Morgunblaðið - 26.09.1950, Side 1
16 síður
t
37. árgangur
220. tbl. — Þriðjudagur 26. september 1950.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Alþjóðleg húsmæðraþing í Höfn.
Fyrir skömmu var haldið alþjóðlegt þíng nusmæöra í Kaupmannahöfn. Voru fundir þings-
tns liaidnir í Christiansborg. Hjer sjást þingkonur á fundi og forseti þingsins í ræðustól, frú
Raymond Sayre frá Bandaríkjunum.
Bevin meðmæltur tillögu
Achesons um stofnun ör-
yggisliðs handa S. Þ.
Rússar heimla afvopnun — en her þeirra er stærrt
en herir allra þjóða Evrópu samanlagðir
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
FLUSMING MEADOW, 25. september — Ernest Bevin, utan-
ríkisráðherra Breta, lýsti í dag yfir stuðningi bresku stjórnar-
innar við tillögur Dean Acheson utanríkisráðherra til eflingar
Sameinuðu þjóðunum. ^ ,
í ræðu, sem Bcvin flutti á*
allsherjarþinginu í Flushing
Meadow, sagði hann meðal
annars:
JÖFN ÁBYRGÐ.
,,Við verðum að taka til
skjótrar athugunar þær tillög-
ur, sem Acheson, fyrir hönd
bandarísku stjórnarvaldanna,
hefur flutt, með það fyrir aug-
um að styrkja starf Sameinuðu
þjóðanna gegn ofbeldinu. Jeg
er algerlega meðmæltur þeirri
stefnu, sem fram kemur í til-
Rasmussen korahtn
til New York
NEW YORK, — Gustav Ras-
mussen, utanríkisráðherra
Dana, ræddi við frjettamenn.
er hann kom til New York í*
dag,-
Hann skýrði þeim meðal
annars svo frá, að Danir hef/5u
aðhyllst stofnun Evrópuhers
mpð því skilyrði, að þeir fengju
Aðeins 40 km. á miili herja S.Þ. á
suður- og norðurvígstöðvum Kóreu
í gærhvöidl var har-
ist inni i miðri Seoul
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 25. sept. — Samkvæmt síðustu fregnum, eru nú að-
eins um 40 kílómetrar á milli herja Sameinuðu þjóðanna á
norður- og suðurvígstöðvunum í Koreu. Þannig á hvor þessara
hei'ja aðeins 20 kílómetra ófarna til þess að hafa lokið algerri
innikróun nokkurs hluta nins kommúnistiska innrásarhers í
Suður-Koreu. En samfara þessu þerast þær fregnir, að Seoul,
höfuðþorg Suður-Koreu, muni falla innan nokkurra klukku-
stunda, enda eru Bandaríkjamenn komnir inn í þorgina miðja
og þerjast þar í návígi við varnarsveitir kommúnista. Banda-
rískir skriðdrekar eru komnir að aðalgötunum, og dreifimiðum
llefur verið varpað til kommúnista úr flugvjelum, þar sem skor
að er á þá að gefast upþ.
Ráðstefna um fram-
fíð SA-Asíu
LONDON, 25. sept.: — í dag
hófst í London ráðstefna bresku
samveldislandanna um efna-
hagsmál Suð-Austur-Asíu. —
Mættir voru ráðherrar frá
samveldislöndunum öllum,
nema Suður-Afríku.
Rætt verður um það, hvern-
ig hægt sje að bæta lífskjör al-
mennings í nýlendunum í Suð-
austur-Asíu. — Reuter.
I
ÞRJÚ HERFYLKI
Þegar herir Sameinuðu þjóð- öfiugar viggirðingar. Báðir að-
anna á suður og norðurvíg- ilar hafa f,eitt stórskotaliði og
stöðvunum ná saman — en þeir ei(iar sáust víða i þorginni í
jækja nú í áttina hvor til ann- , kvgid
ars, annar suður frá Seoul og Hersveitir Sameinuðu þjóð-
[nchon, hinn norður frá Waeg- anna hafa nú ag f.eita má um-
Aran — munu að minnsta kosti ringt borgina •—
prjú af herfylkjum innrásar- j
íersins vera króuð inni. Um .
leið hefur verið einangraður i
Indonesía
FLUSHING MEADOW. 25.
sept. — Indonesiska lýðveldið
sótti í dag um upptöku í Sam-
einuðu þjóðirnar. — Reuter.
ERNEST BEVIN.
lögunum, og verðt þær sam-
þykktar, hefur það verið tryggt
að áþyrgðin hvilir jöfn á c-kk-
ur öllum“.
í tillögum Achesons kcmur
meðal annars frani krafa um
stöfnun alþjóðlegs „lögreglu-
liðs“, til'þess að gæt'a friðar í
heiminum.
Framhald á bls. 12.
VILJA RÚSSAR NÚ
LOKSINS SEMJA ?
um helmingur þess landssvæðis
í Kóreu, sem kommúmstar hafa
á valdi sínu, og a’.hir samgöug-
ur til herfylkjanna þriggja rofn
ar. En sókn Iýðræðisherjanna,
sem nú miða að því að ná sam-
an, er hröð, enda litið um varn-
ir hjá kommúnisvum. Má því
búast við því, að bilið mjókki
enn í nótt.
HARÐIR BARDAGAR.
Orustan um Seoul hefur ver-
ið geisihörð, enda nafa komm-
únistar þar um 5,000 hermenn,
sem búið höfðu uni sig bak við
Bretar komu mikið
við sögu í Inchon
LONDON, 25. sept. — Skýrt
var frá því hjer í London í dag,
að Bretar hefðu tekið veiga-
mikinn þátt í landgöngu S. Þ.
í Inchon fyrir nær tveimur vik-
um síðan.
Breskar flugvjelar og her-
skip voru landgönguliðinu til að
stoðar, auk þess sem bresk
stranhöggssveit, skipuð sjálf-
boðaliðum, tók þátt í sjálfri
innrásinni. — Reuter.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
NEW YORK, 25. september — Jacob Mglik, aðstoðarutanríkis-
ráðherra Rússa, sagði í dag, að hann væri því meðmæltur, að
efnt yrði til ráðstefnu æðstu manna Bandaríkjanna og Sovjet-
ríkjanna, til þess að semja um ágreiningsmál þeirra og koma
á algerum friði.
TRUMAN OG STALIN
Malik, sem var að svara
sendinefnd frá Baltimore, er
fengið hafði viðtal við hann,
skýrði þetta ekki nánar. En ætl
að er, að með „æðstu menn“,
hafi hann átt við Truman for-
seta og Stalin marskálk.
FRIÐARNEFND
Talsmaður Maliks sagði
frjettamönnum, að aðstoðarut-
anríkisráðherrann hefði tekið á
móti „friðarnefnd frá Balti-
more“. Hann ræddi við nefnd-
armenn í skrifstofu sinni í
New York.
hernaðarlega aðstoð, ef á þá
yrði ráðist.
Rasmussen kvaðst líta svo á,
að það væri „hernaðarleg yfir-
sjón“ að stofna Evrópuher án
þátttöku Þjóðverja. — Reuter.
Kommúnistar berjast
við lögreglu í <
Monlevideo
MONTEVIDEO, 25. sept. —
Fjórir menn ljetu lífið í dag
og nokkrir særðust, er hjer sló
í götubardaga mdli kommún-
ista og lögreglunr ar.
Báðir aðilar beitíu skotvopn-
um. — Reuter.
Salazar á Spáni
MADRID, 25. sept. — Skýirt
var frá því í dag, að dr. Anton-
ion de Oliveira Salazar, for-
sætisráðherra Porlúgal, væri í
heimsókn á Spáni.
Hann er gestur Francos ein-
ræðisherra á sveitasetri hans.
— Reuter.
rrCocklairr'inn kom
í góðar þarfir
BRESKA tímaritið , Flight“
segir frá því, að íslensk
skymaster flugvjel hafi
lent í Prestvik þann 15.
ágúst og notað þrjár flösk-
ur af cocktail og eina
flösku af sherry til að
koma niður lendingarhjól-
um vjelarinnar.
Leki liafði komist að
tækjum þessunr og v’ökv-
inn, sem notaður er til að
taka hjóiin upp og setja nið-
Ur, lekið. En vínandinn í
cocktailnum og shítryinu
gerði sama gagn segir
blaðið.