Morgunblaðið - 24.08.1950, Side 2
MORGUTSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. ágúst 1950
ÍÞSÓTTIR ....
Fjórðungsþing ISIorðlend*
inga haldið á Akureyri
Rretinn Holden vann maraþonhlaupið
á EÍVI í gær
fimbjðm, Haukur
01 Guðmundur
(æmusi í undanúrslii
; ' Einkaskeyti til Morgunbl.
i frá Reuter.
iBEÚSSEL, 23. ágúst: — Ev-
:röpumeistaramótið í frjálsíþrótt
tum hófst hjer í dag með hátíð-
'Jegrí setningarathöfn í sæmi-
.legu veðri. Ahorfendur voru
[um 30 þúsund. Rjett eftir að
ÍBaudoin prins hafði lýst yíir
setningu mótsins skall á þrurnft
veður með ofsarigningu. Áhorf-
endur þeir, sem voru undir ber
urn himni, urðu holdvotir á
aúgabragði. Litlu síðar stytti þó
upp og veður varð bjart, sól-
Kkin og hiti.
Btautur völlur.
Rigningin orsakaði, að
.tnxkill hiuti vallarins var yfir-
jflotinn af vatni. Sumsstaðar var
.vatnið jafnvel nokkurra feta
djúpt og aurbleyta mikil. Um
jtíma var útlit fvrir að fresta
yrði öllum hlaupum, sem fram
Íáttu að fara í dag. Brautirnar
■ voru yfirleitt vondar, þó sjer-
ktaklega þær tvær innstu. —
íPyrsta braut var t, d. nær al-
■veg hulin vatni.
-Isífcndmgamir
Islendingarnir stóðu sig vel
á fyrsta degi tnóísins. Finn-
björn í»orvaldsson og Hauk-
ur Clausen komust báðir í
undanúrslit í 100 m hlaupi,
og Guðmundur Lárusson í
400 m hlaupi. — Þá trygðu
Islendingarnir sjer og sæti í
úrslitum í einni grein, 4x100
m. boðhlaupi. íslenska sveitin
var þriðja í fyrra riðli, á eft-
ir Bretlandi og Rússlandi. í
sveitinni voru Ásmxmdur,
Guðmundur, Finnbjörn og
Hattkur. — íslensku kepp-
endurnir, Magnús Jónsson
og Pjetur Einarsson. rjeðu
' ekki við ofureflið í 800 m.
| * hlaupinu. Þeir urðu í 6. sæti
hvor í sínum riðli.
100 m. hlaupið
j Keppni í riðlum 100 m hlaups
fins var yfirleitt mjög hörð, en
f;tíminn mótast nokkuð af þung
:um brautum. Tvísýnust var
ikeppnin í 4. riðli, þar sem Dan
tinn Schibsbye varð fyrstur. í
fimta riðli. þar sem Finnbjörn
iÞorvaldsson varð annar á eft-
'jir Frakkanum Bally, var Belg-
.iíumaðurinn Vereruysse þriðji á
fsama tíma og Finnbjörn, 11,1
l®ek. — Það var einnig Belgíu-
'maður, sem var næstur á eftir
tHauk Clausen í 6. riðli. Hauk-
ur hljóp á 11.0 sek. en Belgíu-
•maðurinn á 11,1. Rússinn Souk
‘liarev vann riðilinn.
.400 m. hiaupið
I 400 m mættu aðeins tveir
|til ieiks í 2. riðli, þar sem Guð-
^mundur Lárusson var meðal
keppenda, Bretinn Pugh og
[Guðmundur. Bretinn varð á
lundan á 49,5 sek., en Guðm.
Iiljóp -a 49,8. Hvorugur þeirra
‘Jagði neitt að sjer, þar sem báð
í i voru öruggir um að komast
|f undanúrslitin. Keppnin í <4.
tiðli var mjög hörð. Finnlnn
DAGSKRÁ EM
M
íslendingarnir,
sem keppa í dag
Á EVRÓPUMEISTARAMÓT-
INU í dag verður keppt í
I kringlukasti (undankeppni),
: fyrri hluta tugþrautar, 10 km.
göngxi, stangarstökki (undan-
keppni), 100 m. hlaupi (undan-
úrslitum og úrslitum), lang-
stökki kvenna, 400 m. hlanpi
(undanúrslitum), 1500 m. hl.
f ý (undanrásum), 110 m. grinda-
hlauni (úrslitum), 5000 m. hl.
(undanrásum) og hástökki
kvenna.
íslendingamir, sem keppa í
dag, eru: Örn Clausen í tug-
þraut, Gunnar Huseby í kringlu
kasti, Torfi Bryngeirsson í stang
arstökki, Guðm. Lárussson í
400 m. hlaupi og Haukur
Clausen og Finnbjörn Þorvalds-
son í 100 m. hlaupi.
Bach var fyrstur og Tjekkinn
Poderbard annar, þar til tíu
metrar voru að marki. Þá
;skaust Svíinn Wolfbrandt fram
úr þeim. Tíminn var 48,8 á
Wolfbrandt; 49,0 á Bach og
49.1 á Tjekkanum. Ásmundur
Bjarnason keppti ekki.
43 ára Breti Evrópu-
meistari í maraþonhlaupi
Maraþönhlaupararnir voru
fyrstu keppendurnir, sem ræst-
ir voru á Heysel-leikvanginum
í dag. Norðmaðurinn Systad var
fyrstur út af vellinum, en
Belgíumennirnir tveir, Gailly
og Leblond, tóku brátt foryst-
una og hjeldu henni nær 20
fyrstu kílómetrana (hlaupið er
rúml. 42 km.) Þá var hinn 43
ára gamli og gráhærði Breti,
Jack Holden, kominn í fyrsta
ssétið, en rússneski meistarinn
Vanin var annar, nokkrum
metrum á eftir Bretanum. Hold-
en hjelt forystunni það sem eft-
ir var. í markinu var. hann um
140 m. á undan næsta manni,
sem var Finninn Karvonen.
Zatopek vann 10.000 m.
auðveldlega.
Tjekkinn Emil Zatopek vann
Evrópumeistaratitilinn í 5000
m. hlaupinu mjög auðveldlega
Tími hans var 29.12.0 mín., sem
er 9,2 sek. betri tími en hið við-
urkennda heimsmet. Hið óvið-
urkennda heimsmet Zatopeks
er 29.02.0 mín. Zatopek tók for-
ystuna eftir 7 hringi (25 hring-
ir alls) og hjeit henni eftir
það. Nokkrir reyndu að fylgja
honum eftir, en þoldu ekki
hraða hans til lengdar og
„slepptu“. Millitími Zatopeks:
1000 m. 2.52 mín., 3000 m. 8.45
mín., 5000 m. 14.37 mín. og
7000 m. 20.31 mín.
Rússi vann þrístöklrið
Rússinn Tscherbakov bar sig
ur úr býtum í þrístökkinu og
var eini keppandinn, sfm stökk
yfir 15 metra. Olympíumeistar
ínn Ahman frá Svíþjóð, varð
að láta sjer nægja 5. sætið.
Olíu hellt á völliim og kveit í
í kvennagreinunum, sem
fram fóru í dag, kúluvarpi og
spjótkasti, báru rússneskar
stúlkur sigur úr býtum. Þegar
átti að fara að hefja kúluvarp-
ið var kasthringurinn fullur af
vatni og einnig var atrennu-
brautin í spjótkastinu mjög
blaut. Olíu var hellt á svæðið
og síðan kveikt í henni til þess
að þurrka jarðveginn. Lagði af
þessu mikinn reyk upp af leik
vanginum.
SÍÐUSTU FRJETTIR
4x100 m. riðillinn, sem ísland
var í, þarf að keppa aftur.
Nokkru eftir að 4x100 m.
hlaupinu var lokið var tii-
kynnt, að breska sveiiin,
sem var í fyrsta sæti og
belgiska sveitin, sem var í
4. sæti, liefðu verið dæmdar
úr leik vegna ólögl. hl. Rúss-
land var þá nr. 1, ísland nr.
2 og Júgóslavía nr. 3. — Síð-
ar tilkynnti yfirdómnefndin,
að hún hefði ákveðið að sveit
irnar skyldu ekki dæmdar
frá keppni, en hlaupið skyldi
endurtekið á morgun (fimtu
dag)!! — Sörau lönd skyldu
keppa og sveitirnar vera á
sömu brautum.
ÚRSLIT:
110 m, grindahlaup:— 1. riðil
1. J. Boulannick, USSR, 14,8 sel
2. P. Hildreth, Bretlandi, 15
sek. — 2. riðill: 1. A. Mari
Frakklandi, 14,6 sek., 2. R. Lunc
berg, Svíþjóð, 14,8 sek. — 3. rií
ill: 1. A. Albanese, Italíu, 15
sek., 2. O. Omnes, Frakkland
15,2 sek. — Þessir allir koma:
I úrslit. Brackman, Belglu, vai
3. í II. riðli á 14,9 sek.
100 m. hlaup: — 1. riðill: —
N. Karakoulov, USSR, 11,1 sel
2. H. Pedersen, Noregi, 11,2 se^
— 2. riðill: 1. P. Pecelj, Júgósla'
íu, 11,0 sek., 2. E. Kiszka, Pó
landi, 11, 1 sek. — 3. riðill: 1. Li
cosze, Ítalíu, 10,6 sek., 2. A. Gr
eve, Bretlandi, 10,8 sek. — 4. ri-
ill: 1. K. Schibsbye, Danmörk
11,1 sek., 2. O. Penna, Ítalíu, 11.
—- 5. riðill: 1. E. Bally. Fraki
landi, 10,9 sek., 2. Finpbjörn Þo:
valdsson, ísland, 11.1 sek. — ..
riðill: 1. C. Soukharev, USSR,
10,7 sek., 2. Haukur Clausen, ís-
Frh. á bls. 8.
Akureyri 23- ágúst 1950:
DAGANA 20. og 21. ágúst s. 1.
var haldið hjer í bænum 5.
Fjórðungsþing Norðlendinga.
Formaður fjórðungsráðs, sr.
Páli Þorleifsson á Skinnastað,
setti þingið.
Sigurður Sigurðsson, bæjar-
fógeti var kjörinn forseti þings-
ins, en Þórarinn Eldjárn vara-
forseti.
Öll sýslu- og bæjarfjelögin
í Norðlendingafjórðungi eru
meðlimir í sambandinu að
undanskildum Siglufirði og
V.-Húnavatnssýslu. Alls mættu
16 fulltrúar á þinginu.
Þingið tók til meðferðar fjöl-
mörg merkileg og þýðingar-
mikil mál, bæði fyrir lands-
fjórðunginn og landið í heild.
Verður ekki unnt að geta
nema helstu málanna og birta
annað en þær þingsamþykktir,
sem gerðar voru í þýðingar-
mestu málunum.
í ...............
Stjórnarskármáiið
| Um stjórnarskrármálið flutti
Karl Kristjánsson, alþm. frá
Húsavík, framsögu.
j Fjórðungsmálanefnd, en í
henni eiga sæti Karl Kristjáns-
son, Jónas G. Rafnar, Fi’iðjón
Skarphjeðinsson, Gísli Magnús-
son og Steingrímur Davíðsson,
hafði svo málið til athugunar
og var samþykkt samhljóða
eftirfarandi tillaga frá nefnd-
inni í því máli:
„Fjórðungsþing Norðlendinga
haldið á Akureyri dagana 20 —
21. ágúst 1950, lýsir yfir því,
að það telur mikilsvert, að öll
sýslu- og bæjarfjelagasambönd,
sem þegar hafa verið stofnuð í
landshlutunum, leitist við að
sameina sig um tillögur til
breytinga á stjórnarskránni.
Þess vegna felur þingið fjórð
ungsráði að gangast fyrir því,
að samböndin haldi sem fyrst
sameiginlega fulltrúaráðsstefnu
um stjórnarskrármálið, þar sem
rjett hafi til þátttöku 2 menn
frá hverju sambandi.
Samþykkir fjórðungsþingið
að kjósa 2 menn og aðra til
vara til þess að mæta fyrir
fjórðungssamband Norðlend-
inga á ráðstefnuna“.
Var þessi tillaga samþykkt
samhljóða og voru kjörnir þeir
Karl Kristjánsson og Jónas G.
Rafnar til þess að vera full-
trúar sambandsins.
Fræðslumál
Um fræðslumál voru flutt tvö
ýtarleg erindi á þinginu, flutti
annað Þórarinn Björnsson,
skólameistari, og hitt Snorri
Sigfússon, námsstjóri.
Allsherjarnefnd fjekk svo
málið til frekari meðferðar og
lagði hún eftirfarandi tvær til-
lögur í þessum efnum vfyrir
þingið, sem báðar voru samþ.
samhljóða:
„Fjórðungsþing Norðlend-
inga haldið dagana 20. —21.
ágúst 1950 -á Akureyri, lýsir
yfir því, að það telur illa farið,
að gagnfræðadeild Menntaskól-
ans á Akureyri verði lögð nið-
ur og æskir þess eindregið, að
hún fái að starfa áfram svo sem
verið hefir.
Þingið skorar á alþingismenn
í Norðlendingafjórðungi að
beita sjer fyrir málinu“.
Hún hljóðar svo:
„Fjórðungsþing Norðlendinga
haldið dagana 20. -—21. ágúst
1950 á Akureyri, lýsir yfir því,
a ðþað telur hina nýju skólalög-
að það telur hina nýju skólalög
vjelrænt um of og eigí tengt at«
vinnulífi landsins sem skyldL
Ekki heldur tekið nægilegt til-
lit til mismunandi aðstöðu i
landinu. ‘ ,
Ennfremur telur þingið
kostnaður við framkvæmd lög-
gjafarinnar sjeu þjóðfjelaginU
ofviða.
n
Sjiikrahúsmálið
Guðm. Karl Pjetursson, lækrs
ir, fiutti langt og ýtarlegt er-
indi um fjórðunssjúkrahúsíS
hjer á Akureyri og kom haniS
víða við.
Varðandi lausn á því þýðing-
armikla vandamáli fluttu þeiij
Jónas G. Rafnar, Brynjólfu?
Sveinsson, Karl Kristjánsson og
Páll Þorleifsson eftirfarandi:
tillögu. sem var samþykkt sam-
hljóða:
„Fjórðungsþing Norðlendinga
haldið dagana 20.—21. ágúsl
1950 á Akureyri. fagnar því,
hversu langt er komið byggingu
fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri, og væntir þess, að hrað
að verði öllum útbúnaði þess,
svo að það geti tekið sem fyrsfi
til starfa og bætt þar með úr;
mjög brýnni þörf I sjúkrahús-
málum Norðlendingafjórðunga
og reyndar landsins alls.
Ennfremur telur þingið að
óeðlilegt sje að ætlast til að Ak-
ureyrarbær reki svo umfangs-
mikla og fjárfreka stofnun, og
telur eðlilegast, að Tryggingar-
stofnun ríkisins eða ríkið sjálfS
ellegar þessir aðilar í fjelagi
sjái um rekstur sjúkrahússins‘%
Togaradeilan
Þá var flutt að tilhlutarj
fjórðungsráðs, en í því eru þeiiý
Páll Þorleifsson, Karl Krist-
jánsson og Brynjólfur Sveins-
son, eftirfarandi tillaga, vcgna
togaraverkfalls þess, sem enm
stendur yfir í Reykjavík og
víðar um land.
„Fjóxðungsþing Norðlendinga
haldið dagana 20.—21. ágúst
1950 á Akureyri, telur það í
senn undrunar- og harmsefni,
að togarafloti landsins liggur
nálega allur við landfestar um
hásumarið vegna verkfalls, þeg
ar þjóðina vantar gjaldeyri til
brýnustu þarfa, og togarar á
Akureyri og Norðfirði sanna,
að mikla og verðmæta veiði er
að fá.
Telur fjórðungsþingið aug-
ljóst, að þjóðarheill krefst þess
að komið verði í veg fyrir, að
þvílík óhæfa geti • endurtekið
sig í atvinnu- og fjárhagslífi
þjóðarinnar.
Bendir fjórðungsþingið á, að
setja beri lög um að skorið skuli
úr kaup- og kjaradeilum með
dómum, ef ekki náist skjótar
sættir og beinir eindreginni á-
skorun til ríkisstjórnarinnar,
um að láta nú þegar undirbúa
siíka löggjöf, er geti orðið sett
á næsta Alþingi“.
— H. Vald. 1
IMsynásamheldní
NorðuráSfuþjóðanna
STRASSBORG, 23. ágúsct. —«
Spender, utanrikisráðh. Ástral-
íu, ljet svo um mælt í Strass-
borg í dag, að engin einstök
þjóð væri þess megnug að verj-
ast nútímaárás Norðurálfamun
tortímast nema aðilar Evrópu-
ráðsins bindist samtökum um
varnir sínar. Þá vjek ráðherr-
ann að nauðsyn Kyrrahafs-
bandalags. — Reuter. £