Morgunblaðið - 27.08.1950, Page 8

Morgunblaðið - 27.08.1950, Page 8
8 MORGUTSBLAÐIÐ Sunnudagur 27. ágúst 1950 — Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7. þetta „silfur hafsins" hjer við Suðvesturland og það meira að segja í þjettum torfum, skamt fyrir neðan sjávarborðið. Menn vita að vísu ekki enn, hvaða líffræðileg rök eru fyrir því, að síldin myndar slíkar torfur. En þær eru fyrir hendi. Og fjöl- menn nefnd hefir starfað um skeið að því, að finna veiðar- færi, sem dugar, til að veiða síld, sem er í slíkum, nokkuð kyrrstæðum torfum. Hvað líð- ur störfum þessarar nefndar? íslandslýsing og atvinnuhættir EINSOG kunnugt er, hafa nokkrir færustu náttúrufræð- ingar þjóðarinnar fallist á að semja nýja Lýsing íslands, þar sem tekin yrði saman í stuttu máli, sú þekking, á náttúru Iandsins, sem nú er fyrir hendi. Engri þjóð er bað eins nauðsyn- legt, eins og smáþjóðinni norð- ur við heimskautsbaug, að kunna glögg skil á þeim atvinnu möguleikum öllum, er felast í náttúru lands síns. Allir at- vinnuvegir okkar byggjast að miklu leyti á því, rið þjóðin hafi yfir að ráða nægri þekkingu á þeim náttúrufyrirbrigðum, sem hjer er hægt að hagnýta. Til þess að visindin, þekking- in í þessu efni, geti komið þjóð- inni að fullum notum, verður að ala kynslóðina upp í anda náttúruvísindanna. Gera þarf kenslubækur í hagnýtri náttúru fræði, sem öJlum þeim ýrði kend, er taka þátt í hagnýting náttúruauðæfanna til lands og sjávar. Þekkingarskortur og þar af leiðandi hindurvitni eru þeir ó- vættir, sem nauðsynlegt er að kveða niður, svo þjóðinni geti vegnað vel í Iandi sínu. En þegar minst er á alþýðu- fræðsluna í landinu, dettur Kökubox I og berjabox, tvær hentugar stærð ir, nýkoirmar í manni í hug, hversu óvinsælt hið nýja fræðslukerfi er orðið, og af mörgum talið óviðunandi eins og það er. Hvað liður fróð- leiksfýsninni, með núverandi kenslufyrirkomulagi, þessari höfuðprýði íslenskrar alþýðu — sem var? Spádpmsgáfa Þjóðviljans í FORYSTUGREIN í Þjóðvilj- anum fyrir nokkrum dögum kemst ritstj. að þeirri spámann legu niðurstöðu, að jeg myndi sennilega skrifa Reykjavíkur- brjef um þessa helgi. Þetta hef- ir verið siður minn, í rúmlega tvo áratugi, þegar jeg hef verið heima. Svo brjefrn eru orðin um það bil þúsund. Getspeki höfundar ætti því ekki að hafa orðið fyrir mikilii áreynslu, til þess að komist yrði að þessari niðurstöðu. Ahugi Þjóðviljans fyrir R,- víkurbrjefi átti að stafa af því, að hjer myndi Þjóðviljamönn- um verða skýrt frá, hversvegna yfirstjórnandi þeirra Jósep Stalin væri ekki búinn að ljúka við að framkvæma þann lið í stefnuskrá kommúnista, að leggja undir sig 'Vestur Evrópu. Stalin hefir ekki skýrt mjer frá því persónulega, hvernig standi á þessum undandrætti hans, hversvegna hann hefir ekki enn haldið áfram á sömu braut, eftir undirokun Tjekkó- slóvakíu og valdaránið þar. En fróðir menn um heims- málin og kommúnismann eins og t. d. Winston Churchill, sem hefur persónuleg kynni af Jósep, láta sjer detta í hug, að tilfinnanleg vöntun á atom- sprengjum í vopnabúum Moskvavaldsins kunni að valda þessari töf á framkvæmdum stefnuskrár kommúnismans. Tvennir hríburar LONDON — írsk kona, fullyrti nýlega í blaðaviðtali, að hún hefði „sett nýtt met“, er hún átti tvenna tvíbura á einu og sama árinu. Sjúklingur séffur ym 1Ö0Ö km. á haf úf NEW YORK, 26 ágúst. — Að- stoðarvjelstjóri gufuskipsins „Igor“, sem er á leið til Ant- werpen, var hætt kominn af Hann er nú talinn úr bráðri hættu. — Reuter. A I BfYH.IiVIH 1 Vörubíll Chevrolet vörubíll, ekki eldra inodel en ’46 óskast til kaups. Verðtilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þrið udag r ærkt: „Góður bíll — 779“ Eggert Claessefi GústaJ A. Sveinsson hæstarj<ttariögmen OddfelloshúsiO. Sími 2171 Allskonar lögfræðisíðrf Gófffeppi Kaupum gólfteppi, jerrafatneð, harmomkur, útvarpstæki, henn- Qisvjelar o. m. fl. — Staðg-eiðsla fornverslunm Vitastíg 19 Sími 80059. Brefar flutfu inn mesf af kampavíni LONDON — Franska verslun- armálaráðuneytið hefur skýrt svo frá, að Bretar hafi síðastlið- ið ár keypt meir af kampavíni en nokkur önnur þjóð í heim- inum. Frjett þessi hafði þó varla blóðmissi. Björgunarflugvjel verið birt, fyrr en frú Towns- . var j dag send á vettvang og end nokkur í T.ondon mætmælti | flaug hún með sjúklinginn á henni og sagðist einnig hafa átt! sjúkrahús um þúsund km. leið. tvenna tvíbura á aðeins tólf mánaða tímabili. Þar á ofan, sagði frúin, hefði fæðing þeirra í bæði skiftin borið upp á 29. september, svo . , ... . börnin sin fjögur ættu öll af- Pýfl | lÖSKU mæli sama dag. - Reuter. LONDON - Nýlega fannst lít- ið, kínverskt steinlíkneski af hesti í gamalli ferðatösku í far- angursgeymslu járnbrautastöðv ar einnar í London. Framh. af bls. 5 Við athugun kom í Ijós, að an hátt sje þar um meira frjáls-| Hkneski þetta var æfagamalt ræði að ræða heldur en í evró- og virt á 2,000 sterlingspund, piskum löndum, og eigi það og því hafði tveimur vikum áð- einnig sjerstaklega við versl- j ur verið stolið úr húsi Alladale unarfrelsi. lávarðar í London. — Reuter. — Fiskveiðar Framh. af bls. 5 munu því hugsa hlýtt til hans í tilefni af sjötugsafmælinu og óska honum heilla og sem lengstra lífdaga, og þess með, að hann megi halda áfram að yrkja og rita, ótrauður varðmaður ís- lensks máls og menningar, eins og hann hefur alltaf verið. Vil jeg svo að málslokum snúá upp á Einar þessum ljóðlínum úr kvæði hans um skáldbróður hans K. N.: „Um lífið kvað hann lofsöng fram á haust, því ljóðið var hans trú og innri maður.“ Það veit jeg vera laukrjetta lýsingu á góðvini mínum og sveit unga, Einari Páli, og einnig er jeg þess fullviss, að hann heldur áfram að syngja þann lofsöng lífsins, trúr skáldeðli sínu, uns „knörr“ hans verður „kominn í naust“, sem jeg vona og óska, að enn vðrði langt að bíða. Richard Beck. K. S. I. K.R, R, 5. LEIKUR I. B. R. Þýska úrvalsliðið Fram-Víkingur fer fram annað kvöld kl. 730. Oémari: Guðjén Einarsson. — Aðgöngumiöar veröa seldir á íþróffavellinum frá klukkan 5. Síðasfi leikur þýska úrvalsins. Spennnandi leikur milli gesfa og gesfgjafa. ^óttöLnnefndivi REYKJAVÍK - NEW YORK Flugferð til New York 7. september LoítleiÖir, Lækjargötu 2 sími 81440 ii miiiimiitiiiiiiiiiiMMiiiiiimiiimiititiiitmiiiiinistiiii iiiiimiiiifiimiiiiimiiimmiiimnitiiiiiirfmimiiimimiimiiiimmiiiiiiiiiiiii Markús Eftir Ed Dodd .1 /V\R. WALLACE, WHEKE'KE 01137 / 1 U’UN I KNUW, 1KAIL...UCXTBER3 OVT r- AND GOOBER? . OF JUDGMENT...I DON'T SBF HIM/ 1) Tryggar tekur sjer varð- stöðu rjett hjá fuglunum. Hann stendur á járnbrautarteinunum og bíður eftir því að Trítill fylgi honum. 2) — Heyrið þjer, Valur dóm ari. Hvar eru Trítill og hund- urinn hans, Tryggur? 3) — Jeg veit það ekki. Trygg ur er fallinn úr keppnirmi. Ef veiðihundur hverfur úr augsýn dómaranna, þá má ekki dæma honum sigurinn, heldur fellur hann úr keppni. 4) — Ha, segir Markús. Nú er ekki hægt að fá neinu breytt. Reglurnar um hundakeppni verður að halda. ... i ---. i .ilá X

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.