Morgunblaðið - 05.08.1950, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.08.1950, Qupperneq 7
Laugardagur 5. ágúst 1950 HORGVNBLAÐIB Furuplöntur í Meiimörk dufnu veB Þórunn Jóhannsdóttir. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon) ú Píanóleikarinn Þórunn Jóhannsdóttirí heimsókn Heldur hljómleika á Ákureyri, tsafirði og Reykjavík EINN góðviðrisdaginn í vik- unni fórum við Einar G. Sæ- mundsen skógarvörður upp í Heiðmörk. Við ókum upp á brautarenda á Heiðmerkurveg- inum, en þaðan blasa við lönd- in, sem hin 29 fjelög og starfs- mannahópar fengu úthlutað í vor til gróðursetningar. Fagurt land. Það gleður augað hve vist- legt er og vinalegt þar umhorfs. Gróðurinn óvenjulega fjölskrúð ugur, svo hann mun vart finn- ast eins mikill i úthaga hjer í nágrenninu. Svo gróskumiklar eru blómjurtir þarna, að auð- sjeð er, að gróður þessi hefur til skamms tíma notið skjóls frá birkikjarri. Enda eru talsverðar leifar af birkikjarrinu enn, er áður hefur verið samfellt. Svo viðkunnanlegt er þarna í Heiðmörkinni að undarlegt má heita, hve fáir Reykvíkingar hafa kynnst þessu landi. Þar hafa sauðkindurnar fram að þessu, verið svo til einustu gest irnir og einstöku fjármenn. En bæjarbúar ekki notið þess, að hafast við á þessum slóðum í góðviðrinu. Landslagið er þarna óvenju- lega fjölbreytt. Þar eru bollar og lautir, brekkur, vellir og Skiiyrði þar.virðast ágæti: UNGI píanósnillingurmn Þór- unn Jóhannsdóttir kom hingað til lands með Gullfaxa frá London s. 1. miðvikudag ásamt föður sínum, Jóhanni Tryggva- syni. Þau munu dvelja hjer í einn mánuð. Á þeim tíma held- ur Þórunn hljómleika á Akur- eyri, ísafirði og hjer í Reykja- vík. Þórunn og faðir hennar fara til Akureyrar í dag, og þar verða hljómleikar í næstu viku. Síðan halda þau til ísafjarðar, en hjer í Reykjavík verða hljóm leikar Þórunnar í síðustu viku ógústmánaðar. í gær áttu blaðamenn tal við Þórunni, og Ijek hún fyrir þá nokkur lög i Austurbæjarbíói. Löng skólaganga. Þórunn hefir nú í fjögur ár stundað nám í The Royal Academy of Music. Á fyrra ári útskrifaðist hún úr „junior“- deild skólans og hefir síðan stundað nám í aðal-skólanum. Tóku þá nýir kennarar xúð, og hefir Harald Craxton kennt henni píanóleik. Á hun enn að minnsta kosti þriggjja ára nám eftir í skólanum. Fær lof kunnáttumanna. I vor ljek Þórunn á einka- hljómleikum ásamt 12 ára göml um breskum fiðluleikara. Ljeku þau bæði saman og einnig ein- leik. Voru þar viðstaddir marg- ir frægir hljómlistarfræðingar, sem rómuðu mjög hina ungu snillinga. Merk tímamót. Næsta ár verður Þórunn 12 ára gömul. Það er að vísu allt- af gaman á þessum aldri að eiga afmæli, en 18. júlí 1951 er í rauninni miklu meira en 12 ára afmælisdagur Þórunnar litlu (ja, „litlu“ á kannske ekki við um 12 ára stúlku). Það eru mjög merk tímamót í æfi henn- ar. Þá hefir hún öðlast rjett til þess að koma opinberlega fram í Bretlandi og halda þar Mjómleika. Við það opnast henni nýir möguleikar á sviði fajllaskála með norskum svip. Aðalerindið þarna upp eftir að þessu sinni, var, að fá vitn- eskju um, hvernig smáplöntun- um er gróðursettar voru í vor hafi reitt af. Og hvernig þær eru útlits eftir að hafa verið í mörk inni í 2—3 mánuði. Við höfum þau gleðitíðindi að færa öllum þeim, sem þarna hafa lagt hönd að verki, að mjög lítið ber á vanhöídum ó plöntum þessum. Eins og kunnugt er, voru það um 50 þús. ptöntur, sem gróð- ursettar voru í Heiðmörk í vor. Mest voru það 2 ára furu- plöntur, sem aldar hafa verið upp í gróðrarstöð Skógræktar- fjelags Reykjavíkur í Fossvogi. Tvöfalda og brefalda hæð sína. Þegar plöntpr þessar voru gróðursettar voru þær 4—5 cm. á hæð. En þegar farið er eftir röðum plantnanna, og athugað hve margar hafi dáið, þá er víða hægt að finna um og yfir 100 plöntur í einu, þar sem hver einasta er lifandi. En beri eitt hvað á vanhöldum, þá er það hvammar. Og þó þarna sje ekki Þetta kannski 2 3 plöntur af ar ekki að láta standa á sjer. Hún hefir hafið undirbúning- inn. Þegar hinn mikli dagur rennur upp, verður hún búin að æfa sex píanó-konserta til þess að leika með hljómsveit. Elskuleg stúlka. Þórunn er mjög elskuleg og fjörleg 11 ára stúlka. Talar og skrifar ensku og íslensku jöfn- um höndum. Hún svarar hin- um vafalaust kjánalegu spurn- ingum blaðamannanna bros- andi og mjög skýrt (og móðg- aðist ekkert, þó hún væri spurð um aldur). Lítill efi er þó á því, að hún bafi heldur viljað hlaupa um og leika sjer með jafnöldrum sínum. En er faðir hennar spurði, hvovt hún vildi ekki leika nokkur lög, hopp- aði hún að píanóinu með aug- Ijósri ánægju. „Það er ekkert eins gaman og að spila“.______ Um fiðluleik mátti ekki skrifa. Þegar Þóiunn var að því spurð, hvort hún lærði ekki eitthvað annað ðuk píanóleiks- ins í hinum breska tónlistar- háskóla, brosti hún íbyggin á svip, en færðist undan að svara. Hjá Jóhanni föður hennar feng- um við að vita, að hún sækir bæði tíma í tónsmíðum og fiðluleik. „Já, en þið megið ekkert skrifa um það“, flýtti Þórunn sjer að segja, því að um kunn- áttu sína í fiðluleik finnst henni heldur lítið til koma. „En hefir þú samið lög?“ „Já, svolítið, en það eru bara pínulítil lög“. Á bljómleikunum hjer. Þórunn mun á hljómleikun- um hjer leika verk eftir Bach, Beethoven, Chopin, Schuman og McEwen, sem nú er látinn, en var um eitt skeið skólastjóri við The Royal Academy of Music. — Enginn vafi er á því, að hljómlistarunnendur fagna komu þessa unga píanósnillings, sem þroskast nú æ meir í list sinni og gefur henni stöðugt listarinnar. — Og Þóruim ætl- persónulegri blæ. — Þ. G. nema lágvaxið og kræklótt beitikjarr og runnar, er lands- lagið svo fjölbreytt og viðkunn anlegt, að það er þegar ákjós- anlegt „Friðland Reykvíkinga“ eins og það hefur verið kallað. Vegurinn til Heiðmerkur. Mikill sparnaður er það fyrir þá, sem vilja leita út í náttúr- una að sumri til, og vanir eru að þeytast marga tugi ef ekki hundruð kílómetra, að þurfa ekki að fara lengra úr bænum en þetta. Um 15 km leið er frá miðbænum og þangað uppeftir. Akvegurinn upp í, Heiðmörk liggur núna, sem kunnugt er um Rauðhóla, fram hjá Jaðri, en skammt vestan við Jaðar er hliðið á Heiðmerkurgirðing- unni. Seinna þegar syðri hluti Heiðmerkur verður girtur, verður önnur aðalleið upp í Heiðmörk um Vífilstaðahlið að sunnan. Ætti síðan smátt og smátt að koma vegur frá Vífils- staðahlíðinni og norður eftir meðfram Hjöllunum. Menn afmarka svæði sín. Ýmsir forráðamenn skóg- ræktarsvæðanna hafa afmark- að þær spildur, þar sem gróð- ursetningunni var lokið í ár, með því að reisa stikur á tak- mörkum svæðanna. með nokkru millibili. Sumir .hafa sett á þær einfaldan streng, er hefta ekki umferð, en eru aðeins til þess, að þeir, sem fara um mörkina, geti auðveldlegar veitt því eft- irtekt, hvar þeir stíga inn á svæði, þar sem þeir verða að gæta að sjer. að gera nýgræð- ingi ekki mein. Furan þrífst vel. Við Einar gengum um reit Starsmannafjelags Mjólkursam sölunnar, Fjel. ísl. símamanna, Kvenfjelags Laugarnessóknar, reit Kennarafjelags Austurbæj- arskólans og fjelags þess, sem ber hið einkennilega nafn Acoges. Við litum einnig upp í Norðmannareitinn. En hæst ber á honum. Norðmannaf jelag ið hlaut stað, þar sem víð- sýni nýtur einna best. Ætla Norðmenn að sögn, að reisa þar hundraði, sem hafa dáið Og vöxtur þessara smá- plantna er alveg furðulega mikill. Margar, það má segja sumstaðar meiri hlutinn, hafi vaxið hæð sína, eða um það bil 5 cm. En menn finna plöntur innan um, sem hafa hækkað um 10 cm. eða um það bil þrefald- að hæð sína frá því þær voru gróðursettar í vor. Er þetta gleðileg sönnun þess, að furan kann vel við sig þarna. Enda sagði Einar mier að einkennis- plönturnar í Heiðmörk á þess- um slóðum væru einmitt þær, sem almennt er talið að beri vott um að jarðvegurinn sje hentugur fyr’r furu. En það eru m. a. blágresi og bláberjalyng. Auk furuplantnanna var gróðursett þarna nokkuð af rauðgreni og sitkagreniplönt- um. Voru þær einkum gróður- settar í skjóli við birkirunnana, með tilliti til þess m. a. að gren ið gerir nokkru meiri kröfur til skjóls og næringarefna í jarð- veginum en furan. Birkínu fer fram. Þetta er annað sumarið, sem Heiðmörk er alfriðuð. Kemur bað greinilega í ljós á birki- kjarrinu. Þar eru nú árssprot- ar 2—3 síðustu áranna ósnert- ir. Sjást þar víða árssprotar, sem eru um 30 cm. á lengd. Kjarrið, sem þarna er fyrir, verður aldrei hávaxið. Lang- varandi beit hefur dregið svo úr vexti þess og aflagað hann. En merkilegt er að sjá, hve mikið er af nýgræðingi, nýj- um birkiplöntum, sem komnar eru upo af fræum eldri plantn- anna síðan friðun hófst. Birkinýgræðingi skýtur þar upp í stórum stíl, svo að full- yrða má, að þegar stundir líða, þeki nýja birkið spildur í mörk inni. Þarna er mikið meira, af birkinýgræðingi, heldur en t. d. í Þingvallagirðingunni, sem á að heita að hafi verið friðuð í 20 ár, og eru þessar fræplöntur furðu beinvaxnar. Einkum á hólum og hæðum, þar sem upp- blásturs gætir nokkuð, er gul- víðirinn óðum að breiðast út.- Yfirleitt gefur gróðurinn og gróðurskilyrðin þarna í Heið- mörk hinar bestu vonir um, að vel ta'kist að koma þarna upp skógi á tiltölulega skömmum tíma, j Reykvíkingaf þurfa að herða róðurinn. En þegar þess er gætt, hva Heiðmörk er stór verður eldfl mikið úr þessum 50 þús. plönt- um, sem komust niður í jörSina í vor. Þær þekja á að giska una 10 hektara lands. Heiðmörkin öll innan girðing ar verður 2000 hektarar. Telja má að 13—1500 hektara þessa lands verði hægt að klaða skógi. Ef gróðursetningin nær ekki yfir néma 10 hektara \ ári, tekur það hálfa aðra öld a?) klæða mörkina alla. Reykvík- ingar verða vissulega að verða stórtækari. i — Og Einar líka. Einar Sæmundsen segir, að hann sje viss um, að fleirl fjelög bætist í hóp þeirra, sera vilja leggja hönd að verki næsta ár. Þau eru þegar orðin átta, sem eru á biðlista. Jeg svara bví til, að jeg geri ekki ráð fyrir, að það vanti þátt töku Reykvíkinga í gróðursetn- ingarstarfinu. Frekar m uni standa á, að Einar hafi nægilega margar plöntur, til að fullnægja eftirspurn og starfslöngun bæ|- arbúa. En svo ört gengur nú umbótastarfið í Fossvogsstöð- inni, að Einar telur að eftir § ár, geti hann fullnægt allri eft= irspurn eftir nlöntum. hvað sena áhuga Reykvíkinga líður við gróðursetningarstarfið. Og þa#: er vel. V. St, —Vjelaefiirlifið 1 Framh. af bls. 6. Svíþjoð, á að samræma kröfur um öryggisbúnað vjela, an Finnland og ísland, sem e'tefe4 eiga fulltrúa í nefndinni fylgj- ast nákvæmlega með störfuia hennar. Hin nefndin, sem skipuð er fulltrúum frá öllum Norðurlön4 unum, fjallar um samræmingp, á gæðum og prófun svokallaðra persónuhlífa, þ.e. gleraugu, grímur og ýmsar aðrar hlífar, sem verkamenn bera á sjer við-- vinnuna. Hafði nefnd þesal fund hjer í Reykjavík á síðast- liðnu ári. Þykja störf nefndar- innar ganga seint og var þ'gt tekin ákvörðun um að gefa þeim fyrirskipun um að hraða störfum sínum. 5. Rætt um kynnis- og. námsferðir starfsmanna eftirlit- anna milli hinna norrænu landa og fyrirkomulag þeirra. Á síðustu árum hefur töluvert ,verið um slíkar ferðir starfs- manna eftirlitanna og hafa þær í mörgum tilfellum þótt gefa góða raun og verið lærdómsrík- ar fyrir starfsmennina. 6. Rætt var um eftirlitslög Norðurlandanna. Noregur og Svíþjóð hafa nú nýlega fer.gið ný lög, í Finnlandi er frum- varp til nýrra laga í undirbún- ingi, en Danmörk og ísland standa líkt, með því að frum- vörp til nýrra eftirlitslaga hafa lefið fyrir þingum þessara landa undanfarin ár, en ekki ennþá fengið afgreiðslu. Lýsti dr. Dreyer hellstu nýjungum hins danska frumvarps og Þórð ur Runólfsson nýjungum þesa Framh. á bls, 8,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.