Morgunblaðið - 27.08.1950, Page 2

Morgunblaðið - 27.08.1950, Page 2
' 2 MORGUNBLABIÐ Sunnudagur 27. águst 1950 Starfssvið: senm Aðaifundur f jelagsins er á morgun. Á MÁNUDAGSKVÖLD verður haldinn rnerkilegur fundur í Leikfjelagi Reykjavíkur. Er það aðalfundur fjelagsins, sem mun ékveða framtíðarskipan þessa merka fjelags. Mun stjórn þess l>era fram tillögu um, að það starfi áfram, en á allverulega breyttum grundvelli. í gærmorgun sendi Leikfje-*' lagið út frjettatilkynningu um aðalfund þenna, en þar segir KVO. Aðalfundur L. R. verður hald •irtn mánudagskvöld 28. þ. m. í Iðnó og hefst kl. 8,30 síðd. Fyr- ir fundinum liggur að taka á- kvörðun um framtíð fjelagsins, . , _ en það er nú eins og kunnugtilng 1 landl,nu’ að fa aðgang að er 53 ára gamalt, stofnað 1897.1 hmum miklu og itarlegu Sokna- Hefur komið til orða að leggja' lysmgum sem Bokmenntafjelag fjelagið niður, þar sem Þjóðleikíið SekKst fy,rlr’ að samdar yrðu, húsið er nú tekið til starfa ogl sem heimildamt fynr Lysmg Is Byrjað að prenta Sóknalýsingarnar OFT hefur verið um það rætt, að fróðlegt væri, fyrir almenn- öllmargir hinna eldri fjelaga eru ráðnir fastir starfsmenn þess, en á hinn bóginn hefur meiri hluti framkvæmdaráðs L R., sem m. a. var kosið til að gera tillögur um framtíð fje- Jagsins hallast að því, að halda beri fjelagsstarfseminni áfram, þó með öðrum hætti en áður, : og gefa jafnframt ungu fólki tækifæri til að taka virkan þátt í starfi fjelagsins. Að þessu hníga breytingartillögur, sem Bíjórn fjelagsins hefur orðið Bammála um að leggja fyrir aðalfund á mánudagskvöldið l'.emur. Helstu atriði þessara breyt- Ingatiliagna snerta inntöku- Bltiiyrði í fjelagið, en felld eru niður ákvæði úr fjelagslögum, eem ætla mætti að fælu í sjer ejerstakt hlutverk Þjóðleikhúss íns, því að það vakir fyrir til- lögumönnum að samvinna verði með fjelaginu og Þjóðleikhús- Inu á sem víðtækustum grund- velli, einkum hvað snertir þjálf un ungra leikenda og verkefni þeirra. Þá er lagt til, að ábyrgð arhluti f jelagsmanna verði hækkaður, en ágóði allur renni óskiftur í reksturssjóð. Loks fela breytingatillögurnar það eirmig í sjer, að það fyrirkomu lag, sem haft hefur verið um aðgöngumiðasölu á frumsýn- fngar verði framvegis með öðr- wn hætti, þar sem gert er ráð fyrír, að góðvildar- og styrkt- armenn fjelagsins geti orðið elyrktarf jelagar og sitji þá fyrir um föst sæti en aðrir ekki. Bæjarráð ræðir um Mulegt götuhom Á. FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudag, var lagt fram brjef frá iögreglustjóra, varð- andi hið hættulega horn er hús- ið Vesturgata 7 myndar. Umfreðanefnd bæjarins mun hafa rætt þetta mál á fundum sínum. Vill hún að húsið verði annað hvort flutt til, eða breytt þannig. að umferðin meðfram því geti verið greiðari og hættu laus. Hús þetta er gamaít timb- urhús og skagar út í Vestur- götuna.og myndar við það all- bættulegt horn. Bæjarráð samþykkti að vísa þesu erindi lögreglustjóra til borgaritara. og bæjarverkfræð- ings þil nánari athugunar. Lundúnum: — Um daginn voru gefin saman í hjónaband í Bret- hmdi Louisa Knok, 84 ára gömui og George Chandler, sem er 73 óra. : ■ lands, er þeir áttu síðar að gefa út, Jónas Hallgrímson og Jón Sigurðsson. Sóknalýsingarnar eru þannig til komnar, að Jónas Hallgríms- son bar fram tillogu á fundi í B’ókmenntafjelaginu, að fjelag- ið gengist fyrir þyí, að samin yrði Lýsing íslands. — Átti hann að semja hina almennu landslýsingu, en Jón Sigurðsson kaflann um þjóðina. ir bókina skyldi safna, með því Ákveðið var, að heimilda fyr- að skrifa öllum prestum og öll- um sýslumönum landsins og fá prestana til að semja lýsing sókna sinna, og sýslumennina að skrifa sýslulýsingar. Allir sýslumenn sömdu lýs- ingar þær, er þeim var ætlað. Nema hvað engin sýslulýsing kom frá Skagafjarðarsýslu. Og flestallir prestarnir skiluðu sín- um ritgerðum, eða svöruðu þeim spurningum, sem fyrir þá voru lagðar. En nefnd manna, er Bókmenntafjelagið skipaði, samdi spurningarnar, sem lagð- ar voru fyrir presta og sýslu- menn. Fengu sýslumennirnir 12 spurningar en prestarnir 70. Flestar sóknalýsingarnar komu til Bókmenntafjelagsins á árunum 1840—50. Stöku lýs- ingar voru að berast næstu ára- tugi, og sú síðasta kom til fje- lagsins árið 1873. Eru lýsingarnar að sjálfsögðu mjög mismunandi ítarlegar. En samanlagt þykja þær það fróð- legar, að ráðist hefur verið í að gefa þær allar út. Er byrjað að prenta sóknalýsingarnar frá Hunavatnssýslu. Næst kem- ur svo lýsingar Skagafjarðar- sýslu. Og síðan á að halda út- gáfunni áfram kringum landið. Það er Jón Eyþórsson. og Pálmi Hannesson, sem annast umsjón með útgáfunni fyrir Norðra. En Sigurður Jónsson frá Brún hefur tekið að sjer, að afrita frumritin til prentunar- innar. Lítið framboð leikrifa í Rússiandi LUNDÚNUM, 26. ágúst. — Rússneska blaðið ,.Pravda“, kvartar yfir því, að ekki sje nóg framboð af nýjum leikrit- um. Þá er það og áhyggjuefni, hve leikhúsin leggja litla alúð við að þjálfa unga leikara og leikstjóra. — Reuter. Seretse á leið til Bretlands Lundúnum: — Seretse konung- ur Bamangwato-ættflokksins í S.- Afriku er nú á leið til Bretlands. í för með honum eru kona hans og barh. FYRIR TVEIMUR mánuðum fæddist tvíhöfðaður kálfur á frönskum bóndahæ. Hann hlaut nafnið „Oscar“ og sjest hjer á myndinui þar sem hann sýgur úr tveimur pelum í einu. Oscar hefir fjögur augu og tvo heila. Það er ekki talið, að Oscar eigi fyrir höndum langa iífdaga, þar sem hann getur ekki jórtrað. Leiðtoga vestur-þýskra kommúnista skýtur allt í einu upp í A. Berlín Var sviftur þinghelgi fyrir mannrán. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN. 26. ágúst — Max Reimann, leiðtogi kommúnista í Vestur-Þýskalandi, er nú kominn til Austur-Berlínar. en hann hvarf gersamlega fyrir um mánuði síðan, eftir að vestur-þýska þingið hafði svift hann þinghelgi sinni fyrir þáttöku í mannráni. B-M0TIÐ í írjálsíþróttum fofi fram á íþróttavellinum s.L föstudagskvöld, og var þátttaka' mikil. Helstu úrslit urðu þessi: fi 100 m. hlaup: — 1. Jafet Sig- urðsson, KR, 12,2 sek., 2- Krist- inn Ketilsson, FH, 12,3 og 3. Jó- hann Guðmundsson, ÍR, 12,3. 800 m. hlaup: —- 1. Ólafur Örn Arnarson, ÍR, 2.09,9 mín., 2. Einar Sigurðsson, KR, 2.11,5 og 3. Hilmar Elíasson, Á, 2.12,1. Stangarstökk: — 1. Baldvin Árnason. ÍR, 3-15 m., 2. Bjarni Guðbrandsson, ÍR, 3,00 og 3. Páll Jónsson, KR, 2,85. Kúluvarp: — 1. Skúli Jóns- son. ÍR, 12,39 m., 2. Guðm. Lár- usson, FH, 11.84 og 3- Þórketill Sigurðsson, ÍR, 11,53. Langstökk; — 1. Einar Frí- mannsson, Selfossi, 6,18 m, 2. Jón Böðvarsson, KR, 5,98 og 3« Viktor Ágústsson, KR, 5,95.. Kringlukast: — 1. Sigurðu? Júlíusson, FH, 39,75 m., 2. Skúlt Jónsson, ÍR, 36,74 og 3. Guðm. Lárusson, FH, 34,05. ins kemur úl bráð- lega FRAMLEIÐSLURÁÐ landbún aðarins gefur út Arbók fyrir árið 1949. Er það í fyrsta sinn, sem slík bók íremur út. En á- kveSið er, að hafa þar fram- hald á,- árlega íramvegis. Þessi bók er 260 bls. Er rit- stjóri hennar Arnór Sigurjóns- son fyrv. skólastjóri að Laug- um. En ýmsir aðrir hafa skrif- að kafla í Árbók þessa. Efni hennar að þessu sinni, er aðallega yfirli+ og hagfræði- legar upplýsingar, um kjötfram leiðsluna og mtólkurframleiðsl- u.na á undanförnum árum. Eru þar tekiri saman ýms gögn,.sem safnast hafa, hier og þar. en ekki hafa verið dregin sarnan, og ekki birt op.inberlega. Er vel að hafist skuli vera handa um útgáfu slíka, er ó- efað mun geta komið að miklu gagn í íramtíðinni. Reimann er nú kominn til Vestur-Berlínar til þess að sækja ársþing hinnar svoköll- uðu „alþýðu þjóðfylkingar11 kommunista, er þar situr á rök- stólum um þessar mundir. Rændi fjelaga sínum. Reimann er í Vestur-Þýska- landi talinn hafa lagt drög að því, að Kurt Múller, einum af þingmönnum kommúnista á þinginu í Bonn, var rænt, og hann fluttur með valdi til rúss- neska hernámssvæðisins. Kommúnistar grunuðu þing- mann þennan um „Titoisma'y þ. e. að játast ekki algerlega og skilyrðislaust undir yfirráð Rússa. Sækisf Speflman effir að verða páfi! BERLÍN, 26. ágúst. — Blaðið ..Berliner Zeitung", sem gefið er út á hernámssvæði Rússa I Berlín, fuliyrðir, að Spellman kardináli, erkibiskup í New York. sæktist eftir að verða páfi. Segir blaðið, að bak við hann standi stiórnmála- og auð jöfrar í Bandaríkjunum. —Reuter. 1 FléffamenR F’ramh. af bls. 1, „Þess eru ekki dæmi í ver- ; aldarsögunni, að nokkrir menns hafi verið jafn illa leiknir og núverandi flóttamenn.1 Læknisráð sent um íangan veg ! MELBORNE. 26. ágúst. — Það I fór fram einstætt símtal milli | Lundúna og Melbourne í Ástra- , líu í dag. Lögfræðingur einn í Melbourne þjáist af mjög sjald gæfum augnsjúkdómi, retinitis pigmentosa. Til að reyna að bjarga honum, var læknisráðið sent símleiðis alla þessa leið. Var þar stuðst við bók rúss- nesks augnlæknis, Filatov, að nafni. — Reuter. nýja fjárveilingul V/ASHINGTON, 25. ágúst, — Frá því var skýrt í fulltrúa- deild Bandaríkjaþings í dag, að ekki væri ólíklegt, að Tru- man, forseti, færi fram á nýja fjárveitingu til hernaðarþarfa að upphæð 10 þús. millj. dala. Yrði þá fjárveiting til hernað- arþarfa á þessu ár< 35 þús. milj. dala alls. — Reuter. Við landamærin. Þýskaland, sagði hann, lægí að landamærum járntjaldsins og gæti eklti leyst vandamál þeirra flóttamanna, sem stöðugt kæmu frá Austur-Evrópu. Schutz upplýsti, að um 1,500,000 pólitískra flótta- manna hefðu þegar komist vestur fyrir járntjald og til V.-Þýskalands, og að urn 1,000 bættust í hópinn á degi hverjum. En alls værw nú um tíu milljónir flótta- manna í vestur-hýska lýð- veldinu — eða fleiri en samanlögð íbúatala Hol- lands, Belgíu, Noregs og Svíþjóðar. Árið 1939, sagði Schutz enn-< fremur, taldist íbúatala Vestut' Þýskalands 39,300,000. En L október 1949 var íbúafjöldinrí orðinn 46 milljónir. Hervarnir á fiaRdalapns samræmdar LONDON, 26. ágúst. — í dag var lagt fyrir fulltrúaráð At- lantshafsbandalagdns nefndar- álit um samræmingu hervarna- áætlana allra meðlimalandanna. í nefndinni eiga sæti full- trúar Bandaríkjamanna, Breta, Frakka, Kanadamanna og Norð manna. — Reuter. I Atvinnuleysið. „Það eru flóttamennirnir", r sagði Schutz, „sem eru megin- 1 orsök 'atvinnuleysisvandamálsH ins í Þýskalandi. Við skorum • á þjóðir Evrópu að útvega flótta 1 fólkinu örugga dvalarstaði. —• í nafni Þýskalands bið jeg ykku? að koma upp þeirri stofnun, sem nú hefur verið stungið uppi < á.“ j Þingið samþykkti einróma aðí opna evrópiska flóttamanna- skrifstofu. 94 í einni ferð Lundúnum: — Á dögunutt! ferðuðust 94 farþegar frá NeV Yórk til Lundúna í einni flug-. vjel. HefUr engin áætlunarflug- vjel flutt svo marga farþega um þvert Atlantshaf í einu. • _J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.