Morgunblaðið - 04.08.1950, Side 8
MOHGVHBI.AÐIÐ,'
Föstudajgur 4. ágúst 1950
t
— HúsméHir skrifar
| Fíh. af;bls. 6
iná á^m ' ;^ar sSíaríarj aS muna
eftlr þeirid sjalisögðu þrifnaðáí-
reglu, að þvo sjer vel um hendur
áðúr en snert er á matvælum.
Einnig þyrfti að vera rækilegt
eftirlit með uppþvotti á slíkurr
stöðum. Það gera sjer ekki alln
grein fyrir, hvað illa þveginn
borðbúnaður og matarílát geta
verið miklir smitberar.
Að endingu langar mig að minn
así á einn ósóma, sem of almennt
loðir við íslensk veitingahús. En
þai á jeg við salernis-ómenning-
una. Ónógt vatn, óhreinar og
stíilaðar handlaugar og salerni,
ásámt vondri lykt, eru áberandi
á ýmsum stöðum. Og það jafn-
vei þar, sem annar viðgerning-
ur.er með mestu prýði.
jeg hef farið víða um land mitt,
og; komið á marga veitingastaði.
Héf jeg komist að þeirri niður-
stöðu að nauðsynlegt væri fyrir
ýmsa veitjngamenn og konur, að
taka sjer ferð á hendur og heim
sækja Fornahvamm, og læra þar
salernis- og handlauga snyrti-
mþnnsku. Sá staður er til fyrir-
myndar. Einnig hefur verið prýði
Íé; ;a þrifalegt á hótel KEA á Ak-
ui 2yri.
í'msir segja að fólk gangi mjög
ill 1 um, og þessvegna sje svo illa
út itandi á salernum og snyrti-
he rbergjum. Margt er rjett í þvi.
Ei. jeg hef uppgötvað eitt á þess-
uniyfeíðálögum mínöm. Fólk.ber
virðingu fyiir þeim stöðum sem
þs ifalegir eru, SVo jafnvel sóðarn
ir ganga þar vel um, sem annars
haga sjer eins og skepnur, þar
sem ósnyrtimennskan blasir við
þeim.
í fyrrasumar fór jeg upp í Borg
aifjörð í rútubíl. í honum voru
tveir útlendingar. Drukkið var
kaffi á veitingastað á leiðinni.
Þegar komið var irm fyrir þrösk-
uldinn var flóð í ganginum. Og
þegar inn á.salernin kom, var há-
flæði. Fullorðin kona kom þar
að með fötu, tusku og skrúbb.
Henni varð að orði: „Ansi er
slæmt ef þið vaðið í fæturna:“.
Já, vissulega var það ansi ógeðs-
legt að vaða í þvagbleytu. Út-
lendingarnir brostu í kampinn.
en jeg sárskammaðist mín.
Mörgum ber að þakka fyrir
vöruvöndun og hreinlæti í matar
gerð og veitingarekstri. En það
eru alltof margir sem vinna hið
gagnstæða. Og oft vill svo verða,
að það er mest áberandi sem mið-
ur fer.
Þetta lagast ekki nema með
góðu eftirliti heilbrigðiseftirlits-
ins, að í veitinga- og matgerðar-
störfin veljist aðeins samvisku-
samt kunnáttufólk, en ekki
cprúttnir svikahrappar, sem
hugsa um það eitt að græða sem
mest á því, að brasa og hakka
ofan í fólk skaðlega fæðu.
V. B.
■ ■■■■
Hafnarfjörður
■ i Blý keypt daglega á nótaverkstæði mínu við hrað-
■
■
: frystihúsið Frost.
Jjóvi CjíóÍc
aóon
RIYKJAVÍK
- PARÍS
S : Flugferð verður til París um næstu helgi. — Væntan-
■ 1 legir farþegar hafi samband við skrifstofu voru sem fyrst.
! • Loftleiðir h.f.
m •
m ;•
: Sími 81440
•llllltlllllllllllllltlllllllllllllllllfCIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBt
! Voiíli
í 2 stengur, laxastöng 12*4 fet.
I Silungastöng 914 fet, til sölu
1 Eskihlíð 16 III., írá 5—8 e.h.
: =
: s
lllllllltllllllllllil1(111111IIIIllllllllIIIIllllllllllIIIIIIIIIIIIIIM
EINAR ASMUNDSSON
hœstaréttarlögmaður
SKBIFSTOFA:
Tjarnargötu 10. — Síml 5407
dðð jbúi tli sðll!
við Langholtsveg. Makaskifti á litlu einbýlishúsi geta
komið til greina, eða bein kaup á slíku húsi. Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
Málaflutningsskrífstofa
Kristjáns Guðlaugssonar og Jóns N. Sigurðssonar
Austurstræti 1.
SJÁLFSTÆBISMENN
efna til hátíðahalda við Geysi um helgina. — Mótið hefst
með samkomu annað kvöld. — Á sunnudaginn klukkan 3
e, h. hefst útisamkoma. — Verða þar fluttar ræður, Lúðrasveit
leikur, Brynjólfur Jóhannesson leikarí les upp, Ránardætur
skemmta með söng. — Dans.
í erðir á mótið verða frá Sjálfstæðishúsinu á morgun kl. 3 og
é sunnudag kl. 10 árdegis.
Þátttaka tilkynnist í dag í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, sími
7100, og þar verða gefnar allar nánari upplýsingar.
STJÓRN ÓÐINS I
Ml
A
ágúst heftið er komið ut.
Forsiðumynd af Klemenz Jóns-
syni leikara.
Efni:
Hringurmn rjeð irslitum, ástar-
saga.
Skuggi fortíðarinnar, þýdd ást-
arsaga.
Seytjánda sjálfsmorðstilraunin,
smásaga.
Perluvinur, smásaga eftir Dal
mann.
Framhaldssagan Syndir feðr-
anna.
Fyrir konur: Fullkomin hvíld
kemur í stað svefns.
I kistulokinu
Draumaráðningar.
Danslagatextar.
Tónlistarsíðan.
Flugsíðan: Fljúgandi diskar.
Húsmæðrasíðan: Síldarmaf-
reiðsla.
Tiskumyndir grá IRIS
10 spumingar.
Myndasagan Daniel Boone,
Iþróttasíðan: Um 3. og 4. júlí.
Skéksiðan: Ritstj. Sveinn Krist-
insson.
Bridgesiðan.
Krossgátan.
Kynnið yður fegurðarsamkeppm
þá, er A L L T efnir til.
Kostar 5,00.
Mýtt hvalkjöt kjötverslu
VERÐUR SELT í FLESTUM
bæjarins í dag
Nisluraksfumim:
í B.S.R. er 1720
imiiiiiimiiiniiniiiiiwim
larðýfa til Seigai
Simi 5065.
Allt til íþróttalðkaD
og ferðalaga.
Hetla* H afnarstr. Zi
I
I
íil kkwqm
du.Jega kl. 15,30
med Lo/tleiðum,
r -ni 81440.
Um kvöldið mætasrt þeir við j -— Nú ætlum við aö halda 1 .— Jeg veit, að þeir
þinghúsið. I venjulegan fund, fyrir hunda- ■ ekki fáanlegir til að fresta; það.
— Hlustaðu nú á, Trítill, segir ! .teppnina og þú verður að koma ! keppninni, þó jeg biðii þá tím ’
Steinn iæknir. — Jeg er for- ' mn á fundinn og segja þeim það, en það < ‘ur verið önnur
maður í veiðimannaf jelagmu söguna áf Trygg.
hjer. i
erða saga, ef þú sjálfur biður þá um
— Nei, Steinn læknir, þetta
þori jeg ekki.