Morgunblaðið - 04.08.1950, Side 2

Morgunblaðið - 04.08.1950, Side 2
2 MORGUHBLAÐIÐ Föstudagur 4. ágúst 1950 (Dról tíundu aldar manns finnst á Fljétdaishferaði ©laiía Einarsdótiir fornletíafræðingur stfrir frá rannsókitum sínum þar FYRIR rúmum þremur vikum urðu vegavinnumenn sem virina að vegagerð í Eiðaþinghá á F1 ] ótsdalshjeraði, varir við að jarðýta, er þeir notuðu, rótaði upp tveimur upphandleggsbein- um úr manni og spjóti. Á þessu svæði, sem er í landi Brenni- sta'ða, skiptast á mýrarengjar og lýngi vaxnir Fo mleiíafræðingur laassakar fundinn Þjóðminjaverði var þegar gc-rt aðvart um fund þennan, og fór ungfrú Ólaíía Einars- dóttir, fornleifafræðingur, aust - uj til þess að rannsaka hann or Ieita að gröfinni. Jarðýtan bnl'ói fihtt beinin og spjótið með sjer og sást ekkert á yfir- borðinu eftir rask hennar. hvar gröfin myndi vera. Ólafíu tókst þó að finna gröfina eftir nokkra leit. . Fleíri Ibein finnast Er hún hafði grafið um 20 jcm. níður fann hún lærlegg, gj’indarbein, hryggjarliði og bluta af hauskúpu. 10 cm. dýpra fann hún fótleggina. Maður- inn hafði verið jarðsettur á hall andi klöpp, en beinagrindín liafið raskast nokkuð, bæði vegna jarðsigs og einnig af fíunga jarðýtunnar. Hefur mað- uriön legið á hliðinni, saman- fceygðúr og' jarðaður frá norðri tii suðurs (höfuðið snjeri í uorður). Þetta var fremur algengt í líej.ðnum sið. sagði ólafía, er líún skýrði blaðamönnum frá fundi þessum í gær. Voru líkin lögð eins og haganlegast var. f*a’ð var ekki fyrr en eftir kristni að farið var að hafa grafirnar frá austri til vesturs. Fornleifafræðingurinn varð var við dökkar rákir utanmeð Jjeinagrindinni. Hvort það hafa verið plankar, sem negldir hafa verið saman, eða kista, er erfitt að segjaum. þar sem minjarnar eru mjög óljósar, en stundum voru plankar settir utan með líkunum og kistur. þar sem næg ur trjáviður var. Períur, hnífur og sverð Við Iærlegginn var hnífsblað og trjeflísar (skaftið). Undir neðri kjálkanum voru tvær rifflaðar glerperlur. í gati ann- arar þeirrar voru leifar af mjó- urn þræði úr tvíspunnu ullar- garni. Hafa perlurnar verið hafðar í bandi um hálsinn. — Þessi tegund er ekki óvenju- leg, en þó heldur ekki mjög alg'ehg. Nálægt hryggjarliðunum var málmsylgja, sem notuð hefur verið til þess að spenna beltið. Nálægt sylgjunni fannst efra hjalt af sverði. en nálægt því var mikið af járnmolum og trje flísum. Hefur þetta verið sverð, en járnið leysts upp í jarðveg- inum. Trjeflísarnar gefa tii kynna; að það hafi verið í trje- slíðri. Enn fannst nokkuð af ryðbrunnu járni. sem ef til vill hefur verið skjöldur, en þó ekki gott að segja um það. Spjótið hefur .verið lagt oían é likið. Það og upphandleggirn- ir hafa ekki sigið og legið í sendnari jarðvegi og þess vegna varðveitst betur. Tíundu aldar gröf Gröf þessi mun vera frá 10- öld. Er auðvélt að sjá það, þar sem að eftir að kristni komst hjer á, voru ekki aðrir heygðir utan kirkjugarðs en óbóta- menn. En vopnin sýna. að hjer hefur ekki verið um slíkt að ræða. Spjótið er einnig mjög algengt 10. aldar spjót, bæði kast- og högg-spjót. 17—18 ára unglingur Af tönnunum, sem eru alger- lega óskemmdar. sjest, að þetta hefur verið unglingur, 17—18 ára. Enginn tannsteinn hafði myndast á þeim, en byrjaði yf- irleitt að gera vart við sig upp úr tvítugs aldri. Lengd fót- leggja og lærleggja (31 og 35 cm.) bendir einnig til þess, að rnaðurinn hafi verið lágvaxinn, 180—165 cm. Þar, sem beinin fundust, var áberandi stór þúfa. Er ekki ó- sennilegt að það hafi verið lítill haugur, sem síðan hefur nær sígið saman. Fyrr á tímum hef- ur útlit landsins verið nokkuð öðru vísi en nú. mýrarnar ekki eins votlendar og móarnir skógi eða kjarri vaxnir. Bær rjett hjá Skammt þar frá, sem beinin fundust, má greina tóftir af eyði býli, sem enginn veit neitt um. Þar skammt frá eru tveir garð- ar. annar 20 cm. utar en hinn. Er slíkt ekki óalgengt, þar sem landnámsmennirnir ætluðu að byggja stórt. en reyndist þeim oft ofviða og urðu þeir þá að minnka við sig. Beinin fundust um 50 m. fyr- ir sunnan ytri garðinn. Þótt ekkert s.ie um það vitað, sagði ungfrú Ólöf, er freistandi að setja þessa gröf í samband við eyðibýlið. Unglingurinn hafi verið þaðan og heygður sunnan túngarðs, eins og oft segir frá í íslendingasögunum. Gripirhir, sem fengnir voru svo ungum manni til Valhallar, sýna, að hann hefur verið í betra bænda liði. íslralía oq H-Sjáíand sendir 4000 manna iið WASHINGTON, 3. ágúst — Menzies. forsætisráðherra Ástra líu, ljet svo um mælt í dag. að hann byggist við. að Ástralíu- menn mundu senda 2 ti! 3 þús- undir sjálfboðaliða til Kóreu. Munu þeir ganga í eina liðssveit með Ný-Sjálendingum, alls- um 4000 manns. Menzies, sem um þessar mundir dvelst í Banda- ríkjunum. ljet í ljós ánægju sína með þær viðræður, er hann heíir átt við bandarísk yfir- völd um efnahagsmál. Kunnug- ir telja, að í þessu felist raunar það. að Ástralía fái meiri háttar doliaralán í Bandaríkjunum. —NTB. fomkq Liberiu í\\ Kóreu- sfyrjaldarinnar LAKE SUCCESS, 3. ágúst — Liberia hefir boðið S Þ. 10 þús. dala virði af togleðri, ef þeim mætti koma það að haldi í Kóreu. Utanríkisráðherrann skýrði frá því í dag, að varan yrði flutt til skips innan skams. (slenskur samvinnu- áróður veslan hafs NÝLEGA birtist í vestur-íslenska blaðinu „Heimskringla" þýdd grein eftir frú Evelyn Stefánsson sem nefnist „ísland finnur veg- inn til velmegunar". Frúin ber íslendingum mjög vel söguna og mega þeir vera henni þakklátir fyrir það. En svo undarlegt sem það kann að virðast, er uppistaðan í þessari grein um framfai'irnar hjer á landi mjög hástemmd samvinnu- rómantík, sem nálgast hið bros- lega. En eftir að frúin hefur lýst framförum landsins á þessari öld til lands og sjávar, nýbyggingun um, ræktun, vjelamenningu, notk un hverahita o. s. frv. og sagt frá öllu þessu með all sterkum orð um, þá spyr frúin: „Hvernig gat þessi útvörður í Atlantshafinu komið á þessum stórkostlegu breytingum?" Og frúin svarar sjer sjálf: „Fyrst og fremst ber eð þakka það samvinnuhreyfing unni, sem hófst á íslandi á síð- ari hluta aldarinnar sem leið.“ Svo telur frúin upp margvís- legar framkvæmdir íslenskra samvinnufjelagaog bætir við: „Stjórnin er þeim hliðholl og veitir þeim lítilsháttar ívilnanir með skattgreiðslu og önnur fríð- indi“. Þetta oflof frúarinnar um að samvinnufjélögin hafi riðið á vað ið um verklegar framkvæmdir ■ landinu og haldið þeim uppi, minnir einna helst á þegar Rúss- ar eru að eigna sjer allar upp- finningar heimsins! Og þegar svo frúin minnist á þær „lítilsháttar ívilnanir“, sem samvinnufjelög- in njóti, þá hlýtur lesandanum að finnast það ósköp eðlilegt að fyrirtæki, sem bera hita og þunga dagsins í framfaraviðleitni Iands manna fái þessar litlu ívilnanir um skattgreiðslur. Það er ekki gott að vita hver er heimildarmaður frúarinnar Þeir geta verið svo margir. En helst gæti manni dottið í hug Hannes Jónsson, „fjelagsfræðing- ur“ frá Ameríku eða einhver sam sorta. Það er mikilsvirði fyrir fslend- inga, að þeim sje fremur borið gott orð erlendis heldur en hitt og það má auðvitað með miklunt rjetti segja, að það skipti í því sambandi ekki ýkja miklu máli. þótt einhver smávekis hausavíxl sjeu höfð á því hverjum beri að þakka eitt eða annað, sem veT hefur verið gert á landi hjer. En allt um það er það þó góð og gömul íslensk regla að hafa það heldur sem sannara reynist, enda vill frúin sjálf áreiðanlega hafa sannleikann í heiðri, þót* hún hafi í þetta skipti verið mjög óheppin með heimildarmann. Fregnir um éþekkla kaf- báfa við sferendur N-Sjáfands WELLINGTON, 3. ágúst — Landvarnaráðherra Nýja Sjá- lands, Thomas McÐonald, skýrði frá því í dag, að flota- yfirvöldin hefði fengið fregnir um, að kafbátar hefði sjest und an vesturströnd landsins Mál- ið hefir þegar verið tekið til rannsóknar. Fyrr í dag neitaði flotamála- ráðherra Ástralíu því, að fregn- ir, er skýrt liafa frá ókunnum kafbátum undan ströndum Ástralíu, væri sannar. — NTB. Sfuðningur við S. í>. Frú SigríSur Lc Minningarorð F. 17. júní 1890. — D. 28. júlí 1950. ÞEGAR við verðum að sjá á bak ástvini, ættíngja eða vini, er okk- ur heilnæmt íhugunarefni, að rifja upp hina veigamestu kosti í lífi og starfi þess, er við eigum á bak að sjá. Nú er það frú Sigríður Lofts- dóttir, Laufásveg 15, sem við fylgjum til grafar í dag og telj- um vert að minnast með örfáum orðSm. Sigríður Loftsdóttir var fædd í Sandprýði á Eyrarbakka, 17. júli 1890, dóttir hinna góðkunnu hjóna Lofts Jónssonar og Jórunn ar Markúsdóttur, er lengst af bjuggu í Sölkutóft á Eyrarbakka. Tvítug fluttist hún til Reykja- víkur, þar kynntist hú.n eftirlif- andi manni sínum, Gísla Guð- mundssyni, bókbindara, hinum hjartahlýja söngvara Reykvík- inga. Laufásvegur 15 var þeim hug- ljúfur staður, þó húsakynni geti ekki taíist í fylsta stíl nútím- ans, en þar hafa þau lengst af búið við batnandi efnahag og gagnkvæman skilning og ást. — Hamingjan hefur blessað heimili þeirra1. Einn kjörson áttu þau, Guð- mund. sem nú er verkstjóri við bókband ísafoldar. Hún unni honum mjög, tengdadóttur sinni og börnum þeirra. Að eðlisfari var Sigríður sál. hliedræg kona, enda lá verka- hringur hennar að mestu levti innan ramma heimilisins. Hún var trvgglynd. en vinavönd, hreinskilin, gléð og orðheppin, svo um hana liek ávallt hress- andi andblær. Fórnarlund henn- ar oe trúmennska munun ástvin- ir hennar ekki glevma og margar einstæðineur átti þar góðan hauk í horni. Trúkona var hún einlæg en minnug orða Krists: ..Dæmið ekki svo að þjer verðið ekki dæmdur11. Ánægulegt var að geta nokkr- um sinnum í næði, rætt við hana um vandamál lífsins og finna yl- inn frá hinum undurfagra hugar- heimi hennar langt yfir drunga- skýjum dægurþrasins. Þó hún sje nú horfin líkamleg- um augum okkar, þá vitum við að hún var trú yfir litlu og því muni hún verða sett yfir meira og leidd inn til fagnaðarherra síns, til meiri starfa guðs um geim. Margs er að sakna, en endur- minningin lifir um góðan ástvin, móður, systur, frænku og trygga vinkonu. Endurminningin um góða sam- ferðamenn er sá viti, sem ætti að geta lýst okkur út úr myrkri misskilnings og sundrungar, að sólarlöndum bræðralagsins. Megi minningin um Sigríði Loftsdóttur lýsa ástvinum hennar til æfiloka. Kristófer Grímsson. ★ f DAG verður til moldar borin frú Sigríður Loftsdóttir, kona Gísla Guðmundssonar, bókbind- ara. Sigríður var fædd 17. júní 1890. Hún var dóttir þeirra hjóna Jórunnar Markúsdóttur og Lofts Jónssonar. Bjuggu þau um skeið að Sölkutátt á Eyrarbakka. Ólst Sigríður upp í foreldrahúsum áasmt efnilegum systkinum sín- um. Um tvítugsaldur fluttist hún til Reykjavíkur. Þar vann hún við ýmiskonar störf um fjögra ára tímabil eða þar til hún hitti sinn lífsförunaut. Reistu þau bú saman, sem staðið hefur meðan líf entist eða í rúmlega 35 ár og var hjónaband þeirra mjög far- sælt. ( Sigríður var um alla hlutí merkiskona. Hún var trúuð, hreinlynd og trygg. Ekki gerðl hún mjög viðreist. Heimilið var henni helgidómur. Þar var hún alltaf til taks, hin fórnfúsa eigin- kona og móðir, sem aldrei mátti vamm sitt vita. í hvívetna hjelt Sigríður merki hinnar íslensku húsmóður. MeS háttprýði tók hún á móti þeim, sem að garði bar. Hún kunni líka að meta meinlausa gamansemi og gat maður bókstaflega gleymt sjer í samræðum við hana. Hún fylgdist vel með þjóðfjelagsmál- . um og hafði sínar ákveðnu skoð- anir í því efni. Hún unni um franí allt rjettlæti og frjálsræði. Þeir, sem kynntust Sigríðl munu blessa minninfeu hennar og telja hana hafa verið hina ágæt- ustu konu. Á. G. 1 KappreiSar faxa ^ SUNNUDAGINN 30. júlí, vortj hinar árlegu kappreiðar hesta- mannafjelagsins Faxa í Borgar- firði háðar á hinum nýja skeið- velli fjelagsins hjá Ferjukoti. — Talið var að um eitt þúsund manns hefði verið þar saman- komið. Veður var hið ákjósan- legasta. Úrslit í hlaupunum voru þessl; 300 m. stökk: 1. verðlaun hlaut Hæringur Jóhannesar Erlends- sonar á Sturlureykjum á 23,9 sek. Grár, 11 vetra, ættaður frá Stóra- kroppi. 2. verðlaun Móri Höskulda? Eyjólfssonar, Hofstöðum á sama tíma. Vindóttur, 9 vetra, ættaður frá Síðumúlaveggjum. _ 3. verðlaun Fengur Ólafs Þór* arinssonar, bakarameistara, S 24,0 sek. Brúnn, 9 vetra, ættaður frá Miðfossum. Bestan tíma í undanrás áttl Vinur Daníels Teitssonar á Grífna stöðum á 23,7 sek. En hann varð 4. í úrslitaspretti. 250 m. folahalup: 1. verðlaun' Faxi Magnúsar Halldórssonar, Gufuá. á 20,5 sek. Grár, 5 vetra, ættaður frá Haugum. 2. verðlaun Dvergur BjörnS Jónssonar, Litludrageyri, 2 20,@ sek. Rauður 6 vetra. 3. verðlaun Háfeti Halldðrs Benónýssonar á Krossi á 21,2 sek. Rauður, 6 vetra, heimaalinn þar. 250 m. skeið: Fvrir skeið vorU engin verðlaun veitt þar sem fljót' ustu hestarnir vmist hlupu upp eða tóku skeiðið ekki nógtt snemma. Hinir, sem á kostum fóru náðu ekki tilskildum hraða. Völlurinn var nokkuð laus og þungfær og mun bað verulega hafa dregið úr góðum tíma. Skrásettir voru alls 41 hestup og mæt.tu 40 til leiks, þar af 7 £ skeiði, 9 folar, 5 og 6 vetra og 24 eldri hestar. S LAKE SUCCESS. 31. júlí — Ríkisstjórn íraks tilkynnti S. Þ. í dag að íraksmenn gætu ekki sent herlið til hjálpar S-Kóreu. Stjórn Mexikó tilkynnti í dag að hún væri reiðubúin að eiga viðræður við fulltrúa S. Þ. um sendingu herliðs til hjálpar S- Kóreu. — Reuter. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en þau tóku sjer kjörson, sem Guðmundur heitir. Reyndust honum sem sannir foreldrar, kost uðu hann til náms og er hann nú bókbindari. Prýðilegur maður og góður sonur. Giftur er hann hjer í bæ ágætri konu, Kristínu Ólafs- dóttur, og eiga þau tvö lítil börn, sem sakna nú ömmu sinnar. Vallarstjóri var Ari GuðmundS son, Borgarnesi. Dómnefnd skip- uðu: Björn Gunnlaugsson, RvK, Ásgeir Ólafsson, dýralæknir, Borgarnesi og Pietur Þorsteins- son, bóndi, Miðfossum. Tíma- verðir voru Ásgeir og Ólafuf Guðmundssynir frá Hvanneyrí o. fl. Aðalræsir var Þorgeir Þor- steinsson, Miðfossum. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.