Morgunblaðið - 27.08.1950, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.08.1950, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. ágúst 1950 .....Framhaldssagan 20 •iiiiiiiiiiiiiiitiiiniiiiiuiiiiM. »«I11]|I1]||||1II>IMIIII1IHM | FRO • ••• v * tamrniHinMiiiaiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiHmiiiniiiiiHmauimmiu MIKE s Eftir Nancy og Benedicf Freedman iniiiiiiiiiiimiiiiii»iinniiiMHinn****»*iiiiimmi,,n,,,,,,,,,,,,n,,,,,,,n,,,,,,,,,,,,,n,,*,,",,,,,,,,,,,,,M l<* Nótt í Nevada Humbert stóð lengi og horfði á hestinn og vann eið að því, að þetta væri hesturinn. Lýsti hann því yfir að Baldy Red héfði stolið hestinum og gert liann albrúnan með einhverjum ráðum. Baldy hló og sagði, að lietta .væri allt annar. hestur, Humbert leit upp í hann og lcvaðst þekkja tennurnar. — Baldy gerði bara grín að öllu saman og spurði, hvort honum sýndist þessi hestur vera brún- skjóttur. Við vorum algjörlega táðaleusir. Humbert hafði lýst tiestinum og sagt hann væri fcrunskjóttur, en þessi hestur var albrúnn. Við þvoðum hann og skrúbbuðum með sápu og lerpentínu en hann var jafn fcrúnn eftir sem áður. Hum- bert varð æfur af reiði. Hann oagðist þekkja tennurnar, fæt- urna. augun og göngulag skepn- unnar. En, eins og Baldy sagði, I* • var það ekki sannanir sem fcægt er að taka gildar, þegar |>ær koma frá manni ,sem ekki isjer mun á brúnu og brúnskjótt um hesti. Svo við urðum að láta Baldy fara með hestinn“, ,.Jæja, þá hefir Baldy verið fiaklaus og samt er eins og þú liafir andúð á honum“, sagði jeg. Mike leit á mig og þegar jeg sá glampann í augum hans, fór jeg að efast um sakleysi Baldys. „En hvað varð um hinn hestinn, þann brúnskjótta?“ spurði jeg. „Það var aldrei nema um einn hest að ræða“, sagði Mike. — ,,Baldy hafði málað hvítu skell urnar á brúna hestinn og síðan þvegið þær af“. Fyrsta þorpið, sem við fórum um var Athabaska. Veðrið var breytilegt. Loftið var þrútið og mikill skýjabakki í austri, Sólin skein þó, en var lágt á lofti en utan um hana var fölur silfraður geislabaugur. Stuttu síðar mynduðust í sólarfletinum fjórir minni hringar og hver þeirra var eins og smækkuð mynd sólarinnar. Einhver und- arleg og óþekkt tilfinning greip mig, þegar jeg horfði á þessa kynlegu sýn. Mjer fannst jeg vera stödd á einhverri f jarlægri stjörnu og horfa á draumfagurt landslag. Geislaskautið varð dekkra, dagsbirtan virtist titra og sýnin hvarf og sólin hvarf í skýjaþykkni. Jafnvel hundarn ir virtust í æstu skapi og okk- ur miðaði vel áfram og brunuð- um litlu síðar inn í Athabaska. „Sólblettir, er þeetta fyrir- brigði nefnt“, sagði Mike mjer. „Jeg hefi sjeð 16 í einu. Þeir voru eins og húnar kringum björn, og hver þeirra skein eins skært og sólin. Indíánarnir eru hræddir við þá. Þeir halda að það sjeu illar stjörnur, sem sjeu að reyna að gera út af við sólina og þeir gera ýmsar skringilegar ráðstafanir til að fæia þá í burtu. Venjulega tekst þeim það með ópum og óhljóð- um, því sjónhverfingin er 1 loft inu og hávaðinn getur haft á- hrif á hana. En hvað sem því líður er það nærri víst, að þeg- ar þú sjerð þessa sýn, þá verð- ur stórhríð daginn eftir“. Og það kom á daginn. Við vor um veðurteppt í Athabaska í tvo daga. A þeim tíma kyntist jeg Baldy Red betur. Klefinn sem við höfðum til umráða var ílangur og næsta einkennilega byggður. í honum voru tvær eldavjelar og 12 rúm. Það þeirra, sem okkur Mike hafði verið úthlutað var í öðrum enda klefans. Mike hafði hengt upp teppi til að við yrðum dá- lítið afsíðis, því hann sagði al- varlegur á svip að við værum nýgift. Nunnurnar sváfu í næstu rúmum við okkur. Til að sýna þeim virðingu sina, hafði Baldv Red rogast inn með þrjár þung- ar kistur og útbúið úr þeim borð fyrir þær, þar sem þær borðuðu afsíðis. — Þegar jeg sá Baldy, rjóðan og sveitt- an í þessum kulda rogast inn með kisturnar hlaða undir þær. svo flöturinn yrði jafn, breiða síðan skrautlegan dúk á þær, sem hann hafði einhvers staðar grafið upp, gat jeg ekki að því gert að mjer fannst hann ekki nema góðmennskan ein. Jeg sneri mjer að Mike og sagði: „Þetta er vingjarnlegur mað- ur. Mjer fannst það fallega gert af honum að útbúa þetta borð handa nunnunum. Jeg var hrærð af hugsunarsemi hans. Og þú hefðir átt að sjá, hvað hann reyndi á sig við að roga þeim inn.“ „Þær voru nokkuð þungar“. sagði Mike. Jeg sat um að komast í kunn- ingsskap við Baldy Red. Fyrst talaði jeg við nunnurnar. — Þær voru eins og jeg, hrærðar af góðmennsku hans. „Og þó segja menn að hann hafi slæmt orð á sjer“, sagði Margaret. flllar tungur“. bætti Magda- lena við. Meðan snjóstormurinn buldi útifyrir og jeg sat og masaði við nunnurnar höfðu Mike og fleiri menn safnast saman í hóp við eldavjelina og ræddu um veðrið, en þrátt fyrir það breyttist það ekkert. eftir því sem jeg gat best sjeð. Baldy Red kom og spurði nunnurnar, hvort þær van- hagaði um nokkuð og jeg not- aði tækifærið til að ræða við hann. Jeg geri ráð fyrir að sagan, sem Mike sagði mjer hafi verið í huga mínum. því í miðjum samræðum um hversdagslega hluti, spurði jeg hann, hvort hann hefði selt nokkur hross nýlega. „Jeg er stöðugt að selja hesta“, sagði Baldy, án þess að hika hið minnsta. „Jeg er ekki góður dómari á hesta“, sagði hann. ,,en jeg veit hver er versti dómárinn hjer í nágrenninu“, bætti hann við og glotti. Um leið og hann gekk í átt- ina að eldavjelinni, leit hann guðrækilegu augnaráði til nunn anna. Bros ljek um rautt og glaðlegt andlit hans um leið og hann gekk á brott, en nú var jeg farinn að ferast um heiðar- leik hans. Jeg kastaði mjer á grúfu upp í rúm mitt og heyrði veður- ofsann berja utan veggina. Jeg dró gluggatjöldin frá litla glugg anum og horfði út í bylinn. Sú sýn minnti mig á nóttina, sem lestin hafði staðið föst í snjó- skaflinum áður en við komum til Regina, fyrir löngu síðan. Jeg gat varla trúað því að það var aðeins tæpt ár síðan. Mjer fannst það vera mörg ár. — Skyndilega fannst mjer jeg ein mana eins og þá nótt og jeg hat aði snjóinn á sama hátt og þá og til að drepa tímann tók jeg upp á því að teikna hundseyru — eyrun á Juno á frosna glugga rúðuna- Já, áður en jeg vissi af, var Juno kominn fyrir framan mig. En Juno var á þessaiú stundu-að leika sjer heima á búgarðin- um hjá Mildred. Hundurinn okk ar í Boston hringaði sig núna í herberginu hjá mömmu, þar sem irska Juno hafði átt fyrstu hvolpana sína. Og Mike ætlaði að gefa mjer nýjan Juno jafn- skjótt sem einhver sleða- hundanna okkar gyti. Augna- blik var jeg hugsandi, því mjer fannst útilokað að tíkum væri beitt fyrir sleða. En þá mundi jeg eftir að einu hundarnir sem jeg hafði sjeð hjer voru sleða- hundar. Og ef þeir væru af sama kyni......Svo mjer varð rórra og hjelt áfram við teikn- inguna á rúðuna. Það hafði tekið langan tíma að venjast þessum hundum sem líktust meir hálf-tömdum úlf- um. Snertirðu höfuð eins þeirra er nærri víst að þú missir fing- urinn. Jeg hefi sjeð einn þeirra bíta stykki úr þeim næsta á und an í hundalest, vegna þess að hann var að gefast Upp. I 1 kaupum | Silfurgripi, Lislmuni, BrolB3Ílfur, GulL I Jön S'punitaon SkorU)rípovir2tun Laugaveg 8. 5 mniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiinv imnnmnmniimininiininnnnnMiuunimiuinmiB • : i | jl\fótorbátur| 3 E Í I | 12 smálesta, með 35 ha. Super i | Skandia-vjel. til sölu. Báturinn 3 | er með línu og dragnótaspili og i | fylgja homun dragnótaveiðar- i i færi. Mjög sanngjamt verð. | Hús og íhuðir af ýmsum stærð i | um til sölu í bænum og úthverf- | | um bæjarms. Utborganir frá i i kr. 45 bús. s 1 Lítið einbýlishús fyrir utan bæ { inn til sölu. { Skipti ibúðir af ýmsum stærð- { um í bænum og úthverfum fcæj = arins. j Nýja fasfeignasalan { Hafnarstræti 19. Sími 1518 I Viðtalsfimi 10—12 og 2—6, { nema laugardaga 10—12, linniiiMHiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiini MINNINGARPLÖTUR á leiði. Skiltagei (fin, Skólavörðmtíg 3, Frdsögn al ævintýrum Roy Rogers 26. Lína hrópaði á lögreglustöðinni, að þeir væru búnir aQ drepa Roy Rogers, Cookie starði á hana og ætlaði varla að ná andanum a| undrun. — Hvað segirðu? hrópaði hann. Hverjir eru búnir drepa Roy Rogers. — Það var Farreell, sem gerði það, svaraði Lína með ekk- ann í hálsinum. — Og þeir ætla að fara og sitja fyrir lestinni 1 Skollaskarði. — Komið þið fjelagar, hrcpaði Cookie og var óstyrkur í málrómnum. Við förum fyrst yfir á skrifstofu Jasons lög- fræðings. Þegar þeir komu inn á skrifstofuna, var ekkert þar að finna, nema blóðbletti á gólfinu* sem þeir álitu að væri frá Roy. Cookie var nú sjálfur að því kominn að fara að skæla, því að það varð ekki annað sjeð, en að besti vinur hans væri nú horfinn úr þessum heimi. En hann harkaði af sjer, sneri sjer að Línu og spurði: — Ertu viss um, að þeir ætli að sitja fyrir lestinni í Skolla- skarði? — Já, það er alveg öruggt, svaraði hún. — Þeir sögðusé ætla að leika á ykkur. — Jæja, svo þeir ætluðu að leika á okkur, sagði Cookie og varð hinn hörkulegasti á svip: — Við skulum sjá, hvorfi þeim tekst það svo auðveldlega. Fjelagar, við fylgjum fyrir- skipunum Roy út í æsar, að öðru leyti en því, að þegar við fáum svo glöggar frjettir sem þessar, þá verðum við að breyta til og bíða eftir lestinni í Skollaskarf^i í stað þess að vera undir Úlfahlíðum. — Og svo leggjum við strax af stað, hrópaði Cookie. Lína vildi endilega fá að vera með í þessum leiðangri, Hún sagði: — Það var Farrell, sem drap pabba minn og nú ætla jeg að fara með ykkur og sjá þegar gert er út af við Farrell, þennan fant, sem jeg hata. Þau lögðu af stað út að járnbrautinni. Það var kominii níðdimm nótt, en undir morgun bjuggust þau við að lestiii myndi leggja af stað frá borginni með nautgripina. Roy var sjálfur með lestinni. Hann var viðbúinn hinu versta, þó ekki vissi hann af þeirri breytingu, sem orðið hafði á fyrirætlunum Cookies. Konan: Hvað mundurðu gera ef jeg mundi deyja? Maðurinn: Sennilega það sama og þú mundir gera, ef jeg mundi deyja. ★ Hann: — Um hvað ertu að hugsa, Dóra? Hún: — Æ, það er óttalega ó merkilegt. Hann: — Jeg hjelt þú værir að hugsa um mig. Hún: — Já, það er rjett. ★ Gjaldkerinn: -—• .Teg gerði ráð fyr ir, að jeg myndi fá kauphækkun um nýárið. Forstjórinn: — Þar hefur yður misreiknast, og jeg get ekki haft í þjónustu minni gjaldkera, sem reiknar skakkt. Þjer megið fara. ★ Móðirin: — Mundu nú eftir því, , Pjetur minn, að þvo þjer um hend- { urnar, áður en frændi þinn kemur. Pjetur: — Já ,en mamma, ef hann skyldi nú ekki koma. ★ Konan: — Læknirinn segir, að jeg verði að ferðast mjer til heilsu bótar. Hvert á jeg að fara? Maðurinn: — Til anars læknis. ★ — Ætlarðu í ferðalag? — Já, ferðalög gera mann hygg- inn. — Jæja, þá ættirðu að ferðast kringum hnöttinn. ★ — Þeir segja, að jeg verði að hafe eitthvað fyrir stafni. Það er þá lík- lega best að jeg byrji á því að safna skeggi. Stúlkan: — Hjer er kominn mað* ur, sem vill tala við prófessorinn. Prófessorinn: — Segið honum, eins og jeg hef sagt yður, að jeg sja á ferðalagi. Stúlkan: — Jeg sagði honum það, en liann vildi ekki trúa þvi. Prófessorinn: — Jæja, þá verð jeg víst að segja honum það sjálfur. 9832 er gímanúmer okkar Sækjum — Sendum. Þvotlahúsiif FRÍÐA Lækjargötu 20, Hafnarfirði. íbúðir af flestuxn stærðum til sölu í bænum og úthverfunum. Uppl. gefur Fasteignasölumiðstöðin. Lækjargötu 10 B. Sími 6530 og kl. 9—10 á kvöldin 5592 cða 6530. Húsakaup Hefi kaupendur að 2ja—5 her- bergja íbúðum. Miklar útborg- anir. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðinundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. .........

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.