugt er, sjergrein
hans í náttúruvísindum.
í stuttu samtali við Morgun-
blaðið skýrði dr. Finnur svo frá:
Fyrir heimstyrjöldina var
það siður að haldinn var alþjóð
legur fundur fuglafræðinga á
4ra ára fresti. Síðasti þessara
funda var haldinn árið 1938 í
Rúðuborg i Frakklandi. Aldrei
áður hefir íslenskur náttúru-
fræðingur setið þessa alþjóða-
fundi.
Fundur þessi var nú haldinn
í Uppsölum og hófst fyrri hluta
júnímánaðar. Hann stóð yfir í
viku. Þar komu saman 350 nátt
úrufræðingar víðsvegar að úr
heiminum. M. a. úr Asíulöndum,
S.-Ameríku, Afríku og hvaðan
æfa að.
Þó kom enginn á þennan fund
austan Járntjalds. En skeyti
kom frá Rússum daginn sem
fundurinn var settur, þar sem
þeir skýrðu frá, að þeir gætu
því miður ekki setið samkomu
þessa. Þökkuðu fyrir boðið. En
þeir væru sem stæði allir að
leggja af stað í þýðingarmiklar
rannsóknarferðir.
100 erindi voru haldin á ráð-
I stefnu þessari. Vitaskuld var ó-
ímögulegt, að fá tækifæri til að
hlýða á þau öll.
Á þessum fundi hjelt jeg er-
indi um áhrif loftslagsbreytinga
á fuglalífið hjer á landi. Fleiri
erindi voru haldin um sama
efni frá öðrum löndum á norð-
urhveli jarðar. En áhrifa lofts
lagsbreytinganna gætir þeim
mun meira, sem norðar dregur.
Á undan þessari ráðstefnu
var þriggja daga fundur í „Al-
þjóðasambandi fuglaverndun-
ar“, en íslendingar eru nýlega
orðnir þátttakendur í samtök-
,um þessum. Gaf jeg skýrslu á
þessum fundi um, hvernig þess
um málum horfir við hjer á
landi.
Þegar fundarhaldi var lokið,
tók jeg þátt í 3 feröum fugla-
fræðinga um SvíþjóJ. Hver ferð
tók vikutíma. Eín þeirra vaí
farin norður í Lappland. Hafði'
jeg mikið gagn af þeim kynn-
um, sem jeg fjekk í þess«
um ferðalögum af ýmsu þv%
sem snertir fuglalíí Svíþjó'Óar*
Brotist inn i ung-
versk klausiur
Ibúarnir í fangabúðír
RÓMABORG: Opinberlega hef-
ir verið skýrt frá því hjer 1
Rómaborg, að lögreglutlokkuú
hafi fyrir skömmu ruðst inn f
fjölda kaþólskra klaustra víðs—
vegar í Ungverjalandi og hafs
á brott með sjer 332 presta o^
600 nunnur.
Fólkinu var gefinn hálftíms
frestur til að undirbúa brottför;
sína. Að þvi loknu var því ekið-
í lokuðum vörubílum til ai-
skektra klaustra, sem ger<S
hafa verið að fangabúðum. !
4
Ætlar S-Afiríku a$
hunska aijjjóia-
dómtsóiinn*
HÖFÐABORG, 13. júlí: — Di>
Malan, forsætisráðherra Suður-
Afríku, hefir í blaðaviðtali ræta
um úrskurð alþjóðadómstólsina
i Haag viðvíkjandi yfirráða-
rjetti S.-Afríkumanna í Vest-
ur-Afríku. Lýsti ráðherrann þvif
yfir í viðtalinu, að úrskurður-
inn væri „fullur af mótsögnunT*
og að stjórn Suður-Afríku telcL.
sjer ekki skylt að fara eftir hon-
um. — Reuter.
Verslunarsamninaur
LONDON, 13. júlí: — Pakistatí
og Austurríki gerðu í dag með
sjer verslunarsamning til ein3
árs. Löndin munu skiptast U
vörum fyrir um fjórar millj-
ónir sterlingspunda. — Reutei’<