Morgunblaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. júlí 1950.
UORGVNBLAÐIÐ
lf
Fjebgslíi
Farfuglar.
Um næstu helgi \;erða fgrnar tvær
ferðir. 1. Hjólferð í Vatttaskóg. Farið
með bát til Akraness og hjólað þaðan
í Vatnaskóg. — 2. Vikudvöl i Húsa-
fellsskógi, frá 15.—22. júlí. Allt upp
selt. i þessa ferð. 23.:—30. júli Viku
dvöl í Þórsmörk, nokkur sæti laus. —
Allar upplýsingar á Stefáns Kaffi
Bergstaðastræti 7 kl. 9—10 í kvöld
og i 1-Iafnarfirði á Veitingaslofimni
Þrestinum kl. 8—9 i kvöld.
Ferðanefndin.
Topað
Svart peningaveski með nokkru af
seðtum tappaðist á leiðinni frá Grund
arstig 12 til Þingholtsstræti. Vin-
samlegast hringið i sima 2654.
m m u ■ m m m-r — ■ ■ —»
Brúnn kvenskór tapapðist úr bil á
Þingvöllum s.l. helgi. — Finnandi
vinsamlega geri aðvart í sima 5455.
KvenguUár tappaðist í fyrradag við
Öðinsgötu 13. Finnandi vinsaml. skili
Jiví til Ingu Lýðsd. Utvegsbanka Is-
lands.
Kaup-Sala
Minningarspjöld barnaspítalasjoðs
Hringsins verða nú uni tima af-
greidd í Versl. Sigfúsar Eymunds-
spnar Austurstræti, Bókabúð Austur-
bæjar, simi 4258 og framvegis i
Bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar,
Bankastræti 11.
Kaupum flöakur og glös allar
iagundir. Sækjuir heim. Simi 4714
og 80818.
Vinna
Hreingerningastöðin Flix. -— Siini
81091. — Tökum hreingerningar i
Reykjavík og nágrenni.
HreingerninganiiSstöðin. — Ávallt
vanir menn í hreingemingar. Simar
2904 og 2355.
VjelaviSgerSir. — Diesel-, bensin-
og iðnaðarvjelar. Einnig allar teg.
heimilisvjela teknar til viðgerðar.
Vjelvirkinn s.f. — Simi 3291.
iiimiiiiiiiiiiiiiiiitiniiimiiiiiimiiHuiirmiimtiiiiiniiuf
II
| Kleppsholshúar og aðrir. sem
| hafa beðið mig um rabbarbara
|. til sultugerðar, af þessari upp-
1 skeru, vitji hans um og eftir
| helgina, annars seldur öðrum.
Halldór, Hólsveg 11.
iinimiiimmiiiiimmiiimiiimmiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiii
! Studebaker {
| pallbíll til sýnis og sölu á Vita- I
| torgi í dag og næstu daga. Til- |
| boðum sje skilað á staðnum.
■lllll•lmmlUlm•lllllllllmllllll•ll||•l|||||H||•l||mI«t||||
■iiimimmiimmmmuiimiimiimmimmmimmmi
Ford
model 37 til sölu með vjelsturt-
um. Nýleg vjel. Nýleg dekk,
tvöföld að aftan. Með húsi af
Ford 47. Uppl. í síma 7429 frá
kl. 12—2.
amiimmmmimiu'imiiiimiiimiiiiiimiiiiimiii!iimi
miimiHiHiHiiiuHmiHiiiiimMHHiuiuiiiHiiiiiiiiimiil
jDömudragt)
I (kan’bgarns), ljósblá kápa og |
i kjóll, stærð 42, til sölu ódýrt á ]
1 Guðrúnargötu 1, miðliæð, frá i
í kl. 2. j
5 •
: 5
iimn iiii iHiuiimiiiiiiHiiui iiii iiiiiiiimiiimmimuiHia
AuglVsingar i
■
sem birfasi eiga í sunnudagsblaðinu I
■
í sumar, skuiu eftirleiðis vera komnar j
■
fyrir klukkan 6 á föstudögum.
Auglýsing
Um umferð í Reykjavík
Samkvæmt á.yktun bæjarstjórnar Reykjavíkur, hef-
ur verið ákveðinn einstefnuakstur um eftirtaldar götur,
sem hjer segir;
Traðarkotssund, frá ijuðri til norðurs.
Haðarstíg, írá norðri til suðurs.
Norðurstig, frá Vest'ÚTgötu að Tryggagötu
Bifreiðastöður á Traðaijjíotssundi og Haðarstíg eru
bannaðar.
Þetta tilkynnist hjer me|> öllum, er hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í RFykjavík, 12. júlí 1950.
. Sigurjón Sigurðsson.
6
REYKJAVÍH
-
rm«ai
Hafnaríjörður: —
Versiun mín
verður Iokuð allan c*»ginn, laugardaginn 15. júlí,
vegná-jarðarfarar.
Ólafur H. Jónsson.
Góður vörubíll
ÓSKAST TIL "KAUPS. Ford — Chevrolet — Dodge
eða Volvo, ekk: eldra model en 1946—47. Tilboð, þar
sem tilgreint er verð og smíðaár og núverandi eig-
andi, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir næstkom-
andi sunnudag, merkt „666“—183.
Hvalrengi
Súrsað rengi í 100 kg. tunnum, 20 og 10 kg kútum. •
--- Nýtt eða hraðfryst rengi. -- ;
■
■
Kjöt og Rengi.
Snorrabraut 54 Sími 7996. 5
og skrifsfofa vorta lokuð frá kl. 4 i
síðdegis i dag og li! mánudags- j
morguns, 17. þ. m.
■
Þeir, sem hafa ánægju af spennandi og dul- i
arfuilum sögum, lesa j
■
. ~vV*v3W..- ■
Makt myrkranna I
■
■
Fæst hjá bóksölum og lcostar aðeins 12 krónur. I
LOKAÐ
fil 31. júií vegna sumarleyfa
0€ympla
Maðurinn mir.n,
ÓLAFUK HALLDÓRSSONf'
ættaður frá Fróðastöðum, andaðist 12. þ. ty.
Sigríður- Snorradóttir.
Móðir okkar,
SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR,
frá Vatni í Dalasýslu, andaðist að Laugateig 24, Reykja-
vík, fimmtudagirm 13. júlí.
Guðbrandur Jörundsson,
Ingólfur Jörundsson.
Sigurðúr Jörundsson.
Til sölu við Sunnutiin
fokhelt hús í smíðum, í húsinu eru 3 íbúðir, ein i kjallara,
þrjú herbergi og eldhús, og tvær á 1. og 2. hæð, hvor
um sig 4 herbergi og eldhús. Til greina getur komið að
selja hverja íbúð út af fyrir sig.
Ennfremur höfum við til sölu 3 herbergja kjallaraíbúð
í Kleppsholti.
Málflutningsskrifstofa Áki Jakobsson
og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27.
Ekkjan KRISTÍN PÁLSDÓTTIR,
frá Brautarhóli, andaðist á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði,
sunnudaginn 9. þ. mán. •— Jarðað verður frá Torfastöð-
um í Biskupstungum, laugardaginn 15. þ. m. kl. 1 e. h.
Blóm og krarsar afbeðið.
Systkini hinnar látnu.
Jarðarför sonar okkar og bróður,
JÓNS ÓLAFSSONAR,
sem andaðist við Noreg, 26. júní, fer fram frá Hafnar-
fjarðarkirkju laugardaginn 15. þessá máúaðar.
Athöfnin heft frá Bala í Garðahverfi, kl. 1,30 e. h.
Katrín HallgNmsdóttir,
Ólafur H. Jónsson og' systur.
••••'• r*
Innilegt þakklæti vottum við öllum þefm, sem auð-
sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför systur
okkar,
GUÐRÚNAR GUNNLAUGSDÓTTUR
Túngötu 3.
Fyrir hönd systkina,
Ingveldur Gunnlaugsdóttir.
Þökkum auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðar-
för elskulegs sonar míns og bróður og frænda,
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR,
Sjerstaklega þökkum við samúð og rausn bæjarút-
gerðar Neskaup.-taðar, vegna hins sorglega atburðar.
Guð blessi ykí ur öll.
Margrjet Björnsdóttir. Elín Magnúsdóttir,
Herdís Bjarnadóttir.