Morgunblaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 6
6
MOR.GVNBLA £H Ð
Þriðjudagur 22. ágúst 1950
Sigfús M. Johnsen:
Vestmannaeyjar eftir Gunnar Oiafsson
EIGI er unnt að fullyrða, eins og
þó er gjört sbr. Fb. bls. 13, að
Vestmannaeyjar hafi orðið kon-
ungseign í byrjun 15. aldar. Eng-
in vissa er um þetta, eins og
flestir eru sammála um, er um
þetta hafa ritað. Það virðist öllu
Jíklegra, að eignaskiptin hafi
oíðið eigi seinna en á síðari
híuta 14. aldar. Sjá Sögu V. E. I.
b? bls. 9—15.
:í umsögn höf. Fb. um Eyjarn-
ar sem sjerstakt sýslumannsemb-
attti síðan 1609 gætir töluverðs
rriisskilnings. Kristján kon. IV.
gáf að vísu út tilsk. í ofangreinda
áft, en af framkvæmdum varð
sámt eigi, enda engin laun ætluð
hánda sýslumanninum. I tilsk.
22. okt. 1633 er aftur getið stofn-
uhar sýslum.embættis í Eyjum,
sVo framarlega sem þess . sje
nauðsyn og þörf, og þar kemur
fram ákvæðið um sýslumanns
e§a Salariifiskinn, sbr. og alþ-
sánaþ. 30. júní 1632 og kbr. 20.
n?ars 1634. Það er og alkunna,
Vestmannaeyjum var ^einatt
þjónað af sýslumönnum Arnes-
sýslu og jafnvel stundum frá
Skaptafellssýslu, en Rangár-
vallasýslumennirnir voru eigi
einir um það, eins og segir í Fb.
Geta hefði mátt þess, sbr. bls.
1§, að gamla Godthaabshúsið
vör um tíma sýslum. setur, þar
bjó nokkurn tíma Jón Magnús-
son sýslum., síðar forsætisráðh.
og Magnús sýslum. Jónsson o. fl.
Á hinni gömlu selstöðuverslunar
loð Godthaabs verslunar var
eftir, að Gísli J. Johnsen kaupm.
réisti þar sölubúð 1904 ásamt
vörubirgða- og fiskhúsum og
bryggju, er var um tíma eina
hgfskipabryggjan í Eyjum, mjög
mikið athafna- og framkvæmda-
líf, líklega eitt hið mesta hjer á
landi á fyrstu áratugum þess-
arar aldar.
Hinum gild. lögum um versl-
unarlóðina í Eyjum frá 11. júlí
1911 virðist höf. hafa gleymt, en
hinsvegar tekur hann upp í Fb.
ákvæði laga 20. okt. 1905, en þau
lög voru upphafin með lögum
frá 1911 og versl. lóðin nú miklu
rýmri. Lóðamörkin sem birt eru
í Fb. eru villandi, því nú gilda
allt önnur lóðamörk, sbr. 1. frá
1911, þessi: Að norðan Hörgseyri
vestur og norður með Heima-
kletti í Dranga fyrir norðan Eiði
þaðan í norðanvert Klif og með
fjallsrótum Klifs í Hástein. Að
sunnan frá Hásteini bein lína
rjett fyrir sunnan Landakirkju
og þaðan bein lína austur í sjó,
um hól í Vilborgarstaðatúni, er
frá kirkjunni ber rjett fyrir
sunnan Bjarnarey. Mestur hluti
jarðanna og ræktunarlóðir fellur
fyrir utan þessi takmörk og
skiptir það verulegu máli að
ýmsu leyti. Eftir orðaiaginu í Fb.
gætu lesendur jafnvel haldið að
Heimaey heyrði öll undir versl-
unarlóðina og þessa misskilnings
hefir orðið vart hjá fleirum.
Svo segir, sbr. Fb., bls. 22, að
heita megi að allri Heimaey hafi
verið breytt í tún, en þetta er
því miður fjarri sanni, því að
visu mun það eigi vera fullur
helmingur af ræktanlegu landi
Heimaeyjar, að fráskildum fjöll-
um, sem búið er að rækta.
Fyrsta vjelknúða fleytan, er
flutti björg í land í Vestmanna-
eyjum eins og höf. orðar það,
kom þangað 1904, en eigi 1906.
Koma fiskibáts þessa, er og mun
hafa verið fyrsti vjelknúni bát-
urinn, er til Suðurlands kom,
vakti, sem von var of mikla at-
hygli til þess að hægt væri að
gleyma því skjótlega.
Jeg tel að misskilnings gæti,
þar sem segir í Fb., að tún hafi
stækkað smátt og smátt í Eyj-
um. Það er kunnugt, að fyrir
löngu var allt land utan túns eða
girðinga sameiginlegt beitiland
undir jörðunum og mátti eng-
inn færa út tún, enda fara eigi
sögur af að það hafi verið gjört
fyr en á seinni hluta 19. aldar, er
nokkrir bændur notuðu sjer
Nokkrar athngasemdir við Árhók
Ferðaffelags íslands 1948
leyfi til að færa tún sín örlítið
út. Það var fyrst 1895—1'96, að
framkvæmdir í nýrækt hófust
með leyfi stjórnarvalda og náði
hæst eftir skiptingu landsins
1927. Sauðfje og kýr munu hafa
verið fleiri fyrrum en talið er í
Fb. Er ekki tækifæri til að ræða
þetta nánar hjer. Flutt var æði
margt af sauðfje af landi, vor og
haust milli vorskila og haust-
skilarjettar. í Almenningi Eyj-
anna var ekki einasta haldin
skilarjett, sbr. Fb., bls. 48, held-
ur einnig öll lögsöfnin 6—7 á
ári. Yarðandi fjártöluna í Elliða-
ey, sbr. Fb. hefir láðst að geta,
að þar var altaf fleira fje á
sumrum.
Skerdagur en eigi Skersdagur
var altaf sagt, einnig Hundraðs-
mannahellir. Slægjan í Yztakletti
liggur fyrir austan Jaðarinn og
verður fyrst að fara upp á Jað-
arinn til þess að komast austur
í Slægju, sjá þó Fb., bls. 62.
Hlaðbæir nefndust bæirnir í
syðri bæjarröðinni á Kirkjubæ
og Vilborgarstöðum fram af að-
albæjarhlaðinu, nöfnunum hefir
verið ruglað af ókunnugleika í
seinni tíð. í Fb. eru Móhús rang-
lega talin meðal Kirkjubæjar-
jarða. Móhúsin voru húsmanns-
hús, er engar grasnytjar fylgdu,
syðst í túnjaðrinum og tilheyrðu
Bænhússjörðinni. Legsteinn sr.
Jóns píslarvotts fannst í gamla
bænhússstæðinu á Kirkjubæ
1924 og hefir sr. Jón verið graf-
inn inni í Bænhúsinu, en eigi í
sjálfum Kirkjugarðinum, eins og
þó segir í Fb. Bænhúsið er svo
var nefnt, tilheyrði Bænhúss-
jörðinni en eigi Staðarbænum,
þótt svo sje hermt í Árbók
Fornl.fjel. 1925, var rifið um alda
mótin síðustu, mjög hrörlegt,
notað lengi fyrir heyhlöðu. —
Kirkjubær í Vestm.eyjum mun
altaf verða talinn meðal hinna
merkustu staða hjerlendis. Þ t.g-
að munu ferðamenn, er til Eyj-
anna leita, telja sjálfsagt að
koma og kynna sjer staðinn og
umhverfi hans, er gej'mir svo á-
takanlegar minningar um sálma-
skáldið sjera Jón píslarvott. Ýt-
arleg mynd af staðnum ásamt
legsteini sjera Jóns hefði átt að
vera í Fb. — Danskur prestur
mun aldrei hafa verið sóknar-
prestur í Eyjum, þó svo segi í
Fb. Engin prestatöl þekkja hann.
Ekki er rúm að ræða þetta nán-
ar hjer.
Um skriðuna miklu í Herjólfs-
dal skakkar frásögninni í Fb.
Svo segja sóknarlýs. bæði sjera
Gissurar og sjera Jóns Aust-
manns, að talið sje að bær Herj-
ólfs hafi orðið undir skriðuhrúg-
aldinu mikla í Herjólfsdal. Munu
þarna tekin upp hin gömlu
munnmæli og sagnir um afdrif
Herjólfs landnámsm. Eyjanna.
Höf. Fb. heldur því samt fram
að þarna sje að finna nýstárlega
kenningu. Hann bætir við, sbr.
bls. 99, að margar tilraunir hafi
verið gerðar til að bylta til hóln-
um, og að hann hafi á síðustu
áratugum verið notaður til grjót-
náms og víða fluttur í burt i.
Samt er það nú svo, að haugu,-
inn, sem að vísu ber það með
sjer, að í hann hefir verið graf-
ið, svo sem og er kunnugt um,
stendur að mestu leyti óhaggað-
ur enn þann dag í dag. eins og
allir geta sannfærst um, er þarna
leggja leið sína. Haugurinn eða
skriðuhrúgaldið var lauslega
mælt (stigið) síðastl. sumar og
reyndist um 80 metra að lengd
frá brekkumótum, um 55 metra
breidd og hæð 6—10 metrar. Það
er eigi rjeett er segir í Fb. um
grjótnám úr sjálfum haugnum,
heldur var grjótið tekið úr
brekkunni ofan við hauginn við
brekkumótin, og þqr var um
tíma grjótmulningsvjel bæjar-
ins. Þeir, sem best hafa þekkt til,
telja að aldrei hafi verið grafið
neitt til hlítar í skriðuhrúgaldið
' og eigi er kunnugt um að forn-
leifafræðingar hafi verið þar að
| verki. Það má því segja að ekki
| hafi ennþá verið lyft hulunni af
Herjólfshaugi, og það þrátt fyrir
fund fornra tófta á öðrum stað
í Dalnum 1924. Margir telja að
mynd af þessum fornskriðuhaugi
I hefði átt heima í Fb. — Herjólfs-
dalsnafninu segir höf. Fb., að al-
þýða manna hafi verið búin að
gleyma, en þar muni Árni Magn-
ússon, er til Eyja kom 1704, hafa
hjálpað upp á sakirnar. Þetta
eru furðanlegar staðhæfingar,
þar sem höf. viðurkennir og öðr-
um þræði sem raunar eigi varð
umflúið, að sr. Gissur í sóknarl.
1703, kalli Dalinn Dalver eða
Herjólfsdal, og mun styðjast þar
við sagnir, er altaf munu hafa
lfiað í Eyjum. Og að vísu nefnir
!sr. Gissur Herjólfsdal einu og
fullu nafni, þar sem hann á við
sjálfan Herjólfsdal með brekkum
og fjallahlíðum. Hina alkunnu
Þjóðsögu: Vilborg Herjólfsdóttir
og hrafninn, er sr. Brynjólfur
Jónsson á Ofanleiti, er heimildar-
maður að, sbr. Þjóðs. J. Á., 1862,
telur höf. Fb. nýsmíði frá 19.
öld, án þess að færa nokkur
minnstu rök fyrir sem eigi er
heldur hægt. Sr. Brynjólfur, er
var hinn mesti merkisprestur og
vel að sjer í þjóðlegum fræðum,
mun hafa fært söguna í letur
eins og hann heyrið hana hjá
gömlu fólki í Eyjum, enda altaf
talið, að þjóðsaga þessi hafi
gengið mann fram af manni frá
gömluna tímum.
Jeg kem þá að umsögninni í
Fb. um Dalver eða Daliver og
mun reyna að sýna fram á, að
nafnið á ekkert skylt við ver-
stöð eða útgerð úr Herjólfsdal.
Sr. Gissur segir: „Almennilegt
vatnsból alls byggðarlagsins er
inni í Herjólfsdal (það er nú
kallað Daliver). Er svo að sjá
sem Daliversnafnið eigi að tákna
sjálfa dalkvosina með tjörninni,
þar sem brynnt var búpeningi
ölluin, og-lindina og silfurbrunn
ana, er þvegið var við. Þarna
var og aðal útiskemmtistaður
Eyjanna. Átti nafnið því vel við
um vistlegan stað, er mikið var
sótt til, sbr. verheitin sum uppi
á landi, en enginn skyldi láta
sjer detta í hug að setja nafnið
í samband við verstöð. En mis-
skilningur sá, er átt hefir sjer
stað um þetta, stafar m. a. af
því, að sumir hafa getið sjer þess
til, að hin fornu tómthús Mýr
arhús (Myrdhús) og í Goithe
hafi verið vestur á Torfmýri og
setja seinna nafnið í samband við
Kaplagjótu. En þetta er hin
mesta fjarstæða. Samkv. gömlu
dönsku umboðsreikningunum er
auðvelt að sjá hvar tómthús
þessi hafa verið. Tómthúsin eru
altaf talin í röð og byrjað austast,
í Höfn, og svo koma tómthús á
Miðhúsum og Gjábakka, 1586—
’87, eru þar talin Myrdhús og
Benediktshús og ugglaust eru
þau meðal 4ra tómthúsa á Gjá-
bakka 1595 og húsanna 1600. —
Giothe „ude í Giothe" er tómt-
húsahverfið í Götu inni í kaup-
túninu, en á ekkert skylt við
Kaplagjótu. Jarða- og tómthúsa-
nöfnin í gömlu dönsku jarðabók-
inni frá 1586 voru mjög afbökuð
og dönsku skotin. Bæjarnafnið
Höfn var skrifað Hobenn, Haue-
baeke eða Ginebacke fyrir Gjá-
bakki, Goithe fyrir Gata, „paa
Ijondom“ fýrir, á Löndum. seinna
var þetta mislesið fyrir London.
Óvíst er að úr Myrdhús eigi að
lesa Mýrarhús, það gæti eins
verið Máruhús, eða Marðarhús,
sjest og nefnt Mardhús 1674. Smá
kofatóftir, er fundist hafa í
Hrauninu og teljast munu vera
frá miðöldum munu vissulega
eigi vera leifar verbúða.
Ýmislegt er ótalið í Fb. af
sjerkennilegum náttúrufyrirbrigð"
um i Eyjum, geta hefði og mátt
meðal þjóðl. minja, steinhlöðnu
fjárborganna og eina húsagarðs-
ins, sem enn er við líði, en mörg
býli voru hjer áður innan ram-
byggilegra, hlaðinna steingarða.
(hlaðagarða). Þá voru gömlu
brunnarnir allmikil mannvirki,
t. d. stóri brunnurinn á Ofan-
leiti,
Höf. Fb. hefir fylgt hinum
prentuðu sóknarlýsingum i ör-
nefna og staðarlýsingum. Sjer-
staklega er áberandi hversu höf.
hefir fylgt og jafnvel þrætt hina
ýtarl. örnefna- og landslagslýs-
ingar í sóknarlýs. sr. Jóns Aust-
manns, án þess að geta þess svo
sem skyldugt var, Sjerkafl. í Fb.
eru fróðlegir. í ritgerð dr.
Trausta er tekið af skarið varð-
andi Hraunið og orð Landnámu
„þar sem áður var hraun brunn-
it“ og sömu niðurstöður og í
sögu V. E.
Þessar athugasemdir eru gjörð-
ar fyrst og fremst til þess að
eigi fyrntist yfir og stiklað hefir
orðið nokkuð á sökum rúmleysis.
Rokossowski ætlarað gera
Pólverja að fallbyssufóðri
í landvinningastríði
En gengur illa að bæla niður mólspyrnuhreyfingu
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
LONDON, 19. ágúst: — At-
hyglisverðar eru nýjar fregnir
um það, hvernig Rokossowski,
hinn rússneski marskálkur, sem
gerður var hermálaráðherra
Póllands vinnur að því að gera
pólsku þjóðina að leiðitömu
þýi Rússa. Hinsv. er óvíst, að til
raunirnar, svo lævísar sem þær
eru, nái nokkurntíma tilgangi
sínum, vegna þess, að óvíða er
þjóðerniskennd og ættjarðarást
svo sterk sem meðal Pólverja.
Er hætt við að meginhluti þjóð
arinnar hafni því að gerast fall-
byssufóður í þágu ofbeldis-
stefnu Rússa.
Hernaðarþjálfun —
frástundavinna
Roko$sowski hefir átt mestan
þátt í stofnun fjelagsskapar,
sem heitir Fylking hermanna-
vinanna. í þetta fjelag eru all-
ir vinnufærir karlmenn skyldað
ir að ganga og eru í því ýmsar
deildir, svo sem fyrir unglinga.
Fá borgarar þarna yfirgrips-
mikla hernaðarþjálfun án þess
þó að vera innritaðir í herinn.
Er ætlast til að menn starfi í fje
laginu að frístundavinnu.
Aukið eftirlit með þjóðinni
Fjelaginu er skipt niður í
Til sölu
Tveir bólstraðir stólar og pall-
borð, sjerstaklega hentugt í
herraherbergi. Ennfremur te-
borð, nokkur stykki óseld. Verð-
ið mjög lágt.
Húsgagnavinnustóf íi
Helga Sigurðssonar
Njálsgötu 22.
,Vil kaupa
íbúð
3 herbergi og eldhús, 70—90
ferm., ó hitaveitusvæði. Utborg
un 100 þúsund, eða meir. Til-
boð sendist. á afgr. . blaðsins.
fyrir fimmtudagskvöld merkt:
„Milliliðalaust — 690“.
starfsdeildir eftir því, hver er
sjerkunnátta þeirra, svo sem
vjelvirkjar sjer, útvarpsvirkjar
sjer o. s. frv. Jafnframt því sern
þessum f jelagsskap er ætlað að
þjálfa pólsku þjóðina til hern-
aðar er líklegt að Rokossowski
voni að með slíku auknu eftir-
liti geti hann haft hemil á mót-
spyrnuhreyfingu Pólverja.
»
En mótspyrnan vex
Mótspyrnuhreyfingin gegp
Rússum, herraþjóðinni í Pól-
landi, eflist þrátt fyrir það
fylgi með hvcrjum degi. Ekki
munu hinir leynilegu forustu
menn hennar samt álíta að
tími sje kominn til að hefja
skemmdarverk að ráði, en
hún stendur þegar fyrir
nokkurri blaða- og bæklinga
lítgáfu og eflir mótspyrnu á
margan annan hátt.
Niðurjchtun útsvara
í Holtsbrsppi
ísafjörður, 21. ágúst:
NIÐURJÖFNUN útsvara í
Holtshreppi er nýlega lokið. —•
A-lls var jafnað niður 444.695.00
kr„ á 280 gjaldendur.
Hæstu útsvör bera Einar Guð
finnsson útgerðarmaður, krónur
40.000.00, íshúsfjelag Bolungar
víkur, 25.000,00, Bjarni Eiríks-
son útgerðarmaður, 12.000,00,
Kaupf jelag ísfirðinga, útibú,
8.000,00, Henrik Linnet, héráðs-
læknir, 7.270,00, Hálfdán Ein-
arsson, skiþstjóri, 6.044,00,
Jakob Þorláksson, skipstjóri,
5-520,00, Guðfinnur Einarsson,
framkvæmdastjóri, 5.150,00,
Kristján Þorgilsson, 5.060,00,
Kristján Fr. Kristjánsson,
4.975,00, Steinn Emilsson, spari
sjóðsgjaldkeri, 4.600,00, Berno-
dus Ö. Finnbogason, sjómaður,
4.230,00, Jón Guðfinnsson, skip
stjóri, 4.140,00.
UACNAR fÖNðSON
hcrstanetlarfcgmalfur,
Laugaveg 8, simi 7752
Lðgfræðistörf og eignaujnaýsla.
Miiiimillimiiiiiii
iiin 1111111111111 tiiiimiiMitniiitiet
BERGUR JÓNSSON
Málflutnin gsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833
iiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiumiM