Morgunblaðið - 26.09.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1950, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 26. sept. 1950. MORGVKBIAÐIÐ 269. dagur ársin-. Fulit tungl. Tunglmyrkvi. Árdesfeflæöi. ki. 6,20. SíðdegÞflæSi kl. 18,35, NæHirlæknir er í læknavarðstof- tmili. simi 5030. Nættirvörður er í Ingóifs Apóteki tsírtd 1330. I.O.O.F. Rb.stl.Bþ. 989268 V% •' !A.fraæIi Áslaug Evjólfsdóttir, Miðbse. Vest- «nanr|jpyjum, er sjötug í- dag. ( B r u S k q y p . Laugardaginn 23. sept. voru gefin *aman, ,i hjónaband i Lauganeskirkju llóra Frímannsdóttir og Helgi Jens- *on, loftskeytamaður. Heimilí þeirra verðuj að Mávahlíð 38. ' S.l. laugardag giíti sira Jakob Jóns «on, i Kapellu Háskólans, Ólöfu fíelgu Sigurðardóttur stud. med.dent. (Sigurðar Hólmst. Jonssonar blikk- *fn!ðahi.) Mímisvegi 6 og Ásmund •Tr, Brekkan stud. med. (Friðriks Á. flrekkan rithöf.) Seljavegi 29. Heim 4Íþ ungu hjónanna er á Mimisvégi 6. Hlónaefni 1 S.l. laugardag opinberuðu trúlofuíi' *ina ungfrú Guðlaug María Jónsdótt- *r frá Stokksevri og Sigbjöm Eiriks- «on kennari. Nýlega hafa opinberað trúlofun «Ina ungfrú Ema Arnar, Meðalholti ■fí og Einar H. Einarsson, Hátúni 45. Nýlega opinbemðu trúlofun sina ungíiii Þóra Gunnarsdóttir frá Stykk áshólmi og Börge Berthelsen frá Fristmr í Danmörku, bæði til heim- *lis ao Gunnarshól:aa í Kópavogs- ♦nepp'. Ha uslf ermingar böm f Laugarnessókn eru beðin um að koma tíl viðtals í Laugameskirfeju í dag kl. 5 e.h. — Sr. Garðar Svavarsson. }Blöð og tímarit Skákritið, 3. tbl. 1. árg. er kómið út. Efni er m. a.: Gi-ein um Eggert Gilfei og skákir eítir haun, Af er- Jendum vettvangi. skákir fra Nor- «rasna skákmótinu, skákdæmi o. fl. Læknablaðið,. 3, tbl. 35. árg., hefia fcorist blaðinu. Efni er m. a.: Sjúk- dó'miyreining og meðferð, eftir Sigttrð Samúelsson, Skarphieðinn Þörkelsson, fcjeraðslæknir. eftir Þóraiin Guðna- «on o, fl. Frá Menntaskólaimm Fjórðu bekkingar eru beðmr að í Km m m m m v ■ koma i skólann í dag kl. 10, en þriðju bekkingar á.sama tima á morgun. Prófessor í tannlæknmgum Á rikisráðsfundi í gær skipaði for- seti Islands Jón Sigtryggsson, dósent, prófessor í tannlækningum við Há- skóla Islands. frá 1. ágúst 1950 að telja. Til fóiksins sem lenti í skrið- tinni á Seyðisfirði G G. 100. G. 110, Kristín Jensd. Eliih 20, H. 500. ónefnd kona 50. S. ö. íoo. Börnin í Kóreu Þjóðviljamenn grjctu hin mvitu börn í Kóreu, eftir því sem Jóhann- es úr Kötlum segir. ; Þetta kunna fleiri að gera. Hvað hafa veslings börnin til saka unnið, sem elska lifið og frelsið? En hver á sökina á blóðsúthell- ingunum í Kóreu? Voru það ekki bandamenn Þjóðviljans. kommúnist- ar í Norður-Kóreu, sem gripu til vopna, sem undirbjuggu á lann blóðuga styrjöld og komu sunnan- rpönnum áó óvörum? I' Og hver er sá, sem í allar þær víkur. ob mánuði. er styrjöldin hef- ur geisað þar eystra, hefði getað tekið fyrir öll vopnaviðskipti, hefði hann viljað. og bjargað með þvi saklaus- ip börnum? Jósep Stalin. : Skyldi hann gráta afglöp sín, og miskunnarleysi? Hvað segir Kötlu-Jóhannes um það? HaillsráS. riddari" og ,.Surprise“ komu inn og fóru í slipp í gær. Togarinn ..Geir“ fór ú- slipp. Munið alltaf að tæma þvottapott inn eftir þvott, annars verður liann ekki lsnsftfur. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ls- enskum krónum: £---------------------kr. 45,70 USA.Állar______________— 16,32 Kanadd dollar__________— 14,84 00 danskar kr. ________ — 236,30 00 norskar kr.__________— 228 50 00 sænskar kr.__________— 315.50 100 finnsk mörk_______ — 7,0 j 000 fr. frankar_______ 00 belg. frankar — 100 svissn. kr.________ 00 tjekkn. kr. _______ (00 gyllini____________ — 46.63 — 32,67 — 373.70 — 32,64 — 429.90 ^tefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- iðasta tímarit sem gefið er út á Ulatidi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendnm er veitt mót Húseigendur athugið! Vil kaupa 2—3 nerbergja íbúð, má vera í góðum kjallara. Þarf ekki að vera fullgerð. Leiga á íbúð kemur til greina. Tilboð, er greini verð, stað og stærð, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á fimmtudag merkt: „Otkóber — 409“. taka í skrifstofn Sjálfstæðisflokks ins í Kvk og á Akureyri og enn- fremur hjá umbuðsmönnum ritsms um land allt. Kaupíð og útbrei/fið Stefni. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12. 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema iaugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 priðjudaga fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónssun- ir kl. 1,30—-3,30 á sunnudögum. — Bæjarhókasafnið kl. 10—10 aíla nrka daga nema laugardaga kl. t—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- laga kl. 2—3 r’íugterðij Flugfjelag Islands 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Höfnin Tveir Hafnarfjarðartogarar „Bjami Fimm mínúfna krossgáta H Skipsfrjetiir “imskipafjtlaa fslands. Brúarfoss fór frá Gautaborg 23. sept væntanlegur til Þórshafnar í Færeyjum í dag. Dettifoss fór frá Keflavik í gærkvöldi lil Bréiðafjarðar Fjallíoss er á Siglufirði. Goðafoss kom til Leith 24. r.ept. fór þaðan í gærkvöld til Reykjavikur. Gullfoss fer fra Leith í dag til Kaupmanna- hafnar Lagarfoss er i Revkjavík. Sei foss fór frá Akureyri í gærkvöld til Húsavikur. Tröllafoss fer væntanlega frá Nevv York i dag tii Halifax og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Reýkiivík. F.sja var á Kópaskeri i gærkvöld á feið til Akur eyrar. Herðubreið fór frá Reykjavik kl. 21 í gærkvöld til Bi-eiðafjarðar og Vestfjárða. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill er á Sauðárkróki. Ár- mann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. I ’amb. ísl. samvinnuf jel. Arnarfell er í Napoli. Hvassafell er á Vestfjöiðum, Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er væntanleg til Genoa í kvöld. varpið 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp, 15.30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Öperettulög ('plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettír. 20,20 Tónleikar: Kvartett í f-moll op. 95 eftir Beethoven (plöt- ur). 20,35 Erindi: Nýliðið síldarsum- ar (Ástvaldur Eydal licensiat). 21,00 Dagskrá Menningar- og minningar- sjóðs kvenna. a) Ra-ða: Sigurður Nor- dal frófessor b) Einsöngur: Guðrún Á Símonar. c) Samtalsþáttur: Sigríð- ur J. Mágnússon talar við nokkrar menntakonur. d) LokaorS. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Tón- leikar (plötur): a) ..HoIberg-svítan“ eftir Grieg. b) „Sténka Rasin“ eftir Glazounov. 22,40 Dagskrárlok. Erlendar úívarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — FrjeUá kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: KI. 15,45 Barna- timi. KI. 16,05 Síðdegishljómleikar- Kl. 16.40 Unglingatími Kl. 17,30 ( Kammerhljómsveit leikur. Kl. 18,35 lítvarpshljómsveitin leikur. Kl. 19,25. Fyrirlestur. Kl, 19,50 Filh. hlj. leik- ur. Kl. 21,35 Fyrirlestur, Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,.- 5 Auk þess m. a.: Kl. 15.40 Bama- tími. Kl. 16,25 Jazzfyrirlestur. KL 16,55 Óskaþáttur. Kl. 18,30 Sven Are feldt leikur á pianó. Kl. 19,05 Söng- leikur eftir Marcel Pagnol. Kl, 20,25. Upplestur. Kl. 20,55 Hljómleikar. | Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og ! 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 'g I kl. 21,00. } Ajik þess m. a.: Kl. 18.20 HHóm- leikar. Kl. 19.00—20,00 Finnland í dag. England. (Gen. Overs. Serv.). —■ Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 —1 { 31,55 og 6,86. --- Frjettir kl. 03 - - ; 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 i _ 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 09,30 Hljóm- list, Kl. 10,30 Ljett lög. Kl. 11,1$ Tchaikovsky-hijómfeifear. Kl. 11,45 I hreinskilni sagt. Kl. 12,00 Ur rit- stjórnargreinum dagblaðanna. KI, . 12,15 BBC-óperuhljómsveitin leikur, Kl. 15.00 Balletlög. Kl. 16,15 Lög frá' Grand Hotel. Kl. 16,30 Hljómleikar, Kl. 17,30 Leikrit. Kl, 19,15 BBC- symfóniuhljómsveitin leikur Kl. 21,00 Píanólög. Kl. 22,00 Tchaikovssky- liljómfeikar. Kl. 21,15 Spumartími. Nokkrar vðrar glöðvari Finnland. Frjettir á ensku k!« 0,25 á 15,85 m. og kl. 12.15 á 3140 -i- 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —■ Belgía. Frjettir á frönsku kl. 13,43 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,85 m, — Frakkl ind. Frjettir á ensku máml daga, mi’ivikudaga og föstudaga U, 16,15 og ^lla daga kl. 23,45 á 25,ú4 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylg'u- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,5r X 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — LSA Erjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 cg 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kí. 19,00 á 13 — 16 —■ 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23.00 á 13 —* 16 og 19 m. b. ■•iiiimiiiiiiniiiaiiiiiiMiitiMmmiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniill Ibúð tii leigu 1 nýlegu steinhúsi í austur- b&num er til leigu 3 stofur og eldhús, fjTÍr reglusamt fólk. Nokkur fyrirframgreiðsla og simaafnot æskileg. Tilhoð send- ist afgr. blaðsins fyrir 29. þ.m. mcrkt: „Reglusemi — 389“. II4IIIIIIIIIIIIII114*1lllllllllllllfllllllltIIIItfII■11111111111111111« Röska stúlku vrantar okkur strax. EFNALAUGIN GLÆSIB, Hafnarstræti 5. ífl 12 13 —! Húsmæður m m 5 ef ryðblettir eru komnir í þvottapottinn eða balana, þá i sendið þá til okkar og þeir verða sem nýir. 1 „ - - - j SANDBLASTUR & MALMHUÐUN 2 Smyrilsveg 20. Sími 81850. SKÝRINGAB. I Lárjett: — 1 fugí — 6 dans — 8 'vera í vafa um— 10 laufljettur hlut- ur — 12 líkamshlutann — 14 skáld j (fangamark) —■ 15' frúmefíii — 16 i reykja--18 deiiuna. i Lóórjett: — 2 kögur *— 3 rugga 4 dýr — 5 afli -— 7 húsdýrin — iðngrein ■■— 11 greinir—• 13niðrandi ummæli — 16 ármynni -— 17 tví- hljóði. Lausn síðnstu krossgátu: J Lárjett: — 1 ófræg — 6 auð — 8 ræl — 10 ina — 12 aflaðir — 14 ÐA — 15 TT — 16 áði — 18 aurugan. Lobrjett: — 2 fall — 3 RU — 4 aeði •— 5 traðka — 7 vartan —- 9 æfa — 11 nit — 13 auðu — 16 ár — 17 ig. Kennsla Byrja aftur nántskeið í allskonar hannyrðutn 1. okt. n.k. 5 ■ Nánari uppl. á Vesturgötu 23 og í síma 2888 frá kl. 6—8. jj m Hólmfríður Ingjaldsdóttir. 2 ■ ■ * .............. ..«»•*■•.. ■■* ...............-............................... — 4ra herb. óskast til leigu. Þrennt í heimili. Mikil fyrirframgreiðsla. § Uppl. gefur Haukur Jónsson, hdl., Lækjargötu 10B. — } Sími 5535 kl. 1—3 og 4—6. Síldarstúlkur Nokkrar stúlkur óskast strax við söltunarstöð Óskars Halldórssonar, Sandgerði. Allar uppl. í síma 2298

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.