Morgunblaðið - 24.08.1950, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. ágúst 1950
236. dagur ársins.
Árdegisflœði kl. 3,55.
SíðdegisflæSi kl. 16,25.
IVæturlæknir er í læknavarðstof-
unni simi 5030.
Næturvöoíur er í lyfjabúðinni
Iðunni, sítri 7911.
íílaðamannpfjelag
íslands
Fundur verður hjá Blaðamaanna-
fjelagi Islandr n. k. mánudag kl.
13.30 e. h. að Bétel Borg. — Launa-
málin til umræðu.
Dagbók
H jénaefni
Nýlega opit-beruðu trúlofun sína,
ungfrú Anna Sigurðardóttir frá Isa-
íirði og Þráirr. Árnason myndskeri,
Kambsveg 15;
Nýlega hafa opinberað trúlofun
.sína ungfrú ii ge Nasner, Staðar-
sveit, Snæfellsres- og Kristján Hjört-
ur Gislason, bifreiðastjóri, ölkeldu,
Staðarsveit.
Nýlega opi’’beruðu trúlofun sína
Soffía Sveinbjörnsdóttir og Baldur
Ásgeirsson, Bildudal.
Iðnnemasamband íslands
efnir til skerr.mtiferðar í Borgar
fjörð um næstu helgi. Farið verður
á laugardag k . 2 e. h., og ekið aðra
leiðina um Kaldadal. Á iaugardag
; verður farið í Húsafellsskóg. Á sunnu
dag verður farið í Surtshelli og
Stefánshelli. Emnig verða Bama-
iossar skoðaðir
Páll Arasor, bifreiðastjóri
sem oft hefir lagt leiðir sinar um
íbvggðimar leggur af stað á laug-
ardag kl. 2 i ftrð um Kalaadalsveg
og Hlöðuvelli tð Hagavatni. Komið
yerður í bæinv á sunnudagskvöld.
Oeðvondur bílstjóri.
Leigubílstjóri nokkur sýndi i fyrra
kvöld, alveg eindæma fmntaskap, suð
ur við iþróttavöll. Hann gerði sig
líklegan til að berja mann nokkurn,
srm í fáti og elveg óviljandi hafði
slegið utan í fílinn hans, er hann
kom brunandi rjett fyrir framan fæt-
ur mannsins. Svo illur varð bílstjór-
inn að hann nam staðar á miðri göt-
unni, snaraði sjer út úr hílnum og
óð að manninum og hratt honum til
’og krafðist skýringa á grófri árás á
hílinn. Maðurinn gat ekki aðra skýr-
ingu gefið en að þetta hefði verið
óviljaverk, en skýringar hans köfn-
uðu i síendurteknum spurningum
hins geðvonda bílstjóra er hann hróp-
eði: „Hvað á ]:sS að þýða að berja
bílinn“. Þess sl.al getið að bifreið hins
stórlynda bifreiðastjóra sakaði ekki hið
minnsta. — En minstu munaði að
saklaus vegfarandi yrði fyrir slysi.
Flugferöir
Flugfjelag fslands
1nnanlandsflug: 1 dag rru áætlað-
ai flugferðir t.l Akureyrar, Vestm,-
eyja, Blönduóii, Sauðárkróks, Kópa-
skers, Beyðarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar. Frá Al ureyri verður flogið
til Siglufjarðar. Kópaskers og Ólafs-
fjarðar.
Millilcmdaf’jg: „Gullfaxi" er í
Amesterdam. Væntanlegur til Reykja
yíkur á sum udag.
Höfnin
Norskur hvaÞangari kom hingað
í dag til viðgerðar í slipp. — Enski
togarinn, York City, sem var í á-
rekstrinum út r>r Reykjanesi, fór hjeð
en í gær kl. 2.
Fyrirlestur um Kínadvöl
Frú Steinunn Hayes læknir og
kristniboði frá Kina, sem hjer hefir
dvalist i sumai, er nú á förum beint
tii Bandarikjaai i-a. Hún mun á föstu
cagskvöldið helda fyrirlestur um
dvöl sina í K?:ia. Verður fyrirlestur-
mn fluttur í I_FUM-h;sinu og hefst
ki, 8.30.
S k i p afr j e 11 i r^)
Eimskipafjelag Islands.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur 21.
tgúst frá Aalborg. Dettifoss fór frá
IIull 21. ágúst til Reykjavíkur. Fjall-
foss er í Gautaborg, fer baðan vænt-
anlega í dag 23. ágúst til Rotterdam
og Reykjavíkui Goðafoss er á Akra-
nesi, fer þaðar tii Vestmannaeyja, og
austur um land tii Reykjavikur. Gull-
foss kemur til Rtykjavíkur í fyrra-
málið 24. ágús’ frá Kaupmannahöfn
og Leith. Skipið kemur að bryggju
um kl. 0730. Lagarfoss fór frá Reykja
vík 19. ágúst til New York. Selfoss
fer væntanlega frá Siglufirði í dag
23. ágúst til Svíþjóðar. Tröllafoss er
í Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavik og fer þaðan
r æstkomandi sunnudagskvöld til
Glasgow. Esja v£.r á Isafirði siðdegis
í gær a norðurieið. Herðubreið fór
frá Reykjavik ki. 20 í gærkveldi aust
ur um land til Bakkafjarðar. Skjald
breið var á ísaúrði síðdegis í gær á
r.orðurleið. Þy-. 'i er norðanlands. Ár-
mann fer væníanlega frá Vtstmanna-
eyjum i dag t.d Reykjavíkur, og frá
Reykjavík á morgun til Vestmanna-
eyja.
Eimskipafjelag Reykjavikur h.f.
Katla er i Bi rgarnesi.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl .10—
Nýtt úr plastic
Jafnvel þó útlit sje fyrir rign-
ingu, getur maður rógleg í huga
farið út á ljettari skóm, segja
ensku stúlkurnai, Nú eru nefni-
lega komnir á markaðinn „skó-
pokar“ úr plastic, en þeir eru svo
fyrirferðarlitlir, að hæglega er
hægt að hafa þá í kápuvasanum.
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum
armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl.
10—12 og 2—7 alla virka daga nema
laugardaga yfir sumarmánuðina kl.
10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3
þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu-
daga. -— Listasafn Einars Jónsson-
ar kl. 1,30-—3,30 á sunnudögum. —
Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla
virka daga. nema laugardaga kl. 1—4
Náttúrugripasafnið opið sunnudaga
kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmi-u-
daga kl. 2-—3.
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyris i ís-
■■■■■■■■■■■
Dvergseignin
(Fiskverkunarstöðin Dvergur),
við Grandaveg er til leigu. — Eignin er hentug til iðn-
reksturs, fiskverkunar, vörugeymslu eða annars slíks. —
Lóðarstærð ca. 2340 fermetrar. Flatarmál hússins — ein
hæð — nær 800 fermetrum.
Th. B. Líndal,
hæstarjettarlögmaður,
Símar: 6695 og 3395.
landlaugar
hefilbekkur, nýjar kjöttunnur Vz og nýjar kjöttunnur Vé.
Vörugeymsla
Hverfisgötu 52 — Sími 1727
lenskum krónum:
1 £ kr. 45.70
1 USAdUlar — 16,32
1 Kanada dollar — 14.84
100 danskar kr. — 236,30
100 norskar kr. — 228,50
100 sænskar kr — 315,50
100 finnsk mörk — 7,0f
1000 fr. frankar — 46,63
100 belg. frankar •• — 32,67
100 svissn. kr — 373,70
100 tjekkn. kr. — 32,64
100 gyllini — 429,90
Stefnir
Stefnir er fjölbreyttasta og vand-
aðasta tímarit sem gefið er út á
íslandi um þjóðf jelagsmál.
Nýjum áskrifendum er veitt mót
taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks
ins í Reykjavík og á Aureyri og enn
fremur hjá umboðsmönnum ritsins
um land allt. Kaupið og útbreiðið
Stefni.
SKÝRINGAR:
Lárjett: — 1 skellur — 6 fugl — 8
geymslukassi — 10 hljóð i dýri — 12
verkfæri — 14 hæð — 15 ósamstæðir
— 16 brodd — 18 drykkurinn.
Lóðrjelt: — 2 i fjósi —- 3 fanga-
mark — 4 ungviði — 5 erfiður — 7
likamshlutann — 9 farvegir — 11
áburður — 13 strokur — 16 óskyldir
17 fangamark.
Lausn á síðustu krossgátu •
Lárjett: — 1 skref — 6 rák — 8
krá — 10 lið — 12 rostung — 14 æt
■ 15 NE — 16 æra — 18 altarið.
LóSrjett: — 2 krás — 3 rá — 4
eklu — 5 skræfa — 7 aðgerð — 9 rot
— 11 inn — 13 tóra — 16 æt —
’ 17 ar.
ar
Fimm mlnúfna krossgáta
p ■ * 3 4 B
■ • ■
8 9 i 1 10 13 —1
12 13
14 m ■ 15
m 17 m 1
16
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Vfcðuifregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
útvarp. 15,30—46,25 Miðdegisútvarp.
— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður
fregnir. 19,30 Tónleikar: Danslög
(plötár). 19,40 Lesin dagskrá næstu
viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett
ir. 20,30 Útvarpshljómsveitin: Norsk
alþýðulög. 20,45 Dagskrá Kvenrjett
indafjelags fslands. — Ferðapistill
(Margrjeet Jómdóttir kennari). 21,10
Tónleikar (plötur): a) „Rakastava'*
(Elskhuginn), svíta eftir Sihelius. b)
Fiðlukonsert í d-moll eftir Vaughan
Williams. 22,00 Frjettir og yeður-
fregnir. 22,10 Framhald sinfónisku
tónleikanna: Sinfónía nr. 1 op. 10
eftir Shostakovich. 22,45 Ðagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
(fslenskur sumartimi).
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61
25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettir
kl. 12,00 — 18,05 og 21,10.
Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Siðdegis
hljómleikar. Kl. 17,00 Öttinn og trú-
in, fyrirlestur. Kl. 17,20 Hljómleik
ar. Kl. 18,30 Lögregluhljómsveit Osló
Kl. 19,25 Harmoníuhljómsveit leikur.
Ungbarn j
Ung barnlaus hjón óska eftir að |
fá gefins nýfætt barn, helst |
dreng. Þarf að vera heilbrigt og =
af góðu fólki komið. Svar send- |
ist blaðinu fyrir mánaðarmót, |
merkt: „D. H. — 734“.
Akureyri
Ungur húsasmiður í Reykja-
vík óskar eftir atvinnu í lengri
eða skemmri tíma einhversstað-
ar á Norðurlandi helst á Akur-
eyri, eða þar í grennd. Þeir,
sem vildu sinna þessu gjöri svo
vel og legpi tilboð inn á afgr.
Mbl. fyrii næstu mánaðarmót
merkt: „Akureyri —- 745“.
cYcé’
OSLÓ
MUPmmA1
HAF/VAR
aUa
Iangar-
daga
Kl. 19,35 „Kornmo“, leikrit eftir
August Strindberg. Kl. 21,30 Dans-
lög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og
19.80 ni. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15
Auk þess m. a.: Kl. 16,30 Grammó
fónlög. Kl. 16,55 Lausar stöður og
val á atvinnu. Kl. 17,05 Grammó-
fóntónleikar. Kl. 19,00 Ulla Sallert
syngur með kabarethljómsveitinni.
Kl. 20,20 Utvarpshljómsveitin leikur.
Kl. 21.30 Fyrirlestur.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
41,32 m. — FYjettir kl. 17,40 og
kl. 21,00.
Auk þess m. 3.. Kl. 19,00 Boi gar-
hljómsveit Árósa leikur. Kl. 19,45.
Upplestur. Kl. 20,00 Sónata fyrir
pianó eftir Robert Schumann. Kl.
20,30 Fyrirlestur. Kl. 21,15 Jazz-
klúbburinn.
England. (Gen. Overs. Serv.). —■
Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 —
31.55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 —
04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13
— 16 — 18 — 20 — 23 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 10,30 Pianó-
lög. Kl. 11,30 Píanóleikur. Kl. 11.45
f hreinskilni sagt. Kl. 12,00 Úr rit-
| stjórnargreinum dagblaðanna. Kl.
15.15 Tónskáldið Frederic Curzon.
Kl. 16,18 Öskalög. Kl. 18,30 Óperu-
hljómsveit BBC leikur. Kl. 18,30
Spurningatími, KI. 21,00 Óskalög.
Kl. 21.30 Öskalög (Concert Músic).
Nokkrar iðrar stöðvar:
} Finnland. Frjettir á ensku kl.
0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3r,40
— 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —
Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18,45
— 21,00 jg 21,55 á 16,85 og 13,89 m.
— Frakkl ind. Frjettir á ensku mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
16.15 og alla daga kl. 23,45 á 25 ó4
og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu-
útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,5C* á
31,46 — 25,39 og 19,58 m. — USA
Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu, kl. 17,30 a 13 — 14
og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19
— 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —
16 og 19 m. b.
Gamall sægarpur siglir
vesfur um haf
HAMBORG. — Þýski greifinn
Felix von Luckner, gekk undir
nafninu Sæúlfurinn í fyrri
heimsstyrjöldinni. Hann ætlar
að sigla snekkju sinni til Miami
í Bandaríkjunum í mánuðinum.
Markmið fararinnar, segir greif
inn, að sje ,,að auka skilning
með Bandaríkjamönnum og
Þjóðverjum og láta báðar þjóð-
irnar gleyma styrjöldinni“.
Keppnisferð Hauka
HAUKAR í Hafnarfirði fóru ný
lega í keppnisferð til Vest-
mannaeyja með handknatt-
leiksflokk kvenna og knatt-
spyrnuflokk karla.
í knattspyrnunni töpuðu
Haukar fyrir Tý með 1:2 og
fyrir Þór með 0:3. í hanknatt-
leiknum töpuðu Haukar fyrir
Þór með 1:3 og fyrir Tý með 1:6.
iiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiMiiiiiiitiMtitmaB
Einhieypur |
maður
á besta aldri óskar eftir að 5
kynnast stúlku á aldrinum 20 |
—35 ára. Tilboð helst með mynd :
sendist til afgr. Mbl. fyrir. 1. i
sept. merkt: „Fjelagslyndur — :
736“.
| Klukkan
6
i Auglýsingar,
sem birtast eiga í
| sunnudagsblaði
: í sumar, Jmrfa að vera
komnar fyrir
(kiukkan 6
| d föstudögum.
1
=