Morgunblaðið - 23.08.1950, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.08.1950, Qupperneq 4
4 MORGUXBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. ágúst 1950 235. dagur ársins. Hundadagar enda. Árdegisflæði kl. 2,35. Síðdegisflæði kl. 15,15. Næturiæknir er í læknavarðstof unni, snni 5030 Næturvörður er i Lyfjabúðinni Ið- unni, sími 7911. Dagbóh skoðun á flugvjelin ii. Er hún væntan r v Brúí kau _ j leg aftur til Reykjuvikur á sunnudag. 11 ) Loftleiðii S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Þorsteini Björns syni, ungfrú Sigþrúður Sölvadóttir, Norðurgötu 6, Akureyri og hr. loft skeytam. Snorri Jó:iasson, Öldugötu 9, Reykjavík. Heimili brúðhjónanna verður á Öldugötu 9. v Þórsmerkurferð Um næstu helgi efnir Ferðaskrif- stofa rikisins til tveggja og hálfs dags ferðar í Þórsmörk. Farið af stað síð- ari hluta laugardags, ekið inn í Mörk og tjaldað þar. Á sunnudaginn munu jnenn skoða sig um þar mnfrá og meðal annars ganga á Valahnúk. Á ínánudaginn ekið heim. Á sunnudag- inn verður og farið að Gullfossi og Geysi og béðið eftir gosi. Á heimleið- inni ekið um Þingvelli. Sama dag er áætluð Þjórsárdalsferð. Ekið verður inn að Stöng, farið þaðan i Gjána og að Hjálparfossum. Ennfremur er ráðgerð berjaferð að Ferstiklu á Hval f jarðarströnd á sunuudagsmorguninn. Það skal tekið fram, að fólki er ekki leyft að nota tinur við berjatínsluna. Árekstur við Frakkastíginn 1 gærmorgun milli kl. 9 og 10 varð 'árekstur á horni Frakkastígs og Lauga vegs. Vörubíll er þurfti að aka aftur á bak inn á Laugaveginn, rakst á fólksbílinn R-1506 og skemmdist hann nokkuð. — Rannsóknarlögregl- an óskar að hafa tal af manninum er ók vörubílnum hið allra bráðasta. Flugferðlr Flugfjelag íslandg /nnanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja Hólmavíkur og ísafjarðar. Frá Akur eyri verða flugferðir til Siglufjarðar og'Egilsstaða. Millilandaflug: ,,Gullfaxi“ kom til Briissel kl. 8,56 i gærmorgun eftir rösklega sjö klukkustunda flug frá Reykjavík. Frá Briissel flaug „Gull- faxi“ til Amsterdam, en þar fer fram •t^l•l»l•••••••••»••••••••••i•*i,,,*•,•»••»»»*••*••••,,,,,,,,,,,,,,,* I Klukkan I 6. ! Auglýsingar, sem birtast eiga í f sunnudagsblaði s í íumar, þurfa a3 vera komnar fyrir íklukkan 6 1 d föstudögum. [ JltorgpttttMafctd #|||IIIIIIIIIUIIIIIIMIIIIIIIMIII,l,illlli,lllllllllllllll*MIII,l*l Innanlaridsflug: 1 dag er áæt-lað að fljúga til Isafjarðar, Vestmannaeyja, Akureyrar og Sigluf jarðar. Þá .verður flogið frá Akureyri til Siglufjarðar. TJtanlandsflug: ,,Geysir“ er vænt- anlegur frá Kaupmannahöfn síðdegis í dag. Ráðgert er að „Geysir" fari næstu daga nokkrar ferðir inn yfir Grænlandsjökul með byrgðir til Græn landsleiðangursmanna P. E. Victors. Útihljómleikar á Arnarhólstúni Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á j Amarhólstúni í kvöld kl. 8,30 e. h. — Einleikur á Ttrompet: Björn Guðjónsson. Stjórnandi er J Moravek. Kvenfjelag F ríkirk jusaf naðarins í Reykjavik, fer í berjaíör upp í Kjós í fyrramálið kl. 10 f. h. Skipatrjeífir Eimskipafjelag fslands. Brúarfoss kom til Reykjavikur 21. ágúst frá Aalborg. Dettifoss fór frá Hull 21. ágúst til Reykjavíkur. Fjall- foss er í Gautaborg. Goðafoss fór í morgun til Akraness, Keflavíkur, Vest mannaeyja og austur um land til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 19. ágúst og frá Leith 21. ágúst til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19. ágúst til New York. Selfoss átti að fara frá Siglu- firði í gærkvöldi til Sviþjóðar. Trölla foss er í Reykjavík. SkipaútgerS rikising Hekla er væntanleg til Reykjavikur um kl. 9 í dag frá Glasgow. Esja fór frá Reykjavik kl. 10 í gærkvöld vest- ur um land til Þórshafnar. Herðu- breið fer frá Reykjavik i kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavik kl. 8 í gærkvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er i Reykjavík. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum arménuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 j Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimrn.u- daga kl. 2—3. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1 £.................. kr. 45,70 1 USA dollar ........- — 16,32 1 Kanadu dollar ------ — 14,84 100 danskar kr......... — 236,30 100 norskar kr..... 100 sænskar kr..... 100 finnsk mörk.... 1000 fr. frankar ... 100 belg. frankar 100 svissn. kr..... 100 tjekkn. kr..... 100 gyllini ....... ... — 228,50 ... — 315,50 ... — 7,09 .. — 46,63 ... — 32,67 ... — 373,70 .. — 32,64 ___ — 429,90 Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gcfið cr út á íslandi um þjóðfjelagsmál. ■ MJUOUUlMaM.ÚIUCMDCKUUa) j Vörubílstjórafjelagið Þróffur: B FIJNDIJR ■ í verður haldinn í húsi fjelagsins í KVÖLD klukkan 8,30 ■ • e. hád. — Aríðandi mál á dagskrá. Fjelagar fjölmennið ■ á fundinn og mætið stundvíslega. ; Sýna ber skírteini við innganginn. ■ ■ . Stjórnin. Fimm mtnírtna krossgála 12 13 ífs UM tíma hefir verið reynt að finna upp kjólefni úr nylon, sem ekki er of stíft og ekki of heitt, eins og kvartað hefir ver- ið yfir um þau efni, sem þegar eru komin á markaðinn, og nú er sagt, að þetta hafi tekist í Ameríku. Þessi kjóll er úr hvítu nylonefni og er allur plíseraður. Við hann er not- aður svartur hattur og hansk- ar ásamt svörtu belti og slaufu. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík og á Aureyri og yhn fremur hjá umboðsmönnum ritsins uni land allt. Kaupið og útbreiðið Stefn i. I ýfvarplð 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvaip. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður fregnir. 19,30 Tónleikar: Öperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Ketil! inn“ eftir William Heinesen; XXIII. (Vilhjálmur S. Vilhjélmsson rithöf- undur). 21,00 Tónleikar: Tilbrigði og fúga eftir Britten um stef eftir Pur- ceil (plötur). 21,20 Staðir og leiðir: Frá Grímsey; siðara erindi (Jónas Árnason alþm.). 21,40 Danslög (plöt- ur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 22,30 Dag- skrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,6' — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeltir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 18,40 Samnorrænir hljómleikar. Kl. 20,00 Filh. hljóm- sveit. Kl. 21,30 Framhald hljómleik- anna. Svíþjóð. Býlgjulengdir: 27,83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Samski útvarpsstjórinn hefur orðið. Kl. 18,40 Samnorrænir hljómleikar. Kl. 20,00 1 skemmtigarðinum. Kl. 20,40 Gauta- borgarhljómsveitin leikur. Kl. 21,30 Ný- danslög. Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18 40 Samnor- rænir hljómleikar frá Danmörku. Kl. 19,20 Amerísk-dariskur spuminga- timi. Kl. 20,20. Hljómleika.-. Kl. 20,40 Cirkus. smásaga eftir Katherine Anne Porter. Kl. 21,35 Ný frönsk orgellög. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 31,55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 11,30 Hljómlist Kl. 12.00 Úr ritstjórnargreinum dag- blaðanna. Kl. 12,30 Welsh-hljómsveit BBC leikúr. Kl. 14,15 BBC-óperu- hljómsveitin leikur. Kl. 15,45 Efna- hagslegt jafnvægi Evrópu. Kl. 16,1.5 Danslög. Kl. 18,30 Symíóníuhljóm- sveit BBC leikur. Kl. 20,15 Lög frá Grand Hotel. Kl. 21,15 Píanóleikur. Nokkrar iðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3!,40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 15,45 — 21,00 Jg 21,55 á 16,85 og 13,89 m. — Frakkljnd. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16,15 og ella daga kl. 23,45 é 25 ,ó4 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 3! og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 ■— 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 ■—-19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. Magnús Björnsson bóndi áltræður SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 fótatak — 6 far - 8 veitingastofa — 10 herdeild — 12 sjávardýr — 14 borðandi — 15 fanga ’ mark — 16 heiður — 18 í kirkjunni. j LóSriett: — 2 lostæti — 3 slá — 4. þurrð — 5 lydda — 7 fiskverkun — 9 skemmd — 11 greinir — 13 lifa — 16 skemrnstöfun — 17 korn. Lausn á síðustu krossgátu; Lárjett: — 1 fálki — 6 lár —- 8 ota — 10 óar —• 12 tarfinu — 14 uð j — 15 II — 16 hól — 18 grannan. LóSrjett: — 2-álar — 3 !á — 4 krói —• 5 kotung — 7 örinn — 9 tað — 11 ani — 13 flón — 16 ha — 17 LN. ÁTTUNDA tuginn fyllir í dag, Magnús Björnsson bóndi að Efri-Hömrum, Ásahrepp. Hann er fæddur 23. ágúst 1870 að Króki í Árnessyslu. Foreldrar hans voru þau hjón in Þuríður Magnúsdóttir og Björn Snæbjörnsson bóndi að Króki. Ungur misti Magnús föður sinn, og því, að þeirra tíma sið, varð hann fljótt að leggja sig fram til að bjarga sjálfum sjer og hefur Magnús einatt haldið þeirri stefnu síðan. Árið 1901 hóf Magnús búskap á núverandi eignarjörð sinni, Efri-Hömrum, ásamt húsfreyju sinni, Stefaniu Ámundadóttur frá Bjólu. Voru þá Efri-Hamrar tvíbýlisjörð, húsakynni láreist og túnin þýfð. En á búskaparárum sín- um. hefur Magnús. með aðstoð barna sinna, byggt upp íbúð- arhúsið tvisvar, sljettað út hverja þúfu í heimatúninu og einnig stækkað þau að miklum mun. Einatt var margt um mann- inn á Hamra heimilinu og miklu var fyrir að sjá, því að þeim Stefaniu og Magnúsi fæddust alls 19 börn, og eru nú 11 af þeim á lífi, öll mannvænleg og dugandi. Einnig eiga þau nú orðið 17 barnabörn og 1 dóttur- dóttur dóttir. Magnús hefir alla tíð verið hinn mesti elju og dugnaðar- maður, enda er mjer það kunn- ugt sem samtíðarmanni hans, að á fyrri búskaparúrum sín- um var hann einn af þeim fáu bændum í sinni sveit, sem á hverri vetrarvertíð fór til sjáv- ar, til að sækja björg í bú, sem og oftast mun hafa komið í góðar þarfir. Magnús rjeri ýmist frá Baugstöðum eða Eyr- arbakka og þótti hans rúm jafnan vel skipað, því hann var afburða hraustmenni, áhuga- samur og fengsæll, enda stóð honum ætíð opið pláss hjá þeim formönnum sem hann hafði áð- ur verið með. Hins má um leið minnast að orka og afköst Stefaniu voru engu minni en Magnúsar þar sem hún var ætíð ein heima með börnin þegar hann var utan heimilisins að vinna, og innti hún þá af hendi öll bústörf jafnt utan hús sem innan, með þeirri hjálp barn- anna sem þau gátu veitt henni éftir því sem þau komvist á legg. Magnús er glöggur og skýrleiksmaður hinn mesti, dulur í lund og seintekinn, en trvggur vinur vina sinna, hann hefur yndi af söng en sjerstak- lega þó af rímna kveðskap og í vinahóp er hann jafnan glað- ur og hreifur. Magnús getur nú litið yfir farinn veg með ánægju í huga, eftir svo langan starfsdag og mun hann vera þakklátur forsjóninni fyrir góða handleiðslu. j Vafalaust munu margir þeir sem einhver kynni hafá af Magnúsi Björnssyni senda hon- um hlýjar kveðjur á þessum tímamótum æfi hans. Því að ó- ; vildarmenn hefur honum aldrei Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.