Morgunblaðið - 22.08.1950, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.08.1950, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. -ágúst 1950 ÍÞROTTIR íþróttamennirnir ióru áleiðis til Briissel í nótt KLUKKAN 1 í nótt átti „Gull- faxi“ að ieggja hjeðan af stað með íslensku þátttakendurna í Evrópumeistaramótinu í frjáls- íþróttum, sem fram fer 23.—27. ágúst. Flugvjelin fer hjeðan beint tii Brússel. ÞEIR, SEM FARA: íþróttamennirnir eru: As- mundur Bjarnason, Finnbjörn Þorvaldsson, Guðmundur Lár- usson, Gunnar Huseby, Hauk- ur Clausen, Jóel Sigurðsson, Magnús Jónsson, Pjetur Einars son, Torfi Bryngeirsson og Örn Clausen. — Fararstjórar eru Garðar S. Gíslason, formað- ur FRÍ og Erlendur Ó. Pjeturs- son, formaður Brússelnefndar- innar, en þjálfari er Benedikt Jakobsson. íþróttamönnunum fylgja hjeð an bestu óskir. Við vitum að þeir gera sitt besta, og vitum að það nægir til þess að land- inu verði veitt athygii. — Við vonum, að það nægi einnig til þess að íslenski fáninn verði dreginn að hún á sigurstöng íþróttaleikvangsins í Brússel. — Þ. Fyrsfu þfsku íþróffamennirnir fif Islands effir sfríð SÍÐASTLIÐINN sunnudag kom hingað þýskt knattspyrnulið með „Gullfaxa“ frá Hamborg. Er þetta lið frá Rínarlöndum, en fiestir leikmennirnir eru frá borginni Koblenz. Liðið er sterkt og hefir fengið viðurkenningu fyrir sjerstaklega góða tækni og prúðmennsku í leik. Gera má ráð fyrir, að erfitt verði fyrir Islendinga að sigra það. Fyrsti leikur þess var við Fram í gær- kveldi. Er á öðrum stað skýrt frá úrslitum hans. Eftir stríðið hafa þýskir í- þróttamenn lítið ferðast til ann- arra landa. Er þetta t. d. þriðji knattspyrnuflokkurinn, sem fer úr landi eftir stríð. Eitt aðal áhugamál þýskra íþrótta- manna nú, er að fá leyfi til að taka upp á ný samvinnu við íþróttaæsku annarra þjóða. 1 síðdegiskaffiboði í Sjálf- Btæðishúsinu í gær bauð Gunn- ar Thoroddsen, borgarstjóri, þýsku íþróttamennina vei- komna, en dr. Manningen, sem er formaður Rínarsambandsins, þakkaði. Ljet hann íljósi mikla ánægju íþróttamannanna yfir að af þessari för gat orðið. Með í förinni er dr. Erbach eem heiðursgestur, en hann hef ir tvisvar áður komið til íslands og sýnt íslenskum íþróttamönn- um mikinn velvilja. Einnig er Fritz Buchloh, sem verið hefir hjer knattspyrnuþjálfari, bæði fýrir og eftir stríð, með í för- ínni. Það er mikið hans verk að af þessari heimsókn varð. Alls eru 22 menn með í förinni, þar af 17 knattspyrnumenn. Þjóðverjar buðu íslensku liði til sín í september, en sennilega getur þó ekki orðið af þeirri heimsókn. i Þjóðverjar leika annan Ieik sinn í kvöld við Vík ing. Hefst sá leikur kl. 7.30. Þriðji leikur þeirra verður á fimmtudaginn við lið frá Val og KR og síðasti leikur- inn við úrval úr Reykjavík- urfjelögunum á sunnudag- inn. — íþróttanámsketð í Ólafsiirði Stykkishólmi, 21. ág.: AXEL ANDRJESSON, sendi- kennari hefir nýlokið íþrótta- námskeiði í Ólafsvík. — Nám- skeiðið var haldið á vegum UMF Víkingur og voru þátt- takendur 115 að tölu, 63 piltar og 52 stúlkur. Súnnudaginn 13. ágúst fóru fram útisýningar í ýmsum greinum og þóttu takast ágæt- lega. Ahugi ungmenna í Ólafsvik fyrir þessu námskeiði var al- mennur og hefir Axel þar sem annarsstaðar unnið málum æsk unnar ómetanlegt gagn. S. 1. laugardag kom Axel Þegar Leopold kom heim EFTIR mikið vafstur kom Leo- pold heim til Belgíu aftur 'og tók við konungstign, samkvæmt samþykkt belgiska þingsins. — Það voru 198 þingmenn, sem greiddu atkvæði með því að konungur kæmi heim aftur, en 189 sátu hjá. Og svo læddist konungurinn svo að segja bak- dyramegin inn í landið snemma morguns. Hann settist að í höll- inni Lacken, þar sem Þjóðverj- ar höfðu haft hann í fangelsi áður. Nú varð höllin að nýu sem fangelsi fyrir hann, því að hann var þar umkringdur af lögregluþjónum og vopnuðum hermönnum. Leopold hafði sitt fram. Hann kom heim aftur og tók við konungstign. En honum var ekki fagnað sem konungi. Með hálfgerðri leynd kom hann heim. Má vera að það hafi verið gert til þess að espa ekki and- stæðinga hans, og í þeirri von að smám saman mundi ólgan hjaðna. En það er ekki nóg að vera konungur eins flokks í landinu, enda þótt sá flokkur hafi meiri hluta atkvæða á þingi. Það er í mótsögn við hlutverk kon- ungsins og getur ekki blessast til lengdar. Þess vegna vakti það mikla athygli, að Karl bróð ir hans, sem hefur verið hand- hafi konungsvaldsins á meðan Leopold var landflótta, bauð hann ekki velkominn heim. — Karl á miklum vinsældum að fagna meðal þjóðarinnar, en þetta virðist benda til þess, að hann hafi ekki verið ánægður með heimkomu bróður síns. Fyrir seinustu kosningar í Belgíu var reynt að finna ein- hverja málamiðlan, svo að allir hingað með tvo flokka, pilta og stúlkna, sem þreyttu kappleiki við pilta og stúlkur úr UMF Snæfell. Knattspyrnukeppnina vann UMF Snæfell, en hand- knattleikinn sigraði UMF Vík- ingur. Fóru leikarnir prúð- mannlega fram og drengilega. Hvassviðri háði keppninni nokk uð, en þrátt fyrir það voru á- horfendur margir. Axel fer nú til Grundarfjarð ar og heldur námskeið þar á veg um Ungmennafjelagsins á staðn um. flokkar gæti fellt sig við að konungur kæmi heim. Þá hjet hann því að hann skyldi segja af sjer og fá konungstignina í hendur Baudoin syni sínum. En það loforð var svo loðið, að ekki varð af því ráðið hvort kon- ungur ætlaði að afsala sjer konungstign fyrir fullt og allt, eða aðeins um stundarsakir. — Jafnaðarmenn og frjálslyndir heimtuðu þá að fá hreint og ákveðið lofórð um að hann skyldi segja af sjer fyrir fullt og allt, en það vildi konungur ekki gera. Synir hans tveir voru í fylgd með honum þegar hann kom heim, en drottningin ekki. Því var borið við, að hún hefði ekki verið ferðafær, vegna þess að hún væri að því komin að ala barn. Hitt þykir þó líklegra, að það hafi ekki þótt ráðlegt að hún kæmi heim meðan allt var í óvissu um móttökurnar. Það er á allra vitorði að foreldrar hennar voru nasistar, og þess vegna er hún hötuð í Belgíu. Vegna þess að ekki skarst í odda fyrstu dagana eftir að konungur kom heim, hjeldu ýmsir að andstæðingar hans mundu smám saman sefast, sjer staklega ef hann ljeti lítið á sjer bera. En sú varð ekki reyndin á. Mótmælaverkföll hófust. — Andúðin gegn konungi ólgaði og svall, svo að jafnvel hinn reyndi og ráðsetti stjórnmála- maður Spaak hótaði borgara- styrjöld. Fyrsti alvarlegi árekst urinn varð svo þegar lögreglu- menn skutu þrjá jafnaðarmenn til bana á mótmælafundi. Þá var það sýnt hvílíkur voði staf- aði af þrákelkni Leopolds kon- ungs að vilja endilega taka við konungdómi aftur, þrátt fyrir yfirlýsingu mikils þorra þjóð- arinnar um það, að honum skyldi ekki verða vært á kon- ungstóli. Járnbrautarslys í Englandi LIVERPOOL, 21. ágúst: — Margir menn voru hætt komnir og sluppu nauðuglega er hrað- lest rakst á vöruvagn í járn- brautarstöðinni hjer í borginni í dag. Lestin, sem rakst á, var að koma frá Manchester. Aðeins einn farþegi, lítil stúlka, meidd ist lítilsháttar. — Reuter. - Minningarorð Framh. af bls. 5 manni. í öllu því fagra og góða birtist brot af geisla guðdóms- ins og þó alveg sjerstaklega í einlægri og fagurri mannssál. En þjer, minn horfni vinur, vildi jeg nú sjerstaklega að lok- um þakka það, sem þú varst mjer og mínu heimili og full- treysti því að hitta þig síðar, heilan á húfi handan við geim- djúpin, ,,í ljósheimi björtum við listanna arin og teiga þann yl“, eins og þú komst að orði. ' Bjarni Bjarnason. - Óheypis Framh. af bls. 8. um yrði blátt áfram nauðsyn á flestum mannfundum að taka lagið og taka undir í sannnefnd- um alþýðusöng. Syngjum því öll sannan safn- aðarsöng okkur öllum til yndis og sálubóta og sannan alþýðu- söng og teigum ókeypis og óspart af hreinni og tærri uppsprettu- lind, sem eru söngraddir fólksins og í þeim hinu besta, sem býr í hvers eins sál. Syngjum því Guði nýjan söng, sannan safnaðarsöng. 12. júlí, 1950. ísafoii og Vörður er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaSið I aveitvm landsins. Kemur út einu sinni í viku — 18 aíður. Stð'JRHR ■Mm* SKAflTGRIPAVERZLUN N A B S T. 'B Æ T I Árrnann vann hrað- fceppnismófið HRAÐKEPPNISMÓTI í hand- knattleik kvenna, sem fram fór í Engidal við Hafnarfjörð um sjðustu helgi, lauk rrjeð sigri Ármanns. Einstakir leikir fóru þannig: Haukar unnu FH 1:0, Týr vann Fram 2:1, Ármann vann Tý 2:1 og Ármann vann Hauka 1:0. LOFTLEIÐIS—REYKJAVIK — AKUREYRI FRÁ REYKJAVÍK KL. 15,30 FRÁ AKUREYRI KL. 17,30 LoMeiÖir, LækjargÖtu 2 sími 81440 niniititiHiiiiitiiiifi*iaiiimiiiiiiiirtifiiiiimiiiim»itiimgancran*>fBinii Markús £ & •iiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiHiiitiiiimiiiiiiiiiiiiitiiitiitiimiiciiiiiiiimmiiia Eftir Ed Dodd »iiimmiitiimmm»<iiifiiiiimummiiiimmmimilBflKMKM The rapio loss op blooo WEAKENS PLAXON, AND WE SINKS UNCONSCIOUS TO THE GPOUND Skotið úr byssunni fór í hnjeð á Hjeðni. Honum blæðir svo mikið, að hann verður mátt laus og fellur á bakið meðvit- undarlaus. Á meðan dást dómaramir að leikni Tryggs í keppnirmi. Tryggur er stórkostlegur. — Haltu áfram með hann. Jeg þarf að setja filmur í vjelina. Skömmu síðar kemur Trygg- ur að girðingunni og sjer Hjeð- inn þar sem hann liggur. .. oii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.