Morgunblaðið - 30.08.1950, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.08.1950, Qupperneq 1
16 síður 37. árgangur 197. tbl. — Miðvikudagur 30. ágúst 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsina Utanríkisráðherrar Norðurianda Harðar orrustur geisa iyrir norðan Pohang Sunnanherirnir sækja á við suðursfröndina Einkaskeyti til Mbl. frá NTB TÓKÍÓ, 29. ágúst. — Miklir bardagar geisuðu norður af borg- inni Pohang á austurströnd Kóreu í dag. Gátu Bandaríkjamenn komið í veg fyrir, að borgin vaeri umkringd ,og tefldu fram bæði fótgönguliði og skriðdrekum í því skyni. Norðanmenn misstu veginn frá Pohang til Taegu og drógu sig til baka til hæðardraga litlu norðar. CJtanríkisráðherrar Norðurlandanna þriggja, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, komu með flug- vjel til Keflavíkur í gærdag og tók Bjarni Bcnediktsson utanríkisráðherra á móti þeitn. Myndin var tekin við komu ráðlierranna og sjást á henni talið frá vinstri: Guslav Rasmussen utanríkis- ráðherra Dana, Östen Lndén utanríkisráðherra Svíþjóðar, Halvard Lange utanríkisráðherra Norðtnanna og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra íslands. Frásögn á bls. 2. (Ljósm.: Filmphoto). Flugsveif frá S-Áfríku fil Kóreu I WASHINGTON, 29. ágúst. — í • bardögunum í Kóreu taka þátt flugvjelar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Ástralíu. Nú hef- l ur S.-Afríka boðist til að ! leggja til orustuflugvjelar og ! hefir herstjórnin þekkst það boð. Ekki hefur enn verið skýrt j frá, hve margar flugvjelar þess ar verða nje hve nær búast megi við, að þær taki þátt í bardögUm. jr „Arás á Formósu“ eða um innras ii „kvörtun Frá fundi öryggisráðsins í gærkveldi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 29. ágúst. — Öryggisráðið sat á fundi í kvöld. Var samþykkt að ræða Formósumálið. Þegar fundur var settur tilkynnti forseti, Rússinn Jacob Malik, að á dagskránni yrði ákæra kínversku kommúnistastjórnarinnar á hendur Banda ríkjunum um „árás á Formósu". Það er Chou en Lai, utan- ríkisráðherra kommúnista í Kína, sem kærir. Fulltrúi Banda- ríkjanna andmælti því, að málið yrði rætt með þessu heiti, en kvaðst vera reiðubúinn að ræða málið, ef það væri kallað ,,um- kvartanir varðandi Formósu.“ Fulltrúi Breta' studdi þá tillögu. Hafa ekki kvartað Fulltrúi þjóðernissinna í Kina var því hinsvegar and- vígur, að málið yrði tekið á dag skrá. þar sem stjórnin á For- mósu „vissi ekki til, að Banda- ríkin hefði haft þar nokkurn yfirgang í frammi“, og hún heföi alls ekki kvartað. í ræðu sinni sagði fulltrúinn, að kín- verska alþýðustjórnin væri ekk ert annað en „leikfang í hönd- um Moskvamanna“. indverska fulltrúans um, að málið skyldi kallast „kvörtun um innrás á Taiwan“ (For- mósu). Var tillagan samþykkt rneð 7 atkvæðum gegn 2. Finn sat hjá. Kínverski þjóðernis- sinnafulltrúinn og fulltrúi Kúbu greiddu atkvæði gegn tillög- unni. Egypiar sátu hjá. Áflanfshafsráðið kemur saman 15. sepfember WAS \ INGTON, 29. ágúst. — j Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna tilkynnti í dag, að utan- ríkisráðherrar Atlantshaísríkj- anna muni koma saman til fundar í New York 15. sept. í haust, eða skömmu áður en allsherjarþing S.Þ. verður sett- __________________— Reuter. Nýr landskjátffamælir í öppsölum STOXKHÓIMUR, 29. ágúst. — Verið er að taka í notkun nýjan landíkjálftamæli við veðurstof- una í Uppsölum. Á hann að geta magnað 10 þús. sinnum, en mögnunarhæfni mælis þess, sem har.n kemur í staðinn fyrir, var 2C0. Landskjálftamælirinn var smíðaður í Stokhólmi. Herskyidutíminn senni- iega lengdur í Breflandi LONDON, 29. ágúst. — Attlee, forsætisráðherra Bretlands. tal- ar í útva.-pið annað kvöld (mið- vikudag). Er búist við, að hann skýri þá frá ráðagerðum um að lengja herskyldutimann úr 18 mánuðum í 2 ár. Á morgun (miðvikudag), hittast þeir að rnáli Attlee og Bevin, utanrík- isráðherra. Munu þeir þá ræða alþjóðamálin með hliðsjón af Kóreustríðinu. — Reuter. Borgin í hættu Sóknarþungi Norðanmanna að Pohang er þó alltaf sá sami, og er nokkur hætta á, að varn- irnar verði brotnar á bak aft- ur. Verjast vel við Naktongfljót. Á miðvígstöðvunum er svo ástatt, að kommúnistar stefna liðsauka í áttina til Hyonpung við Naktongfljótið. Þá reyna þeir að koma liði yfir fljótið nokkru sunnar, en allar þær tilraunir þeirra hafa verið unn- ar fyrir gýg. Vinna á að sunnan. Þá eru suðurvígstöðvarnar en þar eru allsnörp átök 20 til 25 km. fyrir vestan borgina Masan. • Annars eru kommún- istar að herða sóknina þarna, en Bandaríkjamenn hafa gert 2 gagnáhlaup í dag, og unnið aftur það, sem þeir misstu í gær. __________________ Pakistan leggur ekki fil her í Kóreu KARACHI, 29. ágúst — Pak- istanmenn ireystast ekki til að leggja S. Þ. lið í Kóreu, hvorki her nje herbúnað. Hins vegar láta þeir korn af hendi rakna. V-Berlin 12. ríki þýska sambandslýðveldisins Kosningar fara Iram í borginni 3. des. n. k. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. BERLÍN, 29. ágúst. — Berlínarborg hefur fengið ný stjórnlög. þar sem hernámshlutum Vesturveldanna eru veitt ríkisrjettindi í sambandslýðveldinu þýska. Yfirmenn Vesturveldanna í V- Berlín lögðu blessun sína á þessi nýju lög í dag. „Vopnuð innrás“ Malik tók til máls og sagði, að fyrir ráðinu lægi ekki ræða mál Formósu almennt vopnaða innrás Bandaríkja- manna á eyna. Þá kvaðst hann ekki geta fallist á' heiti þessa dagskrárliðar eins og Banda- ríkin vildu kalla hann. Kvörtun um innrás Loks var samþykkt tillaga Ðeiiumál Yemen og Bref- iands fil umræðu að (LONDON, 29. ágúst. — í dag en hófust í London viðræður milli fulltrúa frá Bretlandi og Ye- men. Ekki verður skýrt frá ár- angri viðræðnanna fyrr en þeim er lokið. Risið hefur upp deila um landamæri Yemen og Aden, sem er undir vernd Breta, og er ætlunin að útkljá þau mál nú. — Reuter. Sfkriðdrekasmiði stór- aukin í Bandaríkjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ' WASHINGTON, 29. ágúst. — Frá því var skýrt í dag, að Tru- man forseti, hefði fallist á áætlun um að leggja fram 500 millj. dala í því skyni að auka skriðdrekaframleiðslu í Bandaríkjun- Fer fram á fjárveitingu í vetur. Carl Vinson, formaður her- málanefndar fulltrúadeildarinn ar gekk á fund forsetans í Hvíta húsinu í dag. Að viðræð- um þeirra forsetans loknum skýrði Vinson svo frá, að í jan. n.k. mundi Truman fara fram á, að þingið veitti umrætt fje til aukningar skriðdrekasmíð- um í landinu- Telja þeir, að hjer sje um að ræða veigamikið skref á leið til sjálfstjórnar V.-Berlínar. 12. sambandsríkið í brjefi þeirra til borgar- stjórnarinnar, segir samt, að þeir hafi orðið að setja j'mis skilyrði fyrir 1. gr. þessara nýju laga, en samkvæmt henni verð- ur V -Berlín 12. ríki sambands lýðveldis V.-Þýskalands. H Kosningar 3. desember Þessi nýju stjórnlög gera ráð fyrir, að borgarstjórnin, sem kjörin verður 3. desember, geti fengið lögum sambandslýðveld- isins gildi í V.-Berlín að und- angegnum venjulegum umræð- um og atkvæðagreiðslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.