Morgunblaðið - 24.08.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 24.08.1950, Síða 11
Fimmtudagur 24. ágúst 1950 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ffelagslíf Armann fiand knattleiksstíilkur. Æfing á lílambratúninu í kvöld H. 7,30 fyrir II. fl. og byrjendur. Kl, 8,30 fyrir I fl. Áriðandi að allar )'»■ r stúlkur sem œtla að æfa í vetur mæti. Ath. Þetta er siðasta útiæfingin Ferðafjelag tslands ráðgerir að fara 2f4 dags skemmti- ferð til Hvita’s r.tns. Kerlingafjalla og Hveravalla. Lagt af stað á laug- ardaginn kl. 2. Ekið austur Hellis- heiði með stultri viðstöðu við Gull- f.oss.' Skoðað bverasvæðið í Kerlingar- fjöllum og 4 fjöllin bæði á Snækol! og Loðmund. Frá Hveravötlum geng- ið í Þjófadali eða á Strýtur. Gist í sæluhúsum fjelagsins. Fólk hafi með sjer mat og svefnpoka. Öbyggðaferð þessi er með afbrigðum skemmtileg. Áskriftalisti liggur frammi og sjeu fermiðar teknir fyrir kl. 6 á föstu- dag. Samkomnr Kveðjusamkoma. Frú Steinunn Hayes kristniboðs- læknir, verður í kvöld á ahnennri samkomu i húsi K.F.U M. annað kvöld kl. 8,30. Aliir velkomnir. KristniboSssam.bandiS. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,30 Fagnaðarsamkoma fyrir kapteinana Ellen 4ndersen og Lydia JSíielasen. Allir velkomnir. Vinna Hreingerningastöð. Sími 5.0258, Reykjavík. lökuni lireingerningar. Vanir menn og vandvirkir, Símar 2355 og 2904. Kaop'Sala Kaupum flöskur og glös allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. r»wimM«maa RAGNAR JÖNSSON hæstar)ettarVógnuJkít. Laugaveg 8, sími 7752 Lðgfræðistörf og eignaumsýtla. 1 Gólfteppi | Grammofónpldtur, | s ÍJtvarpstæki, Karlniannafatnaður, j | Sauniavjelar. ritvjelar | og ýmsir aðrir þarflegir hlutir, | g keypt.r og seldir í umboðssölu. : GOÐABORG, 1 • Freyjugötu 1. Sími 6682. : • iiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiuiiiiii SK!PAUT(«éR«> RIKISINS M.s. Skjaldbreið til Skagafjarðar- og EyjaÞ'arðarhafna hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Sauð irkréks, Hofsóss, Haga- nesvikur, Ölafsíjarðar, Ðalvíkur og Hríseyjar á moigun. Farseðlar seld- ir á mánudag. Armann Tekið & múti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. DAGLEGA NÝTT Dilkakjöt Alikálfakjöf Samband ísi. samvinnufjeiaga. -- Sími 2678 - NC ER SANNAÐ, Bjeu tennurnar burstaðar strax eftir máltíð, með COLGATE TANNKREHl, VARNAR ÞAD TANNSKEMMDUM Nú hafa fengist sannanir fyrir þvi sje Colgate tannkrem notað strax eftir máltíð, vamar það tann- skemmdum. Veigamesta sönnunin í öllum tilraunum með tannkrem til varnar tannskemmdum. — I tvö ár undir stjóm frábærra tann- sjerfræðinga, var hópur karl- manna og kvenfólks látin bursta 6 sjer tennumar úr Colgate tann- kremi strax að máltíð lokinni — og annar hópur, sem hirti tennur sinar eftir venju, Meðaltalið af og fyrir var mælt, var óvænt hor- ið saman við hina — mun minni hópnum, sem notaði Colgate, eins með Colgate hefir verið sannað að tannskemmdir. Það hefir verið sannað að Colgate inniheldur öU nauðsynleg efni fyrir árangurs- ríka, daglega tannhirðingu. Það er ekki þar með sagt að Colgate geti stöðvað allar tannskemmdir eða fyllt holur, sem þegar era komnar. En með þvi að bursta tennumar strax að máltið lokinni það vamar tannskemmdum. Ekkert annað lannkrem færir fram lör.nnn fyrir þessum árangri. NotiS ávallt Colgate,* til a8 eySa andremmu, lireinsa tennur ySar og VARNA TANNSKEMMDUM! * Strax eftir máltíS. Jazzblaðið — septemberhefti — er komið í verslanir. — EFNI: Greinar um Ólaf Pjeturs- son, Söngkvartettinn Delta Rhythm Boys, Oscar Peterson, kanadiskan píanóleikara, Be-hop leikara og Jazzlíf í Sví- þjóð. — Auk þess eru í heftinu nýir danslagatextar, heil- síðumynd af K. K. sextettinum og margt annað efni. Gerist áskrifendur að Jazzblaðinu. Jazzblaðið, Ránarg. 34, sími 2157. BÍLDEKK 650x16 eða 600x16, óskast til kaups. Hátt verð. — Tilboð merkt: „Bíldekk“, — 0742, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. #nöí®a myiáikisRólinn • Kennsla í kennaradeildum hefst 15. sept. Umsóknar- ■ frestur til ágústloka. Kennsla í myndlistadeild og síðdegis- kvöldnámskeið- I um hefst 1. október. Umsóknarfrestur til 15. sept. Allar umsóknir ber að stíla til skrifstofu skólans, ; Laugavegi 118, umslögin auðkennist með orðinu: Umsókn. ■ „ I fjarveru minni veitir Björn Th. Björnsson listfræð- ■ ingur upplýsingar um skólann. Er hann til viðtals í skrif- ; stofu skólans virka daga, nema laugardaga, kl. 11—12 • árdegis. Sími 80807. ■ Lúðvíg Guðraundsson. Hús til iðnninr óskast til kaups, þarf að vera nokkuð stórt, en má vera í smíðum. Sje um fullbyggt hús að ræða er ekki nauð- synlegt að það sje alit laust nú þegar. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins, merkt: „Iðnaðarhúsnæði —673“. Fullri þagmælsku heitið. — MN»a»aMaaH»an»apiaaaiBBa«aa«aaaa»AnaaaaiBiaaaaaai«ÐaaBBiBBrtM¥^«# ■I Getum smíðað nokkrar hurðir úr „oregone-pine“ LANDSSMIÐJAN m! ■ uaoaaO Gólfkork Útvega gólfkork frá Spáni. Verð og sýnishorn fyrir hendi. MAGNUS KJARAN, Reykjavík. Hjartans þakkir til alira þeirra, sem heimsóttu mig og sendu mjer kveðjur á áttræðisafmæli mínu. Gunnvör Pálsdóttir, Elliheimilinu Grund. Móðir okkar og tengdamóðir ÞÓRA Á. ÓLAFSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Laufásveg 3, miðvikudaginn 23. ágúst. Guðlaug Magnúsdóttir, Magnþóra Magnúsdóttir, Guðraundur Guðmundsson. Jarðarför dóttur minnar GUÐMUNDU ÓLAFSDÓTTUR stöðvarstjóra, fer fram laugardaginn 26. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar póst- og símahúsinu á Selfossi kl. 2 e. h. Sigríður Vigfúsdóttir. Kveðjuathöfn HELGU GUÐMUNDSDÓTTUR er andaðist sunnudaginn 20. þ. m. fer fram frá Dómkirkj- unni föstudaginn 25. þ. m. kl. 3,30 e. h. — Jarðarförin fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 26. þ. m. kl. 1,30 e. h. Aðstandendur. Kveðjuathöfn dóttur minnar ELÍNAR EBBU RUNÓLFSDÓTTUR frá Norðtungu fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. þ. m. kl. 13,30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður að Norðtungu, Borgarfirði, laugardaginn 26. þ. m. kl. 13,30. - Guðrún Sigurðardóttir, Gunnarsbraut 26. Við þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okk- ar og tengdaföður SIGURÐAR JÓAKIMSSONAR Hafnarfirði. Magdalena Daníelsdóttir, synir og tcngdadætur. cauuúlir«aiwjuu(a«iuiAua.ajia

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.