Morgunblaðið - 05.08.1950, Side 2

Morgunblaðið - 05.08.1950, Side 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 5. ágúst 1950 IBlóðbflnki nauðsynlegur við ffflnnsóknir í læknavísindum HJEB í Ibænum er staddur um ftessar mundir kunnur danskur ví.sindamaður, dr. Albert Han- een, deildarstjóri við rann- eóknastofur danska ríkisins (Statens seruminstjtut). Dr. Itansen er kvæntur íslenskri Iconu, Gæflaiigu Lýðsdóttur frá Reykjavík. Koma þau hingað í sumarfríi. ætla að dveijast fcjer nokkum tíma og ferðast *im landið. — Jeg hef komið nokkrum «innum áður til íslands, sagði <dr. Hansen, þegar frjettamað- tir Mblv kom að máll við hann. -— Jeg hef dvalist hjer nokkurn tírna. var m. a. staifsmaður við Reykjavíkur Apótek á árunum 1928—’29. Jeg á þtssvegna all- marga kunningja hjer sem mjer þjdrir vænt um að geta enn einu sinni heilsað upp á- Og Gæf- laug kona mín, sem hefur ver- iÖ búsett í Danmörku í 27 ár á hjer margt skyldfó.'k dóðbanki frumskilyrði 'vf.sindatiirauua. — Jeg er sjerstaklega hrifinn ax því, að nú er verið að koma lijer í Reykjavík upp „blóð- banka“, segir dr. Hansen. Það snertir einmitt mína fræði- grein og jeg get fullvrt. að slík- ir bióðbankar eru einmitt mikil. vægt skilyrði til þess að hægt sjé að iðka margskonar tilraun- ir óg rannsóknir í læknisfræði. — í hverju Tiggur helst gagn- eemi ,.blóðbanka?“ — Fyrst ber að nefna það sem allir vita, að við- ýmiskon- ar slys.- þegar mönnum blæðir «t, getur það munað lífi eða dauða, hvort hægt er að dæla tiýju blóði inn i þá slösuðu. Nýj- er aðferðir voru fundnar upp f síðustu heimsstyrjöld bæði til felóðdælingar og til að geyma blóð og er það þá fyrst, sem foióðbankar verða algengir víða tim lönd. En þá er ekki síður fiauðsynlegt fyrir vísindin i foeild að geta leitað blóðvökva til framleiðslu bóluefnis o. fi. til blóðbankarma. Deild sú. er jeg veiti for- stöðu við rannsóknarstofnunina dönsku er einmitt einskonar folóðbanki og í sambandi við foann er unnið að rannsóknum á sýklum og vírusum. Fjöldi wianns vinna að þessum tilraun um, en þar verður ;i& gæta þess foæðí að fylgjast með framför- uií! í öðrum löndum og fara í-f íii' sinum eigin leiðuro. Vísindin sigra sjókdómana. •— Um hvaða sjúkdóma hafa rannsóknirnar helst snúist? — Sjerstaklega ber að nefna stífkrampa og barnaveiki, sem foafa verið skæðir siúkdómar, en með rannsóknum og tilraun um víða um heim hafa fundist ráð gegn þeim. Er mjer óhætt að segja. að danska rannsókn- ^rstofnunin hefur átt sterkan þátt i því. Þá vildi jeg sjerstaklega geta þess, heldur dr. Hansen áfcam. fovernig okkur hefur tekist að ráða að mestu niðurlögum gin- og klaufaveikinnar í Dan- rnörku. Um 1938 ol’.i hún stór- kostlegum cpjöllum á naut- grípastofni Dana en nú hafa funaist bólusetningarefni gegn henni, sam hafa gefið góða ra un og er iandið að verða frítt við sjúkdóminn. Annað, sem við nú vinnum að er m. a. framleiðsla á svo- köíluðu „gamma globulin“, 6om talið er einkar gott til varn Sjðldgæfur leir á Isiandi Viðtal við dr. álberf Hansen, Kaupmannahöfn Dr. Albert Hansen. ar gegn mislingum. Efni þetta hefur aðeins verið fi amleitt í Ameríku, Englandi og hjá okk- ur, en Frakkar eru með bolla- leggingar um að hefja fram- leiðslu þess. Eins og við mörg önnur efni er nauðsynlegt að fá blóðvökva við framleiðslu gamma globaiin og þar sem oft- ar kemur blóðbanki að góðu haldi. Bjóðast til að senda lyf til Kóreu. — Þegar S. Þ fóru fram á það fvrir nokkru. að Danir sem aðrar þjóðir sendu oinhvers- konar hjálp til S-Kóroumanna, lofaði danska stjórnir. að senda margskonar læknislyf penicil- lin o.'fl. fvrir um mill j. danskra króna. Flest þessarra lvfja hefðu komið frá okkar stofn- un. Annars er óvíst. hvort af þessu verður. þar sem S. Þ. skortir. aðallega annarskonar hjálp í S-Kóreu. Samanburður sýnir. íslenska vatnið best. Dr. Albert Hansen / er víð- þekktur fyrir rannsóknir sín- ar. En þó hann hafi burft margt að efnaareina um dagnna í sam bandi við rannsóknir sínar, er skemmtilegt að heyra að hann hefur haft tíma ti! að taka sýnishorn af ýmsum efnum frá íslandi sjer til gamans og at- huga. — Til dæmis, segir hann, hef jeg tekið sýnishorn af drykkj- arvatni í mörgum borgum heims, þar sem jeg hef komið? en samanburður sýnir greini- lega að Gve.idarbrunnavatnið í Reykjavík skarar fram úr hin um öllum, að því hve hreint það er og sýklalaust. Allsstaðar blasa við óunnin auðæfi. — Þetta er aðeins eitt af mörgu sem ieg hef kvnnt mjer hjer á íslandi. Þegar jeg ferð- ast hjer um finnst mjer jeg alls staðar sjá auðæfi blasa við í dýrmætum efnum, sem lítil at- hvgli hefur verið sýnd fram til þessa. — Og hvaða efni eru þetta? Er það gull eða silfur9 — Nei, um það ska1 jeg ekki segja, hvort þeir málmar eru hjer, en sjerstaklega gæti jeg bent á fjölda margar leirteg- undir, sem finnast á mjög fá- um stöðum í heiminum, nema í litlu magni Á fyrri fe,'ð minni hingað til lands tók jeg t. d. með mjer frá Laugarvatni lítið eitt af sjerstakri leirtegund, sem notuð er við blóðrannsóknir. Leirtegund þessi hefur þann eiginleika að taka í sig protein- efni blóðsins og botnfellur svo. Þessi leir hefur að öllum jafn- aði verið fluttur til rannsókn- arstofnana í Evrópu alla leið frá Klettafjöllum í Bar.daríkjun- um. Nú hefur mjer reynst þetta íslenska sýnishorn fullt eins vel og það bandaríska En svo, þótt það sje fyrir utan minn verlca- hring, þá sje jeg ekki betur en að á íalandi sje gnægð af leir til framleiðshi leirvarnings og jafnvel postulíns. Þau hjónin komu hingað til lands, eftir að dr Hansen hafði setið læknaþing, sem haldið var í sumar í París, Brussel og Bremen. A næstunni býst hann við að sitja læknaþing sem hald ið verður í Madrid Hefur dr. Hansen fengið boð spönsku stjórnarinnar um það. Slík læknaþing eru að vísu mjög tímafrek, en bau eru samt ó- metanleg til þess að kjmna og útbreiða nýjungar á sviði lækna vísindanna. Zatopek selur heims- met í 10 þús. m. hlaupi HELSINKI. 4. ágúst: — Tjekk- neski hlauparinn Emil Zatopek setti nýtt heimsmet í 10000 m. hlaupi á alþjóðaíþróttamóti í Turku (Ábo) í kvöld. Tími Zatopeks var 29.02.6 mín. og bætti hann því fyrra metið, sem hann setti sjálfur á s.l. ári, um 18.6 sek. Það var 29-21,2 mín. —Reuter. Gamlir skátar á móti við Úliljétsvafn TUTTUGU og fimm ára skátar konur og karlar, hafa ákveðið að efna til skátamóts að Úlfljóts vatni, dagana 12. og 13. ágúst Er tilgangur mótsins sá, að stofna til allsherjar fjelagssam- taka þessara gömlu skáta, um land allt. Undirbúningi þessa máls hef ur miðað vel og þykir allt til þess benda, að mótið verði fjöl mennt, því þeir skipta hundruð um sem einhverntíma á æfinni hafa verið skátar, en nú eru fulltíðamenn og meðal þeirra þjóðkunnir menn á ýmsum svið um. Það er Bandalag íslenskra skáta sem til mótsins efnir og hefur það með höndum allan undirbúning þess. Ráðgert er að laugardags- kvöldið 12. ágúst, verði skáta- varðeldur, en á sunnudaginn verður hlýdd messa árdegis hja gömlum skáta í Úlfljótsvatns- kirkju, en sr.-Magnús Már Lár- usson prjedikar. Eftir hádegið verður svo væntanlegur stofn- fundur skátasamtaka gömlu skátanna. Huoidruð bæjarbúa í biM nælurlangl f áustunfræfi EITT aðalumræðuefni bæjar-'s>’ búa í gær, var „Biðröðin mikla í Austurstræti“, þar sem hundr uð manna biðu næturlangt við verslunina Egill Jacobsen, sem opnuð var á ný í gærmorgun í Austurstræti 9. Biðröðin var eins breið og gangstjettin leyfði og náði allt austur fyrir horn Landsbankans og út í Pósthússtrætið, er verslunin var opnuð. Þrátt fyrir þennan gífurlega troðning mun ekki hafa orðið slys á fólki. Hins veg ar mun mörgum hafa legið við yfirliði. í allan gærdag var þröng manna fyrir dyrum verslunarinnar og eftir hádegið var 25 raanna hópum hleypt inn í einu, er sett voru í um- ferð um 160 tölusett námer á klukkustund. Verslunin hafði til sölu ýmsa sjaldsjeða vöru og voru þær seldar við gamla verðinu. Hugðu margir gott til kaupa og fóru með alla vasa fulla af peningum. En verslunin taldi ekki forsvaranlegt að hafa ekki einhver takmörk á, og fjekk enginn einn viðskipta- maður vörur fyrir meit- en um 200 krónur. Mörgum bótti nóg um, og sagoi víðreistur maðui að þetta væri engu líkara en kínverskt hamstursæði í Shanghai. Eftir því sem næst verður komist, mun fyrsta fólkið í bið- röðinni hafa komið að dyrum verslunarinnar laust fvrir kl. tólf í fyrrakvöld Að vísu reyndi það að láta lítið á sjer bera. En klæðnaðurinn leyndi sjer ekki og það var við því búið að mæta næturnepjunni og jafnvel rigningu líka. Hinir forsjálustu, höfðu að heiman með sjer kjaftastóla eða eldhúskolla og á leiðinni komu þeir við í blaðasölu- glugga Morgunblaðsins til að fá sjer blað. En aðrir urðu aft- ur á móti að láta sjer nægja að standa upp á afturendann all- an tímann, því gagnslaust var að fara heim úr biðröðinni, því plássið var þá þegar farið. Marg ir höfðu með sjer nesti til að narta í um nóttina, heitt kaffi með bakkelsi. Voru margir orðnir æði framlágir þegar kiukkan var að ganga sjö, en þá voru „almenn vaktaskipti“ meðal biðraðarfólksins. Tóku nú konur við af bændum sín- um og ungum sonum, sem höfðu þraukað í röðinni alla nóttina. Þegar starfsfólk Mbl., sem vinnur að því að senda blaðið út í bæ, kom til vinnu klukkan um hálf sex í gærmorgun, mátti heyra þá sem fyrstir höfðu komið í biðröðina, syngja með þreytulegri og úttaugaðri rödd: „Jeg er þrevttur jeg er þreytt- ur og þrái svofnsins fró“. Þegar fó'k skoðaði hina sjaldsjeðu vöru í gluggum verslunarinnar, Ijet það í ljósi undrun sína á ýmsan hátt. Sum ir sögðu: Þeíta er eins og ,í gamla daga. að sjá allar hill- ur fullar af góðum og falleg- um vörum. — Einni konunni varð þetta að orði: Hugsið vkk- ur að sjá þetta nú, eftir alla nevðina hiá okkur“. Lögreglumenn hjeldu uppi röð og reglu og var yfirleitt lítið um „mótspyrnu“ gegn henni að ræða. Þó sást eldri kona reyna að stiaka þriggja álna lögreglumanni frá, því hún vildi komast hjá því að bíða og fara í hóp þeirra er fjærst stóðu. Brjef: Uin þokuiúðra á skipum Hr. ritstióri! f MORGUNBLAÐINU 4. ágúst er grein með fyrirsögninni „Þoku lúður á Þorsteini hefði getað bjargað árekstrinum", en í grein þessari er skýrt frá viðtali, sem frjettaritari Morgunblaðsins á Húsavík mun hafa átt við skip« stjórann á e.s. Jóni Steingríms* syni, en hann er sagður hafa lát- ið þau orð falla „að hann teljl víst að töluverður hluti vjelbáta- flotans, sem nú er á síldveiðum muni ekki hafa þokulúður um borð“. Ef ummæli þessi eru rjett höfð eftir skipstjóranum á e.s. Jóní Steingrímssyni, þá er þetta að- dróttun að öðrum skipstjórum ’ura að þeir sigli skipum sínum án þess að hafa lögboðin hljóð- bendingatæki, en allir skipstjórar vita að hver sá skipstjóri, sem vanrækir að hafa öll lögboðin hljóðbendingartæki á skipum samkvæmt alþjóðalögum, stofn- ar ekki aðeins sínu skipi og skips höfn í hættu þegar skipið er á ferð í dimmviðri, heldur líka öðr um skipum, sém kunna að verða á vegi hans. Þetta vita allir skip- stjórar, og þeir vita einnig- hversu alvarlegt slíkt getur ver- ið, og það varðar við lög. En hvað viðvíkur m.b. Þor- steini AK 7 þá er það sannanlegt að það skin hafði þokulúður framan á stýrishúsi og annan. handknúinn þokulúður til vara. Skipaskoðun ríkisins mótmæl- ir áður greindum ummælum skíp stjórans og telur þau algerlega röng, fullyrðir, að öll skip, smá og stór, sem stunda síldveiðaf eða siglingar hafi öll við skoðun haft hin lögboðnu hljóðbendinga tæki um/borð. ÓI. T. Sveinsson, skipaskoðunarst j óri. —O— Að vísu er orðum skipstióranS lítið eitt breytt í frjett Mbl. -| gær. en við það breytist mein- ing þeirra ekki. Frá orði til orðs Ijet skipstjórinn þessi orð falla' varðandi þokulúðrana á síldveiði skipunum: ,,Að útlit sje fyrir að töluverður partur af smábáta- flotanum virðist ekki hafa þoku- lúðra um borð“. Þessi orð eru rjett eftir skip- stjpranum höfð. — Frjettaritari blaðsins, ljet skipstjórann heyra frásögnina, áður en hann ljet senda hana til ritstjórnar Mbl. Frjettaritarinn hefur svo beðið að bæta bví við, að þó tækin sjeU um borð, þá er miöe vanrækt að bau sieu blásin. Frjettaritarinn átti t.d. tal við skipshöfnina § Esiu, en skipið sigldi yfir síld- veiðisvæðið á Grímseyjarsundl aðfaranótt fimtudagsins í svarta þoku. Skipverjar kvörtuðu yfir þvi í samtali sínu við frjettarit- ekki hljóðmerki með þokulúðr- arann, að síldveiðiskipin gæflS um sínum. — Ritstj. Yoshida viii hiáina S-Koreu TOKYO. 4. ágúst — Yoshida forsætisráðherra Japan hjelt £ dag ræðu í Tokyo, þar sem hann liet í bá skoðun, að S. Þ. ættu að leita samstarfs við japönsku þjóðina til þess að vinna fljótlesa sigur á árásar- liði kommúnista í Kóreu. — Yoshida minntist á bað, að íapanska stjórnin hefði gert byrjunarráðstafanir til að sigr- ast’ á fimmtu herdeild komm- únista í landinu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.