Morgunblaðið - 23.08.1950, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. ágúst 1950
ÍÞRÓTTIR
!Þrumuveðri spáð í Rrixssel í dag
B Iþjóðir iaka
í Evrópu-
Einkaskeyti til Morgtuibl.
frá Reuter.
BRÚSSEL 22. ágúst. Evrópu-
noeistaramótið í frjálsíþróttum
hefst á Heysel-íþróttaleikvang-
inum hjer í dag, 23 þjóðir taka
|>átt í mótinu. Leikvangurinn
te&ur 72 þúsund áhorfendur, og
gert ráð'fyrir mjög mikilli
ailsókn, ef veður ekki hamlar,
f morgun rigndi mikið, en stytti
uþp síðdegis. Loft var þó þung-
foúi.ð, og spáð var þrumuveðri.
Ef veðrið breytist ekki til
fcatnaðar, má reikna með að ár-
angur verði ekki sem bestur.
Vð'Oa að áhugi æskunnar
á iöróttum aukist
Skrpulagning mótsins virðist
v&ra rnjög góð. íþróttamennirn-
h fá æfingaleikvang til afnota,
seju aðeins er um 100 m frá
Heysel-vellinum. Eftir mótið
verður þessi völlur hafður op-
iifr öag hvern fvrir æskumenn,
sem æskja að æfa, en Beigíu-
menn vona að við mótið aukist
mjög áhugi æskunnar á íþrótt-
tum,
feáéítaka Rússa vekur afhygli
Þátttaka Rússa í mótinu vek-
«f mesta athygli, þar sem þeir
hafa ekki tekið þátt ,í alþjóða-
k.eppni síðan á EM í Oslo 1946.
Þeir komu t. d. ekki á Olym-
píuieikana í London 1948. Rúss-
neskir íþróttamenn eru því til-
töiulega lítt kunnir utan síns
heimalands. Samkvæmt upp-
lýsíngum, sem fyrirliði Rúss-
anna hefir gefið, binda þeir á
rnótinu mestar vonir við. Vladi-
míf Soukharev í 100 og 200
m (10.4 og 21,7), Alexander
Kanaky í sleggjukasti, Nina
Dumbadze í kringlukasti
kvenna, Galina Zybina í spjót-
kasti kvenna og Evghenia Set-
chenova í 100 og 200 m hlaupi.-
Keppnin í dag
í maraþonhlaupi, sem fram
fer á morgun, er Bretinn Jack
Hoiden og Belgíumaðurinn Eti-
enne Gailly. sem varð þriðji á
Oiempiuleikunum, álitnir hafa
rnesta sigurmöguleika. Rússinn
Vanine er einnig sagður góður.
í 10000 m hlaupin er ólíklegt
að nokkur geti ógnað sigri:
Tjekkans Emil Zatopek. Einnig-
verða úrslit í kúluvarpi kvenna
og þrístökki, í öðrum greinum
eru aðeins undanrásir.
ff'iambjörn i 5. og
ffa/akur í 6. riðli.
I 100 m. hlaupinu komast fyrstu
tveir rnenn í hverjum riðii í und-
anúrslitin. Riðlaskiptingin er
sem hjer segir (mennirnir eru
taldir eftir brautanúmerum):
1. riðill: Karakoulov, USSR,
Banað, Júgóslavía, Pedersen,
fcToregi. Staeczýk, Póllandi.
2. riðill: Paquette, Portugal.
Kiszka, Póllandi, Hammer, Lux-
einboui-g, Percelj, Júgóslaviu,
■Wehrli, Sviss. — 3. riðill: Johan-
een, Noregi. Grieve, Bretlandi,
c|iristersson. Svíþjóð, Brac,
I* fikklandi og Leccese, Ítalíu, —
4f riðill: Penna, Ítalíu, Lammers,
-Hóllandi, Pinnington, Bretlandi,
iÉ/den, Svíþjóð og Schibsbye,
jJtetimörku. —•• 5. riðill; .Finu-
toýím Þorvaldsson, íslandi, Tso-
nalis, Grikklandi, Eichenberger,
OáGSKRÁEM
íslendingarnir,
sem keppa í dag
EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ
hefst í dag í Brussel. Á keppnis
listanum í dag eru eftirtaldar
greinar:
Maraþonhlaup, 110 m. grinda
hlaup, kúluvarp kvenna, þrí-
stökk, 100 m. hlaup ( undan-
rásir), spjótkast kvenna, 400
m. hlaup (undanrásir), 800 m.
hlaun, 4x100 m. boðhlaup
(undanrásir) og 10.000 m. hl.
Islendingarnir, sem keppa í
dag. eru: Finnbjörn Þorvalds-
son og Haukur Clausen í 100 m.
lilaupi, Ásmundur Bjarnason
og Guðmundur Lárusson í 400
m. hlaupi, Pjetur Einarsson og
Magnús Jónsson í 800 m.
hlaupi og boðhlaupssveit í 4x
100 m. hlaupi.
Á öðrum stað hjer í dálkun-
um er skýrt frá riðlaskipting-
unni í hlaupunum.
Þýskur ráðherra llýr
andan kommnnistum
Lögreglan var búin að ieita hans í nokkra daga.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BERLÍN, 22. ágúst. — Öryggislögreglan á hernámssvæði Rússaí
í Þýskalandi hætti í dag að leita að dr. Heinrich Gillessen, fyrr-
verandi matvælaráðherra í Túringen, en lýst hafði verið yfifl
lyrir nokkrum dögum. að hann væri ,,týndur“. ;
-<s>
fc-
Sviss, Bally, Frakklandi, Vercru-
ysse, Belgíu. — 6. riðill: Haukur
Clausen, íslandi, Lupsa, Rúmeníu,
Vandewiele, Belgíu, Hanner,
Luxembourg og Soukharev,
USSR.
Ásmundur i 1. og Guðniundur
í 2. riðli.
í 400 m. komust einnig tveir
fyrstu í hverjum riðli í undanúr-
slit. Riðlaskiptingin: — 1. riðill:
Lewis, Bretlandi, Trucir, Rúm-
enía, Graffe, Finnlandi, Canek-
kudism, Grikklandi og Ásmund-
ur B.jarnason, íslandi. — 2. rið-
ill: Pugh, Bretlandi, Horulu,
Tyrklandi, Kiirenko, USSR og
Guðmundur Lárusson, íslandi. —
3. riðill: Peeters, Belgíu, Rasouin,
Luxembourg, Brannstorm, Sví-
þjóð, Lunis, Frakklandi. — 4. rið
ill: Podebrad, Tjekkóslóvakíu,
Moina, Rúmenía, Wolfbrandt,'
Svíþjóð og Bach, Finnlandi. —
5. riðill: Acarbay, Tyrklandi,
Sabolovic, Júgóslavíu, Leroux,
Frakklandi og Paterlini, Ítalíu.
— 6. riðill: Soetway, Belgíu,.
Milosevski, Júgóslavíu, Siddi,
Ítalíu og Komarov, USSR.
800 m. hlaupið
í 800 m. komast þrír fyrstu í
hverjum riðli í úrslit. í I. riðli
eru: Bengtsson, Svíþjóð, Rim,
Framh. á bbr 8.
Verða t>ýskaland og
Japan lekin í IAAFI
BRUSSEL, 22. ágúst: — Sam-
hliða Evrópumeistaramótinu fer
hjer fram þing Alþjóða-frjáls-
íþróttasambandsins (IAAF). —
Mættir eru á þinginu fulltrúar
hvaðanæfa úr heiminum.
Aðalmál þingsins verða,,
hvort Þýskalandi og Japan
skuli tekin i IAAF og áhuga-
mannareglurnar.
Sumir telja mjög ósennilegt
að Þýskaland og Japan verði
tekin í sambandið núna, en aðr
ir eru þeirrar skoðunar að það
muni ef til vill ná fram að
ganga. Ef svo yrði geta bæði
þessi lönd tekið þátt í Oljnnpíu
leikúnum í Helsinki 1952.
Ekki er talið líklegt að nokk
ur endanleg lausn fáist á áhuga
mannavandamálið. — Reuter.
Tvö heimsmet seit
í Eskiituna
Fuchs 17,95 í kúlu og
Rhoden 45,8 í 400 m
ESKILTUNA, 22. ágúst: —
Ameríkumaðurinn Jim Fuchs
nálgast nú æ meir 18 metrana
í kúluvarpi. Hann setti nýtt
heimsmet á móti.hjer í kvöld.
Kastaði nú 17,95 m.
En Fuchs var ekki só eini er
setti heimsmet. Landi hans
George Rhoden setti heimsmet
í 400 m. hlaupi. Hann hljóp á
45,8 sek. Fyrra metið, sem Her-
bert McKenley átti. var 45,9
sek. — Reuter.
iacob Maiik lýsir yíir:
Kóreustrfðið orsak-
aðisf af innrás
Bandaríkjamanna!
LAKE SUCCESS, 22. ágúst. —
Öryggisráð kom saman til fund
ar í dag, og var Jacob Malik
(Rússlandi) í forsæti. Rjeðist
hann harðlega á afstöðu Sam-
einuðu þjóðanna til Kóreu-
stríðsins, og sagði meðal ann-
c(rs: ,,Það skiftir engu máli,
hversu mörg flögg herra Lie
dregur -að hún í Kóreu. Stríðið
(þar) verður eftir sem áður
frekjuleg vopnuð ofbeldisinn-
rás Bandaríkjamanna og engar
samþykktir Sámeinuðu þjóð-
anna munu rjettlæta það“.
Malik fullyrti og, að Banda-
ríkin væru andvíg því, að frið-
samleg lausn fengist í Kóreu!
En þar væri aðeins um venju-
lega borgarastyrjöld að ræða,
sem S. Þ. ættu ekkert með að
skifta sjer af! — Reuter.
Þjóðyerjar unnu
Víking 5:4 í gær
ÞJÓÐVERJARNIR unnu
inn í gærkvöldi á móti
styrkta liði Víkings, með fimm
mörkum gegn fjórum. —
Lið Þjóðverjanna var eitt-
hvað breytt frá því í leik þess
á móti Fram og var leikur þess
ekki eins skemmtilegur eins og
í fyrrakvöld. — Fyrri hálfleik
lyktaði 3:2 Víking í vil.
Næsti leikur Þjóðverjanna
verður á fimmtudag við Val og
KR. —
Var William Dean
hershöfðingi myrturi
TOKYO, 22. ágúst: — Óstað-
fest fregn hermir, að William
Dean hershöfðingi, fyrverandi
yfirmaður bandarísku herjanna
í Koreu, hafi verið drepinn, eft
ir að hann fjell í hendur kom-
múnistum.
Hans hefir verið saknað síð-
an í orustunni við Taejon fyrir
fimm vikum síðan. — Reuter.
Nehru fer ekki í
heimsókn fi! Kína
Egypti var fyrsfur yfir
Ermarsund
LONDON, 22. ágúst: — Alþjóð .
legu sundkeppninni yfir Erm- j
arsund, sem enska stórblaðið * DELHI, 22. ágúst: — Tilkynnt
London Daily Mail stóð fyrir, hefir verið frá utanríkisráðu-
lauk í dag með sigri eygypsks ’ neyti Indlands, að ekkert útlit
sundgarps.
Annar yfir sundið var Frakki
og í kvöld höfðu níu þátttakend
ur komist yfir af 24, sem byrj-
uðu Frakklandsmegin.
Egyptinn mun hafa sett nýtt
sje fyrir því, að Nehru forsætis
ráðherra geti þegist boð kom-
múnista um að koma í heim-
sókn til Kína.
Forsætisráðherrann er svo
störfum hlaðinn, segir í tilkynn
met á þessari sundleið, en i ingunni, að hann getur ekki
gamla metið var 11 klst. og 5 farið í þetta ferðalag í fyrir-
mín. — Reuter. ' sjáanlegri framtíð. — Reuter.
Leitinni var hætt, er dr. Hein-
rich kom fram heilu og höldnui
í Vestur Berlín, og tilkynnti,
að hann væri pólitískur flótta-
maður!
Hanu er annar ráðherrann8
sem á einu ári flýr frá Túr-
ingen inn á hernámssvæðl
Vesturveldanna,
Dr. Heinrich var einn af leið-
togum kristilegra demókrata I
Austur-Þýskalandi. Flokkur
hans hefur haft samvinnu við
kommúnista frá því 1946, er,
„lýðræðisblokkin“ var mvnduð,
„Kosningar“ í haust.
Margir kristilegir demokrat-
ar, sem flúið hafa til Vestur-
Berlínar að undanförnu, hafa
skýrt svo frá, að þeir hafi af-
ráðið að komast undan á flótta,
til þess að komast hjá því, afS
þurfa áð starfa fyrir stjórnina,
sem mynduð verður í Austuri
Þýskalandi að liðnum „kosn-
ingum“ þar á hausti komanda.
Sátlalilraunir S Þ
í Kashmir
árangurslausar
LONDON, 22. ágúst: — Sátta-
semjari Sameinuðu þjóðanna |
Kashmir-deilunni hefir nú op-
inberlega tilkynnt, að sáttatil-
raunir sínar hafi engan árangur,
borið.
Hann sjer ekki líkur fyrir
því, að deilan vérði friðsamlega
leyst í náinni framtíð, og segir,
að þýðingarlaust sje fyrir sig
að dveljast áfram á hinu um-
deilda landsvæði.
Sáttasemjarinn tekur fram,
að tillaga sín um þjóðarat-
kvæði Kashmirbúa hafi ekkf
fengið stuðning stjórnanna í
Pakistan og Indlandi, en deilan
er, sem kunnugt er, þeirra í
milli.
Sáttasemjarinn mun nú gefa
Öryggisráðinu skýrslu um mál-
ið. — Reuter.
Stal plufonium
WASHINGTON, 22. ágúst. —«
Bandaríska leynilögreglan til-
kynnti í dag, að sjerfræðingun
um gerð rakettuvopna hefði
verið handtekinn í Denver,
Colorado, sakaður um að brjótai
lagaákvæði um uppljóstranir I
sambandi við atomorku.
J. Edgar Hoover, foringi leynl
lögreglunnar, skýrir svo frá, acS
maður þessi heiti Samford Law,
rence Simons og hafi til
skamms tíma starfað að rakettu
tilraunum fyrir Bandaríkja-
her.
Áður vann Simons í atom-
tilraunastöðinni í Los Alamos,
Nýju Mexico og þaðan er full-
yrt að hann hafi haft á brottj
með sjer „sjerlega verðmætlj
stykki af plutonium“.
Leynilögreglan hefur nú funcj
ið þetta plutonium, grafið í
jörðu undir húsi rakettufræð-
ingsins. — Reuter. (