Morgunblaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 2
2
MÖRÖVNBLA&tÐ
m i gær.
Var aflahæsli reknetabáturinn .
SKTPAAREKSTUR varð í gærmorgun í ágætis veðri út af
Cíarðskaga. Breskur togari. York City frá Grimsby, sigldi nið-
du v jelbátinn Gunnar Hámundarson úr Garðinum. Á bátn-
urn voru sjö menn og björguðust þeir allir ómeiddir. Bátur-
inn var horfinn í djúpið tveim mínútum eftir að áresktur-
*nn varð. Gunnar Hámundarson var aflahæsti reknetabátur-
inn hjer við Faxaflóa.
Areksturinn varð út af Garð-*'
iúiagavita um kl. 10,30 í gær-
tnorgun, um einnar klst. sigi-
ingu frá Sandgerði. Var Gunn-
ar Hámundarson að koma úr
róðri, með nær 60 tunnur síld-
ar, Breski togarinn var að
Itoma í veiðiför.
Þegar áreksturinn varð, voru
aðeins tveir menn uppi. af sjö
manna áhöfn, Kjartan Ásgeirs-
son vjlamaður og Jónatan Ás-
geirsson stýrimaður. — Hinir
voru allir undir þiljum.
Saui ekki togarann
Um aðdraganda árekstursins
ci ekki vitað. Skipverjar á
Gunnari Hámundarsyni segjast
ekki hafa sjeð neitt til ferða
breska togarans, og ekki vitað
' neitt fyrr en hann sigldi á bát-
irin. Togaiinn kom aftan á bát-
inn, skammt fyrir aftan hvílu
skipstjórans sem var stjórn-
borðsmeginn.
f»egar áreksturinn varð
Skipverjar sem allir eru, að
einum undanskyldum, á besta
aidri. snöruðu sjer þegar upp.
og eins og þeir stóðu, fáklæddir
Úr hvöu og á þilfari þrifu þeir
með sjer netabelgi og köstuðu
sjer 1 sjóinn, en í sömu andr-
ánni seig vjelbáturinn hægt nið
ur að aftan og hvarf í djúpið,
Þá munu hafa verið liðnar
tvær Tmínútur frá því árekst-
urinn varð.
Björgunin
Skipverjar á breska togaran-
um fóru sjer að engu óðslega
við björgun skipbrotsmann-
anna. Þeir. seni lengst voru í
sjónum. biðu björgunar í um
20 mín. — Þrír skipverja sem
syndir eru. syntu að stiga, sem
togarámennirnir settu niður
með skipshliðinni. Þorvaldur
Haildórsson skipstjóri, sem var
eirui þeirra er synti að togaran
tirn, stakk sjer til sunds af
borðstekk togarans, með
bjarghring til eins manna sinna,
sem ekki var syntur, og orð-
inn var talsvert þreyttur á að
halda sjer á floti á netabelgn-
um. — Tveim skipsbrotsmanna
bjargaði vjelbáturinn Ingólfur
frá Sandgerði, skipstjóri Bragi
Björnsson, Gillandi. — Komu
t>eir til Sandgerðis nokkru eft-
ir hádegi. — Hinir fimm, sem
bjargað var um borð í togarann
komu til Reykjavíkur um kl.
tvö i gærdag.
AfEahæsti báturinn
Nákvæmlega var mánuður
liðinn í gær, frá því að Gunnar
Hámundarson hóf reknetaveið-
ar. Var hann aflahæsti bátur-
tim hjer við Faxaflóa, með 1560
tunnur. Báturinn var hið besta
skip, þó ekki væri hann nema
27 tonn. Hann var byggður á
Akianesi fyrir einum átta eða
tíu árum. Eigandi hans var Hali
dór Þorsteinsson útvegsbóndi
áð Vörum í Garði.
í?kíj?verjar
■ Þessir menn voru á bátnum
Þorvaidur Haildórsson skip-
stjóri, Garði, Kjartan Ásgeirs-
son, vjelamaður, Garðinum,
Einar Daníelsson frá Isafirði,
Sigurbjörn Tómasson. Keflavík,
Kjartan Jóhannsson matsveinn.
Þessir menn björguðust allir um
borð í togarann. — Mb- Ingólf-
úr bjargaði þeim Lárusi Bjarna
syni frá Reykjavík. Hann er
elstur skipverja, rúmlega sex-
tugur og Jónatan Ásgeirssyni
stýrimanni.
Þeir, sem togarinn bjargaði,
ljetu vel af móttökunum þar um
borð. Fimm þeirra skipsfjelaga
eru fjöldskyldumenn.
Brjef:
Radar-laus sfrand-
ferðaship
ALLFLESTIR sem litið hafa
hin nýju glæsilegu skip, sem
íslendingar eignuðust eftir stríð
ið. geta ekki látið sjer detta
annað í hug. en að þau hafi inn-
anborð öll þau öryggistæki sem
hinn nýi tími hefir upp á að
bjóða.
Jeg varð því ekki lítið undr-
andi, er jeg tók far með einu af
hinum nýju strandferðaskipum
ríkisins, er jeg varð þess var
að eitt hinna nauðsynlegustu
öryggistækja vantaði þar um
borð, jeg á þar við „Radarinn“.
Nú vitum við að ekkert nýtt
skip hefir verið kevpt til lands-
ins. án þess að þetta nauðsyn-
lega tæki vantaði, allir nýsköp
unartogararnir, hin nýju skip
Eimskipafjelagsins og SÍS, öll
hafa þau þessi nauðsynlegu ör-
yggistæki, en nú bregður svo
við að ríkið rjálft kaupir tvö
ný strandferðaskip til lands-
ins og það án þess að hafa þessi
tæki þar um borð, en einmitt
eru það þessi skip sem hvað
nauðsynlegast þurfa á þessum
tækjum að halda, skip sem
sigla inn á allar víkur og voga,
milli boða og skerja, sem sagt
alltaf uppi í landsteinum, sum-
ar. vetur, vor og haust, í þok-
um og bvljum og alltaf með
fjölda farþega innanborðs.
Hvernig stendur á því að
þessi tvö skip eru keypt til
landsins án þessara nauðsyn-
legu öryggistækja, hver á sök
á því, jeg spyr? Allir og ekki
hvað síst þeir. sem við strönd-
ina búa krefjast þess að þessi
skip verði látin hafa þessi
sjálfsögðu öryggistæki og það
nú strax.
Ríkið verður undir öllum
kringumstæðum að vera fyrir-
mynd þegnanna í öryggismál-
um.
Ferðalangur.
fj Arabar farast
SEX Arabar fórust og 11 særð-
ust í gær, er sprenging varð í
eyðimörkinni, þar sem þeir
voru á ferð. Er talið að jarð-
sprengja hafi valdið slysinu.
ii
HJER fer á eftrr skýrsla Fiski-
fjelags íslands um afla 78 afla-
hæstu skipanna í síldveiðiflot-
anum. — Aflinn er miðaður við
mál og tunnur:
Helga, Reykjavík 6397
Fagriklettur, Hafnarfirði 4817
Stígandi, Ólafsfirði 3534
Haukur I, Ólafsfirði 3447
Snæfell, Akureyri 3085
Ingvar Guðjónsson, Ak. 2986
Skaftfellingur, Vestm. 2958
Fanney, Rvík 2886
Guðm. Þorlákur, Rvík 2861
Hvanney, Hornafirði 2700
Ársæll Sigurðsson, Njarðv. 2589
Valþór, Seyðisfirði 2586
Edda, Hafnarfirði 2570
Reynir, Vestm. 2497
Sigurður, Siglufirði 2480
Hólmaborg, Eskifirðí 2464
Einar Þveræingur, Ólafsf. 2456
Súlan, Akureyri 2434
Andvari, Rvík 2394
Garðar, Rauðuvík 2370
Vörður, Grenivík 2342
Goðaborg, Neskaupst. 2329
Víðir, Eskifirði 2328
Freyfaxi, Neskaupstað 2320
B. v. Gyllir, Rvík 2280
Hilmir, Keflavík 2272
Pjetur Jónsson. Húsavík 2166
Björgvin, Dalvík 2139
Akraborg, Akureyri 2115
Straumey, Reykjavík 2079
E .s. Jökull, Hafnarfirði 2039
Kári Sölmundarson, Rvík 2007
Erlingur II, Vestm. 1995
Pólstjarnan, Dalvík 1889
Sævaldur, Ólafsfirði 1888
Auður, Akureyri 1859
Aðalbjörg, Akranesi 1830
jÞorsteinn, Dalvík 1800
Bjarmi, Dalvík 1790
;Keilir, Akranesi 1780
jlllugi, Hafnarfirði 1755
jStjarnan, Hafnarfirði 1752
.Eldborg, Borgarnesi 1746
Dagur, Reykjavík 1734
Snæfugl, Reyðarfirði 1730
Grindvíkingur, Grindav. 1698
Rifsnes, Reykjavík 1694
Hannes Hafstein, Dalvík 1675
Björn Jónsson, Rvík . 1654
Skeggi, Reykjavík 1629
Gylfi, Rauðuvík 1628
jEinar Hálfdáns, Bol.v, 1619
jSærún, Siglufirði 1544
iBjörg, Eskifirði 1531
Sæhrímnir, Þingeyri 1509
Helgi Helgason, Vestm. 1492
Heimir, Keflavík 1483
Muninn II, Sandgerði 1415
B.v. Skallagrímur, Rvík 1383
t Grundfirðingur, Grdf. 1363
iBjörg, Neskaupstað 1328
(Vöggur, Njarðvík 1324
■Pálmar, Seyðisfirði 1271
|Hagbarður, Húsavík 1254
Smári, Húsavík 1194
Guðm. Þórðarson, Garði 1186
Vísir, Keflavík 1186
E.s. Ól. Bjarnason Akran. 1145
Andvari, Þórshöfn 1140
E. s. Bjarki, Akureyri 1118
Hafdís, ísafirði 1108
Mummi, Garði 1095
Guðrún, Vestm. 1094
.Mars, Rvík 1075
rBlakknes, Patreksfirði 1047
Sædís, Akureyri 1026
Sæfari, Súðavík 1012
Tveir um nót:
Bragi og Fróði, Njarðvík 1771
Týr og Ægir, Grindavík 1489
Kashmir—deilan
LONDON, 21. ágúst: — Sátta-
semjari Sameinuðu þjóðanna í
Kashmir-deilurmi er nú kom-
inn til Kashmir, að loknum við-
ræðum við Nehru, forsætisráð-
herra Indlands.
Á morgun hyggst sáttasemj-
arinn ræða við forsætisráðherra
Pakistan, en að þvi loknu held-
ur hann áleiðis til Evrópu.
— Reuter.
Banskur Mnir i
a
HINGAÐ er komin Kristine
Nolfi læknir í boði Náttúru-
lækningafjelags íslands og
dvelur á heimili forseta f jelags-
ins, Jónasar læknis Kristjáns-
sonar, sem oft hefir heimsótt
hana í heilsuhæli hennar
,,Humlegárden“ og kynnt sjer
árangurinn af starfi hennar. —
Hún dvelur hjer hálfan mán-
uð og flytur fyrirlestra hjer í
Reykjavík og víðar. Verða þeir
fluttir á dönsku, en túlkaðir á
íslensku. Frúin hefir frá ýmsu
og nýstárlegu að segja. Fyrsti
fyrirlestur hennar verður mið-
vikudaginn 23. ágúst í Lista-
mannaskálanum. — í gær átti
frúin tal við blaðamenn í skrif-
stofu Náttúrulækningafjelags-
ins hjer í bæ.
Starfsferill
Frú Kristine Nolfi tók emb-
ættispróf í læknisfræði 1907 og
hefir því stundað lækningar i
full 40 ár. í 12 ár var hún
sjúkrahússlæknir við ýms
sjúkrahús og gat sjer þar svo
gððan orðstír, að hún var árum
saman 1. aðstoðarlæknir við
þekkt sjúkrahús í Kaupmanna-
höfn.
Gerði tilraun á sjálfri sjer
Veturinn 1940—’41 urðu
tímamót í lífi hennar og starfi.
Hún fjekk krabbamein í ann-
að brjóstið, en í stað þess að
láta skera það burt, hugðist hún
að gera tilraun til að lækna sig
með breyttu mataræði, sólböð-
um og sjóböðum. Tilraun þessi
gafst svo vel, að eftir fáa mán-
uði var æxlið horfið og frúin
orðin albata og hraustari en hún
hafði verið í mörg ár.
í því skyni að gefa öðrum
kost á að nota þekkingu og
reynslu hennar af þessum nýju
aðferðum, setti hún upp heilsu
hæli úti við Eyrarsund, og
vegna sívaxandi aðsóknar hef-
ir hún orðið að stækka það, og
tekur það nú 70—80 manns yf-
ir sumarið, en þyrfti að vera
helmingi stærra, til að full-
nægja eftirspurninni.
Andúð sjettabræðra
Eftir að dr. Nolfi breytti
þannig lækningaaðferðum sín-
um, hefir hún búið við mikla
andúð danskra stjettarbræðra
sinna. Fyrir nokkrum árum
ljetu þeir höfða sakamál gegn
henni, fyrir það að sjúklingur,
aðframkominn af sykursýki,
andaðist eftir stutta dvöl i
heilsuhæli hennar, og fleiri
slíkar tilraunir hafa þeir gert
til að koma henni á knje. Mála-
ferli þessi vöktu óhemju athygli
ekki aðeins í Danmörku, held-
ur um öll Norðurlönd, og öfl-
uðu frú Nolfi mikilla vinsælda
meðal almennings, sem leit á
þetta sem ofsókn gegn henni
fyrir að hafa vikið svo mjög út
frá venjulegum aðferðum
i lækna. Nokkrir danskir læknar
hafa þó dvalið sem sjúklingar
í heilsuhæli hennar og aðhyll-
ast aðferðir hennar, en hafa þó
ekki haft djörfung til að veita
J henni opinbert liðsinni. Hins-
j vegar hafa norskir og sænskir
læknar tekið málstað hennar
opinberlega, þeirra á meðal
hinn þekkti norski læknir dr.
med. Kollath frá Oslo.
Fyrirlestraferðir víða um lönd
Dr. Nolfi hefir flutt marga
fyrirlestra í Danmörku, og einn
1 ig í Noregi og Svíþjóð. Hróður
Þriðjudagur 22. ágúst 1950
Doktor Nolfi.
hennar hefir borist út fyrir
Norðurlöndin. því að s. 1. vetur
var henni boðið til Hollands til
fyrirlestrahalds. Og hjeðan
mun hún fara í fyrirlestraferð
til Noregs.
Brúin á Norðfjarðar-
á umflofiit
Neskaupstað, 19. ágústt
ÚRHELLISRIGNING með aust
an hvassviðri var hjer í nótt og'
fram á morgun. Geysimikið flóð
er í Norðfjarðará og er áin ó-
fær, þar eð hin nýbyggða brú
er alltof stutt. En áin er nú
til fimm sinnum breiðari við
brúna en venjulega. Annað-
hvort þyrfti því að byggja öfl-
ugan garð innan við brúnna til
að fyrirbyggja að áin flæði yf-
ir veginn norðan við hana, eða
framlengja sjálfa brúna um
fleiri lengdir og hefir heyrst, að
slík brú hafi verið teiknuð, þ6
brugðið hafi verið út af því í
framkvæmdinni.
Það hefir komið fyrir oftar
í sumar, að áin hefir verið ó-
fær. Um helgina 9. júlí s. 1. lá
við slysum er fólk kom á bif-
reiðum af skemmtun á Hjeraði.
Flóð utar í sveitinni
Utar í sveitinni flæðir áin vf-
ir enn stærra svæði, svo að úr
bænum sjeð líkist sveitin meir
stöðuvatni. Er reyndar ekki að
furða að jörðin sje blaut eftir
yfir sex vikna rigningar, að
heita má.
Engin flóð hafa hlaupið í læki
í bænum en mikið er í lækjum,
sem vant er að sjeu þurrir una
þetta leyti árs. Má gera ráð
fyrir að hinn lausi jarðvegur,
sem hlaupið hefir undanfarið
með þeím afleiðingum, sem
kunnugt er, sje nú farinn að
minnka og hlauphætta fyrst
um sinn því ekki mikil. Hlaup
hefir gert í Eskifirði svo ófært
er um veginn til Reyðarf jarðar,
og heyrst hefir að hlaupið hafi
úr Grænafelli svo ófært sje af
Hjeraði til Reyðarfjarðar.
Hey illa farin
Eins og af líkum lætur, hefir
nær ekkert náðst inn af heyjum
hjer í firðinum, sem og yfirleitt
á Austurlandj og það litla, er
hirt hefir 'verið er mjög hrakið
og kraftlaust. Horfir því illa til.
landsins ekki síður en til sjáv-
arins og dæmi eru til að hey!
hafi verið fleygt. '
LAKE SUCGESS. — Alþjóðaflótta-
niannastofnunin hefur sjeð 744 þiís.
flóttamanna fyrir nýj um dvalarstöð-
um i löncium viða um heim.