Morgunblaðið - 22.08.1950, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.08.1950, Qupperneq 1
16 síður FRÁ FLUGVELLINUM í Taegii í Kóreu. sem innrásarher kommúnista hefir gert ítrekaðar tilraunir til að ná á sitt vald. Vfir flugvellinum blaktir fátii Santeinuðu þjóðanna. Ekkert samkomulag um Evrópuherstillöguna Langur nefndarfundur í Sfrassbourg. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr. STRASSBOURG, 21. ágúst: — Tillaga Winston Chuchills um stofnun Evrópuhers og hugmynd hans um skipun landvarna- ' ráðherra Evrópuríkja var rædd á lokuðum nefndarfundi í Ev- rópuþinginu í dag, án þess að þær umræður bæru neinn árang- ur. — Það eina, sem meðlimir stjórnmálanefndarinnar og ör- yggismála-undirnefndarinnar, sem fjölluðu um málið í dag, vildu segja, var að almennar umræður hefðu verið um málið i báðum þessum nefndum í nokkrar klukkustundir. Rólegri umræður. ®------------------------ Formaður stjórnmálanefndar verði í yfirlýsingunni tekin af- innar, Georges Bidault. frestaði staða Evrópuþingsins til styrj- blaðamannafundi, sem hann aldarinnar í Kóreu. hafði boðað til. Nefndarfundir voru friðsamlegir í dag en áður, Fór Callaghan í illsku? vegna þess, að aðalandstöðu-' Talsmenn verkamannaflokks maður tillagna Churchills, Jam- ins breska neituðu því afdrátt- es Callaghan, þingmaður breska aflaust í kvöld, að Callaghan jafnaðarmannaflokksins, var þingmaður hefði farið frá ekki viðstaddur. Er hann farinn Strassbourg í illsku, eins og frá Strassbourg og kom engin hann hafði hótað áður. Hann fulltrúi í hans stað. ' hefði verið búinn að ákveða fyrir löngu að fara þennan dag. Nefndarálit væntanlegt. ---------------- Nefndin mun leggja fyrir (XL{ þingið síðar í þessari viku álit nCÍ5nE|JI JVRI sitt. Sagt var í kvöld hjer í TOKYO. 21. ágúst: — Skýrt Strassboúrg, að fulltrúar Verka var frá því í dag, að herskip mannaflokksins breska væru að Sameinuðu þjóðanna við Koreu semja „Yfirlýsingu frá Strass-j hefðu sökkt einu herskipi kom- bourg“, þar sem þessi mál eru múnista og ollið skemmdum á tekin til meðferðar á almennari öðru. og óákveðnari hátt, en Chur- Sagt er, að bæði skipin hafi1 chill leggur til. Ennfremur verið að flytja hermenn. Mikið breskt herlið til Koreu Gjöreyðing Eystra- salisþjóðanna STRASSBOURG, 21. ág.: — Michel Valters, fyrr- verandi sendilierra Lit- haugalands í Brussel, sagði á fundi Evrópuráðs- ins í dag, að unnið væri að skipulagsbundiuni gjör- eyðingu Eystrasaltsþjóð- anna og væri sú eyðing langt komin. Þúsundum saman licfðu menn úr Eystrasaltsríkjunum ver- ið sendir til Síberíu og Norður-Rússlands í út- legð. Breshir fófgöngu- liðar til Kóreu LONDON, 21. ágúst: — Til- kynnt var í dag, að Bretar mundu þegar í stað senda sveit fótgönguliða frá Hong Kong til Koreu. Er þetta gert að beiðni Mac Arthur, yfirmanns hersveita Sameinuðu þjóðanna í Koreu. Boðið fil Peking LONDON, 21. ágúst: — Frú Sun Yat-sen, ekkja Sun Yat- sen fyrrverandi Kínaforseta, hefir boðið Nehru, forsætisráð- herra Indlands, í heiriisókn til Peking. Frúin er einn af varaforsætis ráðherrunum í stjórn kommún- ista. — Reuter. » liítil breyting á víg- stöðunni, en átök hörð Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BRETAR ERU nú í þann veg að senda mikið herlið til Kóreu til aðstoðar herliði Sameinuðu þjóðanna þar. Verða í herliði þessu fótgönguliðssveitir, fluglið, landgöngulið flotans og fleiri herdeildir, alls um 7—10 þúsund manns. Þá hefir áströlsk her- sveit verið við æfingar í Japan undanfarið og mun bráðlega verða send til Kóreuvígstöðvanna. Fundur í Aftants- hafsráðinu í dag LONDON, 21. ágúst: — Full- trúar utanríkisráðherra Atlants hafsríkjanna koma , saman til fundar í London á morgun (þriðjudag). Er búist við að þeir ræði eflingu hervarna og landvarna Norður-Atlantshafs- ríkjanna og sameiningu her- varna allrar Vestur-Evrópu í heild. Talið er líklegt að fulltrúarn- ir ræði ítarleg'a tilmæli Banda- ríkjastjórnar um auknar land- varnir þátttökuríkjanna. Orðsending frönsku stjórnar innar er talin verða til að flýta því, að \tlantshafsráðið sam- þykki að komið verði á fót yfir herstjórn og sennilegt er talið, að farið verði fram á, að Banda ríkjamaður verði skipaður yfir maður slíkrar herstjórnar Norð ur-Atlantshafsríkja. Fullyrt er í London, að ráð- ið muni ekki ræða að einu eða neinu leyti endurvígbúnað Vest ur-Þýskalands. Ákvörðun í handritamál- inu tekin innan skamms Hersveitir frá fleiri þjóðunt. — Hersveitir frá fleiri þjóðum eru á leið til Kóreu, en margar þjóðir innan samtaka Samein- uðu þjóðanna hafa orðið við á- skorun Trygve Lje um að senda hið skjótasta herlið til Kóreu til að reka innrásarheri komm- únista úr landi Suður-Kóreu- manna. Lítið breytt vígstaða. Vígstaðan í Suður-Kóreu virðist lítið hafa breytst yfir helgina. Hersveitir Bandaríkjamanna hafa haldið stöðvum sínum um 40 km. suður af Taegu og er því haldið fram í herstjórnartilkynn ingu MacArthurs, að tekist hafi að brjóta á bak aftur sókn inn- rásarhersins, sem þeir hófu með miklu offorsi og liði fyrir fimm dögum. I Komið í veg fyrir sókn Þá segir í herstjórnartilkynn ingunni frá aðalstöðvúm Mac Arthurs í dag, að fluglið Sam- einuðu þjóðanna hafi gert harða árás á liðsamdrátt innrásarhers ins hjá Chinjuk þar sem kom- múnistar hefðu safnað saman miklu liði og hergögnum. En kommúnistar hafi ætlað að hefja sókn frá þessum stuð til Marsan, og aðalbirgðastöðvar og hafnar hersveita Sameinuðu þjóðanna, Pusan. Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 21. ágúst: — í ritstjórnargrein í Politiken segir að innan skannns verði tekin cnd- anleg ákvörðun í handrita- málinu. Danska nefndin, sem hafi haft málið til með ferðar hefði ætlað að halda síðasta fund sinn um málið í þessum mánuði, en þeim fundi hefði orðið að fresta. Nefndin mun þó í náinni framtíð skila áliti, sem ríkisstjórnin sendir vænt- anlega utanríkismálanefnd — Sú nefnd, eða ef til vill Ríkisþingið taka svo loka- afslöðu til málsins. Politiken birtir hin kunnu lagalegu rök gegn því að handritunum verði skilað aftur, en bætir síðan við, að önnur sjónarmið ráði hjer nokkru um og íslend- ingum í liag. Tilfinningum íslendinga sje í styttstu máli hægt að lýsa með orðum Georg Brandes: „Bókmenntir þjóðarinnar eru sjálfsvitund hennar“. Þetta eigi einkum við sögu ritun íslendinga. Hún sje líf sjálfrar þjóðarinnar. — Sögurnar, Eddurnar og gömlu lögbækurnar sjeu þjóðarmerki Islendinga. Safn Árna Magnússonar sje að miklu leyti órannsakað. Danir hafa ekki nóg af fær um mönnum til að vinna að þessum rannsóknum, en á Islandi er kynslóð ungra manna tilhúin að rannsaka handritin þegar þau kom- ast í íslenska eign á ný. Ákvörðun Dana veltur á því, hvort þeir viðurkenna siðferðilegan rjett Islend- inga til þjóðarbókmennta sinna. Umræðurnar um handritamálið eru þannig orðnar tilfinningamál, þar sem ekki verður vísað til lag anna, en heldur til rjettlæt- istilfinningarinnar". ' — Páll. Stórskotaliðsátök Á þessum slóðum hafi Banda ríkjamenn hafið gagnsókn í gær kveldi og tekist að hrekja her- sveitir kommúnista til baka. Kommúnistaherinn hóf í dag einhverja mestu stórskotaliðs- árás. síðan átökin hófust um Taegu, fyrir sunnan Nonv.'i. sem er um 50 km. norður af hinni hernaðarlega þýðingar- miklu borg. í óstaðfestum fregnum frá vígstöðvunum segir, að flug- vjelar Sameinuðu þjóðanna hafi ráðist á sóknarher kommún- ista, sem í voru um 4000 manns og sem átti að hafa það hlut- verk að skjóta fleyg í varnar- línu Bandaríkjamanna. — Hafi flugvjelarnar stöðvað sókn kom múnista á þessum slóðum. Margarefhe fvíiug LONDON. 21. ágúst: — Marga- reth prinsessa varð tvítug í dag. Á afmælisdaginn dvelur hún hjá foreldrum sínum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.