Morgunblaðið - 27.08.1950, Side 4

Morgunblaðið - 27.08.1950, Side 4
"'TS’fS MORG V TSBLAÐIÐ Sunnudagur 27. ágúst 1950 239. dagur ársins. Árdegibflæði kl. 6.1Ö. SíÖdegisfla^i kl. 16.28. Næturlæknir er í lceknavarðstof unni. sími 5030. Næturvörður er í Tngólfs Apófekí sími 1330. Helgidagslæknir er Guðmundur Eyiólfsson. Kirkjustríeti 10. 4832. Dagbók simi Aímæli Jóhannes Ó Guðmundsson. gullsm Ásvallagötu 35, er 50 ár-i mánudag 28 ágúst. 70 ára er í dag Jón Steingrímsson verkam.. Laugateig 13. Brúðkaap 1 9 19. ágúst voru gefin saman í hjóna Ls'id frk. Nína Oddsdóttir og Guðni Vilhiálmsson, Karfavog 27. í gær voru gefin saman í hjóna Ijand hjá borgardómaia, Jóna Þor biarnardóttir. Lóugötu 2 og Valur Stemgrímsson, Fossvogsbletti 6. - - Heimili þeirra er á Lóugötu 2. IBÍaðamannafjelag íslands Fundur verður í Blaðamannafjelagr íslands á morgun kl. 13,30 að Hóttd Borg. Launamálin á dagskrá. Frá Rauða Krossi íslands Bömin sem dvalist hafa í sveít á veguin Rauða Krass Islands, eru vænt an!eg heim sem hjer segir: Á mánudaginn koma börnin frá Reykholti. Á miðvikudaginn koma bömin frá Varmalandi. Og á fimmtudaginn koma lok. Irörnin frá Silungapolli. Frá skátaheimilinu á Úlfljótsvatni Dr* ngimir koma á mánud-i" kl. 5—7 e.h. að skátaheimilinu við Snorra fcraut. Liýst eftir Anderson- systkinum Morgunblaðið hefir verið beðið að íeita upplýsinga um Agnesi og Einar Anáerson, Þau eru börn Jóhannesar Anderson. sem óður fyrr á að hafa Jhaft vérslun hjer í Reykjavik. Ekkja bróður þeirra. sem er búseft í Alaska éskar að komast í sambaiid við syst Lin n. — Geti einhver gefið upplýs- ingar um þessi systkini er hann beð- inn að smia sjer til Hjálpræðishers ins. Jón Björnsson * rithöfundur er nýkominn heim frá Svíþjóð, Þar hefir hann ótt í samn ingum við bókaforlag um útgáfu á jbókum eftir hann. fiílemens Kristjánsson tilraunastjóri að Sámstöðum kom fyrir nokkrum dögum frá Danmörku. Var hann þar um tíma til þess að fcynna sjer ýmiskonar nýjuilgar ' grasrækt. Hann lætur vel yfir för simii. Er blaðið ótti tal við hann ' gær. sagðist hann vera að Ijúka við íieyskap á Sámstöðum, og sagði hann verið hafa góðan, og góðar uppském ! horfur bæði af korni og garðóvöxt- um, Síðdegistónleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag. — Carl Billich, Einar Vigfússon, Þorvaldur Steiugrimsson leika: 1. Edv. Grieg: Sonata no. 3 op. 45. 1. Allegro molto ed appessionato. 2. Allegretto espr, alla Romanza. 3. Allegro animato 2. a) A. Jarnefelt: Vögguvisa. b) J. Sibelius: Valse triste. 3, L. v. Béet- hoven: Rondo — Menuett in G-dur. 4. Scarlatti. Pastorale. 5. Rimsky- Korsakoff — Fr. Kreisler: Danse Orientale. 6. J. Straúss. Leistaravals- inn. 7. Dinico — Heifetz: Hora staccato. 8. Syrpa af vinsælum lög- um. I bæjarráði hefur verið lögð fram greinargerð um rafmagnsvagna til fólksflutninga og hefur samið hana Jón Gauti verk fræðingur. íbúar í MúJakamp hafa sent bæjariáði áskorun þess efnis. að lögð verði vatnsleiðsla í hverfið. Þessu erindi liefur verið vís- að til vatnsveitustjóra. Aðstoðarlæknir horgarlæknis hefur bæjarráð ráðið og er það Snorri Snorrason. FiugferSir Loftleiðii I dag ér áætlað að fljúga til Vest mannaeyja. Millilandaflug: „Geysir" hefir ver ið í Grænlandsflugi undanfarna dag-> Flogið hefir verið til ..Camp Central“ með vörur til franska leiðangursins. A morgun fer „Geysir" til London I áætlunarferð, og til baka samdægurs Á þriðjudagsmorgun fer ,.Geysit“ í áætlunarferð til Kaupmannallafnar. Til baka á þriðjudag. Flugfjelag íslands Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Frá Akureyri verður flogið til Siglufjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi" er vænt anlegur til Reykjavíkur frá Kaup- mannahöfn og Oslo kl. 18,30 í dag Flugvjelin fer til sömu staða ó mið- nætti í kvöld. Meðal farþega til Oslo er norska leikkonan, frú Gerd Grieg. ’"aráS. 100 norskar kr, _... 100 sænskar kr. .... lOO.finnsk mörk..... 1000 fr. frankar ... 100 belg. frankar 100 svissn. kr...... 100 tjekkn. kr. _... 100 gyllini ........ 228.50 315.50 7,0 46.63 32,67 373,70 32.64 429,90 iiivarpið Sklpafrjeiilr ] Skipaútgerð' ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja fer væntan- lega frá Þúrshöfn í dag vestur um land til Reykjavíkur. Herðnbreið veið ur væntanlega á Rakkafirði siðdegis í dag. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill fer frá Reykjavík n.k. þriðjudag til Vestmannaeýja. mSmm m Mnnið eftir því. þegar J»ið hellið hrirddu paraffini >fir stihupa. að láta iipprúliuða pappírsræinu harðna í paraffininu. Þegar svo nota á sultuna er auðvelt að na paraffin-lokinu af með því að take í pappírsræmuna. Eimskipafjelag Revkjavikur h.f. Katla er i Revkjavik. Söfnin I.andsltókasafniS er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema lauc ardaga kl. 10—12 yfir .um armánuðina. — ÞjóðskjalasafniS kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—-12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10-—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Nóttórugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmi.u- daga kl. 2—3. Stefnir < Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta tíinarit sem gefið er ót á fslandi um þjóðfjelagsmal. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfslæðisflokks ins í Reyk javík og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritsins um land allt. Kaupið og útbreiðið Stefni. Gengis<kráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1 £ ___________________ kr. 45,70 1 USA dcllar ---------- — 16,32 1 Kanada dollai -......— 14,84 100 danskar kr. ------- — 236,30 Sunnudagur. 8,30—9.00 Morgunútvarp. —- 10.10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Hall- grímssókn (sjera Sigurjón Árnason). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistónleikar (plötur): a) ,,Preciosa“-forleikurinn eftir Weber. b) Prelúdia úr ,.Holberg-svitu“ eftir Grieg. e) Norskur dans nr. 1. eftir Grieg. d) Sinfónía nr. 31 í D-dúr, K 297 eftir Moart. e) .Cotillon-svíta eftir Arthur Renjamin. f) UngversK rapsódía nr. 1 eftir Liszt. g) Dans úr óperunni „Mjallardrottningin11 eftir Rimsky-ICórsakov. 16,15 Útvarp til Islendinga erletidis. Frjettir. 16,30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Þor- steinn ö. Stephensen): a) Upplestur og tónleikar. b) Framhaldssagan: „Óhappadagur Prillu“ (Katiín Ólafs- dóttir). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harpsikordlög eftir Coup- erin (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Jascha Heifetz leikur á fiðlu (plötur) 20,35 Erindi: Kennimenn og kenni- mennska (Grjetar FpIIs rithöfundur) 21,00 Tónleikar: Pianósónata í As- dúr op. 110 eftir Beethoven (plötur). 21,25 Upplestur (Þorsteinn Ö. Steph ensen). 21,50 Danslög (plötur), 22.0° Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Dans- lög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur. 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfr.egnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisutvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar. Lög ur kvik myndum (plötur). 19.45 Auglýsing- ar, 20.00 Frjettir. 20.20 Utvarpshljóm sveitin (Þórarinn Gitðmundsson stjómar): Lagaflokkur eftir Rossini 20,45 Um daginn og veginn (Bene- •••.muiuiniiiiniiiautimaMauiMiimiHuiiiiiuiimiiiM (■ i Efnalaugin Harmahlíð 4 hreinsar og pressar föt með stuttum fyrirvara. Efnalaugin, BarmahlíS 4. T I L S Ö L U 12 liðir (5 nýjir og 7 notaðir) af keðju 1W—lYz’’ — 2 patent akkeri (500—600 kg.). — 8 festipollar — 9 vírkluss — 2 bátadavíðar og stóll, nýjir vírar og stroffur, gúmmíbjörgunarbelti o. fl. o. fl. Guðni Ingimundarson, Sími 6, Gerðum, Rmm minútna krossgáfa i£ 13 1 ■■ ■■ id --- Gott SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 deila á — 6 vafi — 8 ægir — 10 lík — 12 dýranna — 14 tónn — 15 nið — 16 mann — 18 kjánanna. Lóðrjett: — 2 bráðum — 3 "burt —• 4 líkam'shluta — 5 öfl — 7 börn — 9 hæðir —11 fljótið — 13 duft — 16 sund — 17 gan. Lansn á síðustu krossgátu; Lárjett: — 1 skræk — 6 ost —-8 yls — 10 rif — 12 rostinn — 14 IK — 15 Ni — 16 ónn — 18 lost ann. Lóðrjett: — 2 koss — 3 RS —- 4 aetri — 5 Þyrill — 7 ofninn — 9 lok — 11 inn — 13 týnt — 16 ós — 17 Na. Píanó til.sölu Lmgeyrarveg 9, Hafn- arfirði. iiiiiiiuiiiiiiiiiimin'itmtuHiimm i(i i iii im iin iii mif Til sölu nýlegur Stofuskápur með tækifærisverði, á Miklu- | braut 1, kjallaranum. herbergi i nr. 3. Upplýsingar frá kl. 1—5 : í dag og 6—8 á morgun. dikt Gröndal blaðamaður). 21,05 EIn söngur: ,Peter Datvson syngur (plöt ur). 21,20 Upplestur: Kvæði eftií Elísabetu Geirmundsdóttur (Sigurðui Róbertsson les). 21,40 Tónleikar: Lög leikin á ýmis Jiljóðfæri (plötur)é 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Ljett lög (plötur). 22,30 Dagskráilok Erlendar úívarpsstöðvar: ( íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —< 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettií jkl. 12,00 — 18,05 og 21,10. | Auk þess m. a.: Kl. 15,00 Sunnu« , dagshljómleikar. Kl. 16,05 Frá F.M • i frjálsíþróttum. Kl. 16,30 Þjóðlög,- |K1. 17,05 Fyrirlestur. — Kl. 17,25 Norskir tónar og Ijóð. Kl. 17,40 Frí < saga. Kl. 18,30 Lög frá HaWaii, KL 18.55 Ur Egilssögu Skallagrimssohar Kl. 19,30 Filh. hlj. leikur. Kl. 21,45 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83- og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 15,10 Frá ÉM í frjálsiþróttum. Kl. 16,40 .Tohann Seb. Bach. Kl. 18,30 Kabarethljóm« sveit leikur. Kl. 19.50 Symfóníuhljóm sveit ótvarpsins leikur. Kl. 21,10 Alex Portnoff leikur á píanó. Kl. 21,30 Um Bach. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 g kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,00 Stjórtrt málaumræður. Kl. 21,15 Hijómleiks ar. Kl. 21,40 Skemmtihljómleikar. England. (Gen. Orers. Serv.). —< Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53. —< 31.55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 —< 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 10,100 June Wilson (sopran), Kl. 11,30 Óperulög jKl. 12,00 Ur ritstjómargreinum dag- blaðanna. Kl. 13,15 Hljómlist. KL 14.15 Balletmúsik. Kl. 14,40 Frá tón- listarhátíðinni í Edinborg. Kl. 15,45 Saga kristinnar kirkju. Kl. 18,15 Hljómlist. Kl. 18.30 Ljett lög. Kl, 20.15 Píanóleikur. Kl. 22,45 Lofsöng Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl, 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31 40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Relgía. Frjettir á frönsku kl. 18,45 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,89 m, — Frakklind. Frjettir á ensku mánu daga, mi’Svikudaga og föstudaga kl, 16,15 og ella daga kl. 23,45 á 25,04 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylg u- ótvarp á ensku kl. 22,30 — 23,5C & 31,46 — 25,39 og 19.58 m. — LSA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 —- 14 og 19 m. b„ kl. 19,00 é 13 — 16 —< 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 -— 25 og 31 m. b„ kl. 23,00 á 13 —• 16 og 19 m. b. Kvenregnkápur lltlar stærðir. M.s. „Giillíoss“ fer frá Reykjavik laugardaginn 9 september kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. — Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en föstudag 1. september. Það skal tekið fram, að farþegar verða að sýna fuil gild vegabrjef þegar farseðlar er i sóttir. H,f. Eimskipafjelag íslands. --r —jT** “"WWWeF . U, £ Jrnýiífartja* ^ohmon «IIIIIMlllllllllllllll|IIIIIIMIIIIIIIIIItlllllll||l|||||||||||||||«| eaiimisjMiuii IMIIIlllllMIIIHmillMllllllimi íðnaðarpláss óskast Óskum eftir iðnaðarplássi sem | næst miðbænum. — Ábyggileg 1 greiðsla. Uppl. í síma 5731 eft | ir kl, 1 á sunnudag og síðar. S nniinniiiiiiniiniitimiiiiMiiMiiMiiMiiiiiiir1 nHMIIIflllUllMIIIUMtlllllMIMIMIIIIIIMIIMIIIIMMIIIIMI Góð taða | til sölu. Eiríkur Eyleifsson, Stafnesi. Sími á staðnum. I UIHIIIlllllJHaillllMlllimillllllllllllllllllllMMfMIIMIIIIf Kaupum og seljun alls gagnlega mum. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Simi 6922, ItllllllllllMMIIIIMil IIIIM 11111111111111111111)111 IIIIIIIIH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.