Morgunblaðið - 22.08.1950, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIB
Þriðjudagur 22. ágúst 1950
233. dajsur ársins.
Árdegisflæði kl. 0,45.
Siðdegisfiæði kl. 20.10.
Nælurlæknir er í lceknavarðstof-
unni. sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinmi Ið-
unni, sími 7911.
Afmæli
70 ára varð 12. }).m. frú Guðbjörg
<3. Breiðfjörð. Hverfisgötu 49.
Da g
hók
( Brúgkaup
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
tjand af sjera Jakob Jónssyni ungfrú
Ol ina Þorsteinsdóttir, Bergþórugötu
4t og Birgir Ólafsson. Skipaundi 34.
Heimili ungu hjónanna verður að
■Skrpasundi 34.
S.l. laugardag voru gef-n saman i
fijónaband af sjera Jóni Thorarensen
kl. 8 e.h. Að fundinum foluium fara
fjelagsmenn, er þess óska, að skoða
svæði það. er þæiarstjórn h.-íir tithlut
að fjelaginu, fyrir ofan Grafarholt.
Saumavjel framtíðarinnar
Til bágstadda
iðnaðarmannsins
Gömul kona 100, G.
50. mæðgur 125.
G. 30, K. R.
í minningarsjóði
Morsteins 'Hansens og Guðrúnar
Daníelsdóttur hafa borist 300 kr. gjöf
I (150 kr. í hvom sjóð) frá gömlum
«ngfrú Gerður Sigfúsdottir versiunar-1 nemanfJ;, sem ]ætur ekki nafns sins
..... \' ftl -fo 11. i-1A ff oirþiotmrnroiif /trr * _ _....
oiær. Valfelli við Reykjanesbraut og
Eyjólfur Einarsson mttrari, Laugaveg
142. Heimili ungu hjónama er að
Fíátúni 47.
S.l. laugardag voru gefin sarnan í
fijónaband af sr. Garðari Svavarssyni.
tmgfrti Nina Oddsdóttir og Guðni Vil
•mundarson. múrari, Karfavogi 27. —
Heimih ungu hjónanna er á Karfa-
vogi 27.
Silfurbrúðkaup
■ Silfurbrúðkaup eiga í dig Björney
Jónsdóttir og Þórður Bjamason Hring
Itraut 97.
Söfnin
Eandsbókasafnið er opið kl .10—
getið. Með bestu þökkum. .Sjóðstj
Norrænn klúbbur
í Munchen
I janúarmánuði í vetur komu
menn frá Norðurlöndum saman í
Múnchen og stofnuðu norrænan
klúbb, sem hefir það markmið að að-
stcða menn frá Norðurlöndunum
fimm. sem leggja leið sina til Múnch
en eða' dveljast þar í borg og nágrenni
Ætlar fjelagið að beita sjer fyrir nor-
rænum ntenningarmálum eftir því,
sem hægt er, aðstoða stúdeata og svo
framvegis. f stjóm eru frú Anita til Revkjavikur samdægurs. Á mið-
Sund-Ravkilde (dönsk), Arne Reider nætti fór svo flugvjelin til Brússel og
Flekstad verkfræðingur (norskur) og Amsterdam. Meðal farþega voru ís-
Erland Windfeld myndhöggvari lensku frjáUiþróttamennimir, sem
Þessi sanmavjel vegnr einungis
! 5 kg. Hún er þýsk uppfinning, get-
bak, saumar zig-zug og bróderar og
hak, suraar zig-zag og bróderar, og
nnig stoppar hún sokka.
1 7 ög 8 a,^a yírka. ^aga’»(danskur). Framkvæmdastlóri klúbbs- keppa eiga á Evrópumeistaramótinu í
__ . 1______J--I-1 fn t O eiivn ' _ . i - ...
nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum
armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl.
10—12 og 2—7 alla virka daga nema
laugardaga yfir sumarmánuðina kl.
10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3
þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu-
daga. — Listasafn Einars Jónsson-
nr kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. —
Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 1—4
lVáuúrugripasrtfnið opið sunnudaga
ld. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmtu-
slaga kl. 2—3.
Gengissikráning
Sölugengi erlends gialdeyris í is-
lenskum krónum:
1 £ ........
1 USAíUlar
1 Kanada dollar ......
100 danskar kr........
100 norskar kr........
100 sænskar kr........
100 finnsk mörk —.....
1000 fr. frankar .....
100 belg. frankar _
100 svissn. kr. ...—
100 tjekkn. kr.
100 gyllini ----------
kr. 45.70
— 16.32
— 14,84
— 236,30
— 228,50
— 315,50
— ‘ 7,0f
— 46,63
— 32,67
— 373,70
— 32,64
— 429,90
Skotfjelag Reykjavikur
heldur fund í Tjarnarcafá í kvöld
Þjóðverjinn Sund. Heimilis-
fang klúbbsins er Múnchen 2 Send-
lingerstrasse 55/IÍI. Sími 22448.
Greidd mun verða gata Islendinga,
sem til klúbbsins leita. eftir föngum
Kvenfjelag
Fríkirkjusaf naðarins
í Reykjavik fer berjaför upp i Kjós
n.k. fimmtudag kl. 10 f.h.
Stefnir
Stefnir er f jölbreyttasta og vand-
aðasta tíinaril sem gefið er út á
fslandi uin þjóðfjelagsmál
þessari viku.
Loftleiðii
Innanlandsfiug: 1 dag ar áætlað að
fljúga til ísafjarðar. Vestmarmaeyja,
Akurev rai', Patreksfjarðar og Hólma-
vikur. Þá verður flogið frá Akur-
eyri til Siglufjarðar og fsafjarðar.
Lúðrasveitin Svanur
leikur á Austurvelli í kvöld kl.
8,30, ef veðut' leyfir. — Stjórnandi:
Karl O. Runólfsson,
Skipáfrjeilir
Eimskipafjtlag fslamls,
Brúarfoss var væntanlegur til
Reykjavíkur um miðnætti í nótt frá
Álaborg. Dettifoss er í Hull. Fjallfoss
er í Gautaborg. Goðafoss er i Reykja-
vík. Gullfoss fór frá Leith í gær til
Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Reykja
vik 19. ágúst til New York. Selfoss er
á Raufarhöfn, fer þaðan til Húsavik
ur og Siglufjarðar og þaðan til Sví-
þjóðar. Tröllafoss er í Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins
I Hekla er á leið frá Glasgow til
Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík í
kvöld vestur um land til Þórshafnar.
Elerðúbreið fer frá Reykjavík á morg
un austur um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld
til Húnaflóahafna. Þyrill er í Reykja-
vik.
Eimskipafjelag Reykjavíknr
Katla er í Reykjavík.
Einarsson, Zoega & Co.
Foldin er á förum frá Chicago til
Bremen, Lingestroom er væntanlegur
til Reykjavlkur í vikulokin.
UlvarpU
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegis-
Vtanlandsflug: „Geysir11 millilanda ’útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
vjel Loftleiða kom frá New Y'ork kl. j— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður
07,00 í gærmorgun með 44 farþega, fregnir. 19,30 Tónleikar: Öperettidög
hjelt síðan áleiðis til Kaupmannahafn (plötur). 19;45 Auglýsingar. 20,00
ar kl. 13,00. Hjer tók ,Geysir“ 3 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Horntr'ó '
farþega til Kaupmannáhafnar, Þeir Es-dúr eftir Brahms (plötur). 20 45
44 farþegar sem „Geysir“ kom með Erindi: Barnaleflrvellir og leikvalla-
, , . frá New York vom meðlimir úr starfsemi (Aðalsteimi Hallsson skólr
Nyjum askri en uiii er vei mo ,janska Biblíufjelaginu sem voru á al- stjóri). 21,10 Tónleikar (plötur'.
þjóðaþingi Biblíufjelaga i New Y'ork. 21.20 Upplestur: „Dalurimi“, smá
„Gersir" flutti þessa farþega frá saga eftir Indriða G. Þorsteinsso í
Kaupmannahöfn til New York í júlí. (höfundur les). 21,35 Vinsæl lög
í sumar. Flugstjóri til Kaupmanna-1 (plötur). 22,00 Frjettir og veður-
taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks
ins í Reykjavík og á Aureyri og enn
fremur hjá umboðsmönnum ritsins
um land allt. Kaupið og úthreiðtS
Stefni.
n«gferðir
Flugf jelag íslands
lnnanlandsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar. Vestmannaeyja,
Blönduóss. Sauðárkróks og Siglufjarð
hafnar var Kristinn Olsen. „Geysir“ fregnir. 22,10 Tónleikar: Sinfónía í
er væntanlegur til Reykiavíkur síð-
degis á miðvikudaginn.
Höfnin
„Fanney“
kom af síldveiðum að
Frá Akureyri verða flugferðir til norðan. og fór í gærkvöldi til sildar-
ísafjarðar og Siglufjarðar.
MUlilandaflug: „Gullfaxi“ fór til
London í gærmorgun og kom aftur
leitar í Faxaflóa.
Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fer
berjaför
upp í Kjós fimmtudaginn 24. ágúst kl. 10 árdegis.
Nánari upplýsingar í símum 4125 — 3104 — 2032,
Fimm minéfna krossgáfa
GJALDKERI
Stúlka vöng gjaldkerastörfum óskar eftir atvinnu. —
Bókhald kemur til greina. Tilboð merkt: „Gjaldkeri
bókhald“ — 0692, leggist inn á afgreiðslu blaðsins, fyrir
mánaðamót.
Orðsending til sængurkvenna
í KEYKJAVÍK
Sængurkonur, sem liggja í heimahúsum, geta fengið
hjálparstúlkur í 12 daga. Allar nánari upplýsingar gefur
Helga Níelsdóttir, Ijósmóðir, Miklubraut 1, sími 1877,
á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 8—9
á kvöldin. —
SKÝRIVGAR:
Lárjett: — 1 fugl — 6 ílát — 8
beina að — 10 hrópar — 12 nautið
— 14 ending — 15 tveir eins — 16
hæð — 18 mjóan.
Lóörjett: — 2 sund — 3 sjó — 4
krakki — 6 smábónda — 7 fugúnn
— 9 eldsneyti— 11 flani — 13 k;áni
— 16 upphrópun —-17 fangamark.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 frómt —• 6 afa — 8
rák — 10 nót — 12 Mathias — 14
ar— 15 R.K, — 16 glse — 18 négld-
■ur.
Lóðrjett: — 2 rakt — 3 óf — 4
mani — 5 Ármann — 7 útsker — 9
G-dúr (Militar-sonfónían) eítir
Haydn (plötur). 22.35 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
(fslenskur sumartími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —
25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeltir
kl. 12,00 — 18,05 og 21,10.
Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Síðdegis
hljómleikar. Kl. 17,05 Píanóhljóm-
leikar. Kl. 17,40 FyrirlesUuyKl. 18 35
Ljett lög. Kl. 18,50 Fyrirlestur. K1
19,10 Enskir söngvar. Kl. 19.25
Öperulög. Kl, 21,30 Danslög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og
19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15
Auk þess m. a.: Kl. 16,55 Óskaiög
Kl. 18,55 Pianóhljómleikar. Kl. 19,55
Hljómsveii leikui'. Kl. 21,30 Grammó
fónhljómleikar,
Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og
41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 cg
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 18,45 Hljóm
leikar. Kl. 19,15 I. þáttur óperunnar
„Fidelio“ eftir Beethoven. Kl. 21,15
Kammermúsik.
England. (Gen. Overs. Serv.). —
Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 —
31,55 og 6,86. — Frjettir kl. 03.—
04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13
__ 16 — 18 — 20 — 23 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 11,30 Lof-
söngur. Kt. 12,00 Cr ritstjómarg’em
um dagblaðanna. Kl. 12,15 B3C-
óperuhijómsveitin leikur. K 1.15,00
Hljómleikar. Kl. 15,15 Píanóleikur.
Kl. 16,15 Irig frá Grand Hotel. Kl.
18,30 Leikrit Kl. 20,15 Lundúnasj m
fóníuhljómsveitin leikur. Kl. 21.15
Spumingatími.
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland. Frjettir á ensku kl.
0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40
— 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —
áar -—11 óar — 13 holl — 16 GG Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18,45
' — 17ÆD. — 21,00 ..g 21,55 á 16,85 og 13,89 m.
t
— Frakklmd. Frjettir ó ensku mánd
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
16,15 og .-lla daga kl. 23,45 á 25 64
og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu-
útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á
31.46 — 25,39 og 19,58 m. — LS.4
Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu, kl. .17,30 á 13 — 14
og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 —
. 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19
j — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —<
16 og 19 m. b.
TímarHið Akranes
hefur ekki komið út síðan S
fyrra haust vegna pappírs-
skorts.
Nýlega eru þessi hefti rits-
ins komin út: Sept.—okt. 1949,
með forsíðumynd af Winston
Churchill. 11,—12. tbl. 1949,
með forsíðumynd af Þorsteini
Briem prófasti. 1.—2. tb.l 1950,
þar er forsíðumynd af Vífils-
stöðurn. 3.—4. tb.l 1950, með
mynd af Reykjalundi, og 5.—6.
tb.l 1950, með mynd af Lakk-
og málningarverksmiðjunni
Hörpu.
Efni ritsins er fjölþætt að
vanda og má þar helst nefna
Lærisveinn Wesleys frá Akra
nesi, eftir ritstjórann. Góðir
gestir, um Vilhjálm Stefánsson
og Guðmundur Grímsson, eftir
Steingrím Arason. Listin að
þjóna, síðari grein, eftir ritstjór
ann, Winston Churchill, eftir dr.
Jón Stefánsson og Stykkishólm-
ur sækir fram, eftir ritstjór-
ann.
Jólaræða eftir sjera Þorstein
Briem. Einnig eru í heftinu
tvær minningargreinar um sra
Þorstein. Ævintýrið um kvik-
, myndimar, eftir Sören Sören-
son. Þarf ekki lengur að gæta
hófs? eftir ritstjórann. Sonar-
sonur hulduprestsins í Görðum,
þriðja grein og Þar er eintómt
gull, eftir ritstjórann.
I Ótrúlegt afrek I, eftir rit-
(stjórann. Þar er rakin all-ræki
lega þróunarsaga berklavain-
anna hjer á landi. Ræða, eftir
sjera Sveinbjörn Ólafsson, og
kveðja frá honum, Rotary og
þjóðmálin, eftir dr. Árna Árna-
son. Hjúin gerðu garðinn fræg-
an, eftir Björn Guðmundsson
á Núpi. Kafli úr meir en 20 ára
gömlu brjefi um togaraveiðarn-
ar við ísland, en brjefið ritaði
Bjarni Ólafsson skipstjóri Matt-
híasi Þórðarsyni frá Móum og
Hollustuhættir, eftir dr. Árna
Árnason.
Traustir skulu hornsteinar,
hugleiðingar um Þjóðleikhús I,
eftir ritstjórann. Er þar stiklað
á stóru um leiksögu þjóðarinn-
ar og alveg sjerstaklega Leik-
fjelag Reykjavíkur Einnig er
jhinu nýja Þjóðleikhúsi lýst og
nokkuð rætt um ýmislegt í sam
bandi við það og fyrstu sýning-
arnar þar. Ötrúlegt afrek II.
Kirkjan og kristni, eftir ritstjór
ann. Er það um fortíð, ástand
og horfur í kirkju- og kristin-
dómsmálum hjer nú.
Daglegt líf á stórbýli fyrir 50
járum, eftir Gunnar St. Gunn-
arsson. Ótrúlegt afrek III. At-
hyglisverðar framfarir í lýsis-
iðnaðinum, eftir ritstjórann. —
Traustir skulu hornsteinar II.
Á norskum söguslóðum, eftir
Frímann Jónasson, kennara.
| Auk þessa er í öllum heftun-
um þættir úr sögu Akraness og
framhald af hinni spennandi
ævisögu sjera Friðriks Frið-
rikssonar. í öllum heftunum er
og fjöldi smærri greina, ljóð og
skrítlur til skemmtunar. _ I
heftunum er og fjöldi ágætra
mynda, auk forsíðumyndanna.
EINAR ÁSMUNDC30N
hœstaréttarlögmaður
SKRIFSTOFA:
Tja-nargötu 10: — Síxnl 5407