Morgunblaðið - 22.08.1950, Side 16
Jón Stefánsson og lisf hans
Ný bók á foriagi Hefgafelis,
HELGAFELL boðaði fyrir nokkru síðan að von væri á bók um
•Jón Stefánsson og list hans, í bókaflokki þremenninganna Ás-
ígrims, Jóns og Kjarvals. — Bókin um Jón og myndir hans er
komin út. Hefir hinn danski gagnrýnandi og rithöfundur,
F'oul Uttenreitter, skrifað æfisögu Jóns og mannlýsingu, eink-
'um að sjálfsögðu með tilliti til listar hans.
Hefir hann sem kunnugt er
skrifað bók um Jón og list hans
•fyrir rúmlega 20 árum. Styðst
Jhanh nú við þetta rit sitt, að
íísvo miklu leyti sem það nær.
>Lýsing Uttenreitters er skrifuð
!ac miklum kunnleik á Jóni og
■•myndum hans, enda hefir höf.
thaf t • náin kynni' af honum í
- 'mörg ár.
Litmyndir bókarinnar eru
23, aðrar myndir yfir 30. Bók
'þessi er það yfirgripsmikil, að
hún kynnir vel list Jóns og er
■svo vel frá henni gengið, að
Sprentun og öðrum frágangi. að
verk hans njóta sín eins vel og
'búast ■ rná við um endurprent-
anir í litum. Fáir menn hafa
Isaft tækifæri til að kynnast
!»xyndlist Jóns Stefánssonar í
•tieild sinni. svo þeir hafi feng-
jö þá yfirsýn yfir myndlist
lians. sem þessi bók gefur.
Bókin verður því kærkomin
öllum listunnendum hjerlensk-
um og góð kynning þeim erl.
rnönnum. sem hafa hug á því,
að gefa gaum því verðmætasta
sem íslensk myndlist hefir fram
að færa.
Uttenreitter hefir samið hand
ri i. sitt á dönsku en Tómas Guð-
Jón Stefánsson.
mundsson þýtt það. Útdráttur
er af lesmáli bókarinnar á
ensku sem Bjarni Guðmundsson
hefir gert.
Helgafell á þakkir skilið fyr-
ir útgáfu sína sem að því miða
að kvnna íslenska list og lista-
menn. Eru bækur þessar til
uppörfunar fyrir bestu lista-
menn okkar og til ánægju fyr-
ir alla listunnendur í landinu.
Sxldorvertíðin ætlor
onn nlveg nð bregðnst
'SÍLDARVERTÍÐIN fyrir Norðurlandi virðist ætla með öllu að
tíregðast vonum manna. Er þetta sjötta sumarið í röð sem
idldveiði bregst og þjóðarbúskapurinn verður fyrir tugum
tAÍlljóna tjóni. Á laugardagskvöldið var bræðslusíldaraflinn að-
■ehas 266.849 hektólítrar og var þá 72.494 hektólítrum minni en
ú sama tíma í fyrra. — Var þá 339.543 hektól. — Búið er að
•aalta í 52.232 tunnur og er það nokkru meira en á sama tíma
í fyrra, er búið var að salta 37.070 tunnur.
Nú og í fvrra
Frá þessu er skýrt í hinni
vikuiegu síldveiðiskýrslu Fiski
fjeiagsins, er það birti í gær. —
Þar segir og að í síðustu viku
Jiafj aðeins borist á land til
bræðslu 28.700 hl. og saltað var
í i’úml. 13.200 tunnur. Höml-
uðu ógæftir mjög veiðUm. —
3 sömu viku í fyrra, bárust á
land til bræðslu 170 þús. hl. og
.saltað var þá í 17.500 tunnur.
A þessari síldarvertíð hefir
bræðslusíldaraflinn verið mest-
ui eftir vikuna. um 90.000 hl.
78 skip:
Á skýrslu Fiskifjelagsins er
nú getið 78 skipa, sem afiað
<»■■■ - ■■■ ■ .
Á bls. 2 er birt í heild síld-
veiðiskýrsla Fiskifjelagsins.
Níu Danir keppa á
! £M í Brussel
DANIR senda sjö karlmenn og
tvær konur á EM í Brússel. —
Schibsbye keppir i 100 m. og
200 m. hlaupi, Aage Poulsen í
5000 m., Torben Johannesen í
400 m. grindahlaupi, Stjernild
í stangarstökki, Preben Larsen
í þrístökki, Jörgen Munk-Plum
í kringlukasti og Svend Aage
Frederiksen í sleggjukasti. —
hafa yfir 1000 mál og tunnur,, Kvenmennirnir eru Anna Knd-
cn í síldveiðiflota landsmanna
eru um 200 skip. Helga frá
Reykjavík, er aflahæsta skip
fiotans með 6397 mál og tunn-
ur. Þá kemur Fagriklettur,
Hafnarfirði með 4817 mál, þá
Stígandi, Ólafsfirði, með 3534
rnál og fjórða hæsta skipið er
• Haukur I.. einnig frá Ólafsfirði
með 3447 mái og tunnur.
sen 1 hástökki og Liliy Kjelds-
by I spjótkasti.
i Flugslys við Rio
RIO DE JANERO, 21. ág.: —
Eins hreyfils herflugvjel fjell
í sjóinn skammt hjer frá í dag.
Tveir menn voru í vjelinni og
sluppu þeir báðir ómeiddir. 1
— Reuter.
Enn einn árangurslaus-
Öryggisráðs-
fundur Maliks
LAKE SUCCESS, 21. ágúst: —
Enn einn lokaður fundur var
haldinn í Öryggisráðinu í kvöld
samkvæmt ósk Jakobs Malik.
rússneska fulltrúans, sem er
formaður ráðsins þenna mánuð
Ekkert samkomulag tókst á
fundinum frekar en fyrri dag-
inn, en rætt var um að b.jóða
fulltrúa frá Norður-Koreu á
fund Öryggisráðsins til að gera
grein fyrir sínu máli. Fundur-
inn stóð yfir í tæpa klukku-
stund. — Reuter.
Ráðsfafanir ríkissfjórnarinnar
vegna aflabreslsins
Bráðabif gðalc.g um skerðingu sfofnfjár hlulalrygg-
ingasjóðs og 2,2 milj. kr. lán fif úfvegsmanna.
ÞAR EÐ SÍLDVFIÐIN hefur svo gjörsamlega brugðist nú í ár,
hið sjötta í röðinni og brýna nauðsyn ber til að veita útvegs-
mönnum fjárhagslega aðstoð til að koma í veg fyrir að þeir
neyðist til að hætta veiðum, hefur forseti Islands nú um síð-
ustu helgi gefið út tvenn bráðabirgðalög þar að lútandi. Eru
cnnur þeirra um breyting á lögum nr. 48, 25. maí um hluta-
tryggingasjóð bátaútvegsins. — Hin lögin eru um heimild fyr-
ir ríkisstjórnina að ábyrgjast allt að 2.250.000 króna lán til
Samsteypusfjórn
í Grikklandi
1AÞENU, 21. ág. — Sophocles
Venezilos, formaður frjálslynda
flokksins, hefir myndað nýja
stjórn og er hann sjálfur for-
sætis- og utanríkisráðherra. —
Stjórnin nýtur stuðnings popul-
ista og uninonista flokkanna og
væntir Venezilos, að fá fulltrúa
frá jafnaðarmönnum inn í
stjórnina síðar.
Venezilos gerir ráð fyrir að
njóta stuðnings 136 þingmanna
af 250. Þing átti ekki að koma
saman fyrr en í október, en hef
ir nú verið kallað saman í næsta
mánuði til að taka afstöðu til
hinnar nýju stjórnar.
— Reuter.
útgerðarmanna er stunda síldveiðar á þessu sumri.
Lánið
Lögin um heimild til handa
ríkisstjórninni að ábyrgjast út-
gerðarmönnum lán, hljóða svo:
„Sökum þess, að síldveiði
hefir enn brugðist í sumar fram
að þessu, og hætta er á, að hún
stöðvist alveg vegna erfiðleika
síldarútgerðarmanna á að
greiða kaup háseta og nauð-
synjar til útgerðarinnar, hefir
ríkisstjórnin leitað til Lands-
banka íslands og Útvegsbanka
íslands um lánveitingu að fjár-
hæð allt að kr. 2.250.000.00 i
þessu skyni, og verði lánin
tryggð með ábyrgð ríkissjóðs.
Það, sem ríkissjóður kann að
greiða af lánunum vegna þess-
arar ábyrgðar endurgreiðist
Þjóðverjarnir unnu
fyrstn leik sinn 6:3
Leikni þeirra vakti óskifta alhygli.
í GÆRKVÖLDI keppti Rínarúrvalsliðið þýska fyrsta leik sinn
hjer við Reykjavíkurmeistarana Fram. — Lauk þeim leik með
glæsilegum sigri Þjóðverjanna, er unnu með sex mörkum gegn
þrem. —•
í hálfleik stóðu leikar Fram
í hag, 2:1. Ríkarð skoraði bæði
honura af fje síldveiðideildar.
hlutatryggingarsjóðs“.
Hlutatryggingasjóður
Bráðabirgðalögin um hluta-
tryggingasjóð bátaútvegsins eru
svohljóðandi, efnislega:
Atvinnumálaráðherra hefir
tjáð mjer, að þar sem síldveið-
in hefir brugðist það sem af er
þessu sumri og það sje sjötta
sumarið í röð, sem síldveiðí
bregst, beri brýna nauðsyn til
að veita útvegsmönnum fjár-
hagslega aðstoð nú þegar til að
koma í veg fyrir, að þeir neyð-
ist til að hætta veiðum. Enn-
fremur að lög um hlutatrygg-
ingasjóð bátaútvegsins, nr. 48
25. maí 1949, sjeu nú komin til
framkvæmda og sje eðlilegast
að sjóðurinn leysi vandræðin
eftir því, sem hann hafi fjár-
hagsgetu til. Handbært fje síl<3
veiðideildar hlutatrygginga-
sjóðs sje nú um 490.000 kr., en
auk þess eigi síldveiðideildin
að fá síðar 2.500.000 króna
stofnfje, sbr. 12. gr. laga nr.
22, 1950, og að samkvæmt nið-
urlagi 10. gr. laga nr. 48 1949,
um hlutatryggingarsjóðinn,
megi aldrei skerða stofnfje
hans. Þar sem brýna nauðsyn
ber til þess, að sjóðurinn veiti
aðstoð á þessu ári, verður ekki
komist hjá því að heimila að
skerða stofnf je síldveiðideildar-
innar.
mörkin. í seinni hálfleik skor-
uðu Þjóðverjarnir fimm mörk,
en Framarar settu eitt, úr víta-
spyrnu, sem Ríkarð tók.
Áhorfendur voru ekki eins
margir og við hefði mátt búast.
Þeir voru um 4000.
Þjóðverjarnir sýndu, að allra
dómi, alveg framúrskarandi
leik. Sumir töldu engan vafa á
því, að þetta Rínarúrvalslið
væri það besta, sem hjer hefði
sjest á íþróttavellinum um
margra ára skeið. Samleikur
liðsins og knattmeðferð var afar
örugg og hraði mikill og skot-
menn skæðir.
Keppa við Víking
í kvöld.
í kvöld klukkan 7,30, mætir
Víkingur þýska liðinu og hafa
Víkingsmenn fengið liðstyrk úr
öllum fjelögunum. Liðið verð-
ur skipað þessum mönnum:
Markmaður: Gunnar Símonar-
son, Guðmundur Samúelsson,
Sveinbjörn Kristjánsson, Sæ-
mundur Gíslason, Helgi Ey-
steinsson, Kjartan Elíasson,
Hörður Óskarsson, Gunnlaug-
ur Lárusson, Sveinn Helgason,
Ingvar Pálsson og Ellert Sölva-
son.
Sama deytðin er
yfir síldveiðunum
SAMA deyfðin hefir verið yfir
síldveiðinni um helgina og að
undanförnu. — Engar síldar-
frjettir bárust í gær.
Farouk vinnur
enn í spilum
DEUVILLE, 21. ágúsct. Farouk
konungur dvelur enn í sumar-
leyfi sínu hjer í Deuville. —
Hann hefur ekki yfirgefið her-
bergi sín í dag, enda fór hann
ekki í rúmið fyrr en klukkan
rúmlega 7 í morgun.
Hann spilaði fjárhættuspil
alla nóttina í spilabankanum og
vann eins og fyrri nætur. Hann
boorðar í íbúð sinni á daginn
en fer á kreik um miðnætti til
að spila „bakkart". —Reuter.
Skógareldar í Frakklandi
PARÍS, 21. ág.: — Skógareldar
miklir hafa brotist út í Suður-
Frakklandi út af hitunum und-
anfarna daga og eru mörg íbúð
!' arhús talin í hættu.
Mikil verplun mcð ull í lirimimiin,
GENF. -- . Talið er að rúmlega t
milljón pmálesta af óunninni ull
verði seld á milli landa á þessu ári,
Af því munu Bandaríkjamenn flvtja
inn um 200 þús. tonn.