Morgunblaðið - 23.08.1950, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.08.1950, Qupperneq 8
MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 23. ágúst 1950 Óvcandciður máUlulningur Framh-. af bls. 7. i-T&ÍPSStúm jvi^kiptasinjj^ln^/við orðrjett upp úr skýrslu, serti LjffMSfiöTplfci; \ j1 . ' Er til Wíehár'k°m áttúrri við t ★ hann sendir í máí 1949, um sölu horfur á rússneska hernáms- svæðinu í Þýskalandi. Þar seg- ir: „reyndi jeg að undirbúa sölu á 500 tonnum á hraðfrystum þorskflökum í beinum vöru- skiptum. Enn hefur ekkert orð- ið úr þeirri sölu, fyrst og frcmst vegna hins háa verðs fisksins. Ennfremur náðist aldrei endan- legt samkomulag um þær þýsku vörur, sem fiskurinn skyldi greiddur með.“ Síðar í skýrslunni segir, að fiskifulltrúi þýsku stjórnarvald anna hafi sagt, að „verðið á ísl. frysta fiskinum væri svo frá- leitlega hátt, að alveg útilokað væri, að þeir gætu keypt hann.“ Á yfirstandandi ári hefur einnig verið gerð tilraun til að selja frystan fisk til Austur- Þýskalands. Fór þangað r.ier- stök sendinefnd, sem í átti sæti Erlendur Þorsteinsson, Halldór Kjartansson og dr. Magnús Z. Sigurðsson. Niðurstöður nefnd- arinnar var'hin sama og áður, eða m. ö. o. engir möguleikar að selja þangað freðfisk, eins og stæði. Um þetta segir m. a. í sameiginlegri skýrslu nefndar- innar: „Við lögðum mikla áherslu á hraðfrysta fiskinn og ræddum það mál lengi. Þeirra mótbár- ur gegn innflutningi á þessari vöru voru: 1. tekniskir örðug- leikar á móttöku, flutningi og geymslu. Frystihús væru af mjög skornum skammti jafnvel í hafanarborgunum, og ennþá takmarkaðri í borgunum inn í landinu. Engir einangraðir járn brautarvagnar væru til og eng ir yfirbyggðir, einangraðir vöru bílar; ennfremur engin þurrís- framleiðsla. 2. Verðið á flökun- um væri alltof hátt miðað við heilan fisk“. Er sannarlega óskemmtilegt að þurfa að rekja þessi mál hjer svo sem gert hefir verið, en hjá því verður því miður ekki komist. Vöruskipti við Austurríki. í grein F. G. er kafli um vöru viðræður við nefnd frá austur. rísku stjórninni, en í henni áttu sæti 8 menn, fulltrúar frá ýms- um stjórnardeildum, m. a. full- trúa frá fiskinnflytjendum og 1 glæsilegur, en hann sýnir áþreif útflutningsversluninni. Hirði |anlega, hversu langt „viðskipta- festur verðsamanburður á hin- um austurrísku vörum og sam- bærilegum vörum frá öðrum löndum. Þessi verðsamanburður er fyrir hendi. Hann er ekki jeg ekki að rekja þessar um- ræður í einstökum atriðum, en skal geta þess, að þegar á fyrsta fundi okkar var upplýst, að rjettum stjórnarvöldum í Aust- urríki var alsendis ókunnugt um, að nokkurt leyfi hefði þar verið veitt fyrir vöruskiptum við ísland. Var málið rannsak- að og kom þá í ljós, að ekki hafði einu sinni verið minnst á þessi vöruskipti við þá aðila, sem slík viðskipti heyra undir. Fulltrúi fiskinnflytjenda i nefnd -Jeppar inni kannaðist við mál þetta. heldur ekkert Ekki sök Fjárhagsráðs. Þannig voru þá tafir Fjár- hagsráðss í málinu. Það líða með öðrum orðum nálega 6 vikur frá því, að málið er afgreitt hjer heima þangað til rjett stjórnar- völd í Austurríki heyra um, að til standi að sæltja um leyfi fyr- ir þessum viðskiptum. Jeg skal svo geta þess til gam ans, að það fjell í minn hlut og fjelaga minna að útvega sam- þykki rjettra aðila í Wien fyr- ir þessum vöruskiptum, og birtu viðkomandi yfirvöld i Wien um þetta sjerstaka tilkynningu í blöðum borgarinnar. Þetta heitir í máli F. G„ að Fjárhagsráð hafi reynt að eyði- leggja málið og spilla fyrir því! Jeg skal ekki fjölyrða meira um þessi fyrstu vöruskipti við Austurríki, aðeins geta þess, að því miður reyndist upplýsingar S. H. um austurríska vörulist- ann mjög rangar. Þegar til kom þurftum við að sætta okkur við allt aðrar og minna eftirsókn- arverðar vörur en þær, sem hið upphaflega leyfi Fjárhagsráðs miðaðist við. Óglæsilegur samanburður. Um viðskipti okkar við Aust yfirvöldin", í samráði við rík- isstjrónina ,ganga í því að kaupa (í bókstaflegri merkingu) mark að fyrir islenska freðfiskinn. Aðferð F. G. Við lestur fyrri hluta grein- ar F. G. sá jeg og hefi lýst hjer að framan, að hann hafði „sína eigin aðferð“ í túlkun stað- reynda, að því er snertir sölu cg útflutningi á freðfiski. Af lestri síðari hluta greinar hans sje jeg,ð að túlkun hans á salt- fiskversluninni er jafnvel enn- þá frumlegri og furðulegri. •— Myndi jeg verða að skrifa langt mál, ef drepa ætti á allar þær firrur og rangfærslur, sem þar er hrúgað saman. Rúmsins ivegna er ekki tök á að gera þetta, enda ekki þörf, þar eð jeg sje, að viðskiptamálaráð- herra hefir i Vísi þegar hrakið margt af rangfærslum F. G. ein mitt um saltfiskverslunina. Jeg mun því leiða hjá mjer að ræða að svo stöddu síðasta hluta grein ar F. G. í upphafi gat jeg þess, að grein F. G. væri einstæð, að því er það snertir, hve þar væri hallað rjettu máli og endaskipti væri höfð á staðreyndum. Hygg jeg, að lesendur blaðs- ins hafi fengið nokkurt sýnis- horn af því, hvernig F. G. túlk ar málin eftir eigin aðferð. En mjer er spurn: — Er þessi mál- færsla til framdráttar málstað útvegsmanna og er hún að þeirra skapi? skipti við Austurríki. Finnsi, urríki á yfirstandandi ári skal hjer alveg furðulegt, hvað F. G. tekst að koma þar fyrir mörg um rangfærslum, 1 þó ekki lengra máli, enda sje jeg ekki tök á að leiðrjetta það allt hjer. Ekki verður þó komist hjá að drepa á nokkur atriði: Að sjálfsögðu er það í sam- ræmi við annað, að F. G. slær því föstu, að Fjárhagsráð hafi sýnt þessum viðskiptum full- an fjandskap, spillt þeim, tafið þau á alla lund og loks komið í veg fyrir að þangað seldist 1—2 þús. tonn af freðfiski meira á s. 1. ári, en þangað fóru, Mál þetta hefst með því, að í janúarmánuði 1949 samþykk- ir Fjárhagsráð lista yfir vörur, sem heimilt skyldi að kaupa í Austurríki í skiptum fyrir 750 tonn af freðfiski. Á listanum voru ýmsar nytsamar vörur, sem æskilegt var að fá, ef þær væru með viðunandi verði.. — Var Fjárhagsráði tjáð af S. H„ að samþykkt og nauðsynleg leyfi austurrískra stjómar- valda væru fyrir þessum vöru- skiptum. Þessi sambykkt Fjár- hagsráðs var gt rð . jan. Fór jeg skömrnu síöa. til Tjekkó- slóvakíu og dvaifii þar til seint í febrúar. Fjckk jeg þá fyrir- mæli m að iara til Wien á- samt peim Gvnnari Kvaran, Helga Pjeturssyog Dr. Magn- úsi 2. Sigurðssynj og athuga hvort heppilegt væri að koma jeg ekki ræða margt hjer þótt aðdróttanir F. G. gefi ærið til- efni til. En um það er spurt í fullri alvöru, hvort F. G. og - Afmæii Framh. af bls. 4. borið að eignast sökum grand- varleika í allri framkomu við aðra til orðs og æðis. Óska jeg svo þjer og fjölskyldu þinni innilega til hamingju með af- mælisdaginn og að þú megir njóta birtu og yls ólifaðar æfi- stundir í návist þinna nánustu. Kunningi. I ó' b i i ú; VÍGSLUMÓT nýs íþróttavaílar að Borg í Grímsnesi fór fram 20. ágúst s. 1. — Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi flutti vígsluræðu og að því búnu fór fram iþrótta keppni milli sex fjelaga. Helstu úrslit: 100 m. hlaup: Grjetar Ólafsson, Bisk., 11,7 sek. Þorkell Bjarnason, Langd., 11,8, Jóhannes Guðmundsson, Samh., 12,0 sek. 1500 m.: Hafsteinn Þorvaldsson, V., 4:45,5 mín., Helgi Geirsson, Baldri, 4:48,1. 80 m., konur: Sigurbjörg Geirsdóttir, Baldri, 11,2 sek., Margrjet Geirsdóttir, Baldri, 11,3 sek. Kúluvarp: Rúnar Guðmundsson, Vöku, 13,08 m., Guðm. Benediktsson, Hvöt. 12,33 m., Sigurjón Ingason, Hvöt, 12,29 m. Kring-lukast Sigurjón Ingason, Hvöt, 38,84 m., Rúnar Guðm., Vöku, 37,05 m. — Spjótkast Brynjólfur Guðm., Vöku, 41,40 m. — Hástökk Gísli Guðmundsson, Vöku, 1,77 m. Langstökk: Jóhannes Guðm., Samhyggð, 6,13 m., Oddur Sveinbjörnsson, Hvöt, 6,13 m., Árni Guðm., Sam- hyggð, 6,12 m. Þrístökk: Oddur Sveinbjörnsson, Hvöt, 13,30 m., Jóh. Guðmundsson, Samhyggð, 13,13 m., Rúnar Guð- mundsson, Vöku, 12,50 m. Framh. af bls. 2. Tjekkóslóvakía, Moddy, USSR, Barthel, Luxembourg, Canellidis, Grikklandi, Schneider, Austur- ríki, Magnús Jónsson, íslandi og Boysen, Noregi. — 2. riðli: — Lindén, Svíþjóð, Parlett, Bret- landi, Fracass, Ítalíu, Langenus, Belgíu, Pjetur Einarsson, ís- lanði, Pop, Rúmeníu og Hans- enne, Frakklandi. — Riðlarnir eru þrír. 4x100 m. boðhlaup í 4x100 m. boðhlaupi eru að- eins tveir riðlar. — í 1. riðli eru: Bretland, Belgía, Rússland, ís- land og Júgóslavía. — 2. riðill: Grikkland, Svíþjóð, Sviss, Frakk land, Ítalía og Noregur. — Þrjár fyrstu sveitir í hvorum riðli fara í úrslit. Framh. af bls. 5 er eðiiiegt. að þeir sækLfasit á um að fá jeppa, ‘ ' Lóks er fjöldi bændá, sem eru þannig í sveit settir um sam göngur og margvíslega aðstöðu, að þeir, að vel athuguðu máli, sjá sjer meiri hag i því, að eign- ast jeppa en heimilistraktor. Á enn að hundsa þessa menn og aðila alla? Er það alvara, að Fjárhags- ráð og önnur yfirvöld, sem hafa með innflutning að gera, innflutning, sem verður að skera við neglur sjer, ætli að gerast þær barnsfóstrur bænd- anna, að úrskurða þeim trakt- ora. hvort sem þeir vilja eour ekki og banna þeim að eignást jeppa? Á að lama fjelagslega viðleitni bænda við ræktun jarðar og búfjárs með slíku of- i'íki og ofstjórn? Bóndi. .f. SKI PAUTíitRÐ RIKISINS „H£KLA“ fer frá Rejkjavík n.k, sunnuclags- kvöld til Glasgow og verður komið við í Thorshavn í Fæi-eyjum á heim leið. Þetta er síðasta ferð skipsins til Skotlands á þessu sumri. Nokkrir þantaðir farmiðar, sem ekki hafa ver ið sóttir verða seldir í skrifstofu vorri i dag. H.s. Dronning Alexandrine Næsta ferð skipsins til Færeyja og Kaupmannahafnar verðúr laugardag- inn 2. sept. Pantaðir farseðlar með þeirri ferð, óskast sóttir i dag og á morgun. , Skipaafgreiðsla Jes Zimsen (Erlendur Pjetursson) LOFTLEIÐIS—REYK JAVIK — AKUREVRI1 FRÁ REYKJAVÍK KL. 15,30 FRÁ AKUREYRI KL. 17.30 LoSiieiðir, Lækjargötu 2 sími 81440 Tryggur fer út iýj. girðing- una, gengur hring kringum Hjeðin og snýr við til Trítils. — Hvað er að Tryggu. — Haltu rfram Tryggur. Ef| En Tryggur lr-iðn Tritil út þú hættir nú, þá taparóu -f að girðiftgunn' . 7 pá sjer Trítill, keppninni. hvað ht k ■ '•■ fyr: mmmmm Pac otrópai hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.